Alþýðublaðið - 13.02.1976, Síða 14

Alþýðublaðið - 13.02.1976, Síða 14
©VATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. KVÍÐVÆNLEGUR. Ef þú kynnir að geta hjálpað einhverjum til þess aö ná fullri heilsu, þá skaltu gera það, jafnvel þött það kunni að kosta þig miklar fórnir. Vinur þinn eða kunningi kann að vilja blanda sér i málefni þin. Gættu vel að heilsufarinu. ©BURARNIR 21. maí • 20. júní GÓDUR. Nú ætti flest að ganga þér i haginn. Samstarfs- menn þinir og vinir bera hlýjan hug til þin og þvi ættir þú að geta komizt langt. Annað hvort þú sjálfur eða ættingi þinn náinn verður fyrir óvæntu happi i dag. FISKA- ^PMERKIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTILEGUR. Spenna kann að risa milli þin og vinnufélag- anna eða fjölskyldumeð- lima út af ómerkilegasta tilefni. Maki þinn er mjög tilfinninganæmur og þú verður að umgangast hann með mikilli var- færni. ©KRABBA- MERKIÐ 21. júní - 20. júlí RUGLINGSLEGUR. Enn einu sinni verður þú að horfast i augu við þitt helzta vandamál. Láttu ekki hugfallast. Lausnin kann að vera á næstu grös- um. Vandaðu þig við vinn- una. Samstarfsmenn þinir hafa meiri áhuga á leik en starfi. 21. marz - 19. apr. KVÍÐVÆNLEGUR. Hætt er við þvi, að þú dragist inn i einhverjar deilur, þótt þú viljir það ekki sjálfur. Hvað, sem gert er eða sagt, þá gættu þess að missa ekki stjórn á skapi þinu. Vandamálið kann að leysast með eilit- illi tillitssemi af þinni hálfu. 21. júlí - 22. ág. KVÍÐVÆNLEGUR. Hlutirnir standa ekki i sinu rétta ljósi i dag og þvi er hætt við, að þú takir rangan valkost. Ef þú hef- ur áhyggjur af heilsufari þinu eða náins ástvinar, þá skaltu ekki draga að leita læknis. Taktu hvergi neina áhættu. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí KVÍÐVÆNLEGUR. Enn þarft þú á allri að- gát að halda i peningamál- unum. Kringumstæðurnar eru þér ekki hagstæöar. Þú kannt þó að verða fyrir óvæntu happi, en hætta er á, að einhver einkamál valdi þér vonbrigðum eða erfiðleikum og eyðileggi daginn. 23. ág. • 22. sep. GÓÐUR. Nú er kjörið tækifæri fyrir þig til þess að breyta og bæta heima fyrir, en hins vegar ættir þú að forðast að skipta um um- hverfi i dag. Fjölskyldu- meðlimur kynni að stuðla að óvæntu happi þinu. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. RUGLINGSLEGUR. Dálftiöskritinn dagur og ,ér finnst, að ekkert af þvi gangi, sem þú leggur á- herzlu á. Láttu samt sem áður ekki hugfailast þar sem fyrirhöfn þin mun borga sig þegar til lengdar lætur. Einhver þarfnast aðstoðar þinnar seinni hluta dagsins. ®SP0RÐ- DREKINN 23. okt • 21. nóv. KVIÐVÆNLEGUR. Ef þér er illa við að treysta einhverju ákveðnu fólki i kunningjahópnum þá er það vegna þess, aö undirmeðvitund þin segir þér, að þvi falli ekki við þig. Vera kann, aö ástæða þess sé sú, að þú ert svo ó- háður persónuleiki að þú viröist stundum vera f jar- rænn. BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. BREYTILEGUR. Hafnaöu öllum tilboðum vina þinna um að taka þátt i einhverju gróðabralli með þeim. Þú munt ekkert uppskera nema tap. Treystu aðeins á þina eig- in góðu skynsemi og þá mun þér vel farnast. © 22. des STEIN- GETIN - 9. jan KVIÐVÆNLEG UR. Starfsfélagar þinir eru ekki i- állt of góðu skapi I dag og þvi væri bezt, að þú værir ekki allt of þungorð- ur eða kaldranalegur i þeirra garð. Farðu var- lega og haltu þig mest einn. Gefðu gaum aö vinnu þinni. Raisi rólegi Fjalla-Fúsl Þér getiö ekki imyndaö yöur hve ánægöur ég er yfir þvi aö heyra aö ég hafi lausa skrúfu I höföinu, og þaö sé ekki nein I- myndun. eftir óla lokbrá i heillangan tima. Má ég ekki bara fara aö sofa? Biótfn LAUGARASBÍÓ si-i wii P'rumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin Mynd þessi hefur slegift öll aö- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndinereftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 9. — Fáar sýningar eítir. GEORGE KEWriAM'S LAW - AUNWIHSAÍ.IK IUM IU MNKXXOH' [PÖ) Hörkuspennandi ný mynd um baráttu leynilögreglunnar viö fikniefnasala. Aöalhlutverk: George Peppard og Koger Robinson. Leikstjóri: Richard Heffron. Framleiöandi: Universal. Sýnd kl. 5, 7 og 11,15. Bönnuö bömum innan 16 ára. «L Slmi :ti 182 AA kála konu sinni HOWTO MUROER YOURWIFE Nú höfum viö fengiö nýtt ein- tak af þessari hressilegu gamanmynd meö Jack Lemmon i essinu sinu. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Virna Lisi, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Övenju spennandi og vel gerö ný bandarisk litmynd um mann meö stórkostleg hefnd- aráform og baráttu hans viö aö koma þeim f framkvæmd. — Myndin sem Bretar.vildu ekki sýna. — ISLKNZKUK TKXTl. Leikstjóri: Don Sharp. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3,5, 9 og 11,15. mnmaitt Sfmi^644^ IÝJA ðið SW ,1S4ív Hvaö varð um Jack og Jill? Ný brezk, hrollvekjandi lit- mynd um óstýrilát ungmenni. Aöalhlutverk: Vanessa How- ard. Mona Washbourne, Paul Nicholas. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lagerstærðir miðað við inúrop: |Jæð'.210 sm x breidci: 240 sm »0 - X - 270 sm Auglýsið í Alþýðublaðinu Simi IH936 Brædurá glapstigum Gravy Train tSLKNZKUR TKXTI. Afar spennandi ný amerfsk sakamálakvikmynd f litum. Leikstjóri: Jack Starett. Aöalhlutverk: Stacy Keach. Frederich Forrest, Margot Kidder. innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. HÁSKtiHBÍÓ simi 22140. Oscars verðlaunamynd- in — Frumsýning Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best aö hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aöalhlutverk: Al Pacino, Ro- bcrt He Niro, Piane Keaton, Robert Puvall. tSLKNZKUR TKXTI. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartfma. Vtvarp' Föstudagur 13. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15(og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson heldur áfram aö lesa söguna ..Leyndarmál steins- ins" eftir Eirik Sigurösson (8). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfrétt- irkl 9.45. Létt lög milli atriöa. Spjallaö viö bændur kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: André Navarra og Jeanne-Marie Darré leika Sónötu i g-moli fyrir seiló og pianó op. 65 eftir Chopin / Rena Kyriakouog Pro Musica hljóm- sveitin i Vln leika Plánókonsert f d-moll op. 40 nr. 2 eftir Mendelssohn, Hans Swarowsky stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöur fregnir. Til- kynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sagan af Kirgittu", þáttur ur endur- minningum eftir Jens Otto Kragh Auöun Bragi Sveinsson les þýöingu sina (6). 15.00 Miödegistónleikar Félagar I Dvorák-kvartettinum leika „Minatures” op. 75a fyrir tvær fiölur og lágfiölu eftir Antonin Dvorák. Wolfgang Schneiderhan og Walter Klien leika Sónötu I Es-dúr fyrir fiölu og píanó op. 18 eftir Richard Strauss. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Otvarpssaga barnanna: ,.Njósnari aö næturþeli" eftir Guöjón Sveinsson Höfundur les (4). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guöni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Pingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar Islands i Háskólabfói kvöldiö áöur. Stjórnandi: Kar- sten Andersen Einleikari á klarlnettu: John McCaw frá Lundúnum. a. Brandenborgar- konsert nr. 3 eftir Johann Sebastian Bach. b. Concertino I Es-dúr eftir Carl Maria von Weber. c. Concertino eftir Mátyás Seiber. d. Sinfónia nr. 7 eítir Antonin Dvorák. 21.30 Ctvarpssagan: Kristnihald undir Jökli”, eftir llalldór Lax- ness Höfundur les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir Leiklistar- þáttur Umsjón: Siguröur Páls- son. 22.50 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónssonar og Guöna Rúnars Agnarssonar. 23.40 Fréttir I dagskrárlok. Sjjónvarp Föstudagur 13. febrúar 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaftur ölaf- ur Kagnarsson. 21.30 Vlsnasöngur Upptaka frá móti visnasöngvara á Skagen sl. sumar. Söngsveitirnar Ramund og Autumn Rain og Per Dich, Eddie Skoller og Cornelis Vreeswijk o.fl. skemmta. Þýöandi Stefán Jökulsson.. (Nordvisin — Danska sjónvarpiö) 22.05 Frá vetrarólympfulcikunum I Innshruck Meftal annars sýndar myndir frá keppni I svigi karla. Kynnir ómar Ragnarsson. (Evróvision — Austurriska sjónvarpiö. Upp- taka fyrir Island: Danska sjón- varpiö) 00.05 Dagskrárlok Vegfarandi á aðeins að ganga yfir gðtn á sebrahrautum m Alþýðubláðið Föstudagur 13. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.