Alþýðublaðið - 10.03.1976, Side 1

Alþýðublaðið - 10.03.1976, Side 1
57. árg. 260 milljón króna lágmarksskattur Nýir samningar við álverið i Straumsvik munu senn sjá dagsins ljós. Þar er meðal annars gert ráð fyrir þvi, að á miðju næsta ári hafi raforkuverð hækkað um 80%. Þá hefur verið samið um fastan, árlegan lágmarksskatt, sem nemur 1,5 milljönum doll- ara — eða tæplega 260 milljónir islenzkra króna. — Nánar segir frá þessu i viðtali við Ragnar Halldórsson, framkvæmdastjóra Álversins, á bls. 8 og 9. NEGRARNIR KAUPA HUÐBLEIKI- KREM í TONNATALI MEÐAN VIÐ SMYRJUM Á OKKUR SÚLAROLÍU Meðan þeldökkt fólk jafnt i Afriku sem Bandarikjunum sameinast undir slagorðinu Svart er fallegt! — þá seljast árlega i ýmsum Afrikurikjum mörg tonn af kremi, sem á að gera hörundslitfólks ljósari. Þetta eru nokkrar af þversögnum i umróti hinna nýfrjálsu þjóðfélaga ýmissa Afrikurikja, sem leita fram á við með vaxandi sjálfstrausti, en hafa að mörgu leyti gleymt að losa sig við viðhorf hins undirokaða. Um þetta er rætt i greininni SVART ER FALLEGT — EN HVÍTT ER FINT á blaðsiðu 11 i dag. >■ Sjómaöurinn og hinir í landi ar líkama, eða eiga þær að vera ein- hverskonar auglýs- ingamatur? Hefur þessi lítilsháttar atvinnu- mennska, sem hér er stunduð í fornri þjóðaríþrótt íslendinga, skáldskap og rit- störfum, lyft þeirri grein hærra en á- hugamennskan áður? — Sjá grein í opnu. Æ fleiri höfuðborgarbúar leggja nú stund á skiöai- þróttina, einkum um helgar, sér til skemmtunar og ánægju. en ckki sizt heilsubótar. Eysteinn Jónsson. fyrrum ráðherra, og Böðvar Pétursson verzlunar- maður eru i hópi fristundaskiðamanna og við ræö- um við þá á iþróttasiðu i dag. Eysteinn byrjaöi ekki aö fást viö skiöaiðkun fyrr en um þritugt. cn bctra er seint en aldrei — og hann cr samborgurum sinuin góð fyrirmynd i þessum Á SKÍÐUM SKEMMTI Ét MÉR.... efnum. Sjómenn hafa löngum kvartað undan kröppum kjörum, og þótzt fara illa út úr kjarabaróttunni. Um þetta er nónar f jallað í grein ó bls. 5 —Sjá bls. 4.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.