Alþýðublaðið - 10.03.1976, Side 3

Alþýðublaðið - 10.03.1976, Side 3
alþýóu- blaóió Miðvikudagur 10. marz 1976 FRÉTTIR 3 . xandi fer - kner þitt er Það er nú saga að segja frá símakerfinu nýja Búiö er að setja upp nýtt sima- kerfi á Hótel Sögu, , og mun það vera fyrsta fullkomna hótelkerfið hér á landi. Kostnaðarverð þess er um 12 milljónir króna. Slik kerfi munu þó vera að ein- hverjum hluta á Hótel Loft- leiðum og Hótel Esju. Að sögn Konráðs Guðmunds- sonar hóteistjóra hefur þetta nýja kerfi mikla hagræðingu i för með sér fyrir reksturinn, þar sem það er sjálfvirkt að öllu ieyti. Konráð sagði að áður hafi simastúlka þurft að vera við skiptiborð allan sólarhringinn, til þess að aftengja og fleira i þeim dúr. Var simakerfið i hótelinuorð- ið mjög gamaldags að fiest öllu Ieyti. Hið nýja kerfi er með innbyggðan teljara á hvert númer, svo hægt sé að sjá strax fjölda hringinga hvers gests. Þannig verða nýju númerln — sem þegar er reyndar farið að merkja inn á spjaldskrár bifreiðaeftirlitsins. Tyeir bókstafir og þrir tölustafir gefa um það bil 600 þúsund samsetningarmöguleika. Það ætti að duga um hrið. Nýja bílnúmerakerfið er kontið til kasta Alþingis Fyrir alþingi liggur nU frum- varp til laga um breytingar á um- ferðarlögum. Frumvarpið felur m.a. í sér að tekið verði upp nýtt skrásetningarkerfi á bifreiðum landsmanna. Þar.ergert ráð fyrir þvi, að strax við komuna til landsins fái bifreiðin skrásetning- arnUmer, sem siðan fylgi henni meðan hUn er i notkun hér á landi. Einnig er gert ráð fyrir, að sama kerfið gildi fyrir landið allt, og bifreiðir verði ekki einkenndar með einkennisstöfum lögsagnar- umdæma. Afstaða bifreiða- eftirlitsins 1 tilefni af þessu höfðum við samband við Guðna Karlsson hjá „Það hefur frekar verið samdráttur i sölu Frihafnar- innar það sem af er þessu ári, frá þvi sem var á sama tima i fyrra,” sagði MagnUs Haraldsson skrif- stofustjóri i samtali við blaðið. Bætti Magnús við, að viðmiðun á sölu Frihafnarinnar I ár og i fyrra væri ekki nógu raunhæf, vegna flugmannaverkfallsins árið. 1975. „í janUar i fyrra var um 120% aukning i sölu frá sama árstima 1974‘miðað við krónutölu, en dollarasalan var svipuð. Heildarsala frihafnarinnar 1975 var 649 miiljónir, en öll salan er reiknuð i dollurum, og var hUn þvi 4.156.00. Það liggur ekki alveg fyrir hve mikil salan er i ár, en það er verið að fara yfir tölur i þessu bifreiðaeftirlitinu, en starfsmenn þar hafa verið miklir hvatamenn umræddrar breytingar. Guðni tjáði okkur, að upphaf þessa máls mætti rekja allt til ársins 1964. Þá kom hingað til lands norskur maður i þeim til- gangi að gera Uttekt á rekstri nokkurra rikisstofnana. 1 skýrslu um Bifreiðaeftirlit rikisins bendir hann á, að það nUmerakerfi, sem hér sé notað, eigi ekki framtið fyrir sér. Þessu máli var aftur hreyft árið 1971, er fyrirtækið Hannarr s/f var fengið tii að gera tillögur um Urbætur. Eftir að hafa kynnt sér fyrirkomulag þessara mála á hin- um Norðurlöndunum komust þeir að þeirri niðurstöðu, að heppileg- asta úriausnin væri nUmeraplata sambandi um þessar mundir. Þó er vist, að hUn er minni en áður. Ástæðan fyrir þvi , er einfaldlega fáir farþegar, sérstaklega eftir verkfall. Það hefur t.d. orðið að fella niður flug vegna fárra far- þega. Hefur þetta að sjálfsögðu mikil áhrif á söluna. Eftir verkfall hefur salan verið aðeins rétt liðleg milljón, og er bað mjög litið. Vöruhækkanir hafaalmennt verið um 8til 10%.” Að lokum tjáði MagnUs okkur, að áfengi, tóbak og sælgæti væru helztu söluvörumar sem fyrr,en samdráttur væri nokkur á dýrari tækjakaupum. Farþegar mega verzla fyrir 1500 , en eftirlit með eyðslu farþega er nær óhugsandi. Sagði Magnús að allar gildandi reglur i þessu sambandi væru mjög bjánalegar. með tveim bókstöfum og þremur tölustöfum. Gallar ekki umtalsverðir Guðni sagði, að sama fyrir- komulag væri viðhaft i Noregi, Danmörku og Sviþjóð. Hann kvaðst hafa rætt við þá, sem ann- ast þessi mál þar, og öllum borið saman um að gallar væru ekki umtalsverðir, en kostirnir aug- ljósir. Afstaða trygginga- félaganna Frumvarp þetta var sent trygg- ingafélögunum til umsagnar. Al- þýðublaðið hafði þvi samband við Hafstein Hafsteinsson, fram- kvæmdastjóra Sambands is- lenzkra tryggingafélaga. Hafsteinn sagði, að trygginga- félögin hefðu ýmislegt við frum- varpið að athuga i þeirri mynd, sem það lægi fyrir. Mörgum spurningum væri ó- svarað, til dæmis hvort eftirlit með eigendaskiptum yrði jafn ör- uggtog áður, og að ekkert hvildi á bifreið við eigendaskipti. Það er álit tryggingafélaganna, að ef i slika kerfisbreytingu verði ráðist, þá veröi hún igrunduð vel og ekki um neitt tilraunatimabil að ræða. 12 milljónir i stað 6 Annað atriði I umræddu frum- varpi taldi Hafsteinn að rétt væri að vekja athygli á, en það er grein sem kveður á um að vátrygginga- fjárhæð vegna bifreiða tvöfaldist og verði 12 milljónir i stað 6 áður. Þetta er atriði sem tryggingafé- lögin leggja rika áherzlu á að nái fram að ganga, þessi upphæö geri . ekki nema rétt að nægja. Eftirsótt vara en samdráttur í sölu I HÚSI IÐNAÐARINS VIÐ INGÓLFSSTRÆTI —ES

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.