Alþýðublaðið - 10.03.1976, Page 13
'ÖU-
bláöió
Miðvikudagur 10. marz 1976
UR YMSUM ATTUM 13
FJARFLOTTINN TIL REYKJAVÍKUR
SUÐURNESJA^^-
I siðasta tölublaði
Suðurnesjatiðinda er
rætt um fjárflótta frá
Suðurnesjum til
Reykjavikur. Þar
segir: „Oft hefur ver-
ið rætt um fjárflótta
til Reykjavikur. Það
siðasta i þessu efni
hjá Suðurnesjafyrir-
tækjum mun vera
það, að Járn- og pipu-
lagningaverktakar
Keflavikur hf. festu
kaup á húskofum við
Laugaveginn, þar
sem Plötuportið hefur
verið til húsa, — fyrir
litlar 32 milljónir
króna. Áður höfðu
Málaraverktakar
Keflavikur hf. f járfest
i húsi við sömu götu.
Þess ber þó aö geta, að
Kefla vikurverktakar hafa
einnig fjármagn...”, en hér
verður greinin óskiljanleg.
Siðan segir: „íslenzkir aðal-
verktakar hf. hafa hins vegar
frá fyrstu tið flutt til Reykja-
vikur allt sitt fjármagn, sem
aflað er og hefur verið á Suð-
urnesjum. Hafa þeir m.a.
komið sér upp glæstu stórhýsi
i Reykjavik.
Iðnaður samvinrvu-
manna.
@ Samvinnan*
i forystugrein Samvinnunn-
ar, sem er nýkomin út, er
fjallaö um iðnað samvinnu-
manna. Leiðarahöf uiulur
minnir á erfiöleika i efnahags-
lifi islendinga, og segir, að i
framtiðinni dugi ekki að ein-
blina á dökkar hiiðar sjávar-
útvegsins.
Síðan segir hann: „Hlýtur
ekki hugurinn aö staðnæmast
við islenzkan iðnað? Bent er á,
að bráðabirgðatölur sýni, að
Iðnaðardeild Sambandsins
hafi selt iðnvarning, bæði inn-
anlands og utan, fyrir 3,1
milljarð króna á siðasta ári.
Þetta sé 74% aukning i krón-
um frá árinu 1974.
Þá er einnig vakin athygli á
þvi, að 800 manns hafi atvinnu
við iðnað i verksmiðjunum á
Akureyri. Þá séu ótaldar
prjónastofur og saumastofur,
sem reknar séu i tengslum við
höfuðstöðvarnar á Akureyri
og veiti mörgum atvinnu.
55 milljónir
fyrir orku.
Siðan er spurt: „ En
hvernig er svo búið að islenzk-
um iðnaði?” Svarið er á þessa
leið: „ínýlegu blaðaviðtali við
Erlend Einarsson, forstjóra,
kemur fram, að verk-
smiöjurnar á Gleráreyrum
greiddu á siðasta ári um 55
milljónir króna fyrir þá orku,
scm þær notuðu. Af því fóru
um 25 milljónir i oliu.
Hefðu verksmiðjurnar notað
raforku eingöngu, en að þvi er
einmitt stefnt, og fengið hana
á sama verði og álverksmiðj-
an f Straumsvik, myndi sparn-
aður hafa numið á milli 40 og
50 milljónum króna. — Og þó
að verksmiðjur samvinnu-
manna hefðu aðeins setið við
sama borð og áburðarverk-
smiðjan í Gufunesi hefðu sam-
kvæmt bráðabirgðaútreikn-
ingum sparazt 30 til 40
milljónir króna á siðasta ári.
Innlendu verksmiðjurnar
eru sem sagt skör lægra settar
en útlendur auðmagnsiðn-
aður, og þvi er erfitt að una.
Það er lágmarkskrafa að hann
fái raforku á sama verði og út-
lendingar”.
Afneituðu
fyrri kenningum
Þioðolfur
i blaðinu Þjóðólfi er sagt frá
Landbúnaðarfundi Fram-
sóknarfélags Árnessýslu og
Framsóknarféiags Hvera-
gerðis og Olfuss, sem haldinn
var nýlega i Aratungu. Blaðið
segir þennan fund hafa verið
ánægjulegan. Þar hafi leitt
saman hesta sina snarpir
ræðumenn og flutt framsögu-
ræður „þar sem sannarlega
mættust stálin stinn f viðhorfi
til islenzkra bænda”.
Sfðan segir Þjóðólfur: „Það
kom fundarmönnum mjög á
óvart hversu þeir Jónas
Kristjánsson, Dagblaðsrit-
stjóri, og Björn Matthiasson,
hagfræðingur, höfðu nú dregið
úr kröfum sinum um fækkun
islenzkra bænda og samdrátt
þeirrar atvinnugreinar.”
„Andm ælendur þeirra , Agn-
ar Guðnason, ráðunautur, og
Jónas Jónsson, ritstjóri, sönn-
uðu með rökum, að þeir félag-
ar hefðu skotið undan i mál-
flutningi sinum veigamiklum
þáttum landbúnaðarins, sem
liéldu uppi fjölþættu atvinnu-
lifi, skinna- og ullariðnaði, og
færöu þjóðinni auk þess veru-
legar gjaldeyristekjur.”
Sjónvarpið ekki haft
áhrif á bókalestur.
íslentíngur
i leiðara islendings á Akur-
eyri er rætt um Amtsbóka-
safnið á Akureyri. Þar segir
meðal annars:
„Þegar sjónvarpið hóf
göngu sina héldu margir, að
það myndi koma niður á bók-
lestri og hlutverki bókasafna
þar m'BÖ verða léttvægara en
áður.
Reynslan hefur sem betur
fer sýnt, að þessi ótti var á-
stæðulaus. i nýútkominni
skýrslu Amtsbókasa fnsins á
Akureyri kemur til dæmis
fram, að notkun safnsins og
útlán bóka þess hafa vaxið
stöðugt, og liklega aldrei
nteira en eftir að sjónvarp
kom til á Norðurlandi. Ekki
sizt hefur skólaæskan sótt
safniö í vaxandi mæli”. -AG-
Með minni ökuhraða
fækkaði slysunum
TRtlLOFGNARHRINGAR
'j
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu '
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
Lagerstærðir miðað við jnúrop:
fdæð; 210 sm x breidd: 240 sm
2*0 - x - 270 sm
Aðrar starrðir. smffiaðar eftir beiðni
i april i fyrra var haldln
ráðstefna í óðinsvéum í
Danmörku þar sem rædd
var fylgni umferðarhraða
og slysa í umferðinni. Ráð
stef nan var haldin á ensku,
þar sem f ulltrúar voru víðs
vegar að úr heiminum, og
nú hafa umræður ráð-
stefnunnar og niðurstöður
verið gefnar út í bókar-
formi.
Samkvæmt þessari bók er aug-
ljóst samhengi milli umferða-
hraða og tiðni umferðarslysa.
Lækkun hraðatakmarka i ýmsum
löndum, sem var afleiðing oliu-
kreppunnar, hafði i för með sér
mikla minnkun umferðarslysa,
svo sem i Danmörku, Þýzkalandi,
Sviþjóð og Bandarikjunum.
ótrúlegur árangur.
Þegar oliu— og benzinverð
hækkaði á árunum 1973 og 1974
var hámarkshraði lækkaður viða
um lönd til að spara benzin, þar
sem benzineyðsla bifreiða eykst
hlutfallslega eftir þvi sem hraði
bifreiðarinnar eykst umfram til-
tekin hraðamörk. Þar sem engin
hraðamörk höfðu verið voru yfir-
leitt settar reglur um hámarks-
hraða á bilinu milli 80-100
km/klst. Og árangurinn var væg-
ast sagt ótrúlegur.
Auglýsið í Alþýðublaðinu _
VIPPU - BltSKURSHURDIN
7----7~7~
Fúsi — ég ætla að athuga
hvort Marta Hauks vill
passa Teit litla á
föstudagskvöldiö.
Marta Hauks
þekkir Teit alls
ekkL
2
GLUG« AS MIÐJAN
Siðumúla 20, simi 38220
'ttX/Jrjiu *T//r/r- J&/90 sxs/’r/*
'Sc&MeéeÁ, „Æ/XZ //0*7/2/ &/0T/?
as ////??/£