Alþýðublaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 1
 FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1976 . - ' 4- "1 -' \ 5,"c" f . . ^- ipgl Kambódíufólk fær hæli í Malaysíu - sjá bls. 13 Unglingar eru yfirleitt margir saman, þegar þeir fremja afbrötr Gy Skki er óalgengt að þeir fari á staðinn og athugi aðstæður áður en þeir hefjast handa. Þetta kom m.a.. fram á ráð- stefnu, sem haldin var fyrir stuttu, um málefni síbrotamanna. Sjá grein í opnu Fara fram á allt að 80 milljónir í bætur vegna tekjumissis Um það bil 600 varnarliðsmenn búa nú i Keflavik en greiða engin gjöld til bæjarfélagsins. Bæjarstjórn Keflavikur hefur ákveðið að fara fram á bætur við varnarmáladeild utanrikisráðu- neytisins vegna tekjumissis bæjarins, og nema þær allt að 80 millj. króna. Sjá bls 4. Verður hann atvinnumaður hjá Crystal Palace í körfubolta? - Rætt við Jón Sigurðsson, Ármanni - Sjá bls. 6 Kynnti sér störf blindralögfræðinga Öryrkjabandalagið hefur opnað skrifstofu, sem veitir öryrkjum og öldruðum lögfræðilega þjónustu. Allar smærri fyrirgreiðslur og ráðleggingar eru ókeypis, en ef um málarekstur fyrir dómstólum verður að ræða, þarf að semja um greiðslur sérstaklega. Halldór S. Rafnar fór til Englands á s.l. ári, og kynnti sér störf blindra lög- fræðinga, og einnig fór hann á almennt endurhæf inganámskeið. Alþýðublaðið ræddi við Halldór um þessa ferð, og um hina nýju skrifstofu. sjá bls. 9 DANSINN í KRINGUM AUGLYSINGABANNID - SJA BAKSIÐU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.