Alþýðublaðið - 13.04.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1976, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGUR 13. APRIL I IFáir j spenna j beltin 3. SÍÐA j Bréfið frá j Grímsey í var 11 . j daga á j leiðinni! OPNA iÖlvaðir iollu 39 jslysum BAK j Hversdags- ileikinn I jdrepur ] hjóna- j bandið.J 10. SÍÐA jHvernig iverður ■ jtextinn ! til? OPNA jJón Ármannj jskrifar frá j jhafréttar- j jráðstefnu j 12. SÍÐA □ Ríkið tekur „okurlán” úr buddu þjóðarinnar: ÞARF AÐ GREIÐA FIMM KRÓNUR FYRIR HVERJA EINA, SEM FENGIN ER Ef rlkisstjörnin tæki þá þessum hætti, þvnti hann þvi aö málastofnunarinnar aö uppliæö millj. kr., sem ætti aö endur- ákvöröun aö innleysa öil verö- endurgreiöa tværHiuk vaxta, ef 1,5 milljón kr., sem ætti aö greiöast meö 348 millj. kr. væri tryggö spariskirteini og happ- öll þessi lán yröu greidd upp nú. endurgrciöast meö 9,9 miilj. kr. þaö goldiö nú. drættisskuldabréf rikissjóös Visitöluhækkun bréfanna hefur væri þaö goldiö nú. Vegna verötryggingarinnar myndi þaö kosta rómar 12 séö fyrir þvi. Lán vegna Laxárvirkjunar aö þyrfti þvi aö greiöa um eöa yfir -þúsund milljónir króna en upphæö 53,4 millj. kr„ sem ætti 5 kr. I afborganir af þessum samanlögö upphæö lánanna Þau lán til einstakra fram- endurgreiöast meö 234,9 lánum fyrir hverja 1 kr., sem nam um helmingi þeirrar upp- kvæmda, sem dýrusteru oröin, mitij. kr. væri þaö goldiö nú. tekin var aö láni. hæöar. t staö hverrar krónu, eru þessi: Lán vegna framkvæmda viö Sjá nánar á bls. 4 og 5. sem rikissjóöur tók aö láni meö Lán til áhaidahúss Hafnar- Landshafnir aö upphæö 77,3 Tveirsjómenn drukknuðu er skipi hvolfdi fyrir utan Grindavík Tveir menn drukknuöu er bátnum AlftanesiGK 51 hvolfdi 3-4 sjómllur suö-suö-austur af Hóps- nesi um fjögurleytiö' I gærdag. 6 öörum skip- verjum bátsins var bjargaö eftir aö þeir höföu velkzt um i sjónum stuttan tima. Komin voru 7 vindstig og báturinn á ieiö I land, er honum hvolfdi skyndi- lega meö fyrrgreindum afleiöingum. Veltan var þaö snögg, aö engin tími vannst til aö setja út björgunarbáta. Til allrar hamingju var Hrafn Sveinbjarnarson II. frá Grindavik einnig á leiö I land, og var hann mjög nálægur er atburöurinn átti sér staö. Tókst honum aö ná fjórum mönnum sem héldu sér viö kjöl Álftanessins, og tveimur sem voru f sjónum. Taliö er aö annar þeirra sem drukknaöi hafi fariö niöur meö bátnum, en hinn hafi sogazt niöur. Þeir sem iétu Hfiö, voru skipstjóri bátsins Karl Simonarson frá Grinda- vlk og Óttar Reynisson stýrimaöur frá Villinga- ho 1 ts h rep pi. H ini r skipverjarnir 6 voru sendir beint á sjúkrahúsiö i Keflavik enda orönir kaldir og slæptir. Þeir eru samt úr allri hættu, og fimm þeirra fengu fljót- lega aö fara heim. Um leiöog atburöurinn fréttist var leit aðbátnum hafin, og tóku 12-14 bátar þátt i henni. Einnig var varnarliöinu gert viövart, sem brá skjótt viö og sendi þyrlu á staöinn eftir örfáar minútur. Álftanes GK 51 var smiöaö I V-Þýzkalandi áriö 1957 og er 75 tonn. Ástæöan fyrir þvi aö skip- inu hvoifdi er ekki kunn, en nýlega var skipt um vél I þvl, sem geröi þaö aö verkum, aö þaö var mjög létt aö aftan. Telja menn aö þaö hafi jafnvel oröiö til þess aö þvl hvolfdi svo skjótt. —GG Knn færir islenzk sjómannastétt fórn Álafoss kaupir Natan & Olsens húsið fyrir 40 milljónir króna Um árabil hafa Loftleiðir átt gamla Nathan & Olsens- húsið, Vesturgötu 2, við endann á Aðal- stræti að norðan. Þar hafði félagið farmiðasölu. Siðan urðu Flugleiðir eigandi að húsinu og vildu selja. Framkvæmda- stofnunin hefur nú keypt það, aðallega l'yrir Ala- foss, en rekstur þess fyrirtækis gengur nú mjög vel. Framkvæmdastofnunin (þ.e. Framkvæmda- sjóður innan stofnunar- innar) á Alafoss, og hefur nú selt þvi fvrirtæki húsið l'yrir 40 milljónir króna. Þarna verður væntan- lega opnuð verzlun með ullarvörur þvi Alafoss verður að rýma hús það. sem verzlunin hefur lengi verið i á horni Banka- strætis og Þingholts- strætis. — AG—

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.