Alþýðublaðið - 21.04.1976, Side 13
biadfð Miðvikudagur 21. apríl 1976
13
DAGSKRAIN I VETRAR-
LOK OG SUMARBYRJUN
Sjónvarp
Miövikudagur
21. april
18.00 Mjási og Pjási Tékknesk
teiknimynd. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
18.15 Robinson-fjölskyldan
Breskur myndaflokkur byggð-
ur á sögu eftir Johann Wyss. 11.
þáttur. nauðsmannsguli Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.40 AnteNorskur myndaflokkur
um samadrenginn Ante. Loka-
þáttur. Pétur og stúlkan Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaður Sigurður
Richter.
21.05 Bílaleigan Þýskur mynda-
flokkur. Þýðandi Briet Héðins-
dóttir.
21.30 Gondólakappróðurinn i
Feneyjum. Bresk heimilda-
mynd um Feneyjar, endurreisn
og uppbyggingu borgarinnar.
Sýndur er kappróður á sikjum
hennar, en hann hefur verið
háður á hverju ári i sjo aldir.
Þýðandi og þulur Ellert Sigur-
björnsson.
22.30 Dagskrárlok
Föstudagur
23. april
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós Umsjónarmaður
Eiður Guðnason.
21þ40 Illur fengur illa forgengur
(The Wrong Arm of the Law)
Bresk gamanmynd frá árinu
1962. Aðalhlutverk Peter Sell-j
ers, Lionel Jeffries og Bernard'
Cribbins. Bófaforingjanum
Pearly, sem ræður yfir hópij
bófa og misindismanna, þykirj
að vonum illt, að annar þjófa-'1
hópur skuli jafnan hirða af-
rakstur manna hans. Hann
kvartar þvi yfir þessari rangs-
leitni við lögregluna. Þýðandi
Stefán Jökulsson.
23.10 Dagskrárlok
Útvarp
MIÐVIKUDAGUR
21. apríl
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu-
gr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Gunnar Björnsson flytur.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Hreiöar Stefánsson les
framhald sögu sinnar „Snjallra
snáða” (2). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriöa.
Krossfari á 20. öld kl. 10.25:
Benedikt Arnkelsson cand.
theol. flytur sjöunda og siðasta
þátt sinn um predikarann Billy
Graham. tslenzkt málkl. 10.40:
Endurtekinn þáttur Asg. Bl.
Magnussonar. Morguntónleik-
ar kl. 11.00:
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Til umhugsunar. Þáttur um
áfengismál i umsjá Arna Gunn-
arssonar.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Þess bera
menn sár” eftir Guðrúnu
Lárusdóttur. Olga Siguröar-
dóttir les (12).
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.10 tJtvarpssaga barnanna:
„Flóttadrengurinn” eftir Erlu.
Þorsteinn V. Gunnarsson les.
17.30 Framb.kennsla I dönsku og
frönsku. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 tJr atvinnulifinu. Bergþór
Konráðsson og Brynjolfur
Bjarnason rekstrarhagfræð-
ingar sjá um þáttinn.
20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur.
Sigurveig Hjaltested syngur
lög eftir Bjarna Böövarsson,
Fritz Weisshappel leikur á
planó. b. Hugleiðingar um dýr,
Gunnar Valdimarsson les sið-
ari hluta endurminningakafla
eftir Benedikt frá Hofteigi. c.
Samhendur eftir Pál ólafsson.
Eiríkur Eirlksson frá Dagverð-
argerði flytur. d. A kviabóli.
Jón R. Hjálmarsson fræðslu-
stjóri talar við Halldór Krist-
jánsson frá Kirkjubóli. e. Vor I
heimahögum. Hallgrimur
Jónasson rithöfundur flytur
frásöguþátt. f. Um islenzka
þjóðhætti. Arni Björnsson
cand. mag. flytur þáttinn. g.
Kórsöngur. Telpnakór Hliða-
skóla syngur. Söngstjóri: Guð-
rdn Þorsteinsdóttir. Pianóleik-
ari: Þóra Steingrlmsdóttir.
21.30 (Jtvarþssagan: „Siðasta
freistingin” eftir Nikos Kazant-
zakis. Sigurður A. Magnusson
les þýöingu Kristins Björnsson-
ar (18).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Sá svarti senuþjófur” ævi-
saga Haralds Björnssonar.
Höfundurinn, Njörður P.
Njarðvik, les (11).
22.40 Danslög. Þ.á.m. leikur
hljómsveit Guðjóns Matthlas-
sonar i hálfa klukkustund.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
22. april
Sumardagurinn fyrsti
8.00 Heilsað sumri a. Avarp út-
varpsstjóra, Andrésar Björns-
sonar. b. Sumarkomuljóð eftir
Matthias Jochumsson I flutn-
ingi Herdisar Þorvaldsdóttur
leikkonu. c. Vor- og sumarlög,
sungin og leikin.
8.45 Morgunstund barnanna
Heiðar Stefánsson heldur
áfram að lesa sögu sina
„Snjalla snáða” (3).
9.00 Fréttir og veðurfregnir. (Jt-
dráttur úr forustugreinum
dagbl.
9.15 Morguntónleikar (10.10
Veðurfregnir). a. Fiðlusónata i
F-dúr „Vorsónatan” op. 24 eftir
Beethoven. David Oistrakh og
Lev Oborin leika. b. Sinfónia
nr. 1 „Vorhljómkviðan” op. 38
eftir Schumann. Sinfóniu-
hljómsv. Lundúna leikur: Josef
Krips stj. c. Konsert fyrir
flautu, hörpu og hljómsveit
(K299) eftir Mozart Werner
Tripp Hubert Jellinek og Fil-
harmoniusveit Vinarborgar
leika: Karl Munchinger stj.
11.00 Skátamessa I Neskirkju."
Séra Guöm. 0. Olafsson þjónar
fyrir altari, Hrefna Tynes
predikar. Organleikari Reynir
. Jónasson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. A frivaktinni Mar-
grét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.15 A afmæli Snorra Hjartar-
sonar skálds Sverrir Hólmars-
son menntaskólakennari talar
um Snorra og skáldskap hans,
og lesið verður úr ljóðum
skáldsins.
15.00 Miðdegistónleikar:
16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
Barnalúðrasveit Árbæjar og
Breiðholts leikur Stjórnandi
I ólafur L. Kristjánsson.
I 16.40 Barnatimi i samvinnu við
! barnavinafélagið Sumargjöf
Fósturnemar sjá um val og
flutning á efninu.
17.30 Stúlknakór danska útvarps-
ins synguri sal Menntaskólans
við Hamrahliö 3. þ.m. Söng-
stjóri: Tage Mortensen. Planó-
leikari Eyvind Möller. Einnig
leikur kvartett Pouls Schönne-
manns.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar
19.25 „Vorið er komið” Haukur
Hafstað framkvæmdastjóri
landverndar flytur erindi.
19.45 Einsöngur I útvarpssal:
Guðmundur Jónssonsyngur lög
eftir Kristin Reyr og Knút R.
Magnússon. Clafur Vignir Al-
bertsson leikur á pianó.
20.00 Leikrit Þjóðleikhússins :
„Faðirinn” eftir August Strind-
berg Aöur útv. 1959 og 1967. Nú
flutt á 50 ára leikafmæli Vals
Gíslasonar. Klemenz Jónsson
leiklistarstj. flytur ávarpsorö.
Þýðandi: Loftur Guðmunds-
son. Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Persónur og leikendur:
Riddaraliðsforinginn, Valur
Glslason, Lára Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Ostermark Jón
Aðils, Presturinn Haraldur
Björnsson, Fóstran Arndis
Björnsdóttir, Berta Kristbjörg
Kjeld Njöd Erlingur Gislason,
Umsjónarmaður Klemenz
Jónsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan:
„Sá svarti senuþjófur”, ævi-
saga Haralds Björnssonar
Höfundurinn Njörður P. Njarð-
vlk, les (12).
22.35 Danssýningarlög
Filharmonluhljómsveitin í
Berlln leikur: Herbert von
Karajan stj.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
23. april
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Þess bera
menn sár” eftir Guðrúnu
Lárusdóttur Olga Sigurðar-
dóttir les (13).
15.00 Miðdegistónleikar
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. :
19.35 Daglegt mál
19.40 Þingsjá
20.00 Frá fjölskyldutónleikum
Sinfóniuhljómsveitar islands i
Háskólablói 24. janúar. Hljóm-
sveitarstjóri: Páll P. Pálsson
Einleikari: Manuela Wiesler
flautuleikari og Bjarni Guð-
mundsson túbuleikari. Kynnir:
Atli Heimir Sveinsson. a.
Fyrsti þáttur úr Sinfóniu eftir
Georges Bizet b. Fyrsti þáttur
úr Flautukonsert eftir Wol-
fgang Amadeus Mozart. c.
Kafli úr „Petrúshku”, ballett-
tónlisteftir Igor Stravinský. d.
,Tobbi túba” eftir George
Kleinsinger e. „When Johnny
Comes Marching Home” eftir
Gilmore-Harris.
20.45 A ferð um Eyjahaf Séra
Arelius Nielsson flytur ferða-
átt.
21.10 Kórsöngur: Kór Langholts-
kirkju syngur helgisöngva i
hljómsetningu Róberts A.
Ottóssonar. Söngstjóri: Jón
Stefánsson
21.30 (Jtvarpssagan: „Siðasta
freistingin”
122.00 Fréttir
|22.15 Veðurfregnir Leiklistar-
I þátturUmsjón: Sigugður Páls-
son
22.50 Afangar Tónlistarþáttur i
sumsjá Ásmundar Jónssonar
ogGuðna Rúnars Agnarssonar.
23.40 Fréttir Dagskrárlok.
Alþýðubankinn hf
Aðalfundur
ALÞÝÐUBANKANS H.F.
verður haldinn laugardaginn 24. april 1976
i Súlnasal að Hótel Sögu i Reykjavik og
hefst hann kl. 13.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 18. gr.
samþykkta hlutafélagsins.
2. önnur mál, sem bera má upp skv. 17.
gr. samþykktanna.
Aðgöngumiðar að fundinum verða
afhentir hluthöfum þriðjudaginn 20. april,
miðvikudaginn 21. april og föstudaginn 23.
april i afgreiðslusal bankans að
Laugavegi 31, i Reykjavik, á venjulegum
opnunartima hans.
Bankaráð Alþýðubankans h.f.
Hermann Guðmunasson form.
Björn Þórhallsson ritari.
Frá sveitarfélögunum
| á Suðurnesjum
Heilbrigðisfulltrúi Suðurnesja hefur að-
setur i bæjarskrifstofunum i Njarðvik.
Simi 1202.
Sérstakur viðtalstimi hans er frá kl. 10 til
11 f.h. alla virka daga nema laugardaga.
Söluskattur í Kópavogí
Lagður hefur verið á viðbótarsöluskattur i
Kópavogi vegna rekstrar á árunum 1973
og 1974. Sá söluskattur er i gjalddaga fall-
inn og er lögtak úrskurðað vegna hans og
fer það fram eftir 8 daga frá birtingu úr-
skurðar þessa.
Jafnframt verður atvinnurekstur þeirra
sem skatt þennan skulda, stöðvaður án
frekari aðvörunar.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Starfsstúlknafélagið Sókn
auglýsir
Fr amhalds aðalf undur
starfsstúlknaféiagsins Sóknar verður
haldinn i Lindarbæ föstudaginn 23. april
kl. 20.30.
Fundarefni:
Félagsmál.
Félagskonur fjölmennið og mætið stund-
vislega.
Stjórnin.