Alþýðublaðið - 21.04.1976, Síða 15
bla&fó1' Miðvikudagur 21. apríl 1976
■MEGRADVÖL
15
SERKENNILEGUR
FATNAÐUR
EN ÞÆGILEGUR
Fatahönnuðurinn, Torben
Daviðsen, hefur haft orð á sér fyrir
að framleiða frumlegan og óvenju-
legan fatnað, og hefur. hann skotið
mörgum koilegum sinum ref fyrir
rass hvað það snertir.
Torben leggur þó ekki eingöngu
áherzlu á sérkennilegan klæðnað,
heldur tekur hann það lika með i
reikninginn að fötin þurfa að vera
þægiieg og um fram allt ekki leiði-
gjörn.
Þessi sýnishorn, sem sjást hér á
myndunum, eru tekin úr verzlun
þeirri sem hann rekur i
Kaupmannahöfn og ættu þau að
gefa svolitla hugmynd um það sem
þar er á boðstólum.
<—-------------m.
Fötin sem þessar
ungu stúlkur klæðast,
gefa góða hugmynd um
skemmtilegan smekk
Torbens.
Topparnir eru brons-
litaðir og úr fíngerðu
garni, og þá má þvo.
Pilsin eru úr bóm-
ullarefni og eins og
sést er þetta einkar
hentugur vor- og
sumarklæðnaður.
Þessir skemmtilegu
kjólar eru úr bómullar-
efni og mjaðma-
slæðurnar sem fylgja
þeim minna óneitan-
lega á hinn gamla,
góða Charleston-tima.
Töskurnar hannaði
Torben einnig.
þegar klukkuna vantaði fimm
minútur i tiu. Tveir fastagest-
irnir voru i keiluspili og þrir
aðrir sátu og minntust Irish
McCalla og Betty Page við bar-
inn. Bak við barinn var Rollo,
hávaxinn, sver, hálfsköllóttur
og blár um kjammana, i
óhreinni, hvitri skyrtu og með
óhreina, hvita svuntu.
Dortmunder hafði mælt sér
mót við Rollo simleiðis fyrr um
daginn, en fyrir kurteisissakir
nam hann andartak staðar við
barinn og sagði: ,,Er nokkur
kominn?”
,,Einn,” sagði Rollo. „Bjór.
Ég þekki hann vist ekki. Hann
er i bakherberginu.
„Takk.”
Rollo sagði: „Og þú vilt
tvöfaldan viski. Óblandað?”
Dortmunder sagði: „Það
kemur mér á óvart, að þú skulir
muna það.”
„Ég gleymi ekki viðskipta-
vinunum,” sagði Roilo. „Það er
gott að sjá þig hér aftur. Ég get
komið inn með flöskuna, ef þú
vilt.”
„Takk,” sagði Dortmunder og
gekk fram hjá þremenningun-
um, sem ferðuðust um lönd
endurminninganna, fram hjá
dyrunum með hundamyndun-
um, en á annarri stóð
POINTERS, hinni SETTERS og
fram hjá simklefanum gegnum
grænmáluðu dyrnar inn i
ferhyrnt herbergi með steyptu
gólfi. Það sást hvergi til
veggjar,' þvi að herbergið var
fyllt frá lofti og niður að gólfi af
bjór-ogáfengiskössum. Á miðju
gólfi var nægilega mikið gólf-
rými til að koma fyrir gömlu,
hrörlegu borði með grænum filt-
dúk, sex stólum og i loftinu var
pera i málmhlif, sem lafði i
snúrunni niður yfir borðinu.
Stan Murch sat við borðið með
bjórkrús fyrir framan sig. Dort-
munder lokaði og sagði: „Þú
komst snemma.”
„Ég ek hratt,” sagði Murch.
„1 staðinn fyrir að aka kringum
Belt Parkway fór ég Ilockaway
Parkway og yfir Eastern Park-
way og Grand Army Plaza og
beint eftir EMatbush Avenue og
Manhattan Bridge. Svo eftir
Third Avenue og gegnum garð-
inn við 79th Street. Það er miklu
fljótlegra að fara þessa leið á
kvöldin heldur en að aka kring-
um Belt Avenue og gegnum
Battery Tunnel og upp West
Side Highway.”
Dortmunder glápti á hann.
„Er það satt?”
„Sú leið er betri á daginn,”
sagði Murch. „En það er eins
gott að fara um bæinn á kvöldin.
Betra.”
„Að hugsa sér,” sagði Dort-
munder og settist.
Dyrnar opnuðust og Rollo
kom inn með glas af einhverju,
sem hét Amsterdam Liquor
Store Bourbon — Merkið Okk-
ar!. Rollo setti glasið og flösk-
una fyrir framan Dortmunder
og sagði: „Það er maður
frammi, sem ég held, að þú eig-
ir. Sérri. Viltu lita á hann?”
Dortmunder sagði: „Spurði
hann eftir mér?”
„Hann spurði eftir einhverj-
um Kelp. Er það sá Kelp, sem
ég þekki?”
„Já,” sagði Dortmunder.
„Hann er einn af okkar mönn-
um, sendu hann inn.”
„Skal gert.” Rollo leit á
Murch. „Annað glas?”
„Þetta endist mér eitthvað,”
sagði Murch.
Rollo gaut augunum til Dort-
munders og fór út, en andartaki
seinna kom Chefwick inn með
sérriglas i hendinni. „Dort-
munder!” sagði hann undrandi.
„Talaði ég ekki við Kelp i
simann?”
„Hann fer að koma,” sagði
Dortmunder. „Þekkirðu Stan
Murch?”
„Ég held, að ég hafi ekki þá
ánægju.”
„Stan er ekillinn okkar. Stan,
þetta er Roger Chefwick, hann
sér um læsingarnar. Einhver sá
alklárasti.
Murch og Shefwick kinkuðu
kolli hvor til annars og tautuðu
eitthvað. Chefwick settist.
„Verðum við fleiri?” spurði
hann.
„Bara tveir enn,” sagði
Dortmunder og Kelp kom inn
með glas í hendinni. Hann leit á
Dortmunder og sagði: „Hann
Skák
49. DE2E—RUKAVINA
Jugoslaviia 1972
IV
m m
í.
wm Bf ; . Bi ^ i
"wZéi JES HSsŒi ' *
1. ?
KOAABÍNERIÐ
Lausn annars staðar
á siðunni.
Bridge
Þar kló sem kunni...
Spilið i dag er úr parakeppni
um Kaupmannahafnarmeist-
aratitil. Henning Nielsen spilar.
Norður
♦ 76542
V AKG7
4 532
Vestur Austur
m D103 ♦ G8
* 53 V 62
^ KG1086 4 D9
4 876 Á AK109532
Suður
♦ ÁK9
V D10984
4 A74
♦ G4
Sagnirnar gengu:
Austur Suður Vestur Norður
31auf dobl
Pass 4hj.
Pass
Pass
Pass
4lauf
Pass
t
og svo
var það
þessi
... flóna sem lenti
upp á hálsinum á
fflnum, þegar hann
klessti maura-
þúfuna. Félagar-
nir fylgdust með i
ofvæni hvar hún
skreið eftir
hálsinum á filnum
og þeir hrópuðu:
Áfram Emil,
áfram Emil, kyrktu
helvitið, Emil.
VfRfí 'l SKOLfí
Spilað var á sex borðum og
niðurstaðan alls staðar voru 4
hjörtu i Suðri. Sögnin tapaðist á
öllum borðum nema þvi eina,
sem Nielsen sat við.
Vestur spilaði laufi út og
Austur átti slaginn á kóng.
Austur sá nú, að hann yrði að
skipta yfir i tigul, þvi að annars
lá vinningurinn á borðinu. Aust-
ur spilaði þvi út tiguldrottningu,
sem sagnhafi gaf með mestu
ánægju. Hins vegar tók hann á
ásinn i næsta tigulútspili, spilaði
smáhjarta úr hendi og tók á
hjartaás i blindi. Smáspaða var
spilað úr blindi og tekið á ás,
heima. Sagnhafi sá, að það var
lifsspursmál að halda Vestri frá
þvi að komast inn og spilaði þvi
hjarta aftur og tók á kóng, spil-
aði enn spaða og tók á kóng
heima, gosinn kom frá Austri.
Sagnhafi ályktaði nú, að Aust-
ur myndi hafa átt 7 lauf upphaf-
lega, spilaði þvi út laufagosa Ur
hendi og fleygði tigulfimmi i úr
blindi. Austur átti slaginn, en nú
varð hann að spila upp i tvö-
falda eyðu og spilið stóð, þvi að
sagnhafi fleygði tapspaða sin-
um i laufið, drap i borði og
trompaði siðan spaðaútslátt úr
blindi.
? I
'oHEim /LfíV Ek'K! ~ S/oliÐ' SFOR/rt
Koifiwíí SLFlFlhi
t
SKYLV um
CrLBZl FVibw OLlKlR
é
HLjbmq Rosk /LL. OHES/ V
VE/ L— s/tu?K SMisr
l T/mn iiiLUl
hL/OTfl WFl
57 mL/n P£RS
|»
hx-TuR hy/lv ♦
SKAKLAUSN
49. DliZE—RUKAVINA
'• 84-• Ög4 [1. J.g4 2. ,&g6:
‘ —I 2. <Ög3 •g'h8 3. ,Q.f5 £}e5
4. de5 Qf5 5. £ff5 gf5 6. e6+-
'g'hó [6. .. -@-h5 7. -g-f? #f7 8.
ef7 <g>f7 9. <g>f2+ — ] 7. ef7 *x8
8. *-a3! 1:0 [Sokolov]
'H, ~
• Uss.”