Alþýðublaðið - 01.06.1976, Side 2
2 FRÉTTIR
Þriðjudagur 1. júní 1976 {JiaSiA1
alþýðu'
01g e f a n d i: A1 þý ð u f 1 o k k u r i n n.
Uekstur: Keykjaprent hf. Kitstjóri
<*H ábyrgöarmaöur: Arni Gunnars-
son.. Kitstjóri: Sighvatur Björgvins-
son. Kréttasljóri: Bjarni Sigtryg^s-
son. Aðsetur ritstjórnar er í Siðu-
nuila ll.simi 818K6. Auglýsingar: simi 14900 og 14906. Prent-
un: Blaöaprent h.f. Askriftarverö: 1000 krónur á mánuöi og 50
krónur i lausasölu.
Þegið þið - við
ætlum að tala!
Þingflokkar allra stjórnarandstöðuflokkanna
þriggja hafa nú fyrir nokkru fjallað um samninga-
hugmyndir þær* sem brezki utanríkisráðherrann
sendi þá Geir Hallgrímsson og Einar Ágústsson með
heim frá Osló og taka þingflokkarnir allir afstöðu
gegn samningum á grundvelli þessara samninga-
draga.
Sá f urðulegi háttur hef-
ur verið hafður á þessu
máli af hálfu ríkisstjórn-
arinnar að hún hefur
tekið trúnaðareiða af
stjórnarandstæðingum
um að skýra ekki f rá efni
samkomulagsdraganna
en á sama tíma hefur
aðalmálgagn Geirs
Hallgrímssonar, Morgun-
blaðið, greint frá þeim
efnisatriðum samkomu-
lagsdraganna, sem það
kærir sig um, og hafið í
því sambandi ákafa
áróðursherf erð fyrir
samþykkt þeirra. Jafn-
framt gerðist það, að rit-
ari Framsóknarf lokks-
ins, Steingrímur Her-
mannsson, fjallaði opin-
skátt um málið á al-
mennum fundi vestur á
(safirði og sagði þar ein-
hverjar sögur um hin og
þessi skilyrði, sem Fram-
sóknarflokkurinn ætli að
setja - þá líklega Geir
Hallgrímssyni - fyrir að
fallast á samningana. Á
sama tíma og þetta gerist
á svo stjórnarandstaðan
að þegja um efnisatríði
málsins vegna þess, að
rikisstjórnin hefur gefið
henni þau fyrirmæli að
með skuli farið sem
trúnaðarmál. Slík
fyrirmæli á stjórnarand-
staðan að engu að hafa
þegar augljóst er að þau
ná alls ekki til helstu á-
róðurspostula stjórnar-
innar sjálfrar. Tilgang-
urinn með leyndarskil-
málunum er auðsjáan-
lega sá einn að þagga nið-
ur í stjórnarandstöðunni
svo málgögn og
málsvarar stjórnarinnar
fái nægilegt forskot til
þess að koma með sína
útgáfu og útleggingu á
samningsdrögunum og
hefja áróðurinn fyrir
uppgjöfinni áður en
stjórnarandstöðunni er
veitt fullt málfrelsi. Það
dylstengum til hvers ref-
irnir eru skornir. Slík
vinnubrögð telur ríkis-
stjórnin sér sæmandi að
hafa í þessu mikla lífs-
hagsmunamáli þjóðar-
innar. Það sýnir hvernig
þessi ríkisstjórn er og
hver er hennar málstað-
ur, því svona myndu ekki
aðrir hegða sér en þeir,
sem sjálfir þykjast vita
að þeir hafi slæman mál-
stað að verja.
Til hvers var barizt?
Sem dæmi um það, hvers eðlis þau eru samkomu-
lagsdrögin, sem stjórnarflokkarnir undirbúa nú að
fallast á má nefna, að í þeim er gert ráð fyrir að 25
brezkir togarar séu i senn að veiðum á islandsmið-
um. Þetta jafngildir því, að Bretar fái leyfi til þess
að gera 50 togara út á íslandsmið þvi reikna má með
því, að aðeins um helmingur flotans geti verið að
veiðum á hverjum tíma - hinn helmingurinn er ýmist
á siglingu aðeöa frá miðunum eða að landa afla.
Talið er, að afli þessa flota jafngildi 70 þús. tonn-
um á ársgrundvelli. Hér er sem sé um að ræða meiri
afla, en fólst i þvi ógæfusamlega tilboði, sem ríkis-
stjórnin gerði Bretum á sínum tíma og sór og sárt við
lagði að myndi aldrei vera látið standa. Og hvert á
brezki flotinn að sækja þennan þorskafla? Sam-
kvæmt samkomulagsdrögunum geta Bretar sótt
hann allan inn fyrir 50 mílur - meira að segja allt upp
aö 20 milum!
Ef þetta á að vera niðurstaðan til hvers höfum við
þá háð okkar landhelgisbaráttu? Eru erfiðleikar
okkar ekki nægir til þess að það þurfi ekki að bætast
ofan á allt annað, að hættulegasti f jandmaður okkar
i landhelgismálinu sé okkar eigin ríkisstjórn?
AðueituslDðuardeilan: Er
lausnin í höndum biskups?
Ekki hefur enn tekizt aö ná
samkomulagi um staösetningu
aöveitustöðvar Rafveitunnar,
en eins og kunnugt er, reis upp
mikil alda mótmæla þegar hún
skyldi reist á lóö Austurbæjar-
skólans.
Eins og sagt var frá i blaöinu
fyrir skömmu, hafa borgaryfir-
völd unnið aö þvi aö ná sam-
komulagi um staösetningu
byggingarinnar. Mun nú fyrir-
hugaö aö koma i kring skiptum
á lóöum þannig aö Rafveitan fái
aö byggja á lóö Sumargjafar
milli Heilsuverndarstöövar og
Sundhailar, en Sumargjöf fái
aftur á móti lóöina aö Eirlks-
götu 2, sem þjóökirkjan hefur
yfir aö ráöa.
Aö sögn Björgvins Guö-
mundssonar borgarfulitrúa hef-
ur borgarstjóri rætt þennan
möguleika viö Sigurbjörn
Einarsson biskup og kom m.a.
fram i þeim umræöum aö út-
hiutun fyrrgreindrar lóöar til
þjóökirkjunnar var ekki óform-
leg, eins og haldið var, heldur
barst kirkjunni bréf um úthlut-
unina á slnum tima, og á hún þvi
fullan rétt til lóöarinnar.
Þá greindi biskup borgar-
stjóra frá þvi aö áætlaö heföi
verið aö reisa skrifstofubygg-
ingu embættisins aö Eirlksgötu
2, svo aö búast má viö aö ióöin
veröi ekki auðfengin undir
barnaheimilisbyggingu Sumar-
gjafar.
Björgvin sagöi ennfremur aö
borgaryfirvöld heföu nú ritað
biskupsembættinu bréf þar sem
farlð er fram á aö þjóðkirkjan
afsali sér réttinum til lóöar-
innar og þar meö veröi hægt aö
leysa þær deiiur sem staöiö hafa
um staösetningu aöveitustööv-
arinnar.
—JSS—
Eignaerjurnar úr sögunni
Dagblaðsmenn
selia Vísi
Nokkrir af þeim aöilum sem
standa aö útgáfu Dagblaðsins
hafa fram tU þessa átt hlutabréf i
útgáfufélagi Vfcis, Reykjaprenti
h.f. Ennfremur hafa sömu menn
átt hluti I Járnsíöu hf., en þaö
félag er eigandi aö húsnæöi rit-
stjórnarskrifstofa Visis aö Siöu-
múla 14.
Blöðin keppa bæöi um síödegis-
markaöinn og þar sem segja má
aö Dagblaöið hafi verið stoftiaö til
höfuös VIsi, hefur mörgum þótt
eignaraöild Dagblaösmanna aö
Reykjaprenti næsta einkennileg.
Nú hafa tekizt samningar milli
þessara aöila á þann hátt, aö
Dagblaösmenn selja hluti sina I
Reykjaprenti og Járnsiöu. Hefur
Vlsir þar meö öðlazt fullan
eignar- og umráöarétt yfir hús-
næöi ritstjórnar og aöild aö
Blaöaprenti.
— Ég vonast til aö allir viökon-
andi aöilar geti vel viö unaö nú
þegar þessir samningar hafa ver-
iö geröir, sagði Ingimundur Sig-
fússon, stjórnarformaöur
Reykjaprents i samtali viö Al-
þýðublaðiö. Sagöi Ingimundur
þetta mál nú leyst á farsælan hátt
og þar meö væru hvimleiöar deil-
ur um máliö úr sögunni. —SG
VÖKUFERÐ
UM EYJAR
Vaka félag lýöræöissinn-
aðra stúdenta gengst fyrir
tveggja daga ferö um Breiða-
fjaröareyjar um hvltasunnu-
helgina. Lagt verður af stað
frá aðalbyggingu Háskóians
stundvislega kl. 8 laugardag-
inn 5. júni og komiö aftur til
Reykjavikur á sunnudags-
kvöldi. Gist veröur eina nótt í
eyjunum og farið verður um
eyjarnar undir ieiösögn
heimamanna. Feröakostn-
aður er áætlaöur aöeins kr.
3000 á mann. Allir lýöræöis-
sinnaöir stúdentar eru vel-
komnir.
Þeir sem hyggjast notfæra
sér þetta einstæöa tækifæri til
þess aö sjá og skoöa Breiöa-
fjarðareyjar eru beönir aö til-
kynna sig I slma 16941 fyrir
miövikudagskvöld vegna ó-
venjumikillar þátttöku.
Stjórn Vökii
Friðsamleg lausn
þorskastríðsins?
Johan J. Toft, Fiski-
mannafélagi Noregs:
„Viö fiskimenn höfum rikan
skilning á aöstööu íslendinga
sem þjóöar.
Fiskaflinn nemur um 80% af
þjóöarframleiöslunni. Þvi miö-
ur hefur ekki tekizt að komast
aö samkomulagi viö Stóra-Bret-
land. Viö lltum svo á, aö þaö sé
bæöi skylda okkar og einnig i
samræmi viö heilbrigöa skyn-
semi aö láta þetta mál til okkar
taka.
Eins og nú standa sakir eru
nokkur merki þess, aö hugsan-
legt sé, aö deiluaöilar ræöi sam-
an. Aö okkar dómi er það eina
ráöiö til þess aö deilan leysist.”
Ég hygg, aö nokkur möguleiki
sé nú fyrir lausn deilunnar.
Hvaö mérsjálfum viövikur, hefi
ég haft alla samúð meö Islend-
ingum.
En ég tel, aö það væri óhyggi-
legt af þeim, að ræöa ekki þau
samningsdrög, sem nú viröast
hafa veriö fram lögö.
A hinn bóginn er þaö svo sára-
litið, sem íslendingar geta boöiö
eöa samþykkt, þar sem þeir
sjálfir veröa að draga úr sinum
eigin afla til þess aö gjöreyöa
ekki þorskstofninum. En aö
minu viti tel ég rétt af þeim aö
samþykkja viöræöur viö
Breta.”
Guttorm Hansen, Stór-
þingsforseti:
”Astandiö sem skapazt hefur
milli íslands og Bretlands er, aö
éghygg ákaflega hörmulegt, og
þaö mun einnig skoöun okkar
Norömannayfirleitt. Þessvegna
höfum viö freistaö aö koma af
stað viöræöum milli deiluaðila.
Ég lit svo á, að nokkur hreyf-
ing hafi komizt á málið á ráö-
herrafundinum um daginn, en
ég þori engu aö spá um árangur.
Bezt er aö gera sér ljóst, aö i
báöum löndunum eru svo mörg
pólitisk vandamál þetta áhrær-
andi, aö þaö verður erfitt aö ná
viðunandi lausn.”