Alþýðublaðið - 01.06.1976, Side 4

Alþýðublaðið - 01.06.1976, Side 4
4 BlLAR/OTULlF Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í júnímánuði Þriöjudagur Mi&vikudagur Fimmtudagur Föstudagur Þriöjudagur Miövikudagur. Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur 1. júnl R-21301 til R-21500 2. júnl R-21501 til R-21700 3. júni R-21701 til R-21900 4. júni R-21901 til R-22100 8. júni R-22101 til R-22300 9.júni R-22301 til R-22500 10. júnl R-22501 til R-22700 11. júni R-22701 til R-22900 14. júnl R-22901 til R-23100 15. júnl R-23101 til R-23300 16. júnl R-23301 til R-23500 18. júnl R-23501 til R-23700 21. júni R-23701 til R-23900 22. júnl R-23901 til R-24100 23. júni R-24101 til R-24300 24. júni R-24301 tii R-24500 25. júni R-24501 til R-24700 28. júni R-24701 til R-24900 29. júnl R-24901 til R-25100 30. júni R-25101 til R-25300 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins Borgar- túni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8-16. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugar- dögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 26. mai 1976. íbúð í Mosfellssveit Óskum að taka á leigu ibúð i Mosfellssveit nú þegar. Upplýsingar i sima 66595, eða á skrifstofu okkar 66200. Reykjalundur B^| TRESMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR REYKJAVÍKURVEGI 68 - SÍMI 51975 HAFNARFIRÐI HÚSBYGGJENDUR! Muniö hinar vinsælu TI- TU og Slottlistaþétting- ar á öllum okkar hurö- um og gluggum. * Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Pantið tlmanlega. Aukin hagræðing skapar lægra verð. Leitið tilboða. B^| Þriðjudagur 1. ! I m Hjí 1 Umtalsverðum göllum í nýjum bílum fer fjölgandi með Þvi fer fjarri að það sé áhyggju- laust að eiga nýjan t>21. Flestir bilar verða fyrir meiri eða minni bilunum fyrsta árið — og samkvæmt könn- un , sem félag sænskra bifreiða- eigenda lét fara fram i Sviþjóð i samvinnu við blaðið Arbetet, kom i ljós að þriðji hver nýr bill keyptur á árinu 1975 reyndist bila það verulega það ár, að nauðsynlegt reyndist að setja hann á verkstæði. Og alls voru það 68% nýrra bíla sem höfðu ein- hvern galla, smáan eða stóran, □ Hvað und? C hrjáir hverja tej Hvaða bíleigend ur eru ánægðastir? C Hvaða nýir bílar eyða vikum á verkstæðum? Hverjir eru veikastir fyrir ryði? en nægilegan til að valda eiganda hins nýja bils angri og fyrirhöfn. Enn athyglis- verðara er þó, að þegar miðað er við hliðstæða könnun frá árinu áður, á bilum af árgerð- inni 1974, þá kem- ur i ljós að hlutfall meiri háttar galla hefur aukizt, en smágöllum fækk- að hlutfallslega að samaskapi. Enn athyglisverðar er þó, að þegar miðað er við hlið- stæða könnun frá árinu áður, á bil- um af árgerðinni 1974, þá kemur i ljós að hlutfall meiri háttar galla hefur aukizt, en smágöllum fækk- að hlutfallslega að sama skapi. Tafla 1 Stærri gallar Þegar viðgerö þarf að fara fram áður en hægt er að taka nýjan bílinn beint til notkunar. % blla meö galla |% blla meö stærri galla c= X> Cl 00 2 3 í £ iGangsetningserfiöleikar L- 01 % X £ 01 | i "•£ a> 1/5 <2 3 > o co '2 ’S > Uí © £ <3 « c 3 > 3 3? 00 c p. •3 'Ó/5 M 2 3 rt ji a b Q = 3 X O 03 E O) X c e !8 £7 f 1 ■= c 00 -3 O X> 3 t Q c/j E •© M 00 o a 2 2 'S 53 s 00 c 1 I l- 3 X & 8 XI 9 CQ 00 I u 2, 7 «o -O £ £ —r «o CQ « £ Cfl cfl 1 1 « ú ? 1 f l á 3 1 tn 8 75 að < Fjöldi svara Samanlagt allar geröir 29 0,61 3 3 4 2 2 4 3 2 3 1 0 3 2 4 1 2 5 3 1 2 2 2 1 5 1 1 2669 Alfasud 24 0,41 4 0 0 0 4 4 4 0 2 0 0 4 0 4 0 2 2 4 0 4 0 0 0 4 0 2 54 Audi 50 28 0.36 3 0 8 0 3 0 3 3 3 0 0 3 0 3 3 0 0 0 0 0 0, 0 0 6 0 0 39 Audi 80 16 0.27 0 4 0 0 2 0 0 0 2 2 0 4 0 0 0 2 0 2 0 0 0 0 0 7 0 0 43 Audi 100 15 0,20 0 0 3 0 3 0 0 5 0 0 0 0 0 3 0 3 0 0 0 0 0 0 0 5 0 0 40 BMW 4-cyl 25 0,61 2 4 2 2 0 5 0 0 4 0 2 0 2 9 2 0 9 2 0 4 2 0 2 7 4 2 57 Cltroön GS 28 0,39 5 0 4 0 3 9 0 1 3 0 0 3 0 0 0 0 1 1 0 3 0 1 0 4 0 0 74 Citroén CX 13 0,30 0 0 4 0 0 4 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 9 0 0 0 4 0 0 4 0 4 23 DAF/Volvo 66 30 0,70 9 3 0 0 6 0 3 0 6 0 0 3 0 0 0 0 9 0 6 0 3 0 0 9 6 6 33 Datsun 120 Y 9 0,09 0 0 0 0 0 4 0 4 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 23 Fiat 127 11 0,25 2 0 1 0 1 1 1 1 2 0 0 1 0 0 0 1 2 1 0 3 1 0 1 3 0 1 91 Fiat 128 25 0,43 6 3 3 3 3 3 3 3 1 1 0 0 0 1 1 3 3 0 0 3 0 0 3 4 0 0 80 Fiat 131 19 0,25 0 0 0 0 0 '3 0 0 5 2 0 2 2 2 0 0 2 0 0 0 0 2 0 3 2 2 59 Ford Escort II 19 0,30 6 0 0 0 0 0 2 0 4 0 0 4 2 0 0 2 2 2 0 0 0 6 0 2 0 0 54 Ford Taunus 25 0.58 2 0 0 2 5 0 0 2 2 3 2 5 0 8 3 0 5 5 2 5 2 0 2 3 0 0 59 Ford Gran'ada 19 0,34 1 5 0 1 2 1 1 4) 1 3 1 0 1 1 2 1 1 0 0 1 1 1 2 5 0 0 88 Honda Civic 20 0,32 0 0 4 0 4 0 0 0 4 0 0 8 0 0 0 0 0 0 0 6 0 4 0 0 0 0 25 Mazdo 929 20 0,28 0 0 4 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 4 0 4 0 4 0 0 4 4 0 4 0 0 25 Morcedes 200—230 , 4 bensin 13 0,21 0 b 1 0 1 0 0 1 0 0 0 3 0 0 0 1 0 'o 1 3 -1 0 0 6 0 0 68 Mercedes 220—240, 3.0 diesel 7 0.09 0 0 2 0 0 0 0 0 2 0 0 0 2 0 0 0 0 2 0 0 0 0 0 0 0 0 43 Opel Ascona 30 0,48 2 0 7 0 7 2 0 4 7 0 2 2 4 2 0 0 0 0 0 2 0 2 0 0 2 2 46 Opol Rekord 1700/1900 30 0,64 2 2 6 0 4 2 2 2 6 2 0 0 0 6 0 2 9 0 4 0 4 4 2 8 0 0 53 Opel Rekord 2100 D 39 0,70 0 0 0 0 0 4 13 4 0 0 4 4 0 4 0 0 9 0 0 9 4 4 0 4 4 0 23 Peugeot 504 11 0.14 0 0 6 0 0 0 0 0 3 0 0 0 4 0 0 4 0 3 0 3 0 0 0 0 0 0 S8 Renault 12 24 0,55 0 3 0 0 3 6 0 3 3 3 0 3 0 0 0 0 6 0 0 3 6 e 12 0 3 33 Renault 16 28 0,56 3 0 6 3 0 6 3 0 0 0 6 0 s' 0 0 6 9 0 3 3 3 3 » 0 0 0 32 Saab 96 och 95 32 0,86 6 5 10 2 5 3 2 1 7 1 0 3 2 7 0 2 8 5 1 1 4 2 1 5 2 1 121 Saab 99 42 1,03 3 7 6 2 3 6 5 4 2 1 1 6 3 5 2 4 11 7 1 6 6 4 1 5 1 2 325 Simca 1100 21 0,38 0 0 0 2 0 0 2 0 2 0 0 2 0 6 0 4 2 8 2 2 0 0 0 4 0 0 48 Toyota Corolla 20 0 0,00 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 26 Toyota Corolla 30 4 0,04 0 4 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 *0 0 0 0 0 0 27 Vaz 1200'1500 S 14 0,26 2 2 5 0 0 2 2 2 2 0 0 0 0 0 0 0 2 0 0 0 0 2 0 2 0 0 43 Volkswagen Golf 40 0,91 4 4 6 10 3 6 5 3 7 0 0 2 3 3 0 3 5 3 2 4 * 4 3 3 5 1 2 157 Volkswagen Passat 29 0,66 1 2 6 4 4 7 4 2 2 0 1 4 1 5 1 1 6 4 1 3 1 1 0 5 0 2 164 Volvo 242 L 35 0,79 2 2 3 0 0 3 0 2 5 0 0 2 6 16 5 2 1? 3 3 3 6 2 2 5 0 0 63 Volvo 242-244 DL 42 1,08 6 4 6 3 1 10 6 2 3 1 1 3 4 10 2 4 7 j 4 3 5 5 3 6 1 2 231 Volvo 245 47 1,06 4 2 4 7 1 7 2 4 2 3 1 3 3 10 4 7 10 8 2 1 2 3 0 14 2 2 100

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.