Alþýðublaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 5
albyöu- blaolð Þriðjudagur 1. júní 1976 BlLAR UTILÍF 5 GÆÐUM NYRRA BÍLA FER HRAKANDI liverri nýrri árgerð, segir í niðurstöðum könnunar sænska bílaeigendasambandsins I fyrrgreindri athugun á nýj- um bilum voru 36 tegundir bila athugaðar og 2.869 eigendur tóku að sér að fylla út eyöublöö um bila sina. Til að sjá ná- kvæmlega hver niðurstaðan varð við hverja tegund má rýna I töflurnar, sem fylgja þessari grein, og eru ljósritaðar beint upp úr árbók sænska bil- eigendasambandsins. En auð- vitað ber að taka meö i reikninginn fjölda þeirra, sem gefið hafa upplýsingar um hverja tegund. Þvi fleiri, sem veita upplýsingar, þeim mun á- reiðanlegri eiga niðurstöðurnar aö vera. Sé um að ræða aöeins 40eigendur eða færri, þá ber að lita á niðurstöðurnar fyrst og fremst sem leiðbeinandi, en ekki endilega tæmandi niður- stöður. Þess ber þó að gæta, aö viö svipaöar rannsóknir, sem fram fóru I Danmörku og Noregi, og þar voru svörin 2000 talsins, þá urðu niðurstöðurnar mjög á sama veg hvað hverja tegund viðvikur, en hlutfall eigenda- fjölda var þar nokkuö annað, þar sem þaö er mjög misjafnt eftir löndum hvaða tegundir seljast mest. Meðalaldur bilanna var 7.7 mánuðir og aksturslengd orðin að meðaltali 1648 kllómetrar. Taflanúmer lsýnir galla sem hafa oröiö þess valdandi, að ekki var hægt að hafa not af hin- um nýja bil án þess að þurfa að fara með hann inn á verkstæði. Það eru hvorki meira né minna ■ en 29% af 75 árgerðinni, sem þannig var farið um. Sumar teg. þarna eru með óllk. illa undir það btlnar aö fara i hendur nýrra eigenda, sem hyggjast aka nýjum bilum áhyggjulaust. Bendir Fél. sænskra bifr.eig. á það hve mjög er svo um sænsku bilana farið, Volvo og Saab, sem viðasthvar njóta mikils trausts. Volvo 245 er þar I versta sæti með 47 gallaða bila af hverjum 100 nýjum, en Saab 99 og Volvo 242/4 DL (sama gerð og sá fyrr- nefndi, nema meö 2,1 lltra vél) eru litlu skárri — 42 af hverjum 100 bllum voru afhentir með umtalsveröum göllum. Að þvi er Saab varðar er fyrst og fremst um það að ræða að bllarnir séu óþéttir. önnur teg- und, sem ekki kemur sérlega vel út úr þessari könnun er Volkswagen Golf. Þar er út- blásturinn vandamál, og sömu sögu var aö seg ja frá félögunum I Osló og Kaupmannahöfn. Hinu megin á töflunni er japanski blllinn Toyota 20, sem annað árið I röö reyndist án nokkurra meiriháttargalla. En hinn lági fjöldi eigenda, sem svara um þá tegund reynist ekki nægileg trygging fyrir áreiöan- leik niöurstööunnar. Aðeins Mercedes Diesel er hægt að segja meö öruggri vissu að reynist betur en aðrir þeir nýir bilar , sem kannaðir voru. t töflu númer 2 er gerð grein fyrir minni háttar bilunum eða göllum, sem eigandinn getur annað hvort lagfært sjálfur, eöa beðið með að fara með bilinn inn á verkstæði þar til komið er aö uppherðingu. 68% hinna nýju blla höfðu að meðaltali 1,7 galla af því tagi. Jafnvel á þessu sviöi koma sænsku bilamir ekki vel út. Engin bilategund reynist laus viö þessa hvimleiðu smærri galla, en ljóst er að bæði Mercedes og Toyota eru þó bet- ur úr garði gerðir en aðrar teg- undir á þessu sviði eins og hinu. Tafla 3 er um hagkvæmni bllanna: Benzlneyðslu, verk- stæöisferðir og ryð. Nokkrir kostnaðarliöir eru þó ekki reiknaðir með af eðlilegum á- stæðum.þarsem þetta eru nýjir bilar og I ábyrgð. Fyrstu tveir dálkar töflunnar eru um benzineyöslu, hluti i borgarakstri, hluti aksturs úti á þjóðvegum. Mismunur á svör- um er mikill, þvi menn aka á af- ar mismunandi máta. En meöaltal heildarupplýsinganna gefur þó nokkurn veginn not- hæfan samanburð milli blla- tegunda. 1 þriðja dálki 3. töflu er að finna upplýsingar um hve lengi hinar óliku tegundir hafa þurft að standa inni á verkstæðum. Eins og gefur að skilja eru það tegundirnar með flesta gallanna, sem lengst hylja verkstæðisgólfin. En það er nú ekki alveg einhlitt. Ríflega þriðjungur bllanna hefur staöið tvo daga eða skemur inni á verkstæði — og þá er reiknað meö umsamið eftirlit, sem fylg- ir af hálfu umboðsins, en ekki umferðaróhöpp. Aðrir bílar hafa verið lengur. Og þegar unnið var úr upplýsingum þeim, sem eigendurnir sendu inn, þá kom m.a. I ljós að sumir bllar höföu staöið mjög lengi inni á verkstæöi fyrsta árið, jafnvel vikum saman. Siðasti dálkur töflunnar fjallar svo um ryð. Nokkuö sem ekki ætti að þurfa að hugsa um þegarum splunkunýja bilaer að ræða, en staðreyndin er þó sú, sem töflumar sýna. ótrúlega margir bilar byrja fljótt aö ryðga. Þaö er einkum undir krómiog lakki. Ryð tekur lengri tlma að koma sér fyrir I þykkari stálhlutum eða burðarhlutum. Meðal þeirra tegunda, sem veikastar eru fyrir ryði á fýrsta ári er Alfasud, en jafnvel Volvo 245er gjarná aðryðga ilakkiog á köntum. Renault og Mazda hafa lélegt króm, sem er veikt fyrir ryði. 1 könnuninni var einnig gert ráö fyrir samanburði um hávaða af hinum óliku gerðum blla. Einnig var athugað hvað eigendum fannst um þjónustuna á verkstæðunum. Það er oft kvartaö undan lélegri þjónustu á verkstæðum. En 87% þeirra sem svöraðu höfðu þó ekkert undan þeirri þjónustu aö kvarta. Það er kannski frekar eigendur eldri bifreiða, sem finna fyrir hinni hlið þeirrar þjónustu.90% eigendannahalda sig llka viö verkstæði umboð- anna, en aftur er þar um aö ræöaaðhér erum aöræða nýja bíla, sem eru I ábyrgð. Lokadálkurinn I töflu 6 f jallar svo um hvernig mönnum likar sinn eigin bill. Hvort þeir myndu mæla með tegundinni við vini slna og vandamenn. 81% svara þvi játandi. 16% segja já, en með vissum skýringum. Aöeins 4% vilja ekki vinum slnum svo illt að eignast sams konar bil og þeir s-j.álfir þurfa að dúsa með. Anægðastir eru eigendur Toyota bifreiðanna — en sú teg- und sem flestir vilja ekki að aörir eignist er Opel Rekord Diesel. Tafla 2 % blla meö galla Minni gallar Gallar, sem eigand- inn getur gert við sjálfur eða beðið með þar til bíllinn fer í uppherðingu. % blla meö minni galla C3. Xi u a « S3 ca to, •3 jo 1 s u « a jU s <v a> i 3 0> 09 bo s o E 09 1 K •E o> M C 1 £ E o> 1 e o ö 5* <19 > a 1 ! % 3 05 3? 00 c "0. •3 U5 í/9 C/J s 0 X S 1 i~ Q i X O « 1 X i 8 ÉsT 9 u M g 1 i 1 E Jí BG O a 3 3 0> ■3 S 00' B 1 M aO X 33 S 1 a CQ Miöstöö — loftræsting 1 aO 1 CO á s 1 I I s •3 u =3 fc & 1 Á 3 a CJ tn < <0 1» CQ > , M ■5 jo txa Samanlagt allar geröir 66 1.78 6 5 8 2 6 7 2 3 4 1 1 6 3 11 3 8 19 13 5 12 10 10 8 17 4 8 2889 Alfatud 91 2.04 6 7 7 0 4 6 6 0 9 0 0 4 4 9 0 19 37 15 2 7 11 13 8 20 8 7 54 Audi 50 59 1.15 3 5 3 0 5 10 3 0 0 0 0 5 0 10 0 5 5 10 3 10 3 8 5 6 13 3 39 Audi 80 56 0,89 2 2 7 0 4 7 4 0 2 0 0 2 4 4 0 7 4 7 0 2 2 9 0 9 2 4 45 Audi 100 58 1.58 0 3 15 5 5 8 0 3 0 0 0 5 5 8 3 3 28 13 3 0 5 8 0 30 3 10 40 BMW 4-cyl 63 1.65 5 5 7 4 9 7 0 5 7 0 0 7 2 14 0 5 21 0 7 5 7 12 7 19 7 2 57 Citroén GS 62 1.31 11 0 4 1 7 9 1 3 3 0 0 12 0 1 1 11 14 5 1 9 8 7 3 12 5 1 74 Citroén CX 74 1.87 0 0 0 0 4 26 0 4 9 0 0 9 0 0 0 0 17 8 0 22 26 13 0 26 9 13 23 DAF/Volvo 66 70 1.94 9 6 9 0 6 3 0 3 6 0 0 3 0 9 0 9 21 21 12 6 12 9 12 18 8 ia 33 Dattun 120 Y 39 0.78 0 0 4 9 4 4 0 4 4 0 0 0 9 0 0 0 4 4 0 9 9 0 0 4 0 9 23 Fiat 127 56 1.27 4 0 1 1 3 3 1 2 5 1 0 8 1 8 0 7 80 3 3 15 7 2 2 22 4 2 91 Fiml 128 56 1.83 15 4 3 0 13 10 1 1 3 1 1 6 0 5 0 11 23 18 1 6 11 4 1 16 3 6 80 Fiat 131 53 1.02 2 5 0 0 3 3 0 ,8 7 0 0 0 0 3 0 7 17 3 2 2 3 7 2 17 2 8 50 Ford Taunut 76 1.95 8 2 14 2 7 8 3 7 5 5 2 8 5 24 10 19 15 3 0 19 7 5 3 20 0 2 59 Ford Granada 63 1.33 7 0 7 0 3 5 1 2 2 0 1 11 0 9 2 8 15 10 3 13 6 3 S 11 5 3 86 fHoftda Civic 64 1.16 4 4 4 4 0 0 4 0 4 0 0 4 0 6 0 6 4 12 4 8 4 4 8 20 0 • 25 Mazdt 929 64 1.36 8 0 8 0 0 4 0 0 4 0 0 4 0 8 0 12 4 20 0 0 12 4 8 K 0 8 29 Mercedes 200—230, 4 bensin 51 1.07 1 1 4 0 4 1 1 4 1 0 1 4 4 6 0 4 6 15 6 7 0 4 6 19 0 3 68 Mercedes 220—240. 3.0 dietel 47 1,05 0 7 2 0 0 2 2 0 5 0 0 9 5 9 2 5 7 7 0 2 7 5 0 23 0 5 43 Opel Atcona 74 1.74' 9 2 11 0 13 9 7 2 7 0 0 4 2 22 0 4 20 7 7 17 7 15 0 4 2 4 46 ,Opel Rekord 1700/1900 58 1.38 2 4 6 0 9 6 0 2 2 0 0 4 0 9 2 4 21 6 2 13 13 11 4 9 2 6 53 Opel Rekord 2100 D 65 1.61 0 13 0 0 0 4 9 9 13 4 4 0 0 4 0 13 13 4 0 22 9 9 4 17 0 9 23 Peugeot 504 67 1.56 3 3 6 3 8 0 0 0 3 3 0 8 0 14 0 6 6 19 3 11 • 11 6 22 • 6 36 Renault 12 67 1.15 3 0 6 0 6 3 3 9 3 0 0 0 3 3 0 ,6 8 15 6 12 3 9 9 6 0 3 33 Renault 16 69 1.31 0 3 6 3 6 6 3 0 0 0 0 0 0 3 0 3 9 19 9 3 6 19 0 13 9 9 32 Stab 96 och 95 70 2.28 7 9 12 2 7 16 1 4 2 0 1 4 2 12 3 14 31 22 9 4 18 18 3 15 6 4 121 Saab 99 82 2.54 5 14 10 3 8 9 6 6 7 1 1 8 7 10 4 8 30 23 9 24 14 11 13 13 3 6 325 Simca 1100 63 1.79 6 4 6 2 6 2 4 6 6 0 0 2 4 13 2 13 23 21 8 6 8 10 0 21 0 4 48 Toyota Corolla 20 27 0.27 0 0 0 4 0 0 0 0 0 0 0 4 0 4 0 0 8 0 0 0 4 0 0 4 0 0 26 Toyota Corolla 30 41 0.56 7 0 0 0 0 4 0 0 0 0 0 4 4 7 0 0 0 4 0 0 15 7 0 4 0 0 27 ‘‘Vaz 1200 1500 S 61 2.12 7 2 0 0 5 12 0 0 6 0 2 9 5 2 0 9 37 23 7 19 7 19 2 28 2 9 43 Volkswagen Qolf 78 2.16 8 5 18 1 1 7 1 6 8 1 1 8 4 10 .4 6 20 20 e 18 10 7 11 20 4 11 157 Volkswagen Passat 67 1.76 4 9 9 2 5 4 4 2 4 0 0 10 3 5 0 7 15 18 6 19 10 12 6 12 4 8 164 Volvo 242 L 67 1.81 2 5 3 0 2 6 0 3 0 2 0 6 5 11 10 8 24 10 8 13 11 4 10 19 6 8 63 Volvo 242-244 DL 81 2,42 3 3 7 7 9 9 4 3 6 1 2 9 7 28 6 11 22 11 7 15 13 15 7 26 3 9 231 Volvo 245 " 84 2.74 12 7 13 6 9 11 3 3 S 2 .6 4 5 20 6 17 31 17 10 8 22 17 8 20 4 10 100 Tafla 3. Verkstæðisferðir Benzíneyðsla Ryð EyÖsla: lltrar á mílu > i s* S u S CQ QO eO Q ■£ M fcP s, tf % lakk Ekkert Sð; g 57 Samanlagt allar gerOir 0.90 1,03 3.6 4 3 5 90 2 869 Álfaaud 0,80 0.98 3.7 9 2 15 74 54 Audi 50 0.71 0.77 2.9 0 0 0 100 39 Audi 80 0,82 0,93 2,7 0 2 2 98 45 Audi 100 0,89 1.00 3,5 8 5 0 90 40 BMW 4-cyl 0.94 1.13 2.4 0 0 4 96 57 Cltroén QS 0.83 0,96 3,0 8 7 1 86 74 Citroén CX 1.00 1.16 2.3 4 0 4 91 23 OAF/Volvo 66 0,84 0.96 4.1 9 3 6 88 33 Oatsun 120 Y 0,73 0.75 3.6 4 0 0 96 23 Fiat 127 < 0,67 0.74 2.4 1 1 '4 93 91 Fiat 128 0,79 0,89 2.5 5 5 8 89 80 Fiat 131 0.83 0,94 2.1 2 0 5 93 59 Ford Eicort II 0,81 0,91 3.6 0 0 2 96 54 Ford Taunus 0,90 1.02 3.4 0 2 2 i1 59 Ford Qranada 1,09 1.25 2.4 0 1 2 97 86 Honda Clvlc 0,76 0.63 3.4 0 0 0 ibo 25 Ktazda 9» 0,95 1.00 2.7 12 4 8 18 25 Marcadaa 200—230, 4 banatn 1.03 1.17 2.1 1 0 0 99 68 Marcedea 220-2«. 3.0 dieael 0,88 1.00 3.0 0 0 2 98 43 Opel Ascona 0,87 0.97 4.4 4 2 4 91 46 Opel Rekord 1700/1900 0,96 1.18 3.5 4 0 2 94 53 Opel Rekord 2100 0 0.73 0,65 4.1 9 0 0 91 23 Peugeot 504 1.00 1,13 3.3 3 3 6 92 36 Renault 12 0,82 0,90 2,8 15 3 8 76 33 Renault 18 0,90 1.00 3.3 16 0 3 61 32 Saab 96 OCh 95 0,77 0.90 4.0 8 9 7 63 121 Saab 99’ 0,95 1.10 4.1 1 7 6 325 fimca 1100 0,81 0,69 4.0 6 2 8 88 48 Toyota Corolla 20 0,75 0,82 2.2 0 0 0 100 26 Toyota Corolla 30 0,79 0,80 1.5 4 0 0 96 27 Vaz 1200/1500 S 0,89 1.06 3.3 5 9 2 88 43 Volkswagen Qolf 0.78 0,90 4.1 6 3 4 90 157 Volkawagan Paiaat 0,83 0,94 4.1 5 7 2 89 164 Vohro 242 L 1.W 1,17 5.0 3 3 6 92 63 1.10 1.26 4.3 0 2 7 91 231 Volvo PÁ 1.14 1.28 4.1 3 5 22 74 100 Finnst ryö I bílnum? Tafla 6 Almennt álit eigandans r ð>í 5, ð 5 táó 3 « 31 S 2 2 1 slss-s £ * * i* * Totalt alla modaller Alfasud.................... Audi 50 ..................... Audi 60 ..................... Audi 100 .................... BMW 4-cyl ................... Citroén QS .................. Citroén CX .................. DAF/Volvo 66 ................ Dattun 120 Y ................ Fiat 127 ................... Fiat 126 .................... Fiat 131 .................... Ford Escort II .............. Ford Taunut ................. Ford Qranada ................ Honda Civic ................. Mazda 929 ................... Mercedat 200—230, 4 bentin ., Mercedet 220-240, 3,0 dletel Opel Atcona ................ Opel flekord 1700/1900 ...... Opef Rekord 2100 D ......... Peugeot 504 ................ Renault 12 ................. Renault 16 ................. Saab 96 och 95 ............. Saab 99 .................... Slmca 1100 ...........j... Toyota Corotla 20 .......... Toyota Corolla 30 .......... Vaz 1200/1500 S ............ Volktwagen Golf............. Voiktwagtn Pattat Volvo 242 L ................ Volvo 24J^—244 OL .......... Volvr 245 ................. Hvaba bll áttub þér ábur? Mynduft þér mæla meö bllnum? * * * 28 31 40 2 61 16 4 2 869 18 79 22 74 22 37 29 31 64 31 46 43 31. 31 40 47 0 100 28 68 13 51 49 23 24 19 35 14 18 16 16 15 32 33 44 2 69 41 81 43 52 38 48 58 14 42 23 27 31 83 15 98 5 7 10 9 14 39 15 9 11 14 5 9 19 13 8 92 12 94 6 2 13 79 15 78 16 75 2t 88 25 75 tí Sj 3 K S 8 g 8

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.