Alþýðublaðið - 01.06.1976, Síða 7

Alþýðublaðið - 01.06.1976, Síða 7
bía^lð1 Þriöjudagur 1. júní 1976 SlAVARSÍDAN 7 Reynir Hugason verkfræðingur bendir okkur á uggvænlegar staðreyndir, sem gætu kippt fót- unum undan íslenzku efnahagslífi Gert hefur veriö ráö fyrir aö 3 ára nýliöar sem koma í stofninn 1976-78 veröi 220 millj. á hverju ári, en þaö er jafnt og meöaltal þriggja ára nýliöa I stofninum á hverju ári undanfarin 20 ár. Jafnframt hefur veriö reiknuö út önnur veiöispá, þar san gert hefur veriö ráö fyrir aö árgang- arnir hafi veriö einungis 140 millj. fiska hver um sig, en þaö er lægsta staöfest tala 3 ára fisks í stofninum á timabilinu 1952-1970. Niöurstööur reikninganna sýna aö vænta megi eftirfarandi veiöi i þús. tonna: (m.v. 3ára fiskur = 220 millj. á ári) (m.v. 3 ára fiskur = 140 millj. á ári) Stærö hrygninga-stofnsins i þús. tonna þessi þrjú ár verður þá sem hér segir: afrakstri á hvern einstakling, en þá er afraksturinn 2 kiló á ein- stakling. Meöal afraksturinn á hvern einstakling sem bætist i stofninn er hins vegar nú um 1,6 kiló, en það er vegna þeirrar venju, sem nú gildir aö veiöa mikiö 3 og 4 ára fisk. Taliö er aö um 18% af hverj- um árgangi fari forgörðum af náttúrlegum Orsökum á hverju ári þ.e. deyi. Þetta svarar til dánartöiu F = 0,2, en talan e= 2.7182 hafin i veldi 4- 0,2 er einmitt 18% eöa 0,18. Fiskveiði- dánarstuöull er lika veldisvisir af tölunni e, og ef reikna skal 1976 1977 1978 359 355 352 349 309 274 þaö þýöir aö um 30% af stofii- inum mun deyja eöa vera veidd- ur á árinu. Ef fiskveiöidánar- stuðullinn er oröinn 1,05 mót- svara þvi aö 71% af árganginum ferst á árinu. Þetta eru hrika- legar tölur en þær eru þó sannar. Nýjar aðferðir Auk hinna stæröfræöilegu aðferöa (VPA) viö aö mæla stærð einstakra árganga er frá og meö árinu 1970 farið aö.nota svokallaöar núllgrúppu rann- sóknir eða seiöarannsóknir. Seiöarannsóknir hafa ekki enn verið viöurkenndar aö fullu I út- reikningum alþjóöa Hafrann- sóknaráðsins en vonast er til aö þaö muni veröa innan tiöar. 1 skýrslu Hafrannsókn.ráösins er eins og áöur segir notazt viö stofnstærðar tölur fyrir ár- gangana 1972 og yngri, sem eru meöaltal sföastliðinna 20 ára þ.e. 220 millj. 3 ára fiskar eru taldir koma inn i stofninn á hverju ári. Seiðarannsóknir benda hins vegar til þess aö fjöldi 3 ára fiska, þ.e. stæröir árganganna áriö 1970-1975 viö 3 ára aldur veröi sem hér segir: 1973 1974 1975 (1976) 180 þús. (1977) 217 þús. (1978) 155 þús. Þaö er vert aö taka þaö fram stæröir árganga á milli ára og aö matið á stærö hrygninga- vi° vitum að i einhverjum ár- stofnsins er óháð þvi hve stórir 3 ára árgangarnir sem koma inn i ________________________________ veiðina 1976-78 eru taldir vera, þviþessir nýliðar koma ekki inn I hrygningastofn þorsksins þau 1970 1971 1972 ár. _______________________________ 342 millj. 110 millj. 30 millj. 464 millj. 21 millj. 51 millj. Of hár dánarstuðll 1. janúar |979 Sama sókn og áriö 1975 F= 1.05 300- 200- Stofnþungi 230þús. tonn+3 ána fiskur Hrygningarstofn 174 þús. tonn ArsveiAi 126 þús. tonn + 3 ára fiskur Seiöarannsóknir Fremur óvissar tölur Fiskveiðidánarstuöull er nú allt of hár og langt yfir- þvi marki sem nauðsynlegt er til þess að ná mesta afrakstri á hvern nýliöa sem kemur inn i stofninn. Ef fiskveiöidánarstuö- ullinn væri minnkaöur niöur i F = 0,6 (en hann er nú 1,5) þá mundi afli á sóknareiningu smám saman tvöfaldast og þaö mundi auk þess gera þaö mögu- legt aö hrygningastofninn gæti allt aö þvi þrefaldazt þó aö afrakstur á hvern nýliöa I stofn- inum mundi aöeins vaxa um 1%. IRiÚj.mY fi< k. 400- 200- 1. janúar 1980. Samasókn og áriö 1975 F= 1,05 Stofnþungi 200 þús. tonn + 3 og 4 ára f iskur Hrygningarstofn 135 þús. tonn Arsveiði 75 þú$. tonn + 3 og 4 ára fiskur Seiöarannsóknir Fremur óvissar tölur Margskonar hagræöi myndi nást meö þvi aö minnka enn fiskveiðidánarstuöulinn niöur fyrir 0,6. Afrakstur á hvern nýliða I stofninum mundi haldast óbreyttur. Heildarstofn- stæröin og stærö hrygningar- stofnsins mundu vaxa og hættan á viökomubresti I stofninum mundi minnka verulega. Minnkun á fiskveiðidánar- stuölinum niöur 10,4 mundi gefa 97% af mesta hugsanlega af- rakstri á hvern nýliða sem bætist i stofninn og þyngd hrygningastofnsins mundi fimmfaldast miðað við þá stærö, sem nú er búizt viö aö hann nái en þaö er 150 þús. tonn.” 1975-1987. 1. jan. 1975 er stofn- 7 28,3 millj. Við þetta er einungis þvi að bæta, aö með afrakstri á hvern stærö þorsksins talin vera sem 8 9,1 millj. nýliða sem bætist i stofninn er hér segir: 9 3,7 millj. átt við þaö, aö ef 220millj. 3 ára aldur: f jöldi: 10 1,4 millj. fiska bætast 1 stofninn á ári, þá 3 248,7 millj. 11 1,9 millj. skiptir verulegu máli hvenær 4 90,2 millj. 12 0,8millj. þeir eru veiddir. Hagkvæmast 5 122,5 millj. 13 0,1 millj. er a ö veiöa þá þegar þeir eru 6, 7 6 33,9millj. 14 + og 8 ára til þess aö ná hámarks gangi er fjöldinn N viö áriö 1 þá er fjöldinn viö upphaf ársins 2 N2 = Nc-Fn-Fj. Hér er Fn svo- kölluð náttúrleg dár.artala = 18% og Ff er fiskveiöidánar- stuöullinn sem rætt hefur veriö sso mjög um hér aö framan. Þaö er þvi einfalt aö reikna,sig milli ára ef fiskveiðidánartalan er þekkt. Til dæmis, er gert ráö fyrir þvi I skýrslu alþjóöa Haf- rannsóknaráösins aö stofnstærö 3 ára þorsks 1. jan. 1975 hafi veriö 248,747 þús. fiskar. Ef viö margföldum þessa tölu meö e + 0,2 + F{ þar sem er fisk veiöidánartala 3 ára fisks sem nú er 0,14 þá verður e-*"0'2"5"0’14 = e"="°>34eða 248,747 xe"5"0'34 = 177.050. Talan 177.050 er þá stofnstærö 4 ára fisks J,. jan. 1976. Fiskveiöidánartölur fyrjr einstaka árganga voru álitnar vera 1975 sem hér segir: fyrir 1 árs fisk 0,00 fyrir 2 ára fisk 0,01 fyrir 3 ára fisk 0,14 fyrir 4 ára fisk 0,43 fyrir 5 ára fisk 0,50 fyrir 6 ára fisk 0,53 fyrir 7 ára fisk 0,56 fyrir 8 ára fisk 0,70 fyrir 9 ára fisk og eldri 1.05 Tii þess aö skýra enn frekar hvaö fiskveiöidánartalan þýöir, þá má taka sem dæmi 3 ára fisk en hann hefur fiskveiðidánar- töluna 0,14einsog áöur segir, en Breytingar milli ára eru hér allt aö 15/1. Þaö er þvi engan veginn hægt aö segja að þessar rannsóknir bendi til þess aö viökoma þorsksins sé jöfn og árviss. Komitildæmis mörgár i röð einsog árin 1974-75er þorsk- stofninn örugglega i mjög mikilli hættu, sé hann það ekki nú þegar. Auðvelt er aö finna þunga ákveðinna hluta stofnsins t.d. hrygningastofnsins þar sem bæöi heildarfjöldi fiska i sjónum af þeim árgangi er þekktur og einnig meðalþyngd fiska af hverjum árgangi. Meöalþungi fiska eftir aldri áriö 1970-1974 er álitinn vera sem hér segir (þorskur): 1 árs 0,22 kg ^ 2 ára 0,64 kg 3 ára 1,12 kg (50 sm aö lengd) 4 ára 1,93 kg 5 ára 2,92 kg 6 ára 3,80 kg 7 ára 4,65 kg 8 ára 5,25 kg 9 ára 5,48 kg 10 ára 6.01 kg 11 ára 7,18 kg 12 ára 8,93 kg 13 ára 11,14 kg 14 ára 15,14 kg Fiskifræðingar álita aö til þess aö fyrirbyggja hættú á viðkomubresti stofnsins þurfi hrygningastofn þorsksins aö vera 450-500 þús tonn. Eins og viö vitum var stofninn 1. jan. 1976 um 180 þús. tonn. Þaö eitt út af fyrir sig segir sina SQgu. Framhald á bls. 12

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.