Alþýðublaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 10
10 VN HELGINA Þriðjudagur 1. júní 1976 SSíS" Lífeyrlssjóður Austurlands UMSÓKNIR UM LÁN Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands hefur ákveðið að veita sjóðfélögum lán úr sjóðn- um i júli n.k. Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum aðildarfélaga sjóðsins, og á skrifstofu sjóðsins að Egilsbraut 11, Neskaupstað. Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin séu fullkomlega fyllt út, og að umbeðin gögn fylgi. Umsóknir um lán skulu hafa borizt til skrifstofu sjóðsins fyrir 20. júni n.k. Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands FRÁ LlFEYRISSJÓÐI LANDSSAMBANDS VÖRUBIFREIÐASTJÓRA Ákveðið er að fram fari lánveiting á veg- um Lifeyrissjóðs Landssambands vöru- bifreiðastjóra, samkv. ákvæðum 4. tl. 8. gr. reglugerðar sjóðsins. | Frestur til að skila umsóknum er til 15. júni 1976. Þeir sjóðsfélagar, sem áður hafa fengið lán á vegum sjóðsins, koma ekki til greina við þessa lánveitingu. Ný umsóknareyðublöð hafa verið gerð og hafa þau verið póstlögð til formanna vöru- bilstjórafélaganna. Þeir sem sent hafa umsóknir á þessu ári á eldri umsóknar- eyðublöðunum þurfa að endurnýja um- sóknir sinar. Umsóknir skuiu sendar til Lifeyrissjóðs Landssambands vörubifreiðastjóra, póst- hólf 1287 Reykjavik, eigi siðar en 15. júni 1976. Lifeyrissjóður Landssambands vörubifreiðastjóra Erum fluttir í Austursræti 7. Höfum talsvert af góðum eignum FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTI 7 Símar 20-4-24 - 14-1-20. Heima 8-57-98 - 30-00-8. Fiskvinnsluskólinn Umsóknarfrestur um skólavist er til 15. júni. Inntökuskilyrði eru að nemandi hafi staðizt landspróf eða gagnfræðapróf. Ljósrit af prófskirteini fylgi umsóknum, sem sendist til Fiskvinnsluskólans, Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Skólastjóri Hjartasjúkdómar og líkamsþjálfun Hér á landi deyja nú á fimmta hundrað manns á ári hverju úr hjartasjúkdömum. Lætur nærri að þessir sjúkdðmar valdi dauða 3ja hvers tslendings. Stærsta hlut að máli eiga kransæöasjúkdómar — „æða- kölkun” i slagæðum hjarta- vöövans. Undanfarna áratugi hafa þessir sjúkdómar orðið sifellt algengari og gripiö um sig meðal æ yngra fólks. bróunin hér á landi hefur i þessu efni orðiö svipuð og hjá öðrum þjóðum þar sem velmeg- un rikir. Undanfarin 20 ár hafa viðtæk- ar rannsóknir veriö gerðar til aö leita að orsökum þessara sjúk- dóma. Helstu niðurstöður hafa orðið þessar: 1. Körlum er hættara við þess- um sjúkdómum en konum og þeir veikjast fyrr. 2. Ahætta vex meö aldrinum. Llkurnar á hjartaáfalli eru 4 sinnum meiri um fimmtugt en um þritugt. 3. Offita eykur á hættuna. Likurnar á hjartaáfalli eru 2 1/2 sinnum meiri hjá manni sem er 30% yfir eoiiiega þyngd en hjá þeim sem hefur eðlilega þyngd. 4. Matarræði, sem inniheldur mikið af mettaðri fitu eykur likurnará kransæðasjúkdóm- um. 5. Hár blóðþrýstingur er áhættuþáttur er eykur likur á kransæðasjúkdómum fjór- falt. 6. Sykursýki eykur likur á hjartaáfalli fjórfalt. 7. Miklar sigarettureykingar tvöfalda likurnar á kransæða- sjúkdómum. 8. Skortur á likamlegri þjálfun eykur hættuna á kransæða- sjúkdómum. Af framangreindu sést að margir áhættuþættir er valda vaxandi tiðni kransæöasjúk- dóma eru nú kunnir. bað gildir þó um þessa áhættuþætti flesta að úr áhrifum þeirra er hægt aö draga eða jafnvel að útiloka alveg. Hér á eftir skal einkum um það fjallað hver áhrif likam- legrar þjálfunar eru á hjartað. Margar rannsóknir hafa sýnt að fólki sem er i góöri likam- legri þjálfun er ekki eins hætt viö kransæðasjúkdómum og hinum, sem eru lítt þjálfaðir. Mun láta nærri að hinum óþjálf- uöu sé 2svar sinnum hættara við kransæðasjúkdómum en hinum vel þjálfuðu. Hérá landi virðist reglubund- in likamsþjálfun ekki vera stunduð mjög almennt. t Hóprannsókn Hjartaverndar á höfuðborgarsvæðinu kom i ljós, aö um það bil helmingur allra karla vinna kyrrsetustörf. Relubundna likamsþjálfun stunduðu um 20% á aldrinum 20—29 ára, 13% á aldrinum 30—39 ára, 9% á aldrinum 40—49 ára og aðeins 2% á aldrinum 50—59 ára. Um konur kom I ljós að lang- flestar (um 80%) skráðu hús- móðurstörf sem aöalstarf. ^eglubundin likamsþjálfun meðal kvenna hér á landi er ennþá fátfðari en meðal karla. A aldrinum 20—29 ára sögðust 7% kvenna hafa stundað íþróttir reglulega, á aldrinum 30—39 ára 6% og á aldrinum 40—49 ára 4%, á aldrinum 50—59 ára aðeins 1%. Vinsælustu Iþróttir hérlendis eru sund meðal karla en leik- fimi meðal kvenna. Ahrif reglubundinnar þjálfun- ar á hjarta og blóðrás eru marg- þætt. Hjartavökvinn styrkist og stækkar. Hjartarúmmál eykst en hjartsláttur hægist. Jafn- Hlaup eða skokk Yngri en 30 ára 30-39 ára 40-49 ára 50 ára og eldri Fjöldi Vika œf/viku V egal. ( melr.) Timi (mín.) Stig/viku V egal. ( metr.) Tími ( mín.) Stig/viku V egal. ( metr.) Tími ( mín.) Stig/viku V egal. ( metr.) Tími ( mín.) Stig/viku í. 5 1600 13:30 10 1600 17:30 5 1600 18:30 5 1600 19:00 5 2. 5 1600 13:00 10 1600 15:30 5 1600 16:00 5 1600 17:00 5 3. 5 1600 12:45 10 1600 14:15 10 1600 15:00 5 1600 16:00 5 4. 5 1600 11:45 15 1600 13:30 10 1600 14:15 10 1600 15:00 5 5. 5 1600 11:00 15 1600 11:45 15 1600 13:45 10 1600 14:15 10 6. 5 1600 10:30 15 1600 11:15 15 1600 12:45 10 1600 13:45 10 Sund: 1. 5 100 2:30 6 100 2:30 4 100 2:30 4 100 2:30 4 2. 5 150 3:00 7% 150 3:00 5 150 3:15 5 150 3:45 5 3. 5 200 4:00 m 175 3:45 6 175 4:00 6 175 4:15 6 4. 5 250 5:00 10 200 4:00 7% 200 4:30 m 200 4:45 7V2 5. 5 250 5:30 io 250 5:15 10 200 4:15 7y2 200 4:30 7M> 6. 5 300 6:00 12Mí 250 5:00 10 250 5:30 10 200 4:15 7% L FRAMHALDSSAGAN Tumi bumall ók með meiri hraða en tuttugu og fimm kíló- metra á klukkustund, og þeir voru örskot til Clair de Lune hælisins, en þar nam Chefwick staðar við sporaskiptiö, en hliðar- spor lá að lóð hælisins. Green- wood stökk niður, fór að spora- skiptishandfanginu við hliðina á teinunum, skipti um spor og kleif aftur upp. (beir höfðu verið i tvö kvöld að smyrja og ýta og troða gömlu sporaskiptunum i lag. bað er of dýrt fyrir járnbrautarfélög að fjarlægja alla gamla ónotaða teina, og það skaðar ekki neitt að láta þá liggja, og það er ástæðan fyrir þvi, að það úir og grúir af gömlum, ónotuðum sporum um gjörvöll Bandarikin. En það er yfirleitt ekkert nema ryð, sem amar að þeim, eins og hérna. Nú gekk sporaskiptingin eins og smurð.) beir settu allir á sig hjálmanaog hanzkana og grimurnar, og Chefwick jók hraðann á eftir ójöfnu, rústrauðu teinunum að girðingunni umhverfis hælið. Tumi bumall rann léttilegar en Ford-billinn, sem vélin hafði ver- ið tekin úr, og hann jók sífellt hraðann eins og go-kerra og komst upp I niutiu kilómetra á klukkustund, þegar hann kom að girðingunni. Brak! Neistar, fruss, reykur. Straumknúnir stálþræðir hentust fram og aftur. bað hvein og gnast i hjólum Tuma bumals á sveigðum, gömlum teinunum, og ennþá hærra þaut i þeim þegar Chefwick hemlaði. beir brutust gegnum girðinguna eins og hlaupari sprengir snúruna við markið, og nú námu þeir staðar i blómabeði með krysantemum og gardenium. A skrifstofunni sinni hinum megin i byggingunni sat yfirlækn- irinn dr. Panchard L. Wiskum við skrifborð sitt og las yfir grein, sem hann hafði skrifað fyrir Th< American Journal of Applie< Pan-Psychotherapy, sem bat heitið „Dæmi um ofsjónit sjúklinga á geðveikrahælum” þegar hvitklæddur hjúkrunar maður kom æðandi og hrópaði: ,,Dr. Whiskum! bað er járn brautarlest i garðinum!” Dr. Whiskum leit á hjúkrunar manninn. Hann leit á handritiö Hann leit á hjúkrunarmanninn Hann sagði: „Setjizt, Foster. Vil skulum ræða málið.” Niðri I garðinum stukku Dort munder og Greenwood og Kelp ú úr eldsneytisvagninum i fros mannsbúningum með köfunat grimur og með vélbyssur i hönc unum. Alls staðar á túninu hlup og stukku hvitklæddir sjúklinga og bláklæddir verðir og hvi klæddir hjúkrunarmenn fram o aftur, upp og niður, i hringi, kal andi hver til annars, gripam hver i annan, rákust hver á ani an. Fiflakistan var full af fiflun Dortmunder beindi vélbyssuni upp i loftið og skaut nokkrui skotum, kyrrðin, sem rikti eft það minnti á þá kyrrð, sem rikii veitingabúð eftir að einhver hefu misst þúsund stálbakka á gólfi!' Algjör. Alveg gjörsamleg þög Allir störðu. Dortmunder lc yfir hópinn og rak loks augun Prosker. Hann miöaöi vélbyss ÞAÐ VAR EINU SINNI DEMANTUR...

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.