Alþýðublaðið - 15.06.1976, Page 11
MEGRADVÖL
11
all
þýðu-.
laoið
Þriðjudagur 15.
júní 1976
börn, sem haldín var i Upp-
sölum i Sviþjóöfyrir skömmu. I
ráöstefnunni tóku þátt um 1.400
manns og var m a. rætt um vöxt
og þroska fósturs, fósturöndun
og þann skaöa sem fóstur getur
beöiö i móðurkviöi. Ennfremur
var þarna rætt um fjárhagslega
og félagslega þætti er varöa
ungbarnadauöa, auk þess aö |
fjallað var um hættur þær er
biöa ungbarns rétt fyrir, viö og |
eftir fæöinguna.
1 Sviþjóö deyja nú 13 börn af |
hverjum 1000 viö fæöingu, en i .
ýmsum vanþróuðum löndum |
nær talan 200 af hverjum 1000. i
AV I
saman.”
„Það er ekki um neitt að tala,”
sagði Kelp. „Ég þarf að tala við
majórinn.”
Bros Proskers varð angurvært.
„Neyðist ég.til að biðja mennina
um að þvinga yður til aö setjast?
Viljið þér ekki heldur ljúka þessu
án ofbeldis?”
Kelp hugsaöi málið og svaraði:
„Allt i lagi. Ég skal hlusta.
Hingað til hafa aðeins orö fallið.”
„Þér fáið ekkert nema orð
óttast ég,” sagði Prosker, „svo að
þér skulið hlusta gaumgæfilega. 1
fyrsta lagi eigið þér að afhenda
mér Balabomo-demantinn, og
þér fáið ekki grænan eyri fyrir
hann. Majórinn hefur greitt
ykkur samtals fjórtan þúsund og
þrjú hundruö dali fyrir hann, plús
fimm þúsund handa
dáleiðandanum, plús næstum
fjögur þúsund i önnur útgjöld,
sem verður samtals rúmlega
tuttugu og fjögur þúsund dalir,
sem hann hefur borgað, og það
finnst honum nóg.”
„Fyrir stein, sem er hálfrar-
milljónar virði,” sagði Kelp bitur.
„Sem tilheyrir landi majórs-
ins,” benti Prosker honum á.
„Tuttugu og fjögur þúsund dalir
er heilmikið fé fyrir litið land ,eins
og Talabwo, sérstaklega, þegar
þeir peningar eru greiddir fyrir
eigin eign.”
„Ætlizt þér til að ég vorkenni
Talabwo?” spurði Kelp. „Ég
stend hér i skotlinunni, félagar
minir hafa verið sviknir um tvö
hundruð þúsund dali, og svo viljið
þér, að ég kenni i brjósti um
eitthvert smáriki i Afriku.”
„Ég vil bara, að þér skiljið að-
stæður,” sagði Prosker. „Ég óska
fyrst og fremst, að þér skiljið,
hvers vegna majórinn ætlar ekki
að borga meiri peninga fyrir að fá
aftureign landsins. En ég hef vist
Bæjarritari
Garðabær auglýsir eftir umsóknum um
stöðu bæjarritara. Upplýsingar um starfið
gefur bæjarstjóri i simum 42678 og 42698
milli kl. 11 og 12 næstu daga.
Skriflegar umsóknir um starfið berist
skrifstofu Garðabæjar, Sveinatungu, eigi
siðar en 21. þ.m.
Bæjarstjóri
VolkswageneigeBftar
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geymslulok á Wolkswagen f allflestum litum. Skiptum á
einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
Starf Ijósamanns
Þjóðleikhúsið óskar að ráða ljósamann
(rafvirkja) til starfa frá 1. september
1976. Laun samkvæmt launakerfi rikis-
starfsmanna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri
störf, sendist skrifstofu Þjóðleikhússins
fyrir 1. júli n.k.
Þjóðleikhússtjóri
Skák
22. SZALAI—MARILLAI
Magyarország 1972
C
jLausn r annars staðar
á siðunnj.
Villtist rétta leið!
Eftir furðulegan misskilning
tókst einu norsku pari að ná sér-
stökum samningi, sem vannst,
þegar allir aðrir töpuðu!
Norður
4 AK3 VA5 ♦ G10762 4 AG5
Vestur Austur
4982 4 G10754
f K2 V10763
4 A83 ♦ 94
Á D10984 462
^ Suður ZD6 T DG984
JKD5
*K73
Vinir vorir sátu N-S, Norður gaf
og opnaði á einu laufi (meira en
16 punktar), Austur-Vestur
pössuðu alltaf, nema i einum
hring.
Suður sagði 1 hjarta, sem þýðir
2 kontrol og minnst 6 punkta.
Noröur 1 grand (16-19 p) og
Suöur spyr á tveim laufum. Nú
doblaði Vestur. Norður sagði
tvo tigla. Suöur hélt, að það
þýddi, aö Noröur ætti ekki fjórlit
i hálitunum og sagði 3 tigla, sem
þýddi aö hann ætti 5 hjörtu!
Norður skildi þetta sem
slemmuboð og visaði þvi frá
með 3 gröndum. Suöur tók sögn-
ina sem stuöning viö hjartað og
sagði 4 grönd. Norður svaraði
þvi sem ásaspurningu og sagði 5
lauf, sem þýddi 3 ása. 5 grönd
fylgdu i kjölfarið og Norður
sagði 6 tigla. AHir pössuðu og nú
kom i ljós, að vörnin gat aöeins
fengiðslagá trompásinn! Unnið
spil, en flestir aðrir lentu i 6
gröndum, sem reyndust óvinn-
andi.
t
og svo
var það
þessi
um».
...Manninn, sem hitti vin
sinn, þar sem hann hámaði
I sig stóra steik. „Já, en þú
sagðir mér að þú værir
náttúrulækningarmaöur og
grænmetisæta og samt étur
þú stórsteik. ” „Ja, þetta er
það sem ég kalla að éta
hinn forfooöna ávöxt.”
fiátan
/n/ nn//) 5 rofrvu// T__ .
~ *
l L/ó / 'iVDA KR.a/ urth’h o V ' v
T)H_ n 5
%
2z Vi un R 'or 3ú~
9 Ol K/R frourt
ric:‘r' RUuRR TftNé! —f
L 7
<0 v*9
f 2>a/N5 &UÐ
if'>TUH £LV t
\ 3 5Ö&N ÞHTkk
ílOCr'r/ 1 6
filSTl V
i.yuilorfi* fíeyrtt/auR
1
Nei, takk herra liðsforingi, ég reyki aðeins
filtersigarettur.
FRÉTTA-
GETRAUN
Við fréttum af
manni, sem var að
leysa Fréttagetraunina
við Nauthólsvikina á
Sjómannadaginn og
það var ekki fyrr 'en
hann sá krabba synda
fyrir ofan höfuðið á sér,
að hann tók eftir þvi, að
hann hafði legið of
nálægt sjávarinálinu.
1. Þetta er mynd af konu, sem
heldur málverkasýningu i Casa
Nova um þessar mundir. 1 eina
tíö var hún fræg söngkona og
háðfugl. Hvaö heitir hún?
2. Hvað mun Hafnarfjaröar-
hrafnistan rúma marga vist-
menn?
3. Hvað kostar að auglýsa utan á
strætó?
4. Forseti íslands og' forsetáífu
verða viðstödd brúökaup Svia-
konungs og unnustu hans. Hvað
heitir unnusta Sviakonungs?
5. AHs konar fólk og stofnanir
halda afmæli sin hátiðleg.
Nýlega hélt giró upp á merkis-
afmæli sitt. Hvað varð giró
gamalt?
6. Hér i bæ tók hópur ibúa
hverfis nokkurs sig til og hóf
garðyrkjustörf á opnu svæði til
a» fegra umhverfi sitt. Hvar
gerðist þetta?
7. Vegna forsetakosninganna
varS Ford að hætta að synda.
Mvers vegna?
8. A laugardagian var rall-
keppni. Hvað téku margir
ökumemi þátt i keppninni?
9. Hvað er efct á lfeta innbrots-
þjófa i Danmörku?
10. Hvaö heitir formaður
Sjómannasambands Islands?
SKÁKLAUSN
22. SZALAl—MARILLAl
1. . . 5.c5? [1... g3! 2. Öt'3 <®hí
3. h2! 4. ®>g2 gf2— - ] 2.
Ög4! 1/2:12 [Marié] v
Svör
‘uossQjngis upr oi
-]i(æ)sdje\upis ‘6
‘0f uifl ‘8
•Qnej nQjn sueij unjXg •/,
■snæ|eQney
8o jeinejqjea uinjpui y -g
ejp s 'S
meijauimos biahs t
iQnupui p OOO OSE uihH E
OfE Z
•JinppeujBfg gjofqnBH ‘I