Alþýðublaðið - 19.06.1976, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.06.1976, Blaðsíða 9
blai ðu- iló Laugardagur 19. júni 1976 17 uresk mynd um konur i fjórum löndum: Bóliviu, Kina, Afgan- istan og Kenýa, og rætt viö þær m.a. um menntun barna þeirra. Þýöandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Refskák (Patterns) Banda- risk biómynd frá árinu 1956, byggö á sjónvarpsleikriti eftir Rod Serling. Aöalhlutverk Van Heflin, Everett Sloane og Ed Begley. Fred Staples er aö hefja störf hjá risafyrirtækinu Ramsey. Hann veröur þess fljótlega var, aö forstjórinn hefur meiri mætur á honum en aöstoöarforstjóranum, sem hefur unniö hjá fyrirtækinu i 40 ár. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 23.10 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 20. júni 1976 18.00 Björninn Jógi. Bandarisk teiknimyndasyrpa. Þýöandi Jón Skaptason. 18.25 Heimurinn okkar. Norsk mynd um ýmiss konar tækni. Þýöandi og þulur Stefán Jökulsson. (Nordvision-Norska sjónvarpið). 18.40 Hanna fer I sumarbúöir. Sænsk myndasaga. 5 þáttur. (Nordvision-Sænska sjónvarp- ið). Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.20 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tslendingar I Kanada IV. ts- lenskar byggöir. Litast um i byggðum fólks af islenskum ættum viö Winnipegvatn, meö- al annars i bæjunum Gimli, Ar- borg og Selkirk. A þessum slóö- um eru ýmsar islenskar venjur enn viö lýöi og islensk tunga töm þvi fólki, sem þarna býr. Stjórn ogtexti Ólafur Ragnars- son. Kvikmyndun örn Haröar- son. Hljóöupptaka og tönsetn- ing Oddur Gústafsson og Marinó Ólafsson. Klipping Er- lendur Sveinsson. 21.10 A Suöurslóö.Breskur fram- haldsmyndaflokkur byggður á sögu eftir Winifred Holtby. 10. - þáttur. t Drottins hendi. Efni 9. þáttar: Frú Beddows og fleiri bæjarfulltrúar heimsækja geð- veikrahæliö i Kiplington. Hugg- ins og Snaith ræöa þar um byggingaáform sin á „Fenjun- um”, Holly heimsækir ekkjuna frú Brimsley i Cold Harbour og gefur henni fyllilega i skyn, aö þaö sé fleira en góöi maturinn hennar, sem hann sækist eftir. Sara fer til Manchester i jóla- leyfinu og rekst þar á Carne óbalsbónda, sem er aö leita aö hælifyrir konusina. Þaðfer vel á meöþeim.ogSara býöur hon- um aö eyða nóttinni meö sér. Er Carne fær hjartaáfall, og Sara hjúkrar honum eftir bestu getu. Þýöandi Óskar Ingimars- son. 22.10 Töfraflauta i smiöum. Heimildamynd, sem sænska sjónvarpib lét gera jafnframt sviðsetningu óperunnar. Töfra- flautunnar eftir Mozart. 1 myndinni ræöir leikstjórinn, Ingmar Bergman, um verkefn- ið, og fylgst er með undirbún- ingi, æfingum og upptöku. Þýb- andi óskar Ingimarsson. (Nordvision-Sænska sjónvarp- ið). Áður á dagskrá 26. mars 1975. 23.05 Aö kvöldi dags. Séra Gisli Kolbeins, prestur aö Melstað i Miöfirbi, flytur hugvekju. 23.15 Dagskrárlok. MANUDAGUR 21. júnil976 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Tvær rúblur. Finnskt sjón- varpsleikrit eftir Pekka Veik- konen. Leikstjóri Matti Tapio. Leikurinn gerist i finnskum smábæ á striösárunum. Aö lok- inni guösþjónustu kemur i ljós aö tveir rúblupeningar hafa verið settir i samskotabauk kirkjunnar. Bæjarbúar álykta þvi, aö fööurlandssvikarar leynist meöal þeirra. Þýöandi Krstin Mantyla. (Nordvisi- on-Finnska sjónvarpiö). 22.40 Heimsstyrjöldin siöari. Kyrrahafsströndin.Þýöandi og þulur Jón O. Edwaid. 23.35 Dagskrárlok. Liggur bér eítthvað é hjarta Hvers vegna 5 kg í staðinn fyrir 21/2? Fanney Gisladóttir hringdi og bað Hornið að leita svars viö eftirfarandi spurningu: „Hvers vegna er aðeins hægt að fá þessar nýju, itölsku kartöflur, sem nýkomnar eru á markaðinn, i 5 kg. umbúöum? Ég er ein i heimili og mér finnst þetta heldur mikiö fyrir mig i einu. Bæði er vont að bera þetta og þar að auki vill þetta skemmast hjá manni inni i heitum ibúðum, þar sem engin aðstaöa er til að geyma kartöflur. Ég hef alltaf getað keypt 2 1:2 kg af kartöflum hverju sinni, en þegar ég ætlaði að kaupa núna siöast, sagði af- greiöslustúlkan mér að kartöfl- urnar kæmu ekki i minni um- búöum frá Grænmetisverzlun- inni, þar sem þeim er pakkaö. Mér þætti fróölegt og gaman að vita hvernig á þessu stendur.” Hjá Grænmetisverzlun land- búnaöarins fékk Hornið jwer upplýsingar, að nú fyrstu dagana eftir að kartöflusend- ingin kom, væri mjög mikið aö gera hjá þeim við aö koma kart- öflunum á markaöinn, þvi eins og allir vita hefur borið talsvert á kartöfiuskorti aö undanförnu. Vegna 17. júni og helgarinnar þar á eftir var lögö áherzla á að dreifa sem mestu magni i sem -flestar verzlanirog var þvi allur vélakostur Grænmetis- verzlunarinnar nýttur til að pakka kartöflunum í 5 kg um- búöir. Aftur á móti lofuðu þeir hjá Grænmetisverzluninni neytendum þvi, aö þegar hægjast fer um hjá þeim strax eftir helgina, veröi kartöflur i 2 1/2 kg umbúöum sendar i verzlanir. UNGA KYNSLOÐIN HEILBRIGÐARI EN SÚ ELDRI! Hafðu þá samband við Hornið Guörún sendi blaðinu eftir- farandi bréf: „Mig hefur oft langaö til aö skrifa um mál, sem ég hef oft hugleitt og finnst altaf óskiljan- legra eftir þvi sem ég velti því meira fyrir mér. Það er þvi langt frá þvi, að mér finnist auðvelt að ræða málið. Fyrir mörgum árum var stofnaður hér I borg sérstakur söfnuður innan þjóðkirkjunnar. Tilefniö var m.a. þaö, aö umsækjandi, sem ekki náöi kjöri, haföi um sig nokkuð sterkan hóp, sem gekkst i það að setja á stofn þennan nýja söfnub. Mér þótti áhugi nýja prestsins mikiU og átti von á aö þannig mundi halda áfram. Svo reynd- ist þó ekki. Þessi prestur er nú kominn i feitt embætti hjá rik- inu og mér skilst aö allur hans áhugi snúist um þau mál, sem hann hefur þar um að fjalla. Ekkert er nema gott um það að segja. Hitt finnst mér miður, að gott prestsefni skuli endilega þurfa að keyra þannig I strand fyrst endilega var farið að byggja þessa kirkju fyrir hann. MérskUstnú að þaö hafi einmitt veriö hinn raunverulegi til- gangur, hvabsvo sem allri dýrð Guös vibkemur. Þetta er nú tilefni hugrenninga minna. Það sem þvi fylgir eru vangaveltur um þaöhvernig starfsmenn t.d. eins og prestar, skólastjórar, kenn- arar, svo nokkuð sé nefnt, geti tekið að sér meiriháttar störf annarsstaðar, t.d. sem yfir- menn sjónvarps, fréttaþulir o.þ.h. Eru þetta ef til vill svo miklir hæfileikamenn aö ekki sé hægt án þeirra aö vera. Eða t.d. nefndarstörf sem hlaðið er á vissa menn. Er nokkur hemja i þessu. Ég held að þjóðfélagið okkar sé orðið svo afskaplega sjúkt. Ég er fyrir löngu komin á þá skoðun að unga fólkið okkar, sem alUr eru að skamma fyrir stefnuleysi og ræfildóm, sé i raun og veru miklu þroskaðra og andlega heilbrigðara en eldri kynslóöin. Það sem mér þykir sárast, er að þessi kynslóö okkar skUur ekki hversu djúpt við erum sokkin i ómennskuna. Meö þökk fyrir birtinguna. Guðrún”. r IHRINGEKJANI Létt og....................... Skilmingamaðurinn sem stekkur svo lipurlega yfir mótstöðumann sinn er nýkrýndur heims- meistari i greininni, Alexander Pusch frá V- Þýskalandi. Skjaldbaka með sex fætur og tvö höfuð Þessi fimm mánaöa gamla skjaldbaka — Matthildur — fæddist meö 6 fætur og tvö höfuö. Hún er i dýragaröinum I Tajik i Sovétrikjunum. Matthildur vegur 18 grömm og er 5.5 sm i þvermál. Vanskapn- ingar sem þessi eiga mjög erfitt uppdráttar meöal dýrana. Þeir eru yfirleitt veikari heldur en heilbrigöir einstaklingar af sömu tegund, og veröa þvi aö láta i minni pokann. -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.