Alþýðublaðið - 19.06.1976, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.06.1976, Blaðsíða 7
_______________VETTVANGUW 15 sjálfstæður ein- - en ekki einka- Laugardagur 19. iúní 1976 Barnið er stakiingur eign foreldranna EFTIR GUÐRÚNU ERLENDSDÓTTUR HRL. ÞRIÐJI OG SÍÐASTI HLUTI Er réttaröryggi barna nægilega tryggt með barnaverndarlögun- um? Þau mál, sem varöa meiri háttar ráöstafnir gagnvart börnum eöa forráöamönnum þeirra, eru eins og aö framan segir vandasömustu mál barna- verndarnefnda, og er ákaflega mikilsvert aö málsmeöferö öll sé hin vandaöasta. Þarna er veriö aö ganga inn á sviö helg- ustu mannréttinda. 1 iögunum um vernd barna og ungmenna nr. 53/1966 er reynt aö búa sem best aö barna- verndarnefndum og ráöi, þegar fjallaö er um þessi viökvæmu mál. En er þaö nægilegt? Barnaverndarlögin hafa aö geyma viötæka heimild til frelsissviptingar og til annarrar ihlutunar i mikilvæg mannrétt- indi. Þaö er þvi frávik frá réttarkerfi okkar, aö ihlutun i þessi mál er ekki dómstólamál. Meö því aö flytja dómsvaldiö yfir á nefndir kosnar af sveitar- stjórnum, hefúr réttaröryggiö veriö mjög skert. Barnaverndarlögin eru byggö á ýmsum forsendum. Ein er sú, aö taka barns af heimili skuli vera neyöarráö, alltaf eigi áöur aö vera búiö aö reyna önnur og vægari úrræöi (sbr. 26. og 28. gr.). Þótt „velferö barnsins” sé vafalaust leiöarstjarnan fyrir starfsemi bamaverndarnefnda, vernda löginréttindi foreldra og forráöamanna meö þvi aö krefj- ast þess aö viss tilvik séu fyrir hendi til aö ihlutun sé heimil. Þaö má teljast mikil réttar- skeröing, ef aöilar aö máli, sem er til meöferöar hjá barna- verndarnefnd, hafa ekki tæki- færi til aö koma slnum skoöun- um á framfæri og halda uppi vörnum á sama hátt og þegar um dómsmál er aö ræöa. Ekki skiptir máli i þessu sambandi, þótt ihlutunin sé i sjálfu sér rétt- mæt. Réttur til aö tala máli sinu felur i sér, aö maöur fái allar upplýsingar, sem nefndin hefur yfir aö ráöa. Ekki er nein trygg- ing fyrir þvi aö foreldrum eöa öörum forráöamönnum barns sé kynntur réttur til áfrýjunar til barnaverndarráös. Yfirleitt er oft erfitt aö gera sér grein fyrir þvi, á hverju ákvöröun nefndar er reist, þvi aö þaö kemur sjaldnast fram i úrskuröum nefndanna. Rétt er aö benda á þaö, aö itarleg könnun þyrfti aö fara fram á þvi, hvernig barna- verndarlögin frá 1966 hafa reynst. Þótt ákvæöi sé um þaö i lög- unum, aö héraösdómari taki stundum sæti i nefndunum, er forsendan fyrir þvi sú, aö nefnd- in hafi þegar myndað sér skoöun um máliö. Má telja þaö mikinn veikleika, hve dómarinn kemur seint inn i málið. Hér hefur engin rannsókn fariö fram á þvi, hve oft hefur veriö kallaö á héraösdómara vegna úr- skuröa bamaverndarmála. Ef lögfræöingur á sæti I barna- verndarnefnd, þarf ekki aö kalla á dómara. Þaö er auðvitaö engin trygging fyrir þvi, að maöur, þótt lögfræöingur sé, hafi reynslu dómara I meðferð mála, eða sérmenntun á sviöi bar naver nd arm ála. Hér á landi starfa barna- verndarnefndir yfirleitt mjög samviskusamlega. Er ég ekki aö hnýta i starfsemi þeirra, þótt ég leyfi mér aö láta i ljós vafa um, aö nefndir láti i hverju ein- stöku málieingöngu stjórnastaf tillitinu til þess, hvaö barni sé fyrir bestu. önnur atriði geta lika hafa haft áhrif á nefndina, fjárhagslegs- eöa siöferðislegs eölis og mörg fleiri atriði, sem fela sig á bak viö lagaákvæöin. Ef sérstakur talsmaöur væri skipaöur fyrir barniö i hverju tilviki, þá myndi vera miklu minni hætta á þvi aö annarleg sjónarmiö heföu áhrif á störf nefndanna. Þrátt fyrir þá augsýnilegu hagsmuni, sem i húfi em fyrir barn, þegar veriö er aö fjalla um ráöstöfun á þvi, hefur það þó ekki beina aðild aö málinu. Lög- in gera ráö fyrir þvi, aö foreldr- ar barns séu að ööru jöfnu hæf- astir til aö gæta hagsmuna þess. Þetta sjónarmið ætti ekki aö ráöa þegar ráöstöfun barns verður deiluefni milli foreldra, þeir geta ekki ráöiö fram úr þvi sjálfir og veröa aö leita á náöir yfirvalda eöa dómstóla til úr- skuröar. Þetta sjónarmiö um hæfni foreldranna ætti ekki heldur aö ráöa, þegar hiö opin- bera dregur I efa hæfni þeirra til aö annast börnin. Ekki ætti heldur aö gera ráö fyrir þvi, aö rikiö gæti hagsmuna barnsins. Þess vegna er það afar mikil- vægt, aö barniö veröi viður- kenntsem sjálfstæöur málsaöUi og aö þvi sé séð fyrir lögmanni, sem eingöngu gætir hagsmuna barnsins og metur, hvaö vMdi barninu minnstum skaöa. 1 málaferlum, hvort heldur fyrir dómstól eöa stjórnvaldi, verður lögmaöur barnsins á sjálf- stæöan hátt aö túlka og meta hagsmuni skjólstæöings sins, þ.á m. nauösynina á þvi aö komast fljótt aö endanlegri niðurstöðu. Þarfir barna geta veriö allt aörar en þarfir kyn- foreldra, fósturforeldra eða hins opinbera. Þegar deila-.er um forræöi þeirra, geta þess vegna ekki lögmenn hinna fuUorönu gætt hagsmuna þeirra á fuU- nægjandi hátt. Börnin þurfa aö vera aöilar málsins, hvort sem máUÖ er rekiö fyrir dómstóli eöa stjórnvaldi, algerlega óháö hinum fulltiöa aöUum. Hvað er til úrbóta? Ég hef hér aö framan fjaUaö nokkuö um hættuna á þvi, að skert sé réttarvernd barnsins með þvi aö láta barnaverndar- nefndir hafa úrskurðarvald i málum, sem varöa meiri háttar ráðstafnir gagnvart börnum. Sú spurning kemur þvi upp, hvaö séunnt aö gera tU úrbóta á þessu sviði. Þaö er vissulega hægt aö gera breytingar á starf- semi barnaverndarnefnda tU aö trýggja frekar réttaröryggiö meö þvi aö setja ófrávikjan- legar og strangar reglur um meöferö máls fyrir barna- verndarnefnd. Þá myndu nefndirnar breyta nokkuö um svip og vinna svipaö og dómstóU I öUum störfum sfiium. t heild má segja, aö sllkar breytingar myndu skaöa störf nefndanna, sem I reynd fjallaaöáUega um félagsleg efni. Þvi viröist betra aðfinna einhverja aöra leiö tU aö efla réttaröryggiö. Aö minu áliti væri þaö best gert meö þvi aö taka úrskuröarvald barna- verndarnefnda úr þeirra hönd- um og færa þaö yfir á dómstól- ana. Það má e.t.v. segja sem svo, hvort þá sé ekki jafnframt hægt að fella barnaverndarnefndir niöur, þvi aö félagsmáls- stofnanir taki aö sér i æ rikara mæli bæði fjölskylduvernd og barnavernd. A ráðstefnu um málefni yngstu borgaranna, sem haldin var i Reykjavik i mars 1974, og sótt var af fólki, sem vinnur að barnaverndarstörfum viös- vegar á landinu, komu fram margar raddir um þaö, ekki sizt frá fulltrúum búsettum utan Reykjavikur, að barnaverndar- nefndir væru ómissandi aöiU til aö fjaUa um viökvæm mál. Var þar ekki taliö timabært aö leggja niöur barnaverndar- nefndir. Viröist þvi auösætt, aö barnaverndarnefndir geta komiö aö góöu gagni meö þvi aö vinna aö fyrirbyggjandi verk- efnum, hinni eiginlegu barna- vernd eöa fjölskylduvernd. Sumir telja, að úrskuröarvald i barnaverndarmálefnum eigi aö vera i höndum sérdómstóla svonefndra ungmenna- eöa fjöl- skyldudómstóla. Þeir áttu upp tök sin i Bandar. laust fyrir siöustu aldamót, og eru nú nokkuö skiptar skoöanir um starfsemi þeirra. Nokkurrar óánægju hefur gætt meö ung- mennadómstóla, þar sem ekki er taUö, aö virtar hafi veriö nægilega formreglur og hafi þvi börn ekki notiö réttaröryggis sem skyldi. Mun ég ekki fara nánar út i þaö hér. Mér viröist ástæöulaust að stofna sérdóm- stól til aö fara meöþessimál. Hinir almennu dómstólar eiga aö geta sinnt þessum málum. Slik mál eru ekki óþekkt fyrir- brigöi hjá dómstóiunum, sbr. fjölmarga hæstaréttardóma. Margir munu telja, aö þaö mæli gegn dómstólaleiöinni, aö hún sé timafrek og kostnaöarsöm. Viö megum ekki gleyma þvi, aö nefndaleiðin er lika ákaflega timafrek, þannig aö þar hallast kannske litiö á, og aldrei yröi þaö talið of dýrt, ef hægt er aö bæta réttaröryggið meö þvi. Ef dómstólaleiöin á aö geta náö til- gangi sinum þyrfti að fjölga dómurum til þess aö hraöa þessum málum. Þótt raddir hafi verið uppi um það, aö hugtakiö „festina lente” eða flýttu þér hægt ætti einkar vel viö um barnaverndarmál, vil ég þó leyfa mér aö halda þvi fram, aö slikur seinagangur geti haft afar skaövænlegar af- leiöingar fyrir barniö. Ég vil benda hér á bók, sem kom út I Bandarikjunum áriö 1973 og heitir Bayond the Best Interests of the Child, og er eftir Joseph Goldstein lagaprófessor vib Yale, önnu Freud, sál- fræðing, og Albert J. Solnit barnasálfræöing viö Yale. Bók þessi hefur vakiö mikla athygli, en hún fjallar um þaö, eftir hverju dómarar eigi aö fara, þegar |ieir meta, hvaö hafi minnst skaövænleg áhrif fyrir barniö þegar dellt er um forræöi þess eöa ráðstöfun. Þar er þvi haldiö fram, aö afarmikilvægt sé,að sem allra stystur tlmi fari i meðferð slikra mála, þvi aö hin sálrænu tengsl milli barns og foreldris (eöa fósturforeldris) biöa alvarlegan hnekki ef sam bandið er rofið I lengri tima. Fari það eftir aldri barnsins, hve langan aöskilnaö þaö þolir, án þess aö þessi sálrænu tengsl rofni með öllu. Höfundur bókar- innar telja, aö lögin verði fyrst og fremst að taka tillit til þarfa barnsins, ekki aöeins likam legra þarfa, heldur miklu frem- ur hinna sálrænu eða til- finningalegu þarfa þeirra. I ööru lagi halda höfundarnir á lofti friöhelgi einkalifsins. Meö þvi aö vernda rétt foreldra til aö ala upp börn sin aö eigin vild án ihlutunar hins opinbera, telja höfundarnir jafnframt verndaða þörf barnsins fyrir stööugleika i uppeldinu. Þeir mæla þvi meö sem allra minnstri ihlutun af hálfu rikis- valdsins og telja það ekki fært um aö stjórna svo vandasömu sambandi og er á milli foreldra og barna. I bókinni er aðal- áherslan lögð á aöstæöur, þegar foreldrarnir (eöa þeir sem annast bömin) geta ekki náö samkomulagi um börnin og veröa aö leita á náöir dómstóla eöa yfirvalda til úrlausnar deilunum. Höfundar þessarar bókar mæla einnig eindregiö meö þvi, aö sérstakur tals- maöur sé skipaöur til aö tala máU barnsins. Ég vil itreka þaö, að ég tel afar þýöingarmikiö, aö settar verði ákveðnar reglur um með- ferö barnaverndarmála fyrir dómstólum, reglur sem stuöli aö þviaö málin gangi fljótt fyrir sig. Niðurlag. Mannréttindi eru gerð fyrir manninn sjálfan. Þessi réttindi tilheyra börnum jafnt sem full- orðnum. Margbreytileiki og út- þensla nútima þjóöfélags krefst þess, að rikiö verði virkari þátt- takandi og tryggi aö réttindi þeirra, sem eru minni máttar, verði ekki fótum troðin, hvort sem er af öðrum þegnum eða rikinu sjálfu. Ég vil aðeins taka sem dæmi, að það er refsiveröur verknaður aö beita fulloröna likamlegu of beldi, en við þolum þaö, að hin varnarlausustu meðal okkar, börnin séu beitt ofbeldi. 1 is- lenskum lögum skortir laga- ákvæðium agavald foreldra. Þó er taliö aö þeir, sem hafa for- eldravald yfir barni, geti beitt likamlegum agaúrræöum til aö knýja börn til hlýðni. Þaðerhægtaöspyrja um þaö, hvort þau lagaákvæöi, sem viö höfum til aö vernda börn gegn ótilhlýöilegri meðferö foreldra eöa annarra forráöamanna séu nægileg. Rannsóknir erl. benda til þess að mikiö sé um brot á þessu sviði, sem aldrei koma fyrir almannasjónir. Orsökin til þessa er sú, aö fórnarlömbin, börnin eru þess oft ekki umkom- in að kvarta undan ástandinu. Oft er það aöeins þegar með- feröin ermjög slæm eöa stendur lengi, að annað fólk tekur eftir þvi, og yfirvöldin eru látin vita um málið. Margar ástæður liggja til þess, aö nágrannar og aörir þeir, sem vita um aöstæöur hika viö aö kvarta til barnaverndarnefnda, lögreglu eöa anr.arra yfirvalda. Af- leiöingin er sú, aö vanræksla og jafnvel bein misþyrming getur átt sér stað i lengri tima, án þess aö neitt sé gert. Viö höfum itarlegar reglur um lögrábanda þarsem reynt er að vernda fjárhagslegan rétt barns á sem tryggilegastan hátt. Þaö er kominn timi til aö veíferð bamsins, aö þvi er snertir persónuleg málefni, verði sýndur samsvarandi áhugi af hálfu löggjafans. Þaö er skylda okkar, bæði gagnvart börnum og þjóö- félaginu, aö brúa biliö sem er á milli mannréttinda fullorðinna ogbarna. Þessiskylda er viður- kennd um allan heim og oröuð i Yfirlýsingu S.Þ. um barnarétt- indi, frá 20. nóv. 1959, 2. gr. Barniö á að njóta sérstakrar verndarogá aö hafa tækifæri og möguleika samkvæmt lögum og á annan hátt, sem gera þvi fært aö þroskast likamlega, andlega, siðferöilega, sálarleg*og félags- lega áheilbrigðan og eðlilegan hátt i anda frelsis og vel- sæmdar. Við setningu laga til að ná þessum tilgangi, skal velferð barnsins alltaf sitja i fyrirrúmi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.