Alþýðublaðið - 17.07.1976, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.07.1976, Blaðsíða 5
Laugardagur 17. júli 1976 5 Hverjir eiga að spara? Þaö hefur lengi veriö mark- viss og afar eölileg viöleitni meöal allrar alþýöu manna aö reyna aö tryggja sér sem mesta efnahagslega hagsæld til þess aö skapa grundvöll til betra, fjölbreytilegra og hamingju- rikara llfs. Þótt einstaklings- bundiö sé, hvaö hverjum og einum þykir eftirsóknarvert i lifinu til velsældar, þá er eftir- sóknin i fjármagn og aukinn hagvöxtur sameiginlegt keppi- kefli flestra, þar sem pen- ingarnir eru nú einu sinni afl þeirra hluta, sem gera skal i kapphlaupinu um lifsgæöin. A þessu viöhorfi almennings hefur enginn breyting oröiö, né er hún fyrirsjáanleg. Alveg sérstaklega sættir fólk sig eölHega illa viö aö þurfa aö þola skeröingu á þeim lifs- kjörum, sem þaö hefur áunniö sér. Þaö ætlast til þess af þeim, sem viö stjórnvöl þjóöfélagsins standa á hverjum tima, aö þeir ráöi þannig fram úr málum, aö til sllks komi alls ekki. Undir þeim kringumstæöum, aö þess konar ástand skapast, verja ráöamennirnir sig gjarnar meö þvi aö segja, aö ytri aöstæöur, sem þeim er um megn aö ráöa viö, eigi þar sök á, og/eöa fyrri stjórnvöldum sé um aö kenna. Hvoru tveggja getur átt viö rök aö styöjast á sundum eöa ein- hverju eöa mestu leyti. Þegar þannig stendur á, er þjóöinni sagt, aö nú veröi menn aö spara. Einkum er sliku beint til launafólksins, og af hálfu fjölmiöla þvi sér I lagi haldiö á lofti, aö hiö opinbera, riki og sveitarfélög, veröi aö skera helzt allt viö nögl ser. Veröi misbrestur I þeim efnum aö dómi fjölmiölanna, hefur ekki staöiö á, aö þeir reyndu aö vekja athygli þjóöarinnar á, hverm'g þar sé staöiö aö verki. Milliliðastarfsemi. Oöru máli gegnir, hvaö ýmsan annan rekstur I landinu áhrærir, svo sem eins og hvers konar milliliöa- og þjónustu- starfsemi á fjölmörgum sviöum. Aö honum viröist ekki vera krafizt sömu sparnaöar- viöleitni, þega frá er taliö verö- lagseftirlit hins opinbera, sem er góöra gjalda vert, einkum á erfiöum timum gjaldeyrisskorts og kjaraskeröingar hjá ál- menningi. Miklu minna er rætt á opin- berum vettvangi um, aö hægræöing, sparnaöur og sam- dráttur i framkvæmdum ýmis- konar milliliöareksturs á vegum annarra en rikisins og sveitarfélaga, þurfi einnig aö koma til á erfiöleika skeiöum i þjóöarbúskapnum, til þess aö létta á þeim, til þess aö létta á þeim, sem þyngstar bera byrö- arnar, þegar illa árar, þ,e, launafólkinu I landinu. Erfiðleikatimar. A tfinum mikilla efnahags- vandamála á rekstri þjóöar- búsins, þegar erlendar skuldir námu náíægt 73 milljöröum króna um s.l. áramót (jafngildir um 330 þúsundum króna á hvert mannsbarn I landinu), og taliö er, aö 18-19% af heildartekjum þjóöarinnar þurfi til greiöslu af- borgana og vaxta af erlendum lánum á þessu ári, og horfur séu á, aö sú byröi muni fára enn vaxandi, a.mJc. næstu 3-4 árin, aö dómi bankastjórnar Seöla- banka lslands, og viöskipta- hallinn viö útlönd nam nálægt 12% af þjóöarframleiöslunni á sl. ári, vaknar sú spurning, hvort ekki sé I raun og veru unnt aö dreifa birgöunum meira og réttlátar en nú er gert? Er fyllstu hagkvæmni gætt I fram- leiölustarfseminni og verzlunarviöskiptum ? Svör viö sllkum spurningum veröa sjálfsagt mismunandi, eftir þvi hver i hlut á. Alþingismenn og ráöherrar, bæöi fyrr og síöar, hafa vafa- laust leitaö svara viö sllkum spurningum viö aöstæöur svipaöar þeim, sem hér um ræöir, og margir þeirra sjálf- sagt komizt aö þeirri niöur- stööu, aö birgöunum væri ekki nógu réttlátlega skipt o.g meiri hagsýniog betra skipulag skorti I ýmiss konar mikilvægum rekstri til þéss aö sem mestum ogbeztumárangriyröi náö fyrir þjóöfélagiö i heild. Samt hefur oft veriö látiö undir höfuö leggjast aö gera nauösynlegar ráöstafanir til útbóta. Ýmsar ástæöur geta legiö til sllks aö- geröaleysis, en nánar út I þá sálma veröur ekki fariö hér. Olíuverzlunin Sem dæmi um mál af þvl tagi, sem hér er gert aö umræöuefni, má nefna endurskipulagningu oliusölumála. Óhætt er aö segja, aö skipulag ollusölunnar I landinu hafi legiö undir niöri gagnrýni meira og minna I tvo til þrjá áratugi. Olíuverzlunin í landinu hefur verið nefnd sem dæmi um hvar koma má sparnaði við víðar í þjóðfélaginu en í heimilisrekstrin- um eða rekstri hins opinbera Eftir Stefán Gunnlaugsson A þessum árum hafa alþingis- menn lagt fram frumvörp til laga um breytingar á sölufyrir- komulagi oliuvara, rikisstjórnir hafa haft á stefnuskrám sinum fyrirætlanir um endurskipu- lagningu, nefndir veriö settar á stofn til athugunar á þessu máli og þær skilaö tillögum. Þrátt fyrir allt þetta, hefur engin endurskipulagning fariö fram. Enn er þaö fyrirkomulag viö liöi, sem nú hefur staöiö I þriöja áratug, aö rtkiö gerir viöskipta- samning viö Sovétmenn um ollukaup, þ.e. ekki aöeins rammasamninginn heldur og sjálfa innkaupasamninginn, og ber ábyrgö á honum, en fram- selur hann siöan þremur dreif- ingaraöilum til framkvæmda. Þingsályktunartillaga. Sá, sem þessar llnur ritar, beitti sér fyrir flutningi þings- ályktunartillögu á Alþingi haustiö 1972 um athugun á endurskipulagningu innflutn- ings á olluvörum og dreifingu þeirra i landinu, meö þaö fyrir augum aö tryggja fyllstu hag- kvæmni i innkaupum, sölu og dreifingu innanlands, svo aö þær geti jafnan veriö á boöstól- um á lægsta veröi til notenda. Til þess aö skýra nánar dreif- ingar- og sölufyrirkomulag ollu- vara hérlendis, fer hér á eftir greinargerö þingsályktunartil- lögunnar, sem viö sex alþingis- menn voru flutningsmenn aö: Greinagerð. „Þrjú stórfyrirtæki annast nú oliuverzlun i landinu, svo sem kunnugt er. Innkaup þeirra á olium hafa farið fram meö þeim hætti, aö þeim hefur veriö gert skylt aö verzla svo til eingöngu viö Sovétrlkin á grundvelli samninga, sem rikiö hefur gert, og veriö óheimilt aö gera oliu- kaup annars staöar frá, nema sérstaklega stæöi á. í raun og veru hafa þessi fyrirtæki notiö einokunaraöstööu á þessu sviöi og I skjóli hennar haft nána samstööu um vissa þætti þess- ara viöskipta, svo sem um verö- lagningu og sölufyrirkomulag. Ollufélögin hafa á liönum árum byggt upp þrefalt olíu- dreifingarkerfi um alltland. Viö augum manna blasir víös vegar um landiö hiö margfalda dreifingarkerfi, jafnt i þéttbýlí og dreifbýli, á stööum þar sem augljóslega væri fullnægjandi einn birgðageymir og ein dreifingarstöö. Þaö óhóf og skipulagsleysi, sem rlkt hefur I staösetningu benzínstööva t.d. i Reykjavlk og nágrenni, liggur i augum uppi hverjum manni og sýnir glögglega bruöl og óhag- kvæmni, sem á sér staö i benzindreifingu . Þar eru ekki lagðar til grundvallar raun- verulegar þarfir viöskipta- manna, heldur viðskiptalegt kapphlaup, sem leiöir til hækkunar benzin- og olluverös. Svipaö er um dreifingu á oliu til húshitunar aö segja. Hiö þrefalda sölukerfi 1 smáumjsem stórum byggöarlögum er engum til gagns, nema kannske þeim fyrirtækjum, sem dreif- inguna annast, en aftur á móti hækkar söluverö til notenda. Ekki veröur heldur komið auga á hagræöi hins þrefalda dreifingarkerfis fyrir sjávarút- veg, iðnaö, landbúnaö og annan rekstur, nema slöur sé. Þvert á móti bendir margt til, aö þaö hafi einnig I för meö sér aukin útgjöld I hækkuöu söluveröi. Þá má minna á staösetningu hinna stóru birgðageyma um landiö á vegum ollufélaganna og oliuflutningana til Islands og um landiö. Ýmislegt bendir til, aö einnig i þvl efni mætti koma á meiri hagkvæmni, sem leiddi til lækkaös olíuverðs, ef vilji er fyrir hendi hjá þeim, sem þar geta ráöiö. Fleira mætti telja, sem horfir til lækkunar á olluveröi fyrir notendur, ef aö Ukum lætur, en hér veröur látiö staöar numiö. Meö hvaöa hætti yröi um- bótum i þessum efnum bezt komiö á? Hvers konar fyrir- komulag er hér vænlegast til arangurs? Þar koma vissulega til álita og athugunar ýmsar leiöir. Má þar til dæmis nefna, aö tekin veröi upp einkasala á vegum rikisins á olluvörum eöa aöhald I rekstri núverandi olíu- félaga aukiö störlega frá þvi, sem verið hefur eöa ráöstafanir geröar til meira frjálsræöis i oliuinnflutningi og meö þvi reynt aö koma á samkeppni I oliukaupum og olludreifingu, sem ekki er nú til staöar nema aömjög takmörkuöu leyti. Hlut- verk þeirrar nefndar, sem þingsályktunartiliagan gerir ráöfyrir aö sett veröi á stofn, er aö kanna m.a. þessar leiöir og aörar sllkar og gera slöan tillögur til úrbóta. Alþýöuflokksmenn hafa á liönum árum gagnrýnt fyrir- komulag olludreifingar I land- inu og komiö fram meö tillögur og ábendingar um, hvernig þessum málum yröi betur fyrir komiö. 1 rlkisstjórn Alþýöuflokksins og Sjálfstæöisflokksins var gerö rannsókn á vissum þáttum þessa máls. Sú rannsókn yröi vafalaust til aö auövelda störf fyrirhugaörar nefndar. Endurskipulagning olludreif- ingar I landinu er aökallandi mál, sem taka þarf föstum tökum og getur leitt til bættra lifskjara fyrir almenning og létt undir meö hvers konar atvinnu- rekstri, ef vel tækist til og rétt er á málum haldiö.” Lokaorð I upphafi þessara oröa er vakin athygli á umræöum manna á nauösyn sparnaöar, þegar viöskiptakjör eru óhag- stæö og við andstreymi er aö etja I rekstri þjóöarbúsins. A það var bent, aö einkum beindist slikt aö launafólki og opinberum fjárútlátum og framkvæmdum. Meö þessum skrifum er reynt aö leggjá á- herzlu á, aö aörir þættir þjóöar- búskaparins þurfi einnig aö spara og sýna meiri hagkvæmni I rekstri. Mörgum sýnist, aö mikið skorti á, aö svo sé á ýmsum sviðum mikilvægs atvinnurekstrar i landinu. Oliuverzlunin hefur veriö tekin sem dæmi, þar sem hugsanlega mætti koma viö sparnaöi, Þaö er gert vegna þess, hversu stór hluti dýrmæts gjaldeyris rennur til kaupa á þessari vöru, eöa á s.l. ári um 13% af verömæti heildarinn- flutnings landsmanna. Og svo annaö dæmi sé tekið, segir I blaöafrétt fyrir skömmu, aö 45% aflaverömætis eins togara Bæjarútgeröar Reykjavikur I veiöiferö I þessum mánuöi hafi fariö til oliukaupa, eöa nálægt þvi annar hver fiskur, Af þessu má ljóst vera, hversu geysi mikilvægt er fyrir sjávarút- veginn og raunar þjóöina alla, aö sú milliliöa- og þjónustu- starfsemi, sem olluverzlunin er, sé jafnan rekin af fyllstu hag- kvæmni og hagsýni. Stefán Gunnlaugsson, Hafnarfirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.