Alþýðublaðið - 29.08.1976, Side 2

Alþýðublaðið - 29.08.1976, Side 2
8 ÚR VMSUM ATTUM Sunnudagur 29. ágúst 1976 blaðiö assr- Sunnudagur 29. ágúst 1976 VETTWANGUB 9 lí SÓKN SEM FRETTABLAÐ A undanförnum árum hefur Þjóöviljinn Isifelltsóttfram sem fréttablaö. Þjóövilinn |fer ekki dult meö pólitískt ætlunarverk sitt og hefur aldrei gert — en jafnframt hinu ólitiska hlutverki blaösins er þaö frétta- tekist frábærlega vel. miölar tóku þessa frétl Þjóöviljanum — sumir j Annaö nýlegt dæmi er fj fyrradag um mengun Sölumaðurinn og faríseinn Réttilega er á þaö bent i Þjóö- viljanum þessa viku hvilik öfug- þróun er að verða i fréttamati i framhaldi af haröri samkeppni siðdegisblaöanna um æsilegar fréttir, sem vekja ugg, kitla for- vitni eöa einasta lifga upp á annars dauflegar umræður i kaffistofum fyrirtækja. Þarna er ekki aöeins átt viö gildismat blaöamanna á fréttum, heldurhefur þaö áhrif á lesendur, þegar sölumennska tekur ráöin á ritstjórnum blaöanna. Fólk tekur að venjast þvi aö um dagleg mál sé skrifaö á mystlskan hátt og aukaatriöum hampaö i glanna- legum fyrirsögnum. Þaö sem getur leitt af slikri öfugþróun er aö blaöalesendum finnist ábyrgar og sannar fregnir full bragð- daufar, ef þær eru ekki skrifaðar „eins og fólkiö vill lesa þær.” En sú skýring þykir hæfa þegar síð- degisblaðamennskan er réttlætt. Ég minnist þess þegar Frakk- landsforseti féll frá fyrir um þaö bil tveim árum. Þá birtu blöö um allan heim fréttina undir fyrir- sögninni „Georges Pompidou látinn.” t Þýzkalandi er til dagblaö, sem heitir Bild zeitung.gefiö út af forleggjaranum Axel Springer. Bild birti á forsiöu frétt um andlát forsetans, undir svohljóöandi hlemmifyrirsögn yfir þvera forsiöuna: POMPIDOU KVALDIST HROÐALEGA AÐUR EN HANN LÉZT! Þetta heitir aö skrifa fréttir eins og fólkiö vill lesa þær. Þaö var ekki bragö af öðru. En fariseinn er kannske ekki öllu betri — i eöli sinu. Þjóöviljinn segir i leiöara i gær: „Hún (þ.e. tiltekin frétt) er þess vegna eitt af ótal dæmum um þaö i gegn um sögu Þjóöviljans sem senn veröur 40 ára hvernig blaöið hefur sagt frá staöreyndum sem aörir vilja fela — hvernig Þjóbviljinn hefur i raun veriö eini fjölmiðillinn sem er óháður og frjáls andspænis rikisvaldi og auövaldi á lslandi.” Þetta er sú tegund leiöara sem ætlaöur er til upplestrar i morgunútvarpi til aö veröa blað- inu úti um ókeypis auglýsinga- texta. Leiðarinn heitir „I SÓKN SEM FRÉTTABLAД og er allur i þessum dúr. Það vill svo vel til, að þaö er fleirum en starfsmönnum fjöl- miðlanna kunnugt um hvaöa reglur hafa gilt um val frétta i Þjóðviljann á hinum 40 ára langa ferli þess blaðs — og ekki er langt siðan birtur var listi yfir fréttir, sem blaðið þagði visvitandi yfir eða beið með birtingu á. Og þegar blaðamennskan fær að njóta sin á þvi blaði, þá hefur það oft á tiöum flokkspólitiska veðráttu í för meö sér. Þannig uröu til dæmis sumir af ráðamönnum Alþýðubanda- lagsins og Þjóöviljans æfir er Þjóðviljinn birti siðasta viötal, sem tekiö var við sovézka skák- meistarann Viktor Kortsnoj áöur en hann leitaði hælis sem póli- tiskur flóttamaður i Hollandi. Um langa tið hefur Þjóöviljinn taliö sig vera það blað, sem bezt og itarlegast geri menningarmál- um skil, samanber auglýsingar i Þjóöviljanum sjálfum. Rétt er það, að blaðið hefur ekki látiö ýmis menningarmál sitja á hakanum. En jafnan hefur þaö veriö forsenda þess aö lista- maöur eða athafnamaöur á sviöi menningar og lista njóti sanngirni á siðum Þjóðviljans, aö hann hafi sýnt Alþýöubandalag- inu pólitiska samúö af einhverju tagi, eða játazt trúarbrögöum flokksins af heilum hug. Sé þvi ekki aö heilsa er hann frystur úti, eins og kallaö er, og veröi hann gagnrýninn á menningarliö Alþýöubandalagsins á opinberum vettvangi er ekkert til sparað aö hefja rógsherferö á hendur honum á siöum Þjóöviljans og hverjum öðrum vettvangi, sem liði hans er tiltækur. Það vill nefnilega svo til, aö i fyrrnefndum auglýsingaleiöara Þjóöviljans i gær segir auk annars: „Þjóöviljinn fer ekki dult meö pólitiskt ætlunarverk sitt og hefur aldrei gert — ...” Nordli og Elkem-samningarnir Heimsókn hins nýja forsætis- ráöherra Noregs hingaö til lands er ánægjulegur viöburöur, þótt hvorki sé ísland nýtt i augum Odvars Nordli né tengsl Islands og Noregs þarfnist sérstakra táknrænna athafna af þessu tagi. Sú tiö er liöin aö norræn samvinna sé i daglegu tali flokk- uö sem veizlusnakk og sam- skiptin við frændþjóöirnar eru orðin svo þróuð og á mörgum sviðum aö ekki telst lengur til neinna viöburöa þótt Islendingar ráöist i athafnir einhvers konar i samvinnu viö Noröurlandaþjóöir. Forveri Nordlis, Tryggve Bratteli, sem lét af störfum i burjun þessa árs kom hingaö i sumar og ræddi við stjórnmála- foringja og islenzka vini sina. Nordli er nú aö endurgjaMa heimsókn Geirs Hallgrimssonar i haust er leiö, er hann sótti heim Noreg I opinberum erindagjörð- um f boöi Brattelis. I Osló bauö is- lenzki forsætisráöherrann hinum norska aö koma hingaö til lands i sumar, og er stjórnarskipti fóru fram var hinum nýja forsætisráö- herra aö sjálfsögöu einnig boöið. Á sviöi menningarmála hefur norræn samvinna á ráöherrastigi orkaö miklu. Norræni menn- ingarmálasjóöurinn er orðinn rótföst stofnun, sem markaö hefurnýja braut í norrænu menn- ingarstarfi. tsienzk verkalýös- hreyfing hefur aukiösamstarf sitt og kynni af verkalýöshreyfingu hinna Noröurlandanna verulega á siöasta áratug ogsömu sögu er að segja af visindastarfi Noiður- landanna I milli. t gær kemst Alþýöublaöiö svo aö oröi um einn þátt norrænnar samvinnu: „Akveöiö er aö næsti fundur utanrikisráöherra Norðurland- anna veröi i Reykjavlk i marz næstkomandi, en fundir þessir erunúhaldnir reglulega tvisvar á ári. & ..T' Mikilvægi þessara funiía veröur æ ljósara. Þrátt fyrir ólikar leiöir hinna einstöku rik ja f varnarmálum er stefna allra þeirra mörkuö sömu trú á frjáls- ari samskipti þjóöa austurs og vesturs og tilgang viöræöna um stigvaxandi afvopnun um allan heim. A þessum fundum hafa utan- rikisráöherrar Noröurlandanna jafnan komizt aö samkomulagi um aö Noröurlöndin komi sam- eiginlega fram á vettvangi utan- rikismála, og styrkur slikrar samstööu er tvimælalaust, hvort heldur er i viöskiptum þjóöanna innan vébanda Sameinuðu þjóð- anna eöa viö einstök riki eöa bandalög.” Og það mætti nefna fleiri þætti daglegs þjóölifs okkar, sem notiö hafa góös af hinu vaxandi sam- starfi okkar viö frændþjóöirnar ska ndinavisku. En á einu sviöihefur ekki náöst sá árangur, sem oft hafa veriö vonir bundnar viö Noröurlanda- ráösþing aö tækist. Þaö er á sviöi efnahagsmála. Vissulega hefur náöst árangur, svo sem eins og i samstarfinu innan EFTA, og hin Norðurlöndin hafa á margan hátt aukiö efnahagssamstarfiö eftir þvi sem við hefur oröiö komiö. Þrengingartfmar i íslenzku efnahagslifi hafa fært okkur heim sanninn um nauösyn þess aö skjóta fleiri stoðum undir efna- hagslif okkar. Slfkt verður ekki gert nema til komi samvinna viö erlenda aöila, sem hafa yfir aö ráöa tæknikunnáttu og reynslu af fjölþjóöa viöskiptum. Engum treystum viö betur til sliks sam- starfs en Norðmönnum. Þegar bandariskt stórfyrirtæki hætti viö þátttöku i járnblendi- verksmiöju hér á landi var úr vöndu aö ráöa. t f ramhaldi af við- ræöum, sem Geir Hallgrimsson átti viö norska ráöamenn i haust er leið, þar sem hann lýsti þeirri ósk tslendinga, aðaukin yrði eftir föngum tæknileg samvinna, buöu Norömenn okkur alla þá tæknilegu aöstoö, sem þeir gætu veitt. Samningarnir við Elkem Spiegerket eru að segja má ó- beinn árangur viöræðnanna i Osló — og skemmtileg tilviljun aö þeir skuli svo aö segja veröa aö veru- leika i sömu mund og hinn nýi for- sætisráðherra Noregs kemur hingað til lands. Ef til villgefst nú tækifæri til aö vikja fremur aö áframhaldnadi samvinnu á sviöi efnahagsmála. —BS Vígðir menn svara Það fer naumast milli mála, að landsmönnum blöskri sú staða, sem upp virðist komin f þjóðlffinu, þar sem allskonar glæpastarfsemi veður uppi. Alþýðublaðið leitaði svara hjá nokkrum þjónandi prestum, auk biskups Islands við eftirfarandi spurningu. Fara svör þeirra hér á eftir: Spurningin var: Hvað vill Guðs kristni gera og hvað getur hún gert. til að hamla móti bví siðlevsi sem nú veður udpí . kSnSmMmI mm iiSi íiSI H \ ■ ‘vf 7 Dr. theol. Sigurbjörn Einarsson, biskup „Hverjir, sem timar eru, vill gubskristni aöeins eitt: Hún vill flytja vitnisburðinn um Krist, fagnaðarerindið, sem er kraftur H Guös hjálpræðis hverjum þeim, sem trúir. Annað getur hún ekki heldur en þetta, og ávöxtinn af starfi sinu, hefur húnekki á sinu valdi. Timarnir eru misjafnir, að sjálfsögðu.Þaðermjög rikjandi einkenni á okkar samtið, aö hún sinnir litt um hin eiiifu rök lifs- ins, áhuginn snýst um efnisleg verðmæti, lifshugsjónin mótast mjög af þvi, að peningar og þægindi veiti hina fullu ham- ingju. Þetta lifsviðhorf hlýtur að tæra allar siðgæðislegar undir- stöður einstaklinga, og þjóðfé- lagið i heild hefur verið næsta fáskiptið um þessa hlib málsins. Aöstaða kristinnar kirkju hefur um langt skeið verið slik, að hennar raust hefur verið rödd hrópandans i eyöimörk.” * ' ” . : ; ií Sr. Lárus Halldórsson „Ef stórt er spurt, verður oft litið svar.” — Engan mann veit ég þess umkominn að svara aö fullu fyrir Guðs kristni, þvi að kristnum skilningi markast hún af þvi, sem Guð er sjálfur að framkvæma i mönnunum. Ekki einu sinni biskupar geta sett Heilögum anda takmörk. En einhvern veginn finnst mér oröalag spurningarinnar tilraun til að draga mörk milli „Guös kristni á Islandi” og einhverra annarra, sem þurfa þá fremur iðrunar við eða koma úr allt annari átt til þess aö laga siö- feröiö i landinu. Hugsanlega á Guös kristni aö tákna klerka eöa aöra þá, sem boöa fagnaðarer- indiö meö orðum eöa höndum sinum, en sá hópur ætti manna bezt aö þekkja þörf slna á að fara meö bæn tollheimtumanns- ins f frægri dæmisögu. Sé hins vegar vandséð hvar mörkin eigaað dragast milli þeirra sem bjarga þarf og hinna, sem út- ræöin eiga aö finna. Hér mun hver og einn þurfa aö taka til sin þaösem hann á og finna tii ábyrgöar sinnar, eigi aö vænta úrbóta. Afsiöun er staöreynd. Ræt- urnar teygja anga stoa vlöa. En slikt gerist og hefur áöur gerst i sögunni, þegar menn hætta aö hiröa um aö varveita þekkingu slna á þeim reglum og llfslög- málum, sem þeir sjálfir hafa gengizt undir I samfélaginu. Sé þetta afrækt og svo látiö sem litlu máli skipti eða engu, er voðinn vís. Þaö er alitaf dýrt spaug aö breyta gegn betri vit- und, gegn þvi bezta I sjálfum sér, Hugtök brenglast, menn hætta aö skilja mun á réttu og röngu, vilja llfiö sljóvgast, dóm- greind og ábyrgðartilfinning. Viölátum gjarna ljúga aö okkur um mat sibrænna gilda og auö- vitað svikst bæöi heimilið, skólinn og söfnuöurinn um að kenna hinum ungu réttan veg. Viö getum ekki lýst ábyrgö á hendur neinum ööurm. Allt siðgæöi og siöferðisþroski er nátengt trú og llfshugsjón. Trúin á Guð er lausn. Satt að segja kem ég ekki auga á aöra lausn né haldbetri. Hver sem leyfir Kristi aö móta lífsviðhorf sin undanbragöalaust, veröur ekki þar meö syndlaus fyrir fullt og allt, en hann lærir a.mJc. aö sjá til átta og rata. „Guös Kristni” hefur þaö hiutverk eitt aö gera Krist aö veruleika I llfi manna. Þaö verkefni er hennar eini tilveru- réttur. Allt annaö er eins og bót á gamalt fat. Manneskjan getur eignastbreytt innræti ný lifsviö- horf og jákvæöari afstööu til annarra. En margir eru hræddir vib orðið „innræting” — sá ótti er tlzkuhjátrú, þvl aö sifellt er veriö aö innræta okkur eitthvað, sumt miður hollt. Spurningin er: Hvað viltu láta móta llf þitt eða barna þinna. Takið Krist burt frá kynslóö- inni, og sjá: siöleysið, ofbeldiö, miskunnarleysið, fáviskan og kærleiksleysið kemur I staðinn. Siðleysið sem nú veður uppi hefir ekki sama svip og siöleysi fortiðarinnar þvl siðleysi fer eftir „mynstri” mannfélgsins á hverjum tima. Bæði siðferöilegt mat og ytri hættir hafa áhrif á breytnina. Til að átta sig á siö- leysi þvi, sem núveður uppi, til samanburðar við liðna tiö, verður að gera sér grein fyrir þvi, hvernig „mynstur” mann- lifsins hefir breytzt á fáum ára tugum.Sem dæmi um breyt- ingar má ekki aðeins nefna myndum þéttbýliskjarna, drög til stóriðju, hersetu útlendinga, notkun nýrra fjölmiöla, sem hafa áhrif áhugarheim manna, heldur einnig aðstöðu heimila, kirkju og skóla i gjörbreyttu kerfi. Það siðleysi sem vakið hefurathygli alþjóðar, og felur i sér smygl, fjársvik, fölsun og morð, hefir á sér svip ákveöins „mynsturs” sem þekkist i um- heiminum. Hér er ekki um aö ræöa afbröt sem framin eru I of- boði vegna geðshræringar eöa I fljótræði til aö bjarga sér úr stundarvandræðum, heldur virðist vera unnið eftir áætlun. Þarf þó alls ekki aö vera inn- byrðis samband milli þeirra at- burða sem mest er talað um. Dr. theol. sr. Jakob Jónsson Allar breytingar á mannfé- lagsmynstri leiöa af sér endur- skoöun á boðum og bönnum, og siðan hafa niöurstööurnar áhrif á myndun nýs „mynsturs”. — Það er þetta, sem á sér staö i umræðum nútlmans um fjöl- mörg mál, sem eru i deiglunni, svosem fóstureyðingar, kynllf, hjúskap, klámbókmenntir, kvikmyndir og margt fleira, sem of langtyrði uppaðtelja. A til dæmis að leggja niður hjú- skap? A að skifta verkum milli kynja? A aö gera ráö fyrir sunnudeginum sem helgidegi eöa hvildardegi eða hvoru- tveggju? eða kannske afnema hann?. Er hiö svonefnda á- fengisböl einn þáttur I eitur- lyf jaböli mannkynsins eöa sér á parti? Geta hin fornu tiu boðorð Móse gilt i mynstri núverandi samfélags? Ég mætti kannske skjóta þvi hér inn i, að þegar ég samdi kennslubók handa ferm- ingarbörnum, geröi ég tilraun til aö endurtúlka 9. og 10. boö- oröið meö breytt samfélags- mynstur I huga, þar sem verk- föll, byggingarfélög og fleira kom inn I myndina). III. Hvað getur Guðs kristni gert? spyr blaðamaðurinn. Aöur en slikri spurninguer svaraö, þarf að hafa það hugfast, aö Guðs kristni á tslandi er svo að segja öU þjóöin. Siöleysi þjóöarinnar er þvi siöleysi innan kristninn- ar. Og siöbætandi starf er ekki unnið af kristinni kirkju einni sér, heldur fjölmörgum stofnun- um og félögum, sem byggja á kristnum siöferðisgrundveUi. Þannig er siðbætandi starf unn- iö af prestum og læknum, lög- reglu, bindindisfélögum, skáta- félögum, slysavarnarfélögum, söngf lokkum og Iþróttaflokkum. Eru þá enn ótalin heimUi og skólar, og raunar margt fleira. Löggjafarþing og rikisstjórn inna siðbætandi starf af hendi með þvi að leiðrétta ranglæti og afnema miskunnarleysi, sem kann að finnast i landslögum. IV. En — hvað getur Guðs kristni gert? Hún getur i fyrsta lagi, boðað fagnaðarerindið um Guös riki, þar sem maðurinn er ekki aðeins sköpunarverk Guðs, og ekki aðeins þjónn Guðs, heldur barnGuðs, en af þvl leiðir, að annaö fólk er systurhans bræö- ur. Guös kristni flytur einnig boö og bönn — siðalögmál — og siöast en ekki sizt heldur kristn- in fram ákveðnu lifsmynstri, sem felst I fyrirmynd Jesú Krists. Nú er sú mynd af Jesú, sem geymist i Nýja testament- inu, bundin viö ákveðinn tima, ákveöið land, og tengd lífs- mynstri fomaldarinnar i Róma- riki. Það þarf þvi stöðugt nýja rannsókn og nýja innlifun til aö finna, hvernig nútiminn getur lifað sig inn i það „mynstur, sem birtist i lifi hans. Þess vegna verður kristin boðun og „rannsókn ritninganna” fyrsta skrefiö til siögæöis aö kristnum skilningi, aö þvi ógleymdu, aö guöræknin er einn þáttur breytninnar (smbr. fjallræö- una) Ég er einn þeirra manna, sem er^sannfæröur um, aö siögæöi hlytur aö grundvallast á trú, sem aö kjarnanum til er i sam- ræmi viö guösrikisboöun Krists. Ég veit vel, að þeir menn eru til, sem gera svo að segja ekkert úr kristilegum áhrifum á siðferði ogbreytni. Mér liður illa, þegar égheyri vonleysis oguppgjafar- tón jafnvel ipredikunum presta. Sá, sem segir að áhrif kristin- dómsins séu engin i landinu, vanþakkar bæöi Guði og mönn- um. Starf, sem þúsundir manna, bæöi karla og kvenna, fást viö æfilangt, stundum við erfiö skilyrði og litil sem engin laun, hlýtur að bera árangur. — Ekki þarf annað en að rifja upp þá breytingu, sem orðið hefirr með tilliti til framfærslu fátækra, til óskilgetinna barna, réttindabaráttu kvenna, hjálp við sjúka o.s.frv. Sum- staöar er nýr skilningur á eöli málanna, en sumstaðar nýr á- hugi viö hagstæöara samfélags- mynstur. Þegar að þvi er spurt, hvaö hægt sé aö gera til aö hamla móti siðleysi, sem nú veður uppi, er i raun og veru veriö að spyrja um þaö, hvaö þjóöin, kirkjan og fleiri aðilar, geti gert til að fullnægja kröfum timans innan hins nýja mannllfsmynst- urs, sem er i sköpun. Ég vil nefna nokkur atriði, sem ég tel mikils virði i þessu sambandi: 1) Uppeldistæki og uppeldisaö- feröir miöist viö, að uppeldið eigi ekki aöeins að vera fræösla, heldur skapgeröarmótun, 2) Fermingarundirbúningi sé þannig fyrir komið, að hann þurfi ekki að vera hornreka i námi barnanna. 3) Menntun fullorðinnal trúar- og siögæöis- efnum sé aukin, m.a. með nám- skeiðum 4) skipulögö sé nánari samvinna meö þeim, sem hafa meö höndum mótun siöferðis og breytni, eöa þjónustu viö al- menning. 5) i verzlunarskólum sé kennd viðskiftasiöfræöi og al- menn siöfræði I ölium æöri skól- um. 6) I háskólanámi sé meiri áherzla lögð á trúarsálfræði, bæði i guöfræði og heimspeki- deild, 7) Séö sé fyrir guðsþjón- ustuhaldi þar sem hiö gamla „mynstur” kirkjulegrar þjón- ustu geröi ekki ráö fyrir sliku 8) Prestum sé fjölgaö aö mun, er hafi sérmenntun til sálgæzlu- starfs á sjúkrahúsum, og sé starf þeirra skipulagt innan ramma sjúkrahússins, þannig aö þeir séu i stööugri samvinnu viö lækna og félagsráöunauta. 9) Dagskrá sjónvarps og út- varps sé þannig háttaö, aö tekiö sé tillit til sálrænna áhrifa á þá, sem njóta þess, t.d. hvaöa áhrif séu hollust undir nætursvefn. 10) Þeir, sem ráöa mestu um veizluhöld og veitingar, taki fullt tillit til þess, aö fjöldi manna þolir ekki áfengi, nema hætta sé á þvi, aö hann valdi sorg og siðleysi. Þannig mætti lengi telja, og getur hver haldið áfram eftir eigin vild. Hvað hinir mörgu aðilar Guðs kristni vilja gera, leiðir timinn I ljós. En eitt er þó allri kristninni sameiginlegt, — að vilja Guðs riki. Jakob Jónsson. Sr. Óskar J. Þorláksson Það er ekki undarlegt, þó aö mörgum vaxi i augum, margt af j þvi, sem aflaga fer i siðgæði þjóðarinnar og annarra þjóða, I þó aö það sé ekki nánar skir- greint i spumingu blaöamanns- ins. Engir finna sárar til þess, en þeir, sem eiga aö halda uppi lögum og rétti og þeir, sem vilja standa vörö um siögæöi þjóðar- innar. Þaö getur verið gagnlegt, aö j velviljaðir blaðamenn, varpi fram slikum spurningum, ef að j það mætti veröa til þess aö fá fólk, til þess aö hugsa um mik-1 ilsverð sannindi og alvörumál i [ samtiðinni. Kristindómurinn (Guðsj kristni) telur þaö einustu öruggu leiöina, til þess aö draga | úr spillingu og efla siögæöi þjóð- arinnar, aö boða fagnaöarerindi I Jesú Krists. Má i þvi sambandi | minna á orö hans i f jallræöunni: „Leitið fyrst rikis Guðs og rétt- lætis, þá mun allt annað veitast | yöur að auki”. (Matt. 6.33) . og j ennfremur þessi orð: „Allt, sem þér þvi viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra”. (Matt. 7.12). Þetta eru bæði gömul og ný I sannindi. Ef fólk almennt vildi tileinka sér þessi sannindi, þá yrði auðveldara að halda uppi merki trúar og siðgæðis meö j þjóöinni. I trúar og siöferðilegum efn-1 um veröur vandinn ekki leystur | með þvi einu að vita hið sanna, eða með óskhyggju einni sam- an, heldur úieð hinu, að geta j sýnt llfsstefnu sina I verki, með | viljafestu og ábyrgðartilfinn-1 ingu. 1 kjölfar þekkingar á lifssann- indum kristindómsins þarf að | fylgja einlæg trúrækni. Forystumenn þjóöarinnar á I ýmsum sviöum, blaöamenn og aðrir góöviljaöir menn, mega [ ekki vera afskiftalausir og hálf- volgir i afstöbu sinni til kristin- dóms og krikju, heldur veita þar j jákvæöan stuöning 1 orði og j ve rki. Til þess aö vinna gegn siðleysi I þarf hugarfarsbreytingu, end-j urnýjandi kraft. Þessi sannindi vill kristin-| dómurinn boða, fyrir áhrif hans J liggur leiðin til heilbrigðs lifs, daufheyrist fólk við þeim boð- j skap sigur fljótt á ógæfuhliðina. [ Veröi tækni og menning nú- timans vibskila við trúar og | kærleiksboðskap Jesú Krists, | biða mannkynsins ill örlög. Að sameinast um uppbygg- ingu trúar og siögæðis með I þjóöinni er hiö mikla nauö-| synjamál framtiöarinnar. Eftirj þeim leiðum veröum viö aö j leysa hin mörgu erfiðu vanda-j mál.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.