Alþýðublaðið - 08.09.1976, Page 7
HSÍS* Miðvikudagur 8. september 1976.
ÚTLOND 7
HVER ER ELKEM SPIGERVERKET?
2. hluti
í Alþýðublaðinu i
gær var greint
nokkuð frá grundvall-
arþáttum i starfi Elk-
em Spigerverket a/s i
Noregi, sem liklega
mun aðstoða íslend-
inga við að reisa járn-
blendiverksmiðju á
Grundartanga. — Við-
ræður islenzkra stjórn-
valda og ráðamanna
ES eru nú komnar á
það stig að vænta má
úrslita innan skamms.
Siðar i þessum mánuði
verður viðræðufundur i
Osló, þar sem rædd
verða ýmis tæknileg
atriði.
Eins og fram kom i gær er
rekstur járnblendiverksmiöja
einn stærsti þátturinn i starfi
ES. FyrirtækiB er einn stærsti
framleiBandi i heimi á járn-
blendi, en járnblendiB er notaB
til framleiBslu á stáli og öBrum
málmum.
1 Noregi rekur ES fjórar
járnblendiverksmiBjur. Þær eru
Bremanger Smelteverk i
Svelgen, Fiskaa Verk i Kristi-
ansand, PEA i Porsgrunn og
Salten Verk i Sörfold. Til aö
tryggja sér rafmagn til fram-
leiöslunnar hefur fyrirtækiö
tekiö þátt i tveimur t stórvirkj-
unum i Slaten og Bremanger og
ræöur nú yfir 1470 milljon kiló-
watt-stundum. I tengslum viö
þessar verksmiöjur rekur ES
námur i Rauöasand, Möre og
Romsdal.
Úrgangur.
Helztu vandamálin viö rekst-
Stálverkiö í Osló, þar sem Elkem Spigerverket notaBi 230 milljónir króna til aö eyöa reyk
mengun af þeim. Þéssi verk-
smiðja fékk umhverfisvernd-
ar-verölaun norska iönaöarins
áriö 1974. — Þstta er vafalaust
meiri árangur en náöst hefur
viö álverksmiöjuna i Straums-
vik.
Skipting arðsins.
Elkem Spigerverket kveöst
hreykiö af áhrifum, sem starfs-
menn hafa á stjórn þess.
Tveir þeirra eigi sæti i 7 manná
aöalstjórn. Arið 1973 greiddi ES
i laun og launatengd gjöld 14,7
milljarða islenzkra króna og
nam aukningin frá árinu áöur 2
milljörðum króna. Hluthafarnir
15 þúsund fengu 528 milljónir.
Rlkið fékk tæpar 300 milljónir i
tekjuskatt og 99 milljónir i
eignaskatt. Fjárfestingaskattar
námu rúmlega620 milljónum og
fyrir rafmagn greiddi fyrirtæk-
ÍÖ560milljónir. Greiöslur vegna
trygginga námu 1,8 milljörðum
króna.
Amorgun veröur nánar greint
frá ýmsum vandamálum, sem
fylgja rekstri járnblendiverk-
smiðju, eins og þeirrar, sem
risa á Grundartanga.
AG.
ur járnblendiverksmiöjanna
eru aö losna viö úrgang og
hreinsa ryk úr reyk. Glfurlegt
magn af úrgangi berst frá þess-
um verksmiðjum og hefur veriö
reynt aö nýta hann á ymsan
hátt, meðal annars tU vegagerð-
ar og i húsgrunna.
Það er talið, aÖ um 10 þúsund
lestir af örfinu ryki berist frá
meðalstórri verksmiöju á
hverju ári. Þótt þetta ryk sé
ekki talið hættulegt mönnum
eða dýrum, er þaö mjög hvim-
leitt,einkum þar sem menn búa
nærri. Miklum fjármunum hef-
ur veriö variö til aö reyna að
hreinsa þetta ryk úr reyknum
og tekizt allvel. Nánar verður
fjallaö um þennan þátt I blaðinu
á morgun.
Viðbrögð.
Forystumenn norska Verka-
mannaflokksins hafa sagt um
ELKEM Spigerverket aö það
hafi gert heiðarlegar tilraunir
til að koma i veg fyrir mengun
frá verksmiöjum sinum. Þetta á
ekki aðeins viö um járnblendi-
verksmiöjur, heldur einnig stál-
verksmiðjur og fleiri verk-
smiðjur sem fyrirtækið rekur.
1 Osló er stálverksmiðja, sem
Elkem Spigerverket á. Þar hef-
ur verið variö 230 milljónum
islenzkra króna til að hefta
reykútstreymi, og hefur þaö
teidzt að mestu.
Við Fiskaa Verk i Kristian-
sand , þar sem er járnblendi-
verksmiðja hefur verið variö
660 milljonum islenzkra króna
til rannsókna og smiði tækja,
sem hreinsa ryk úr reyk. Þar
hefurnáðstágætur árangur. Viö
Mosjöen álverksmiöjuna hefur
til þessa dags veriö varið liðlega
1,8 milljörðum kr. til
aö koma i veg fyrir fluor-út-
streymi og til aö fýlgjast náið
meö ýmsum hráefnum', sem þar
eru notuö og koma i veg fyrir