Alþýðublaðið - 08.09.1976, Síða 10

Alþýðublaðið - 08.09.1976, Síða 10
10 ÍÞRÖTTIR Miðvikudagur 8. september 1976. tssar P/leð bros á vör íiflfi i jk-líCfeð C7, -r> -’age Jn) mr Ég þoli ekki að horfa á fullorðið fólk gráta. Hjúkrunarfræðingur óskast strax. Húsnæði á staðnum. Uppiýsingar gefur forstöðukona i sima 66- 200 milli kl. 10 Og 11 Og 14 og 15. Vinnuheimilið að Reykjalundi. NOKKRIR NYIR ÚTSÖLUSTAÐIR ALÞYÐUBLAÐSINS Reykjavík: Tjarnarbarinn, Tjarnargötu 4 Mosfellssveit: Verzlunin Þverholt Verzlunin Bára, Hafnargötu 6 Dalvík: Hóll Selfoss: Kaupfélagið Höfn, Tryggvatorgi Búðardalur: Söluskáli B.P. og Shell SJÖ ÚR SILFURLIÐI HOLLENDINGA MED í LEIKNUM í IKVÖLD A mánudaginn komu hingað til lands leik- menn hollenzka lands- liðsins. Eru þetta ekki neinir smákallar, þar sem sjö þeirra voru í liði þvi, er hreppti silfurverðlaunin i heimsmeistar akeppn- inni siðustu. Þeir menn eru: Willy Van der Kerkhof, Rene van der Kerkhof, Rob Rensen- brink, Arie Haan, Wim Jansen, Wim Rijs- berger og Theo de Jong. Aðrir leikmenn eru Jan van Beveren, Adrie van Kraay, Jan Ruiter, Cees Kist, Ruud Krol, Ruud Geels, Jan Peters og Wim Meutstege. Þó að þetta sé greinilega einvalalið, saknar maður manna eins og Cruyff og Neeskens. övfet er, hvort Cruyff leikur oftar með hollenzka landsliðinu, en hann hefur átt i deilum við forfáða- menn landsliðsins. Verðugt verkefni. Þetta verður þvi verðugt verkefni fyrir landsliðið okkar. Búazt má við sama liðinuog lék við Belga á sunnudaginn, nema hvað nú hefur Ingi Björn Albertsson yfirgefið liðið, en i staðinn er Matthias Hallgrims- son kominn til landsins. Verður að fagna þvi, þó hann fylli tæp- ast i skarð það, sem myndaðist þegar Ingi Björn yfirgaf liðið. Ekki má gleyma sókninni. Ljóst er, að á móti liði eins og þvi hollenzka verður að leggja mikla áherzlu á vörnina. Ekki má samt alveg gleyma sókn- inni. Lið sem aldrei sækir er leiðinlegt lið. Ef islenzka vörnin á jafn góðan leik óg á móti Belgum, er næsta öruggt, að ekki verða mörg mörk skoruð á móti Islendingum, en ef sókn tslendinganna verður jafn bit- laus og á sunnudaginn, er ör- uggt, að við skorum ekkert mark. Það er að finna þetta mikil- væga jafnvægi, sem verður höfuðverkur landsliðsþjálfar- ans„ Tony Knapps, i kvöld. Hann hefur úr góðum mönnum að moða, kannski ekki þeim beztu sem völ er á, en góðum engu að sfður. Hann hefur unnið mikið uppbyggingarstarf á und- anförnum árum, en á þessum tímamótum má ekki láta staðar numið og segja, Sja, þetta er harla gott, heldur verður að halda uppbyggingunni áfram og lofa knattspyrnunni að þróast. Það er hæpið að það takist, ef nýjir og efnilegir menn fá aldrei tækifæri til að vera með. Samstaða. En I kvöld stöndum við öll saman og hvetjum knatt- spyrnumenn okkar af krafti, þessa menn, sem hafa lagt af- ar mikið á sig fyrir Iþrótt sina og föðurland. Þeir hafa staðið sig svo vel undanfarin tvöár,aðnú er ísland tekið með i reikninginn, þegar talað er um knattspyrnu úti í heimi, en áður var hlegiðað þeim ogtalan 14-2 oft nefnd. Látum landann finna, að þeir eru á heimavelli, fjölmennum og látum heyra i okkur. ATA BRISTOL CITY „Spútnik”-lið 1. deild- ar ensku knatt- spyrnunnar um þessar mundir er Bristol City. Þeir eru nýliðar i deild- inni og eru i næst-efsta sæti deildarinnar og leggja hvert stórveldið i enskri knattspyrnu af fætur öðru. Hér fer stutt frásögn af liðinu. 65 ára barátta. Eftir 65 löng og erfið ár, er Bristol City aftur i 1. deild ensku knattspyrnunnar. 1 borginni Bristol eru tvö stór knattspyrnulið, annað þeirra, Bristol Rovers var stofiiað 1883, en hitt, það sem hér er til um- ræðu, árið 1894. Heimavöllur City er Ashton Gata, meðalstór völlur, sem rúmar liðlega 40.000 áhorf- endur. Framkvæmdastjóri Brist- ol City, Alan Dicks, var áður að- stoðarframkvæmdastjóri hjá Coventry, en tók við hjá B.City árið 1967, og si'ðan hefur staða fé- lagsins batnað með hverju ári, og siðasta keppnistimabil komstlið- ið, ásamt Sunderland og WBA i fyrstu deildina ensku á ný eftir 65 ár. Þrisvar i 3. deild. Bristol City komst I 1. deild fyrst 1906-07, en féll I 2 deild 1911. Þeir féllu i 3. deild þrisvar, en REYKJAVÍKURSKÁKMÓTIÐ Hér kemur taflan að ellefu umferðum loknum. Tólfta um- ferðin verður siðan tefld á fimmtudag og hefst hún kl. 17.30, þá munu Vladimir Tukmakov og Friðrik tefla saman. tfenkiurik/ 9 L 2 ? 2 £. JL 7 L 5L & /L 1L ÍL /1 ÍL /A 1 Helgi ólafsson X Æ S 1 'Á o !á J2. Á o z_ Gunnar Gunnarsson X o o Tf l o o o ~ö o 3 Ingi R Jóhannsson 'k / X / ‘A '4 J4 ö i L y Margeir Pétursson h 0 X 0 o ö J4 0 O % I f Milan Vukcevich & 2 / x 0 o h. & Á 6 Heikki Westerinen l L Zl / I ö 0 Já i 7 Raymond Keen I 0 !á lL I X T 0 Vz £ p. HL 8 Salvatore Matera Zl 7 h 'L T 'k m 0 o 9 Vladimir Antoshin i 1 Tl T % Á E !á h l /Ó Björn Þorsteinsson ‘Á jL 1 0 0 S u o o 'h 0 0 // Jan Timman L T 1 & X tr 0 / /2 Guðmundur Sigurjónsson hT m ’Á Tt !k 7 0 X 'A o K 'Á /j Friðrik ólafsson U lk u L !h L 'k 'h i 'Á // Miguel Najdorf T M S VA J/l / % 'L i T /s Vladimir Tukmakov T o i L VÁ ■b L lA i l/z T ÍL Haukur Angantýsson I T Q. % _ wmmm o 11 Q !L mmmm X

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.