Alþýðublaðið - 08.09.1976, Page 12

Alþýðublaðið - 08.09.1976, Page 12
12 FRA MORGNI Frá Barna- músikskóla Reykjavíkur Innritun nemenda fer fram dagana 9.-11. september (fimmtudag, föstudag og laugardag) i skrifstofu skólans, Iðnskóla- húsinu, 5. hæð, inngangur frá Vitastig, sbr. bréf til foreldra eldri nemenda. Skólinn getur innritað örfá 6 og 7 ára börn i Forskóladeildir, sem starfræktar verða i Iðnskólanum og viðBreiðholti Fellahelli. Skólastjóri. Undirbúningsnámskeið fyrir verðandi Sjúkraliðanema haldið i samráði við Sjúkraliðaskóla - íslands. Námsfiokkar Reykjavikur efna i vetur til kennslu fyrir fólk, sem lokið hefur gagn- fræðaprófi og hefur hug á sjúkraliðanámi. Lágmarksaldur 25 ár. Innritun fimmtudaginn 9. september kl. 20-21.30 i Miðbæjarskólanum (við Tjömina). Námsflokkar Reykjavíkur Volkswageneigendur Höfum (yrirliggjandi: Bretti — Huröir -• Vélarlok — Geymstulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi meft liagsfyrirvara fyrir ákveftift verft. Keynift viftskiptin. Bitasprautun Garöars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Miðvikudagur 8. september 1976. | æær- ÞING NORRÆNNA HÁ- SKÓLAMANNA í RVÍK Hálf milljón lang- skólagenginna manna krefst aðildar að á- kvörðunum i atvinnu- lifinu og jafnréttis kynjanna. Við höfum of lengi vanmetið mikilvægi þess að samræma af- stöðu hálfrar milljónar háskólagenginna manna til ýmissa sam- eiginlegra hagsmuna- mála. Þess vegna var stefnt að samvinnu á ýmsum sviðum. Þetta kemur fram i sameig- inlegu áliti formanna bandalaga háskóla- manna á Norðurlönd- unum fimm. Meöal annars hefur veriö á- kveðiö aö vinna að mótun sam- eiginlegrar afstöðu til atvinnu- lýöræöis og starfsaðstöðu, en þessiatriöi eruofarlega á baugi i öllum löndunum. Ennfremur er ætlunin aö vinna sameigin- lega að athugunum á aöstöðu háskólamanna til sjálfstæörar starfsemi. Nokkrar breytingar eru aö gerast i þeim efnum, sem geta leitt til þrengri aöstööu sjálfstætt starfandi manna. Þaö er skoðun formannanna, aö jafnrétti kynjanna sé mikilvægt mál og sameiginlegt verkefni samtakanna. Viö höfum hér i Reykjavik náö samkomulagi um sameigin- lega tillögu um hver skuli vera grundvöllur menntunar mennta- og framhaldssköla- kennara. Þessitillaga felur i sér þá eindregnu skoöun, aö mennt- un þessara kennara verði á komandi árum aö ve'ra tengd rannsóknastarfsemi i viðkom- andi greinum og i tengslum viö aöra háskólamenntun. Við höf- um einnig rætt um tillögu, sem fram kom iNoröurlandaráöi um norræna stofnun, sem fjallaöi um málefni vinnumarkaöarins. Afstaöa okkar til þessarar til- lögu er jákvæö þvi aö háskóla- menntaöir menn á Norðurlönd- um hafa sums staðar átt viö at- vinnuieysiaðstriða, og ætla má, aö hér geti verið um vaxandi vandamál aö ræða. Sú staöreynd aö samstaöa hefur náöst um ýmis málefni á fundinum hér i Reykjavik er til marks um aö samstarf milli samtaka norrænna háskóla- manna er þeim mikils virði. Þegar hálf milljón háskóla- menntaöra manna ber fram sameiginlegar kröfur — þá er þarum aö ræöa sjónarmiö sem ekki veröur gengiö framhjá, sögöu formennirnir aö lokum. Formenn bandalaga háskóla- manna á Norðurlöndum eru: Bent Nylökke Jörgensen (Dan- mörk), Jon Skatun (Noregur) Aulis Eskola (Finnland), Os- borne Bartley (Svfþjóð) Jónas Bjarnason (Island). tftvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar 14.30 Miödegissagan: „Leikir i fjörunni” eftir Jón óskar Höf- undur lýkur lestrinum (10). 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Tónleikar 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna yngri en tólf ára. 17.30 Seyðfirskir hernámsþættir eftir Hjálmar Vilhjálmsson Geir Christensen les (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.30 Island — Holland: Lands- leikur i' knattspyrnu á Laugar- dalsvelli Jón Asgeirsson lýsir siöari hálfleik. 20.15 Sumarvaka a. Nokkur handverk á heimilum Guö- mundur Þorsteinsson frá Lundi flyturslöarihluta.b. Kvæöieft- ir Kristján Jónsson. Guörún Guölaugsdóttir les. c. Meö stefnu á LyruSiguröur Ó. Páls- son skólastjóri flytur frásögu- þátt, skráðan eftir Þórhalli Helgasyni á Ormsstöðum i Eiöaþinghá. d. Frá Eggerti ólafssyni i Hergilsey Frásaga eftir Játvarö Jökul Júliusson. Guörún Svava Svavarsdóttir les fyrri hluta. e. Kórsöngur. Karlakór Reykjavikur syngur islensk þjóðlögSöngstjóri: Páll P. Pálsson. 21.30 Ctvarpssagan: ,,öxin” eftir Mihail Sadoveanu Dagur Þor- leifsson les þýöingu sina (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Ævisaga Siguröar Ingjaldsson- ar frá Balaskaröi Indriöi G. Þorsteinsson les (7). 22.40 Nútimatönlist Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. SJónvarp 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappirstungl. Bandariskur myndaflokkur. Þýöandi Krist- mann Éiösson. 21.05 List I nýju ljósi. Breskur fræðslumyndaflokkur. Loka- þáttur. í þessum þætti ræöir John Berger um áhrif auglýs- inga og lýsir, hvernig þær hafa tekið viö ákveönu hlutverki málverksins. Þýöandi er óskar Ingimarsson. 21.30 Hættuleg vitneskja.Breskur njósnamyndaflokkur i sex þátt- um. Lokaþáttur. Efni fimmta þáttar: Kirby, sem hefur náö sér aö nokkru eftir skotárásina, tekst loks aö fá Lauru á sitt mál, og hún fylgir honum heim til stjúpa sins. Þar er Vincent, og hann segir, aö Kirby starfi fyrir sovésku leyniþjónustuna, en Fane segir Kirby, að hann getiekki sannað mál sitt, nema hann gefi upp nafn konunnar, sem talaöi inn á segulbandið, og hann lofar jafnframt, aö henni veröi ekki gert mein. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.55 tþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 23.25 Dagskrárlok. Nætur- og helgidagavarzla apó- teka vikuna 5.9.-11.9. er i Borgar- apóteki — Reykjavikurapóteki. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sfmsvara 18888. Hafnarfjörður — Garöahrep^ór Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistööinni, slmi 51100. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sfina 51600. Reykjavik-.Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. ‘Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. ' Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Itafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Tekið viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. FIMM á förnum vegi Sigurgeir Grimsson, verka- maöur: Nei, ekki get ég sagt þaö, það er búiö að rigna svo mikiö að þaö getur varla orðiö mjög harður vetur. Helgi Kristjánsson, póstmaöur: Nei, ekki held ég þaö, og ég á ekki von á höröum vetri. Geröur Hassing, húsmóöir: Nei, ég kviöi honum ekki, vona bara að hann veröi ekki mjög haröur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.