Alþýðublaðið - 08.09.1976, Síða 15

Alþýðublaðið - 08.09.1976, Síða 15
sssr Miðvikudagur 8. september 1976. ...TILKVÖLDS 15 |§§| Sjenvapp SJÓNVARP KL. 21.30 Hættuleg vitneskja A dagskrá sjónvarpsins i kvöld er siðasti hluti njósna- myndaflokksins : Hættuleg vitneskja. Er ekki að efa að margir biða endalokanna með nokkurri eftirvæntingu, enda hefur þátturinn verið hinn skemmtilegasti frá upphafi. Efni siðasta þáttar var á þessa leið: Kirby tekst eftir nokkurt þóf að fá Lauru á sitt mál og fylgir hún honum heim til stjúpa sins. Þar er Vincent fyrir og segir hann að Kirby starfi fyrir sovézku leyniþjónustuna. Fane segir Kirby að hann geti ekki sannað mál sitt nema með þvi að gefa upp nafn konunnar sem talaði inn á segulbandið. Lofar hann jafnframt að henni verði ekki gert mein. Eins og fyrr sagði, er það lokaþátturinn sem sýndur verð- ur i kvöld, og er þess að vænta að linurnar skýrist i lok hans. H Útvarp í KVÖLD: John Gregson fer með hlutverk Kirbys i njósnamyndinni i kvöld. Lýsing á lands- leik íslendinga og Hollendinga Dagskrárefni útvarpsins verður með fjölbreyttara móti i kvöld og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Kl. 17.00 kynnir Anne-Marie Markan óskalög barna yngri en 12 ára. Að þvi loknu les Geir Christiansen seyöfirzka her- námssögu eftir Hjálmar Vil- hjálmsson. Eftir fréttir lýsir Jón Asgeirs- son siðari hálfleik I Landsleik milli Islendinga og Hollendinga. Fer leikurinn fram á Laugar- dalsvelli. Kl. 20.15 hefst Sumarvaka. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur siðari hluta frá- sagnar sinnar sem nefnist: Nokkur handverk á heimilum. Guörún Guölaugsdóttir les kvæði eftir Kristján Jónsson og Sigurður Ö. Pálsson skólastjóri flytur frásöguþátt sem Þór- hallur Helgason á Ormsstöðum skráði. Nefnist þátturinn: Með stefnu á Lyru. Þá les Guðrún Svava Svavarsdóttir frásögu eftir Ját- varð Jökul Júliusson og að sið- ustu syngur Karlakór Reykja- vikur islenzk þjóðlög. Að Sumarvökunni lokinni les Dagur Þorleifsson þýðingu sina á „öxinni” eftir Mihail Sadoveanu. Er það fimmti lestur. Þá les Indriði G. Þorsteinsson 7. lestur ævisögu Sigurðar á Balaskaröi en dagskránni lýkur með þvi, að Þorkell Sigur- björnsson kynnir nútimatónlist. hélt áfram aö viröa loftið fyrir sér. „A morgun ljúkum við Ruth viö að leita á háaloftinu. Við eig- um eftir aö fara lengra eftir troönum brautum.” „Bruce,” sagði Ruth hikandi.” Mig langar ekkert til að minnast á þetta, en það væri kannski rétt- ara, að ég leitaði ein þar uppi.” Hún hafði aldrei séð Bruce jafnundrandi. Hann settist upp. „Hvers vegna?” „Ég mundi allt i einu eftir þvi i kvöld, þegar ég sá ykkur Pat standa andspænis hvorn öðrum.. Þriðji maður var blandaöur i málið. Ef Doyle kapteinn var ungur maður og yfir sig ástfang- inn af Söru — ég á vfð Ámíindu „Þriðji andinn?” Bruce var hugsandi. „Þaö datt mér aldrei i hug...” Pat starði á hana. „Mér list ekkert á þetta, sagði hann seinmæltur og lagði mikla áherslu á orö sin.” Erum við ekki á rangri leið ennþá? Ef þrjú af fjórum endurtaka forna atburöi, hvað þá um þann fjórða? Douglass Campbell var kvæntur. Erum viö föst I einhverri óhugn- anlegri endurtekningu söguiegra atburöa?” Kona Campbells lést af barns- förum,” minnti Ruth hann á, „og þaðhefur aldrei neitt bent á aðra konu. Nei, Pat, mér fannst aldrei nein hætta á þvi að ég kæmist á vald anda, en mér fannst i kvöld eins og þessi þrihyrningur hefði verið áður. Ef Campbell finnst þú Bíóin PlasUwilif Grensásvegi 7 Simi 82655. Auglýsingasími Alþýðu blaðsins 14906 ÍHAFNARBÍd SimJ, 16444 TÓNABÍÓ Simi 31182 THEREGOESTHE BANK CEORCE C.SCOTT "BANK SHOT" GE0RGE C. SC0TT.1AUNOERSBOBtRisPfioouc™“BANK SH0T” wim J0ANNA CASSIDY • S0RRELL B00KE • G. W00D Proouced byhal landers ano bobby roberts Saeenplay by WENDELL MAYES • Ftom the novel THE BANK SHOT by DONALD E WESTLAKE • Direcled by GOWER CHAMPION PQl Umted Artists Ný, amerisk mynd er segir frá bankaræningjum, sem láta sér ekki nægja að ræna banka peningum, heldur ræna þeir heilum banka. Aðalhlutverk: George C. Scott, Joanne Cassidy, Sorell Booke. Leikstjóri: Gower Champi- on. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svarti guðfaðirinn 2 Átök í Harlem FRED WILLIAMSON , “HELL UPIN HARLEM" Ofsaspennandi og hrottaleg ný bandarisk litmynd, — beint fram- hald af myndinni „Svarti Guð- faðirinn’’ — sem sýnd var hér fyr- ir nokkru. Fred Williamson Gloria Hendry íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7.9 og 11 STJðRWUBÍÓ Simi .8936 Let the Good Time roll ÞJÓÐLEIKHÖSID SsKm siini 22140. Sala aðgangskorta bæði fyrir Stóra sviöið og Litla sviðið hefst i dag. Miðasala opin kl. 13.15-20. Slmi 1-1200. LAUCARASBÍÚ Simi 32075 Samsæri The Parallax View Heimsfræg, hörkuspennandi lit- mynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum atburðum eftir skáldsögunni The Parallax View. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PG . MA1 Bl 100 INIIMI10* YOUNGIÍ (MIIWIIN Endursýnum þessa frábæru stór- mynd. Kl. 7.30 og 10 American Graffiti Endursýnd kl. 5 SIMAR. 11798 oc 19533. Föstudagur 10. sept. kl. 20. 1. Landmannalaugar — Eldgjá. 2. Hvanngil — Markarfljóts- gljúfur — Hattfell. Þetta er það landsvæði, sem árbók F.l. 1976 fjallar um. Laugardagur 11. sept. kl. 08.00 Þórsmörk Farmiöasala og nánari upplýsingar á skrifstofunni. FERDAFÉLAG ISLANDS Simi 50249 Þrumufleygur og Létt- feti. Spennandi Bandarisk mynd Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. Bráðskemmtileg, ný amerisk rokk-kvikmynd i litum og Cinema Scope meö hinum heimsfrægu rokk-hljómsveitum Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo T)idcfley. 5. ISaints, Danny og Juniors, The Shrillers, The Coasters. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. ÍIÝJA M "élmi U54b mm Je Simi 11475 GAMLA BIO Reddarinn The Nickle Ride UTIVISTARFERÐiP Húsavik, berja- og skoðunarferð um næstu helgi. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Upplýsingar og farseöiar á skrifst. Lækjarg. 6 simi 14606. Færeyjarferð 16.-19. sept. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Ctivist. MULLIGAN PRODUCTION Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney fél. i litum og meö isl. texta. Bob Crane Barbara Ruch Kurt Russell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing$simi 51600. TIIU MCKl.L HIDH JASO.X >111.1.1:11 Ný bandarisk sakamálamynd með úrvalsleikurunum Jason Miller og Bo Hopkins. Leikstjóri:: Robert Mulligan. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5^.7 og 9. r

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.