Alþýðublaðið - 16.11.1976, Side 4
4
Þriðjudagur 16. nóvember 1976 588T
DÍIf ICMTf'ÁCA MÁMC Rætt við Jón
KIJ\ loUlbHrA NHlylo- Emil
dhu A CT/TDCTA DHI/A Guðjónsson,
dUK F0R iA"w 1 Ko 1A dUi\A- LAG LANDSINS framkvæmda- stjóra Ríkisút- gáfu námsbóka
í hartnaer 40 ár hefur Rikisút-
gáfa námsbóka verið ein styrk-
asta stoð I undirbúningsmennt-
un þjöðarinar. Þetta gagn-
merka fyrirtæki hefur ekki ver-
iö rekið með neinu brauki og
bramli, en allt um þaö hefur þaö
vaxiðogveldafnað, þó stundum
hafi fjárhagur verið þrengri en
skyldi.
Markmiðið hefur ætið og æfin-
lega verið, að leitast viö aö upp-
fylla þarfir og eðlilegar kröfur
skólanna um bóka- og siðar
tækjakost, sem i aðalatriöum sé
samstiga við sibreytilega
starfshætti. Verður þáttur ríkis-
útgáfunnar seint ofmetinn i
uppfræðslu landsmanna og hér
ræðir um langstærsta bókafor-
lag landsins, svo eitthvað sé
nefnt.
Núverandi forstööumaður
Rikisútgáfunnar, Jón Emil
Guöjónsson hefur stýrt henni
farsællega siðastliðin 20 ár, auk
þess, sem hann var mjög viðrið-
innfyrirtækiö áður, meðan hann
var enn forstöðumaöur
Menningarsjóðs.
Við leitum nú frétta hjá hon-
um:
1. Hvaö geturðu sagt okkur
helst, I stuttu máli, um upphaf
Rikisútgáfu námsbóka?
Otgáfan tók til starfa 1. april
1937 samkvæmt lögum er
Alþingi haföi sett árið áöur og
veröur hún þvi 40 ára á næsta
ári. Frumvarp að þeim lögum
var flutt af þáverandi mennta-
mál aráðherra, Haraldi
Guðmundssyni. En aöalfor-
vigismaður þess, að lög þessi
voru sett, var Vilmundur Jóns-
son, þáverandi landlæknir.
2. Hverjar voru fyrstu bækurn-
ar, i hvað stóru upplagi?
Sex bækur voru gefnar út á
fyrsta starfsári útgáfunnar, þ.e.
árið 1937. Það voru Talnadæmi
eftir Elias Bjarnason, Islands-
saga og Dýrafræði eftir Jónas
Jónsson, alls 3 bækur, og tvö
hefti af Landafræði eftir Guðjón
Guðjónsson. Upplag bókanna
var misjafnt, frá 1500-5000
eintök.
3. Hvenær hefst svo þjónusta við
framhaldsskólana?
Arið 1956 samþykkti Alþingi
ný lög um útgáfuna. Frumvarp
að þeim lögum var flutt af þá-
verandi menntamálaráöherra,
Bjarna Benediktssyni. Þessi lög
marka að ýmsu leyti þáttaskil i
sögu útgáfunnar. M.a. var i
þeim ákveðið að unglingar við
skyldunám fengju einnig ókeyp-
is bækur frá útgáfunni en áður
hafði útgáfan einungis gefið út
barnaskólabækur.
4. Samstarf við skólana? ,
Það hefur eðlilega alla tið
verið mikið og farið mjög
vaxandi siðustu 20 árin, þ.e.a.s.
siöan Skólavörubúöin, sem er
einn af veigamestu st'arfsþátt-
um útgáfunnar, tók til starfa.
Yfirleitt hafa þessi viöskipti
gengið mjög vel. Útgáfan er lika
þjónustustofnun, fyrst og
fremst, fyrir skólana og heim-
ilin.
Fjárhagur útgáfunnar, miðað
við verkefnin?
Fjárhagur útgáfunnar var
mjög bágur fyrstu 20 árin, eða
fram til ársins 1956. En með
áðurnefndum lögum frá 1956
varð þar á mikil breyting til
batnaðar. 1 þeim var ákveðið aö
rikissjóður greiddi 1/3 af kostn-
aði við útgáfuna en 2/3 hlutar
væru greiddir meö svonefndu
námsbókagjaldi. Við þetta
batnaði verulega hagur útgáf-
unnar og svigrúm til athafna
jókst. Siöan hefur þetta oft ver-
ið i sæmilegu horfi, sum árin
erfitt en önnur betra. Niöurfell-
ing námsbókagjaldsins 1971 var
að minum dómi óheppileg ráð-
stöfun og gerði útgáfuna meir
en áður háða fjárveitingavald-
inu. Undanfarandi ár hafa til-
lögur útgáfunnar um fjárlaga-
styrk verið skornar niður um 5-
15%.
Starfsemi Rikisútgáfunnar er
svo veigamikill þáttur i undir-
stöðu hins mikla og dýra
menntakerfis, sem rikisvaldið
hefur komiö upp, að ég tel að
það gæti borgað sig fyrir þjóð-
félagiðaö búa vel að henni, bæði
hvað snertir starfsaðstöðu og
fjárframlög. Útgáfan þyrfti að
geta aukið þjónustustarfsemi
sina á vissum sviðum. Það væri
t.d. æskilegt að hún hefði ráð á
að verðlauna höfunda fyrir góð-
ar kennslubækur og önnur
hjálpargögn, gæti gefið út eins
konar hjálparblað eöa timarit
fyrir kennara, foreldra og nem-
endur o.s.frv.
6. Hversu mörg rit eða bókatitl-
ar hafa komið út á vegum útgáf-
unnar frá öndverðu til þessa
dags?
Frá byrjun hafa komið út um
450 rit eða ritlingar þegar allt er
talið. Samanlagður eintaka-
fjöldi þessara rita mun vera
eitthvað á 12. milljón. Mikil
aukning hefur verið i bókaút-
gáfunni á siðustu árum. Arið
1968 eru gefnir út alls 39 titlar
hjá útgáfunni, þar af 15 frumút-
gáfur. Arið 1971 eru gefnar út
alls 77 bækur, þar af 38 frumút-
gáfur, og áriö 1975 eru gefnir út
alls 99 titlar, þar af 58 frumút-
gáfur. Á þessu ári eru á verk-
efuaskrá útgáfunnar á annað
hundrað titlar.
7. Núverandi uppiag bóka a)
Fyrir börn, b) fyrir framhalds-
skóla?
Algengt upplag úthlutunar-
bóka er frá 12.000 - 20.000 eintök
hvort sem um barna- eða
unglingabækur er að ræða.
8. Tala kennslubókahöfunda?
Ég veit hana ekki nákvæm-
lega en hún mun vera um 150.
9. Aðstaða útgáfunnar um
húsnæði, t.d.?
Bókaupplög Rikisútgáfunnar
hafa yfirleitt verið mjög stór.
Er þar ein höfuðskýringin á þvi
hversu mikla þjónustu útgáfan
hefur getað innt af hendi þrátt
fyrir takmörkuð fjárráð oftast
nær. En þessi stóru upplög út-
heimta mikið húsnæði. Útgáfan
hefur 4 sinnum keypt fasteignir
fyrir starfsemi sina og með þvi
sparað rikissjóði tugi milljóna.
Siðustu árin hefur verið hlaðið á
útgáfuna nýjum verkefnum og
starfsemi hennar orðið æ
umfangsmeiri. Afleiðingin er
m.a. sú að útgáfan á nú við mik-
il húsnæðisvandræði að striða.
10. önnur starfsemi, t.d. versiun
o.þ.h.?
Frá ársbyrjun 1957 hefur
Rikisútgáfan starfrækt Skóla-
vörubúð. Höfuðverkefni hennar
er að greiöa fyrir skólunum um
útvegun ýmisskonar skólavara
og kennsluáhalda. Eg held mér
sé óhætt aö segja að Skólavöru-
búðin hafi átt mikinn þátt i þvi
aö innleiða ýmsar nýjungar i
skólana og skapa kennurum
betri aðstöðu til meiri fjöl-
breytni i skólastörfum. Fram-
kvæmdastjóri Skólavörubúðar-
innar er Bragi Guðjónsson.
11. Starfslið?
Starfsfólk er alls um 25
manns.misjafnlega margt eftir
árstimum. Þar af eru 7 manns
starfandi aö bókaútgáfunni
sjálfri. Hinn hluti starfsliðsins
Örlítið brot af bókalager Ríkisútgáfunnar,
Brautarbolti 6
Frá iager Skólavörubúðarinnar, Brautarholti 6
skiptist á milli bókaafgreiðsl-
unnar og Skólavörubúðar.
12. Það sem framundan er?
Ég er nú enginn spámaður og
treysti mér ekki til að spá um
það. A 30 ára fmæli útgáfunnar,
fyrir 10 árum, sagði ég m.a. i
grein um útgáfuna:
„Allmikið er nú rætt og ritað
um skólamálin hér. Og senni-
legt er að framundan séu miklar
breytingar á islensku skólakerfi
og kennsluháttum. Undirstaða
margra þessara breytinga yröi
m.a. sú að völ væri á hentugum
kennslubókum og hjálpargögn-
um . 1 þvi efni gæti Rikisútgáf-
an vissulega haft mikilvægu
hlutverki að gegna. Hún þyrfti
t.d. að hafa ráð á þvi að gefa út
sérstakarbækur og hjálpargögn
fyrir vangefna nemendur og
A lager Skólavöru-
búðarinnar
Spjallað við
Braga Guðjónsson,
forstöðumann
Skólavörubúðarinnar