Alþýðublaðið - 09.12.1976, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.12.1976, Qupperneq 1
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 262. tbl. — 1976 — 57. árg. Áskriftar- síminn er 14-900 Hún heitir Kristin Eiriksdóttir og vinnur viO aö taka bækur upp á snældur hjá Hljóðbókasafninu aö Hamrahifö 17 i Reykjavik. Alþýöublaöiö fór fyrir nokkrum dögum og heimsótti þessa þörfu stofnun. Viö birtum myndir frá heimsókninni og viötal viö Cisla Helgason um safniö á bls. 4 og 5 iblaðinu Idag. Hljóðbókasafnið í móli og myndum Rannsókn Seðlabankans á skipakaupum erlendis MUN ALDREI LJÚKA Svo sem kunnugt er, hefur gjaldeyriseftirlit Seðlabanka islands unnið að þvi frá i vor, að rannsaka innflutn- ing á skipum til íslands erlendis frá. Rannsókn þessi, sem nær allt að 4-5 árum aftur i tim- ann, beinist einkum að þvi að kanna hvort nokkuð bendi til gjald- eyrisla gabrota i sambandi við kaupin. 1 samtali viö Sigurð Jóhannsson, yfirmann gjald- eyriseftirlitsins, kom fram, að þar er unnið að þessu verkefni jafnt og þétt, eftir þvi sem upp- lýsingar berast. Sagði hann að gagnasöfnun hefði gengið nokk- uð vel, en hún væri bæði erfitt verk og timafrekt, vegna þess hve viða þyrfti að leita fanga. Blaðamaður innti Sigurð eftir þvi hvenær þess væri að vænta að rannsókninni lyki, og sagði hann, að I sjálfu sér myndi henni aldrei ljúka, eða ekki svo lengi sem skip eru keypt til landsins erlendis frá. —GEK Fjór- I • • • login ón skatta- breyt- inga Ekki er fyrirsjáanlegt aö væntanlegt frumvarp rikisstjórnarinnar um breytingar á skattalÖgum verði lagt fyrir Alþingi fyrir jól, eins og ráö haföi verið fyrir gert. — Þær hugmyndir, sem fram hafa komið, hafa verið lauslcga kynntar öllum þingflokkum. Málið mun hins vegar stranda á því, að stjórnarflokkarnir hafa ekki getað komið sér saman um þær breyting- ar, sem reifaðar hafa verið og eru ekki tilbúnir með tillögur sinar. Ef ekki tekst að afgreiða skattalagabreytingarnar getur það haft þau áhrif á afgreiðslu fjárlagafrum- varpsins, að þar verði að áætla tekjuliði. Ætla má, að skatta- lagabreytingarnar snerti einkum skattlagningu hjóna, fyrningarreglur, skattskyldan söluhagnað og fækkun frádráttarliða. 800 milljónir vantar til að fullgera geðdeildina Spurðu Ðagblaðið „Ég vil ekkert um þessa frétt segja og ef þú vilt vita eitthvað meira, skaltu bara spyrja Dagblaðið.” Svo hljóðaði svar það sem blaðamaður Alþýðu- blaðsins fékk, er hann bar undir örn Iiöskuldsson, fulltrúa hjá Sakadómi, frétt sem birtist i Dagblað- inu i gær. BIABID frfálst, úháð Hayhlatl — IHU>VIKt'DA(;UI>».Dr-Si:MBmi»7« -K».TBL HrHTJOHN SIOOMtltA II. 8IMI UIU. AUCLVSINCAU OC Alt.RHOM.A • VEKHOLTI |. RlMI 37*11 Lausn Geirfinnsmálsins í sjónmáli? ÖKUMAÐURINN Á MORD- STAÐINN ER FUNDINN 1 frétt DB er fullyrt, að maður sá sem siðast var úrskurðaður i gæzluvarðhald vegna Geirfinns- málsins, hafi verið ökumaður I ferð sem farin var frá Reykja- vik til Keflavikur að kvöldi hins 19. nóvember 1974. 1 fréttinni segir ennfremur að i þeirri ferð hafi Geirfinnur Einarsson verið veginn. Siðar i frétt DB segir að dag- inn eftir umrædda ferð hafi öku- maðurinn hitt Sævar Ciecelski á veitingahúsi og hafi Sævar þá sagt honum að þegja. Sé þessi fullyrðing blaðsins rétt, hefur umræddur maður gerzt meðsekur, þar eö hann þagði yfir vitneskju sinni. Ekki fer hjá þvi, að ýmsar spurningar vakni þegar frétt af þessu tagi birtist á forsiðu dag- blaðs undir fyrirsögninni ,,0ku- maðurinn á morðstaðinn er fundinn”. Sérstaklega þó, þegar höfð eru i huga svör þau sem rannsóknaraðili málsins gefur þegar réttmæti fréttarinnar er borin undir þá. 1. Hefur DB fulla vissu fyrir réttmæti þeirra fullyrðinga sem fram koma i umræddri frétt? 2. Ef svo er, hvaða starfsmað- ur Sakadóms hefur látið blaðinu i té þær upplýsingar? 3. Eru svör af þvi tagi sem rannsóknaraðili málsins gaf Alþýðublaðinu i þágu sakborn- ings, og I framhaldi af þvi, hver er réttarstaða sakbornings, þegar fullyrðingar um sekt hans eru bornar upp i opinberum fjöl- miðli og rannsóknaraðili máls- ins fæst hvorki til aö játa þeim né neita? —GEK Rltstjórn Slöumúla II - Sfml 88866

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.