Alþýðublaðið - 13.12.1976, Síða 15

Alþýðublaðið - 13.12.1976, Síða 15
% Þriðjudagur 14. desember 1976 SJÖNABMIÐ 15 Bióin / Leikhúsin 3* 3-20-75 Vertu sæl Norma Jean Ný bandarisk kvikmynd sem seg- ir frá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. Aðalhlutverk: Misty Rowe, Terr- ence Locke o.fl. Framleiðandi og leikstjóri: Larry Buchanan. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 ára. j Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3*2-21-40 Aðventumyndin i ár: Bugsy Malone Ein frumlegasta og skemmtileg- asta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Myndin var frumsýnd i sumar i Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim siðan. Myndin er i litum gerð af Rank. Leikstjóri: Allen Parker. Myndin er eingönguleikin af börnum. Meðalaldur um 12 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góða skemmtun. Sí«rIi5oS^^ SERPICO íllWOÐLEIKHUSIfi ÍMYNDUNARVEIKIN i kvöld kl. 20 Siðasta sinn. SÓLARFERÐ sunnudag kl. 20. Siðasta sýning fyrir jól. Miðasala 13,15-20. LKIKFEIAG v REYKJAVlKUR Wr wr ÆSKUVINIR i kvöld kl. 20.30 næst siðasta sýning SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30 Siðustu sýningar fyrir jól Miðasala i Iðnó kl. 14.-20.30 Simi 16620 Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI i kvöld kl. 23.30 Siðasta sýning fyrir jól Miðasala i Austurbæjarbió kl. 16 — 23.30 Simi 11384 l*l«isl.oshr Grensásvegi 7 Sími ,(2655. tSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lögreglu- manninn Serpico. Kvikmynda- ha'ndrit gert eftir metsölubók Peter Mass. Leikstjóri Sidney Lutnet. Aðalhlutverk: A1 Pacino, John Randolph. Myndþessihefuralls staðar fengið frábæra blaöadóma. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 9 3 i-.89-36 Maðurinn frá Hong ISLENZKUR TEXTI Kong Æsispennandi og viðburðarrik ný ensk-amerisk sakamálamynd i litum og cinema svope með hin- um frábæra Jimmy Wang Yu i hlutverki Fang Sing-Leng lög- reglustjóra. Leikstjóri: Brian Trechard Smith. Aðalhlutverk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sími 11475 Rally-koppnin Diamonds on Wheels Spennandi og skemmtileg, ný Walt Disney-mynd. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. InnlánMiidMkipH lei<) k Éíl IÚllNIH>NkÍ|»U s Rl!NAD;\ RBA N Kl \i\J LSI.WDS AusTurstræti 5 iiimi 21-200 3 1-15-44 Slagsmál í Istambul Hressileg og fjörug itölsk slags- málamynd með ensku tali og isl. texta. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5.7 og 9. Tðnabíó 3*3-11-82 útsendari mafiunnar. JHE* ÖUTSIDE A4KN” ) ajproducton JEAN-LOUISTRINTIGNANT ANN-MARGRET- ROY SCHEIDER ! ANGIE DICKINSON JTHEOUTSIDE MAN" | JEAN CIAUDE CARfilERE, JACQulSoÍ^Y í. IAN M.LELLAN HUNTER , SLon b, JEANClAUDECAfiRIEREand JACQUES DERAY ! ..irMICHELCONSTANTIN .ajUMBERIO orsini Mjög spennandi, ný frönsk- amerisk mynd, sem gerist i Los Angeles Aðalhlutverk: Jean Louis Trintignant, Ann Margret, Angie Dickinson Leikstjóri: Jacques Deray Bönnuð börnum inan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 3*16-444 Kynlífskönnuðurinn Skemmtileg og nokkuð djörf ný ensk litmynd um nokkuð óvenju- lega könnun gerða af mjög J óvenjulegri kvenveru! 1 Monika Ring Wald, Andrew ' Grant (slenzkur texti | Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7,9og 11 Trú og fræði- mermska II. Vandfarinn vegur. Það leiðir nokkurn veginn af sjálfu sér, að i öllum þeim grúa handrita og brota, sem enn eru til af fornsögum okkar og kvæðum, kennir margra og ólikra grasa. Handritum ber misvel saman, sem getur auðvitað orsakast af þvi að frumtextar hafi verið fleiri en einn. Flest mun þó benda fremur til að um sé að ræða afrit af einum frumtexta. Og þar getur auðvitað margt til greina komið. Enda þótt við séum blessunarlega laus við mállýzkur, er þó fjarri þvi að breytingar hafi ekki orðið á máli og stil. Handrit, sem hafa verið afrituð á ýmsum timum, eru að þessu, börn sinnar aldar að meira eða minna leyti. Það mun vera algengast, að fræðimenn koma sér saman um að sá textinn, sem flest handrit eru sammála um, sé lagður til grundvallar útgáfu þeirra. All- mikill vafi gætí þó leikið á réttmæti þess, en auðvitað úr vöndu að ráða. Þetta verður enn augljósast þegar kemur að hinum fornu kvæðum og lausavisum. Nú er það alkunna, að fræðimönnum er gjarnt til að lofa kveöskapinn upp i hástert og vel það, En þrátt fyrir þetta mikla lof, verður ekki anr.að séö en margt af þvi sem fram er borið, sé aumlegasti leirburður. Þá er gripið til þess að „skýra” leirburðinn og þar með reyna að koma einhverju nafni á, að einhver glóra hafi verið i hugsanagangi skáldanna! Við skulum láta sumar af þessum „skýringum” liggja milli hluta i bili, þó það verði að segjast, að æði oft er ofrausn að gefa þessum tilburðum það nafn! En hvað er þá helzt til ráða i þessum efnum? Það vill nú svo til, að við eigum bragfræði Snorra Sturlu- sonar, sem nefnd er Háttatal. Kröfurnar , sem Snorri gerir til kveðskapar eru ljósar og afdráttarlausar. Hann segir berum orðum, að kveð- skapurinn verði að vera rétt ortur, þar með lúta almennum bragreglum, og þær höfum við frá hans hendi. En hversu óendanlega skortir ekki mikið á, að fornkvæðin mörg hver birtist i þessum búningi i handritunum? Það var tilgáta próf. Magn- úsar Olsen i ritgerð hans Om Tj-oldruner að ákveðin rúnatala hefði verið notuð, til þess að visur og kvæði kallist ná réttum áhrifum, t.d. ef um ákvæði eða annað slikt væri að ræða. Próf. Olsen taldi, að talan 8 væri hin helga tala, svo og margfeldi af henni. (Benda má á, að einmitt tala rúnanna laut þessum lög- málum — 24, siðar 16—). Þvi miður hafa fræðimenn okkar látið þessar ábendingar eins og vind um eyru þjóta, og ekki rannsakað þær svo vitað sé. Meira að segja hefur einfaldleiki og jafnframt afburða skýrleiki Snorra i brag- fræði sinni verið, af þeirra hálfu, látinn falla i skuggann af furðulegu rugli E.Sievers, sem þeir kalla „sannvisindalega bragfræði”! Eirikur Kjerúlf læknir, tók sér fyrir hendur að gera athugun á ,v* ur A. Sigurjónssor þessu tvennu. 1 fyrsta lagi þeirri hugmynd, að sagnahandrit okkar væru afrit af fornum rúnaristum og i öðru lagi, að með þvi að beita samtimis bragfræðireglum Snorra og tilgátu próf. Olsens við' kveðskap mætti komast ao niðurstöðum um hvernig hinn forni frumtexti hefði verið. Hann lýsir aðferðum sinum á þessa leið: Ef um er að ræða texta, sem torskilinn er, þykir einsætt að snúa honum yfir á rúnatexta og rannsaka, hverjar aðrar þýð- ingar gætu komið til greina. A þann hátt fást fjölmargar þýð- ingar, sem eru algjörlega ólitaðar af skoðunum rann- sóknarmanns. Þess ber og að gæta, að oft verður fyrst að hreinsa allskonar málsora úr textanum og athuga ritvillur. þvi það er fjarri þvi, að riturum hafi ekki oft skotizt i afritun sinni. Siðan beri að prófa hver þýðingin smjúgi i gegnum öll nálaraugu-rökrétta hugsun og rim, og hafna þeim, sem ekki ná þvi marki. Umfram allt megi fræðimenn ekki láta það henda sig, að skiljast svo við torskilda staði, að endir sé bundinn á hugleið- ingarnar með einhverju froöu- snakki, sem áorki þvi að fá fróðir lesendur fái drjúgan skammt af heimsku i viðbót við fáfræðina, og i viðbót undir nafni visindanna! Næst liggur þá fyrir að athuga hvernig Kjerúlf hefur tekizt að vinna eftir þessum tilgátum Það er vissulega fróðlegur kapi- tuli, að bera saman ýmsar niðurstöður hans við „skýringar” ýmissa fræði manna, einkum á forn- kvæðunum. Ekki skal það dregið i efa, að margir þeirra eru talsvert and- rikir og hugkvæmir, jafnvel gefa i skyn nætursetur við verk efnin þó ekki sé getið um kross götur! En þrátt fyrir alla slika hugmögnun er árangurinn oft einstaklega fátæklegur skáld- skapur! Aðferðir Kjerúlfs eru ekki nein umbrot i skáldskapar- átt, eða langsóttar skýringar Niðurstöðurnar höfða fyrst og fremsttilheilbrigðrar skynsemi á grunni þess, að upphaflega hafi visurnar verið rétt kveðnar-á skiljanlegu þeirrar tiðar máli þegar kveðnar voru —og að auki byggzt á margfeldi rúnatölu af 8. Afrakstur af þessari aðferð er — eða ætti að vera — nægilega forvitnilegur, til þess að hann sé umræðu verður. Hvað sem öðru liður skortir mikið á, að kvæðunum sé sá gaumur gefinn sem eðlilegt mætti telja hjá ljóða — og söguþjóð. Enginn fræðimanna hefur tekið upp hanzkann, sem KjerUlf kastaði. Hvers vegna ekki? I HREINSKILNI SAGT Hafnarljarðar Apotek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. S.ENDI8ILAS100IN I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.