Alþýðublaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 10
Fimmtudagur 23. desember 1976 Jólablað Alþýðublaðsins 10 Sjómannafélag Reykjavíkur óskar öllum félögum sinum gleðilegra jóla og gæfuriks komandi árs, með þökk fyrir samstarfið á árinu, sem er að liða. Sjómannafélag Reykjavíkur Eimskipafélag íslands h.f. óskar öllum landsmönnum gleði- legra jóla og farsældar á nýja ár- inu. sendir sjómönnum og landverkafólki um land allt beztu jóla- og nýársóskir Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum gott samstarf, á liðnum árum. Togaraafgreiðslan hf. Bæjarútgerð Reykjavíkur óskar starfsfólki sínu á sjó og landi gleðilegra jóla góðs og farsæls árs Óskum félagskonum okkar, svo og landsmönnum öllum GLEÐILEGRA JÓLA og farsœls komandi árs V erkakvennaf élagið Framsókn „Þessar buxur”, sagði Björki við Lassalitla, „hef ég hugsað mér að ánafna Heimskautasafn- inu','.þegarég loksins verð dreginn úr kamikkunum. Þær eiga að geymast i eins konar ostakúpu, þar sem mölurinn kemst ekki að þeim, svo að fólk geti fyrir eina krónu farið og séð hvernig heimskautabuxur litu út á okkar timum. Þvi að þá, vinur minn, heyra bæði buxur og við sögunni til. Kannski heimssögunni.” t Björki sat við borðið. Hann hafði litil kringlótt gleraugu á nefinu og tungubrodd í hægra imunnviki. Björki var langur og mjölhvitur maður. Hann leit Ut fyrir að hafa verið sleginn út, jafnvel þótt enginn hefði slegið hann síðan i slagsmálunum á Thompsonhöfða fyrir sex árum. Annað eyrað hékk eins og visið kálblað yfir kjálkann og framtennurnar i efrigómi voru brotnar, sem hafði gefið honum auknefnið „Spikþjófurinn”. Björki var að bæta buxur. Hann notaðihárlausan selskinnsbút, sem hann festi tryggilega á svarta, úldna flikina með litlum koparsaumum. „Þegar sá timi kemur,” hélt hann áfram, „verð- um við sennilega lika komnir i lestrarbækurnar, Lassilitli, eins og hin stórmennin.” Lassilitli kinkaði kolli. -,,Já, ég yrði-ekki undr^ndi á þvi,” sagði harin. „Þá verðá þessir aumingja krakkar að- les? um okkur, og við ■v^érðum ekki annað en ótal nöfn og ártöl sem enginn getur munað. Ekki vegna þess að ég búist við að Verða nefndur á nafn. En þú og Valfreðurog Vilhjálmurog Greif- inn.” ' „Sannaðu til, það verða áreiðanlega nokkrar linur, fyrir þig lika,”.hét Björki honum höfð- inglega. „Það verður nægilegt rúm fyrirokkurallaþviaðá þeim tima, Lassilitli, lýkur sögunni hér.Þá verða þeir orðnir svo likir hver öðrum, að þeir geta allir staðið i röð innan sviga. Þeir verða sögulausir. Taktu eft- irorðummínum,þannig ferþetta. Svo uppgötva þeir að sagan sem þeir áður hafa skráð er ekkert annað en bull og vitleysa og ekk- ert hægt að læra af henni. Þá er það, að þeir neyðast til að beina augum sinum mót norðri. Það gera menn nefnilega ævinlega, Lassilitli, þegar allt er orðið fast. Þvi að hérna uppfrá eru eintökin, skal ég segja þér. Ég og þú og Sulti og hinir. Við erum heim- söguleg eintök.” Hann lét siðustu setninguna svifa um loftið. En hún náði þó aldrei niður til Lassalitla. „Hvaða skilning leggur þú eig- inlega i heimssöguleg eintök?” spurðihann. „Ég skil einmitt það sem ég sagði,” svaraði Björki og sendi setninguna þar með upp aftur. Hann sló ógnarhögg með hamrin-, um og flatti siðasta sauminn út. „Þeir þarna suðurfrá eru eintómir klastrarar, og hafa ævinlega verið,” sagði hann. „Þeir eru sifellt að lagfæra svo mikið fyrir alla aðra, að þeir gleyma alveg að búa i haginn fyrir sig sjálfa. Það er þetta sem þeir kalla stjórnmál og þeir eru margir sem lifa af þeim. Og þeir halda að öll þessi stjórnmál geti skráð heimssöguna. En það er misfckilningur, Lassilitli. Þá heitrissögu ættu þeir að skrifa á klásettpappir, þá myndi hún að miinnsta kosti þjóna einum skyn- samlegum tilgangi.” Hann hélt buxunum upp að ljósinu og kink- aði ánægður kolli. „Þær eru eiginlega orðnar fallegar, næst- um eins og nýjar.” „Þessi heimssaga,” vildi Lassilitli fá að vita, „það er aö segja þessi sem þeir skrá þarna niðurfrá, til hvers nota þeir hana, Björki?” Lassilitli var ungur og hafði hug á að auka þekkingu sina. Hann var enn hálfgerður græningi á ströndinni og var eins konar nemi hjá Björka og Sulta. „Ekkitil neins,” svaraði Björki alvarlegur. „Þeir rifast og berjast og skrifa það allt niður. En fjandinn flái mig að þeir læri neitt af þvi. Heimssagan, vinur pinn, er þykkar bækur um morð ’& öllum vigstöðum og föðurlands- ást og heiður og annan fárán- leika. Svo eru aðeins tvær linur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.