Alþýðublaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 24

Alþýðublaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 24
24 Fimmtudagur 23. desember 1976 Jólablað Alþýðublaðsins Þakklæti til lesenda Viðtal það er birtist i siðasta laugardagsblaði Alþýðublaðsins, við Ingibjörgu Björnsdóttur 58 ára gamlan styrkþyga frá Mæðra- styrksnefnd, hefur vakið mikla Ýmislegt ’ Laugai nesprestakall Aðfangadagur jóla: Aftansöngur klukkan 18. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta klukkan 14. 2. jóladagur: Hátiðarguðsþjón- usta klukkan 11. Hátún 12 Aðfangadagúr jóla. Guðsþjónusta klukkan 16 Hátún 10 Mánudagur 27. des. Guðsþjónusta klúkkan 20. — Sóknarprestur Kirkja Óháða safnaðarins. Aðfangadagur jóla: Aftansöngur kl. 6. Jónas Þ. Dagbjartsson og Jón Isleifsson leika á fiðlu og org- el. Jóladagur: Hátiðarmessa kl. 12 — Séra Emil Björnsson Bústaðakirkja Aðfangadagur jóla: Aftansöngur klukkan 6 Jóladagur: Hátiðaguðsþjónusta klukkan 2 Skirnarmessa klukkan 3.30 Annar jóladagur: Hátiðamessa klukkan 2 30. desember: Jólatónleikar Kvennakórs Suðurnesja. sr. Ólafur Skúlason. athygli lesenda blaðsins. Mikið hefur verið um að fólk hringdi og byði fram aðstoð sina og einnig hafa borizt fjárframlög jafnt úr Reykjavik sem utan af landi. 011 þessi aðstoð hefur komið sér ein- staklega vel fyrir Ingibjörgu, serq getur litla sem enga björg sér veitt. Greinilegt er að fólk er allt af vilja gert að hjálpa ef það mögulega getur, en vandamálið er bara það að svo fáir vita um alia þá samborgara sem svo mjög illa eru á sig komnir. Við viljum bern fram þakklæti til allra þeirra sem veitt hafa Ingibjörgu liðsinni með f járfram- lögum og öðru. Vtvarp Fimmtudagur 3.desember. Þorláksmessa 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.30 Brautin rudd, — fimmti þáttúr Umsjón: Björg Einars- dóttir. 15.00 Jólakveðjur Almennar kveðjur, óstaðsettar kveðjur og kveðjur til fólks, sem ekki býr i sama umdæmi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. Lóðaúthlutun - Reykjavík Reykjavikurborg mun á næsta ári, 1977, úthluta lóðum til ibúðabygginga aðallega i Seljahverfi og Hólahverfi. Umsóknareyðublöð og allar nánari upp- lýsingar um lóðir til ráðstöfunar svo og skipulags- og úthlutunarskilmála verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, alla virka daga kl 8.20-16.15. Umsóknarfrestur er til og með mánudegi 10. jan. 1977. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Borgarstjórinn i Reykjavik. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum. SPORTVAL Hlemmtorgi — Simi 14390 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 „Helg eru jól” Jólalög i útsetningu Arna Björnssonar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. 19.55 JólakveðjurKveðjur til fólks I sýslum landsins og kaupstöð- um (þó byrjað á almennum kveðjum er ólokið verður). — Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Jólakveðjur — framhald —Tónleikar. (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Föstudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 7.00 Morgunútvarp.' 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti Margrét Guðmunds- dóttir og Sigrún Sigurðardóttir lesa kveðjurnar. Jólalög i útsetningu Jóns Þórarinssonar Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur: Jón Þórarinsson stjórnar. 15.45 Jaröskjálftahjól Kári Jónasson fréttamaður talar við Ingibjörgu Indriðadóttur hús- freyju á Höfðabrekku i Keldu- hverfi, sem segir frá hama- ganginum þar um slóðir i fyrra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Jólakveðjur til islenzkra barna Gunnvör Braga sér um timann. Lesnar verða kveðjur fra börnum á Norðurlöndum og Herdis Egils- dóttir les sögu sina „Jóla- sveinninn með bláa nefiö”. Börnin, sem flytja kveðjurnar, UTIVISTARFERÐIP 2. júladag kl. 13 Gönguferð um Seltjarnarnes og Gróttu. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Verö 400 kr. Farið verður frá B.S.Í. vestanverðu. Aramótaferð i Herisarvík, kvöldvökur, blys, brenna, aðeins fáir komast með. Einnig eftirmiödagsferð á gamlársdag. Fararstj. Kristján Baldursson. Farseðiar á skrifstofunni Mynda- og skemmtikvöld i Skiðaskáianum i Hveradölum 30 des. Þátttaka tiikynnist á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606 Engin ferð annan jóladag. Áramótaferð i Þórsmörk. 31. des.-2. jan. Lagt af stað ki. 07.00 á föstu- dagsmorgun. Kvöldvaka, ára- mótabrenna, fiugeldar og blys. 1 ararstjóri: Guðmundur Jóeisson. Nánari upplýsingar og far- miöasaia á skrifstofunni öldu- götu 3, Ferðafélag tslands. Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu RAFAFL Vinnufélag rafiðnaðarmanna TIL GAMAHS Ég veit, að það verður erfitt, en kl. 11 er tveggja minútna þögn. o Trilluformaður að austan fór til róðra i Sandgerði. Hann hafði látið nokkuð liggja að formennsku sinni og fiski- mennsku i heimahögum. Nú bar svo til, að skipstjóri bað hann að taka við stýri á útleið og gaf honum stefnuna Suð vestur. Fór skipstjóri siðan i kaffi óg dvaldist um hrið viö það. Er hann kom upp og tók við stýrinu, sá hann að nú stefndi báturinn i suð austur. Brást hann illa við og spurði, hvort hann þekkti ekki á kompásinn: „Ojú” var svarið, „en það er bara aldrei fiskur á öðru striki fyrir austan!” o Æi, nei — ekki ein dauða- geislabyssan! eru: Sigurlaug Margrét Jónas- dóttir, Þórunn Hjartardóttir, Fjalar Sigurðsson og Þórhallur Gunnarsson. 17.15 (Hlé). 18.00 Aftansöngur i Dómkirkj- unniPrestur: Séra Hjalti Guð- mundsson. Organleikari: Máni Sigurjónsson. 19.00 Jólatónleikar Sinfónfu- hljómsveitar Islands Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. 20.00 Einsöngur og orgelleikur i Dómkirkjunni Asta Thorsten- sen og Þorsteinn Hannesson syngja jólasálma. Máni Sigur- jónsson ieikur á orgel. Dr. Páll tsólfsson leikur orgelverk eftir Buxtehude, Pacheibel og Bach. (Hljóðritun frá fyrri árum). 20.30 „Þriðja dúfan”, helgisaga eftir Stefan Zweig Séra Páll Þorleifsson islenzkaði. Róbert Arnfinnsson leikari les. 20.45 Orgelleikur og einsöngur i Dómkirkjunni — framhald — 21.05 „Fagna komu Krists” Helga Jónsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson lesa jólaljóð. 21.35 Jóiaþáttur úr óratoriunni „Messias” eftir Georg Fried- rich Handei Joan Sutherland, Grace Bumbry, Kenneth McKellar og David Ward syngja með kór og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna. Stjórn- andi: Sir Adrian Boult. Veðurfregnir. 22.20 Jólaguðsþjónusta í sjón- varpssal Séra Pétur Sigur- geirsson vigslubiskup predikar og þjónar fyrir altari. Kirkju- kór Lögmannshlíðarsóknar syngur. Söngstjóri og organ- isti: Áskell Jónsson. — Dag- skrárlok um kl. 23.10. Laugardagur 25. desember Jóladagur 10.40 Klukknahringin. Litla lúðrasveitin leikur jólalög. 11.00 Messa i Háteigskirkju Prestur: Séra Arngrimur Jóns- son. Orgelleikur: Marteinn H. Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tónleikar. 13.00 Jól i Finnlandi Kristin Þórarinsdóttir Mantyla tekur saman þáttinn. Hugrún Gunnarsdóttir les kafla úr skáldsögunni „Rauða strikinu” eftir Ilmari Kianto I þýðingu Guðmundar G. Hagalins. Einn- ig leikin og sungin finnsk jóla- lög. 14.00 Miðdegistónleikar 16.00 Kammermúsfkhópur Helgu Kirchbcrg leikur. Konsert fyrir altblokkflautu, tvær fiölur, selló og sembal eftir Aless- andro Scarlatti. 16.15 Veðurfregnir. Við jólatréð: Barnatimi i útvarpssal. Stjórn- andi: Guðrún Asmundsdóttir leikkona. Hljómsveitarstjóri Magnús Pétursson, sem einnig stjórnar telpnakór Melaskól- ans. Séra Hjalti Guðmundsson talar við börnin. Armann Kr. Einarsson segir sögu og Þór- hallur Sigurðsson les sögu eftir Þröst Karlsson. Jólasveinninn Skyrgámur kemur i heimsókn. Ennfremur verður gengið i kringum jólatréð og sungin jóla- og barnalög. 17.45 Miðaftantónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Jólagjafir Kristjáns þriðja tii tslendinga. Björn Þorsteins- son prófessor tekur saman þáttinn og flytur ásamt sagnfræðingunum Jóni Böðvarssyni og Ólafi Asgeirs- syni. 20.20 Frá tónleikum Félags is- lenzkra einsöngvara i Háteigs- kirkju 5. þ.m. Flutt verða tón- verk eftir Böddecker, Bach, Handel og Haydn. 21. Eins og álfur út úr hól. Dag- skrá um huldufólk og álfa i samantekt Sólveigar Halldórs- dóttur og Viðars Eggertssonar. Flytjendur auk þeirra: Elisa- bet Bjarklind Þórisdóttir, Evert Ingólfsson og Svanhildur Jóhannesdóttir. 21.40 Einieikur i útvarpssal: Haildór Haraldsson leikur á pianó. Kreisleriana op. 16 eftir Robert Schumann. 22.15 Veðurfregnir Jólasiðir fyrr og nú Séra Jón Thorarensen segir frá. 22.40 Kvöldtónleikar a. Konsert fyrir tvö óbó og strengjahljóð- færi eftir Vivaldi. Stanislav Duchon, Jiri Mihule og Ars Redeviva sveitin Óilan Munclinger stjórnar. b. Svita nr. 2 i d-moll fyrir einleiksselló eftir Bach. Pablo Casals leikur. c. Adagio og fúga (K 546) eftir Mozart. Quartetto Italiano leikur. e. „Mineatures” fyrir tvær fiðlur og viólu op. 75 eftir Dvorák. Félagar úr Dvorák- og Vlach-kvartettnum leika. f. Upphafsþátturinn úr „Gloriu” — „Dýrð sé Guði i upphæðum” eftir Vivaldi. Kór og hljómsveit hollenzka útvarpsins flytja: Riccardo Muti stjórnar. 23.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 27. desember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tií- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miðdegissagan: „Löggan, sem hló”, saga um glæp eftir Maj Sjövall og Per Wahlö .. Ólafur Jónsáon les þýðingu sina (15). 15.00 Miðdegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveitin i Filadelfiu leikur Sinfóniu nr. 1 i d-moll op. 13 eftir Rakhmaninoff, Eugene Ormandy stjórnar. 15.45 Undarleg atvik. Ævár R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Ungir pennar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.