Alþýðublaðið - 12.01.1977, Side 1
MIÐVIKUDAGUR 12. JANUAR
8. tbl. — 1977
■HHiB
arg.
H
siminn er
14-900
Handtökumálið:
Rannsókn
beinist að
Hauki
sem
sökunaut
Siöast liöinn iaugardag voru
leidd vitni Lsvokölluöu hand-
tökumáli, sem staðiö haföi tii
aö yfirheyra um nokkurt
skeiö.
Að sögn Steingrims Gauts
Kristjánssonar, umboðsdóm-
ara, leiddi framburður þess-
ara vitna til þess að siðar
sama dag voru vitnin og
Haukur samprófuð. Ennfrem-
ur sagði Steingrimur, að við
yfirheyrslur vitnanna hefðu
komið fram atriði sem stað-
festu að rannsókn málsins
skyldu beinast að Hauki Guö-
mundssyni sem sökunaut.
Er Steingrimur var inntur
eftir hvort ekki færi að hylla
undir lok þessarar rannsókn-
ar, sagðist hann hafa sagt það
við einhvern blaöamann i
desembermánuöi að liklega
yrði erfiðasti hluti þess að
baki við áramót.
Vel mætti vera að svo hefði
verið, en svo virtist sem eft-
irleikurinn ætlaði að verða
nokkuð torsóttur og seinunn-
inn.
—GEK
Allar loðnuþrær orðnar
fullar á Raufarhöfn
Loðnan í gær:
3380
TONN
Frá miönætti i gær til kvölds
veiddust 3380 tonn af loönu. Ellefu
bátar fengu þennan afla og fóru
flestir til Siglufjaröar með hann,
en þar losnaöi þróarrými fyrir
um 8000 tonn I gær. Guðmundur
HE var aflahæstur þessara báta,
meö 600 tonn.
Vont veður var á miðunum I
gær. Stormaöi um nóttina og fóru
allir þeir bátar sem eitthvað
höföu fengiö,” I land meö aflann,
en þeir sem ekkert höföu fengiö
munu hafa brugðið sér I var.
—hm.
Hæpin sala á
húsgagnaverzlun
Fyrir stuttu síöan haföi
eigandi verzlunarinnar Hús-
gögn og raftæki, I Iðnaöar-
mannahúsinu viö Hallveig-
arstig samband viö fast-
eignasala einn hér I bæ og
bað þann siðarnefnda aö
annast fyrir sig sölu verzlun-
ar sinnar en sjálfur væri
hann á förum til útlanda þar
sem hann hyggöist dvelja
næsta hálfa mánuöinn.
Mun kaupmaðurinn hafa
lofað að senda fasteignasal-
anum gögn varðandi stöðu
verzlunarinnar ásamt heim-
ild til að annast söluna og
lyklum að verzluninni.
Sama dag og kaupmaður-
inn hélt utan, birtist
aðstoðarmaöur hans á skrif-
stofufasteignasalans og af-
henti þar umrædd gögn. Er
farið var að athuga þau, kom
hins vegar i ljós að þar var
eingöngu um að ræöa sölu-
heimild ásamt lykli að
Að minnsta
kosti
fimm
milljón króna
gjaldþrot
verzluninni, en allt annað
vantaði.
Fljótlega eftir að fast-
eignasalinn fékk sölu
verzlunarinnar i sinar hend-
ur tóku aöilar viös vegar um
bæinn að hringja i hann, með
kröfur á hendur kaupmann-
inum vegna vangoldinna
skulda. Þá komu.ýmsir lög-
menn með dómskröfur á
hendur kaupmanninum
vegna verzlunarinnar, kröf-
ur sem gefnar höfðu veriö út
áður en fasteignasalanum
var falið aö selja búðina.
Er hér var komið sögu lét
fasteignasalinn opna búðina
fyrirkröfuhöfum og mun hún
hafa tæmst aö mestu leyti á
tveimur dögum. Þá sneri
, fasteignasalinn sér til
fógetaembættisins og skýrði
frá þessu undarlega máli og
hefur embættinu nú verið
fenginn lykillinn að verzlun-
inni ásamt með söluheimild-
inni og er mál þetta nú i
höndum þess.
Ljóst er að hér er um
gjaldþrot verzlunarinnar að
ræða og mun það að minnsta
kosti nema 5 milljónum
króna en þó hafa heyrzt mun
hærri upphæðir i þvi sam-
bandi.
—GEK
Mikið hefur verið aö gera á
Raufarhöfn siðan i byrjun
loðnuvertiðar. Þar hafa nú
borizt á land alls um 7.300 tonn
af loðnu og er nú allt orðið fyllt
i bili.
Gisli Arni mun hafa landað
mestri loðnu á Raufarhöfn það
sem af er vertið, komið þrjár
ferðir með alls um 1600 tonn.
Loðnuvinnslan hefur alltaf
mjög fjörgandi áhrif á
atvinnulif hér á staönum,
sagði Guðni Arnason á
Raufarhöfn i samtali við
blaðið i gær. — Vinna i bræösl-
unni á að hefjast i kvöld og er
óhætt að segja að allir heima-
menn, sem möguleika hafa á,
muni taka þar til starfa.
Kvenfólk er þó undanskiliö,
þvi þar mun enginn kven-
maður vinna, nema við ráös-
konustörf. — Það er svo tak-
markað hvað hægt er að nota
kvenfólkið i svona vinnu, sagði
Guðni.
Litil atvinna hefur verið á
Raufarhöfn i vetur. Togarinn
Rauðanúpur hefur ekki lagt
upp þar siðan i nóvember.
Togarinn fór til Reykjavikur
vegna bilunar og er nú sem
stendur i siglingu. Hefur þar
af leiöandi ekki verið mikil
vinna i frystihúsinu og hefur
það komið mest niður á
konunum. En það stendur til
bóta er Rauðanúpur kemur til
baka.
—AB
A • ••
Sjo
banka-
menn
á hverja
10
sjómenn
A lslandi eru starfandi sjö
bankamenn fyrir hverja 10 sjó-
menn. Þetta kom meðal annars
fram i erindi Leós M.Jónssonar,
tæknifræðings, um Daginn og
veginn í útvarpinu á mánudags-
kvöld.
Leó var skeleggur i
málflutningi sinum um
rekstur þjóðarbúsins,
enda hefur erindi hans
vakið mikla athygli.
Það er birt i heild á bls.
8 og 9.
Skjálftarnir við Kröflu:
Tíðni og styrkur eykst
Svo sem komið hefur fram i
fréttum ciga menn nú von á
þvi að til tiðinda fari að draga
við Kröfluvirkjun og hafa
varúðarráðstafanir á svæðinu
verið hertar.
Landrisá svæöinu sem mælt
er út frá hallabreytingum á
stöðvarhúsinu hafa haldið
áfram að aukast nokkuð jafnt'
og þétt og eykst halli stöðvar-
hússins nú aö meðaltali um 0,2
mm á sólarhring. Er halli
stöövarhússins nú þegar 0,5
mm. meiri en hann varö um
mánaðamót október nóvem-
ber þegar landris náði mestri
hæö.
Samfara landrisinu hefur
tiðni skjálfta aukizt og mæld-
ust siöasta sólarhring 42
skjálftar á Kröflusvæðinu og j
viröast upptök þeirra vera i |
nágrenni virkjunarinnar. Þá j
viröist sem styrkleiki skjálft-
anna fari vaxandi, þannig j
mældust fjórir skjálftar
siðasta sólarhring sem voru
yfir 2 stig á Ricjiterkvarða. I
—GEKI
Rðtst]6rn Sídumúla II - Sfmi 8I861