Alþýðublaðið - 20.01.1977, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 20.01.1977, Qupperneq 7
ffl&r Fimmtudagur 20. janúar 1977. VETTVANGUR 7 * Þessar myndir eru af óþekktum fyrrbærum, sem ljósmynduö voru I Bandarikjunum, óskýrar en athyglisverðar Elia birtust þeim og voru þeir að tala við hann.. En Pétur tók til máls ORs sagöi viö Jésúm: Herra, gott er oss hér að vera, ef þú vilt, mun ég gjöra hér þrjár tjaldbúöir, þér eina og Móse eina og Elia eina. Meðan hann var enn aö tala, sjá, þá skyggöibjartskýyfirþá, og sjá, rödd úr skýinu sagði: Þessi er Jarðskjálftamælar i Sovétrlki- um mældu skjálfta og þrjár næt ur I röö gátu menn lesiö blööin sin án nokkurra ljósgjafa i London og Paris. I kringum Moskvu var hægt aö taka ljós- myndir um miöja nótt án ljós- gjafa. I Siberíu sjálfri voru skýin gulgræn, en breyttu stundum lit og uröu bleik (sam- Megnið af þvi, sem fólk sér á sér eðlilegar osakir þ.e. það er auðvelt að útskýra flestar furðusýn- irnar en sum tilfelli treysti ég mér ekki til að út- skýra svo óyggjandi sé. Þorsteinn Sæmundsson, stjörnufræðingur. minn elskaöi sonur, sem ég hefi velþóknun á, hlýöib á hann. En er lærisveinarnir heyrðu röddina, féllu þeir fram á ásjónu sina og urbu mjög hræddir. Þá gekk Jesú að og snart þá og mælti: Risið upp og verið óhræddir. En er þeir hófu upp augu sin, sáu þeir engan nema Jesúm einan” (Matteus 17.1.-8). kvæmt visindamanninum A.Polkanov, sem var i Siberiu á þessum tima). Samtals eyöi- lagöi þessi risaeldhnöttur 20 milTjón ferkilómetra af jarðvegi og tugi milljóna trjáa. Visindiná þeim tima féllust á, aö hér væri um aö ræöa risaloft- stein. Ekki þótti né þykir þessi kenning vera sennileg og á ár- unum 1908-1969 hafa 77 mismun- Þau fyrirbæri, sem með réttu heyra undir þetta nafn, fijúgandi diskar, eiga skylt með þeim fyrir- bærum, sem sambandssálfræðin rannsakar, t.d. hugsanaflutningur og likamningar. Þess vegna eru þetta ekki geimför, sem fara milli sólkerfa á venjulegan hátt. Þorsteinn Guðjónsson, formaður Nýalssinna. Þetta ský sem hér er minnst á kemur einnig fram I annarri Mósebók. En hér hættum viö aö vitna f hina helgu bók þó af nógu sé að taka, enda segir einn af frægari diskafræöingum, Brins- ley Le'Poer Trench, aö Biblian sé sennilega mesta og bezta heimildarrit um fljúgandi diska, sem nokkru sinni hafi verið rituö. Tungus-fyrirbærið. 30. júm' 1908 klukkan sjö um morguninn, heyröist mikill há- vaöi, sem liktist einna mest geigvænlegum skothvelli yfir Tungus-skóginum i Siberlu. Hundruð bænda, veiöimanna og fiskimanna sáu hlut f loftinu á geysihraða og gaf hann frá sér birtu sem var mun skærari en sólarbirtan. A meöan sáu ibúar þorpsins Vanovara skæra eld- kúlu, sem siðan varö i laginu eins og sveppur (Muniö kjarnorkusprengjuna i Hirosima). 1 Kansk, 800 km frá Vanvara var gnýrinn svo mikill, aö lestarstjóri stöövaöi lest sina vegna þess aö hann hélt aö einn vagninn heföi sprungiö. Mikil vindhviöa fylgdi þessu, og reif hún upp þök á húsum og braut rúöur. Þrýstibylgjur fóru tvisv- ar kringum jöröina og þeirra varð vart á loftvogum i London. andi höfundar komið með 77 mismunandi kenningar. 1938-39 voru teknar loftmyndir af staönum og þaö, hvernig trén hafa falliö og staöhættir allir þykja afsanna aö mestu loft- steina-kenninguna. Þaö, að enn skuli mælast geislavirkni á staðnum bendir til þess aö eins konar kjarnorkusprenging hafi átt sér stað, enda verksum- merkiöll þausömu og á stöðum, þar sem slíkar sprengjur hafa veriö sprengdar. Þaö er þó eng- insmá sprenging sem þarna hef ur verið að verki. Nýjásta kenn- ingin er sú, að þarna hafi verið aö verki fljúgandi furöuhlutur, drifinn kjarnorku (eöa ein- hverjum eölislikum orkugjafa). Erhluturinn kom inn i gufuhvolf jaröar, hafa stjórnendur hans misst stjórnina á hlutnum, sem slöan hefursprungiö meö krafti, sem svarar til tiu megatonna vetnissprengju. Þessi kenning kom fram árið 1969 og hefur henni ekki verið haggaö aö ráði siöan. Tungus- fyrirbæri veröur enn um sinn óútskýrt, er einnþá heillandi viöfangsefni fyrir visinda menn. Striðsvélar? Komiö hafa fram þær tilgát- ur, aö þessi fljúgandi fyrirbæri, sem menn eru svo oft aö sjá, séu eins konar striösvélar, sem stórveldin eru aö koma sér upp leynilega. Ýmislegt styöur þessa kenningu, stórstigar framfarir á sviöi orkugjafa (þó að viö Isl. viröumst ekki njóta góös af), rafmagnsfræöi, tölvufræði og annarra fræöa. Einnig hafa menn undrast, hvaö yfirvöld stórveldanna hafa ver- iö hrædd viö að upplýsa atburöi, sem þeim er skýrt frá. Fræg er saean af manninum, sem tók mynd af fljúgandi diski. Hann lét framkalla þær undir eftirliti, filman var rannsökuö af sér- fræöingi, sem staöhæföi aö hún yæri ófölsuö. Leitaði maöurinn nú til geimferöastofnunar Bandarikjanna (NASA). Bauö hann þeim að rannsaka film- una. Þeir sögöust skyldu senda mann til aö sækja filmuna, hvaö hann og gerði., Mánuöum seinna haföi ekkert gerst, maðurinn oröinn óþolinmóöur og hafði aftur samband við NASA. Þeir sögöust ekkert um filmuna vita, reyndar vissu þeir ekkert um málavöxtu, enginn haföi sótt neina filmu, þeir höföu aldreiheyrt i honum áður. Merkasti vitnisburðurinn til sönnunar þeirri tilgátu, aö fljúgandi diskar séu striösvélar geröar af mannahöndum er eft- ir farandi saga: Fljúgandi diskur búinn til af NASA? Dagurinn var 1. júnf, 1967. Staðurinn San José de Valderas, nálægt Madrid. Nokkur fjöldi manna, sem var viö nunnu- skóla, sem rekinn er i kastala Marqués de Valderas, sá disk- laga hlut sem birtist skyndilega við kastalann, Hluturinn flaug nokkra hringi og sveimaöi yfir staðnum i 12 minútur, stundum svo lágt að hann straukst viö hæstu greinarnar i trjánum. Hluturinn virtist vera 12-13 metra i þvermál og leit út eins og tveir djúpir diskar settir saman. A botninum var stórt merki (Sjá mynd). Allmargir sjónarvottar voru að þessu og nokkrar myndir voru teknar. Hluturinn lenti á opnu svæöi, var á jöröinni fáein andartök og tók sig svo á loft og hvarf skömmu siðar. A þeim staö, sem hluturinn lenti, fundust nokkrum tfmum siöar málmtúpur meö plast- merkjum og merki þessi voru þau sömu og sáust á disknum. Túpurnar voru opnaöar, f þeim var vökvi sem gufaði strax upp. Túpur þessar voru sendar spænsku geimrannsóknarstöö- inni i Madrid. Rannsóknarstööin efna- greindi málminn i túpunum. Kom I ljós, aö málmurinn var nikkel, ótrúlega hreinn, en plastið var polyvinyl fluoriö, plastefni, sem (allavega f þá daga) var ekki komið á almenn- an markaö. Plastið var fram- leitt i Dupont Nemour verk- smiöjunum bandarisku og ein- göngu fyrir NASA. Saga þessi geför tilefni til aö halda, að diskurinn hafi veriö geröur af manna höndum (sennilega bandarisk uppfinn- ing), en sökum þess hve leynt hefur verið fariö með hann, er sú skýring sennilegust, aö hér sé um strfðsvél aö ræöa. Hvað er þetta þá? Skýringar eru margar, eins og komiö hefur fram undan- farna daga.90% allra furöusýna eru auöskýröar, 9% er hægt að finna ,,náttúrulega"skýringu á, en þá er þessi eini hundraöshluti eftir. Þar er greinilega um ein- hver furðufyrirbæri aö ræöa, en hvaö? Gætu þaö veriö geimskip frá öörum hnöttum? Ja, af hverju ekki? Þaö hafa veriö leiddar aö þvi likur, aö á þúsund jafnvel Efri myndin er ein þeirra, sem Neðri myndin er af tæki, sem tugum siöan. milljón öörum plánetum sé hægt aö finna lif. A nokkrum þeirra hlýtur aö vera vitsmunalif (ef að likum lætur), og þess vegna gæti það líf allt eins veriö þró- aðra en á jöröinni. Ef svo er, þá skulum við muna aö jaröarbúar hafa stigiö fæti á tungliö, ljós- myndaö marz i bak og fyrir og tekiö þaðan sýni, og sföast en ekki sizt, þá sendu bandaríkja- menn Pioneer 10 og 11 af staö út igeiminn, og var þeim ætlaö að halda áfram ferð sinni um óra- viddir geimsins um óákveöna framíiö, á leiö tilóákveöins tak- NASA flokkar sem „óútskýrð”. lenti á Spáni fyrir tveimur ára- marks. A geimskipum þessum voru stór og skýr merki. Merkin voru mynd af manni og konu, sýnt á merkjamáli hvaöan geimskipiö kemur og maöurinn stendur meö upprétta hönd sem þýöir, að hann kemur meö friöi. Fyrst manninum tókst þetta, þvi gæti ekki öörum tekizt þaö, ef til vill þróaöra mannkyni? Þeim gæti tekizt þaö eftir þús- und ár, þeim gæti hafa tekizt það fyrir þúsundum ára. Það gæti verið að gerast núna. —ATA Til viöbótar frásögnum úr Bibli- unni, sem vitnaö er f I greininni, birtum við þesa mynd. Þetta er mörg þúsund ára gömul gull- mynd, sem fannst fyrir nokkur hundruð árum siöan.Lengi vel héldu menn að þetta væri léleg mynd af fiðriidi, en á seinni ár- um hafa menn séð hversu myndin er lik flugvél þá einna likust Viggen hervélunum sænsku. Þetta bendir tii, að farartæki, sem ferðuðust um loftin blá hafi ekki veriðforfeðr- um okkar alveg ókunn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.