Alþýðublaðið - 26.01.1977, Side 13

Alþýðublaðið - 26.01.1977, Side 13
alþýöu* • biaóíA jMiðvikudagur 26. janúar 1977 i...TIL KVðLDS 13 |ý*varm 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag- bl.j 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttir les framhald sögunnar „Berðu mig til blómanna” eftir Walde- mar Bonsels (9). Tilkynningar kl.9.30. Þingfréttir kl. 9.45 Létt lög milli atriða. Andleg ljóðkl. 10.25: Sigfús B. Valdemarsson les sálma eftir Fanny Crosby og segir frá höfundinum. Kirkjutónlist kl. 10.40. Morgun- tónleikar kl. 11.: Burghard Schaeffer og kammersveit leika Flautukonsert i G-dúr eftir Pergolesi: Mathieu Lange stj. / Janet Baker syngur með Ensku kammersveitinni „Lucreziu” kantötu eftir Handel: Raymond Leppard stj. / Félagar úr Saxnesku rikis- hljómsveitinni leika Hljóm- sveitarsvitu i D-dúr eftir Tele- mann: Kurt Lierch stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróöur” eftir Gustaf af Geijerstam Séra Gunnar Arna- son lýkur lestri þýðingar sinnar (11). 15.00 Miðdegistónleikar Willv 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir.) 16.20 Popphorn 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið” eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson fslenzkaði. Hjalti Rögnvaldsson les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dulræn reynsla Dr. Er- lendur Haraldsson lektor flytur sfðara erindi sitt um könnun á reynslu tslendinga af dulræn- um fyrirbrigðum. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Maria Markan syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Sigfús Einarsson, Sigurö Þórðarson, ÞórarinGuðmundsson, Markús Kristjánsson og Eyþór Stefáns- son. Beryl Blanche. Fritz Weisshappel og Ólafur Vignir Albertsson leika á pianó. b. „Hvort er þá nokkuð sem vinnst?” Halldór Pétursson flytur frásöguþátt. c. Kvæði eftir Ingiberg Sæmundsson Valdimar Lárusson les. d. 1 vöku og draumi Guðrún Jóns- dóttir segirfrá reynslu sinni. e. Um islenzka þjóðhætti Arni Björnsson cand. mag flytur þáttinn. f. Kórsöngur Félagar úr Tónlistarfélagskórnum syngja lög eftir Ólaf Þorgrims- son: dr. Pálllsólfsson stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Lausnin” eftir Arna Jónsson Gunnar Stefánsson les(10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens” Sveinn Skorri Höskuldsson les (36) 22.40 N útim atónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Hviti höfrungurinn. Franskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.15 A vit hins ókunna. Mynd þessi er svokallaður visinda- skáldskapur og lýsir ferö tveggja fjölskyldna um himin- geiminn með eldflauginni Altares, sem náð getur hraða ljóssins. Ferðinni er heitið til stjörnu, sem er i fjörutiu milljón km fjarlægö frá jörðu. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Meðferð gúmbjörgunar- báta.Fræðslumynd um notkun gúmbáta og fleiri björgunar- og öryggistækja. Kvikmyndun Þorgeir Þorgeirsson. Inn- gangsorð og skýringar Hjálm- ar R. Bárðarson, siglingamála- stjóri. Siðast á dagskrá 1. febrúar 1976. 20.55 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á liöandi stund. Umsjónarmaður Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.45 Maja á Stormey. Finnskur framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum, byggður á skáldsögum eftir álensku skáldkonuna Anni Blomqvist. 2. þáttur. Við hafið. Efni fyrsta þáttar: Alenska stúlkan Maria Mikjálsdóttir giftist unnusta sinum, Jóhanni, árið 1847. Þau ætla aö hefja bú- skap á Stormey, sem er langt utan alfararleiðar. Móöir Mariu reynir að búa hana sem best undir það erfiöislif, sem hún á i vændum. Þýöandi Vil- borg Sigurðardóttir. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið) 22.45 Dagskrárlok. Siónvarp Á VIT HINS ÓKUNNA >• £0 ‘ J jLmJf'*' • i Hflp £ Sð&rrSÍX A vit hins ókunna nefnist kvik- mynd sem er á dagskrá sjón- varpsins kl. 18.15 I dag.Mynd þessi er svokallaður visinda- skáldskapur og lýsir ferö tveggja fjölskyldna um himin- geiminn með eldflauginni Aitares, sem náð getur hraða Ijóssins. Feröinni er heitiö til stjörnu sem er i fjörutiu milljón km fjarlægð frá jöröu. Þýðandi er Ingi Karl Jóhannesson. Tylltu þér við vinnuna Er þannig háttað til viö vinnu þína aö þú þarft að standa upp á endann mestan hluta dagsins pg getur vart tyllt þér niður né i matar og kaffitimum? Ef svo er þá veistu áreiðanlega hvaö það er að vera þreyttur i fótunum. Vestur Þjóðverjar hafa löngum verið snjallir menn og nú hafa þeir sett á markað stólinn sem gefur að lita á myndinni hér að ofan. Svo sem sjá má er verka- maðurinn lltið hærri I loftinu en ef að hann stæöi uppréttur. Á síðasta ári settu Vestur-Þjóðverjar ný lög um aöbúnað á vinnustöðum og það var vegna þessarar lagasetn- ingar sem ráðizt var i gerð stólsins. Hann hefur hlotið meðmæli heilbrigöisyfirvalda og að sögn þeirra sem reynt hafa dregur hann stórlega úr bakverkjum og fótaþreytu, sem oft fylgir miklum stöðum. S.vo sem sjá má er unnt að stilla hæð stólsins svo hann ætti þvi að geta hentaö háum sem lágum. AF HVERJU ER BARNIÐ HRÆTT VIÐ LÆKNINN? Flest börn eru hrædd við lækna. Sum eru jafnvel svo ótta- slegin, ef þau verða að fara til læknis, að meðferðin kemur þeim að litlu gagni. En visindin láta ekki að sér hæða frekar en fyrri daginn, og nú er það ætlun sérfræðinga i Hámborg, aö reyna að komast aö þvi af hverju þessi ótti við mennina og konurnar i hvitu sloppunum stafar. Fer rannsóknin þannig fram, að myndavélum er komið fyrir, þar sem börnin verða þeirra ekki vör. Siðan eru heimsóknir þeirra til læknisins festar á filmu. Auk þess er rafskautum komið fyrir á likama viðkom- andi barns, og á þann hátt er hægt að skrá kviöa barnsins, þó hans verði ekki vart að öðru leyti. Auk þess fá foreldrar og börn spurningalista sem þeim er ætl- að að útfylla eftir beztu samvisku, eftir að rannsóknin hefur farið fram.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.