Alþýðublaðið - 28.01.1977, Side 13

Alþýðublaðið - 28.01.1977, Side 13
albvöu- _ blaöíd Föstudagur 28. janúar 1977 i i þ --TT1 LUtirarB Föstudagur 28. janúar • 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr.dagbl.),9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgun- stund barnannakl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttir les söguna „Berðu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels (11). Til- kynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjaliað við bændur kl. 10.05. islenzk tónlist kl. 10.25: Rut Magnússon syngur Fimm lög eftir Hafliða Hallgrímsson: Halldór Haraldsson leikur á pi- anó/RagnarBjörnsson leikur á orgel „Itermediae noctis” eftir Atla Heimi Sveinsson. Morgun- tónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 „Játvarður konulaus” Birgir Svan Simonarson les nýja smásögu eftir Sigurð Ámason Friðþjófsson. 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Lesin dagsrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphbrn 17.30 tJtvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið” eftir Jón Sveinsson (Nonna).Freysteinn Gunnarsson isl. Hjalti Rögnvaldsson les siðari hl. sög- unnar (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.36 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar íslands i Háskólabiói kvöldið áður: fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson Einleikarar: Gisli Magnússon og Halldór Haraldsson. — Jón Múli Arnason kynnir tdnleikana. 20.45 Leiklistarþátturinn i umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.15 Divertimento I D-dúr fyrir tvö horn og strengjasveit eftir Haydn Félagar úr Sinfóniu- hljómsveitinni i Vancouver leika. 21.30 tJtvarpssagan: „Lausnin” eftir Arna Jónsson Gunnar Stefánsson les (11). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ljóðaþáttur Umsjónarmaður: óskar Hall- dórsson. 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur sem Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjóma. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 28. janúar 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Undraheimur dýranna. Bresk-bandarisk dýralifs- mynd. Farfuglar, Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.00 Lina Braake. Þýsk bió- mynd frá árinu 1974. Höfundur handrits og leikstjóri Bernard Sinkel. Aðalhlutverk Lina Carstens og Fritz Rasp. Linda Braake er 82 ára gömul. Hún þarf að flytjast úr ibúð sinni, þar sem banki hefur keypt húsið til niðurrifs. Hún er flutt á '* elliheimili gegn vilja sinum. Henni verður brátt ljóst, að hún hefur sætt harðræði af hendi bankans, og hyggur þvi á hefndir. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.25 Dagskrárlok. Aucjlýseu<W! AUGLÝSINGASIMI BLAÐSINS ER 14906 Lina Braake - þýzk bíómynd Lina Braakenefnist þýsk bló- mynd sem sjónvarpiö sýnir kl. 22.00 i kvöld. Höfundur og leik- stjóri er Bernard Sinkel. Aöal- hlutverk leika þau Lina Carstens (myndin) og Fritz Rasp. Lina Braake er 82 ára gömul. Hún þarf að flytjast úr ibúð sinni, þar sem banki hefur keypt húsið til niðurrifs. Hún er flutt á elliheimili gegn vilja sinum. Henni veröur brátt ljóst, að hún hefur sætt harðræði af hendi bankans og hyggur þvi á hefnd- ir. Þýðandi er Veturliði Guðna- son. ...TILKVÖLDS 13 iiiimi 11 iiiii —I— „...þá vitnaði ég í Hómer” Islenzk stórmenni sem leita á erlendar grundir eru oft litt lærð I tungum þarlendra og þykir þvi vissara að hafa túlk við hend- ina. Oftar en ekki mun túlkum þessum vera nokkur vandi á höndum með þvi aö ekki eru þessir menn allir meistarar is- lenzkrartungu frekar en að þeir kunni útlend mál. Svo bar til i eina tiö að is- lenzkur héraðshöfðingi. sumir segja þingmaður, er staddur er- lendis i ónefndum stað i boði þarlendra stjórnvalda. 1 lok ferðarinnar kemur að þvi að landinn þykist þurfa aö þakka fyrirsig meö nokkrum vel völd- um orðum. Hann hóf nú ræöu sina, en Islenzkur stúdent er þar var staddur snaraði jafnóðum yfir á tungu heimamanna. Þetta varð löng ræða og viða komiö við jafnt i Islendingasögum sem og seinni tima bókmenntum. Þótti öðrum islenzkum gestum er þar voru staddir túlkurinn undrafljótur aö koma ræðunni á mál gestgjafanna. Eftir að veizlunni lauk vikur einn is lendinganna sér að túlknum og miklar ágæti hans en þá segir drengur. „Þetta var ekki nokk- ur vandi, þegar hann vitnaði i Islendingasögurnar þá vitnaði ég i Hómer.” MIKILL SKEGGVÖXTUR John Roy heitir skoti nokkur. Hann hefur það sér meðal annars til ágætis að hafa eitt lengsta yfirskegg sem sögur fara af. Saman- lagt eru kamparnir á honum um það bil einn og hálfur metri að lengd. En það þarf þol- inmæði til segir herra Roy og þolinmæði virð- ist hann eiga næga þvi hann hóf þessa skegg- söfnun árið 1939. Á hver ju kvöldi er kömp- unum rúllað upp á pappirshólka og þeim haldið saman með vaxi. Burton með brúði sína Richard Burton hef- ur gift sig á ný. Sú „hamingjusama” er fyrrverandi eiginkona kappakstursbilstjórans James Hunt og heitir Suzy. Á myndinni hér að ofan getur að lita hjónakomin. Hve lengi skyldi þetta nú endast hjá honum Rikka min- um.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.