Alþýðublaðið - 09.02.1977, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 09.02.1977, Qupperneq 9
alþýðu- MaöiA Miðvikudagur 9. febrúar 1977. FBÉTTIB 9 Einvígið Síðdegis i gær boðaði stjórn Skáksambands- ins til fundar með fréttamönnum þar sem greint var frá ýmsum þáttum varðandi Áskorendaeinvigið sem haldið verður hér á landi milli þeirra Spasskýs og Hort. EinvigiB veröur sett aö Hótel Loftleiöum laugardaginn 26. febriíar og veröur þá dregiö um lit i fyrstu umferöinni en fyrsta skákin veröur siöan tefld næsta dag. Samkvæmt reglum FIDE veröa tefldar þrjár skákir á viku og veröa tafldagar sem hér segir, sunnudagur, þriöjudagur og fimmtudagur. Biöskákir veröa tefldar daginn eftir hverja skák, en á laugardögum munu keppendur hvilast. Stefnt er aö þvi aö skákirnar hefjist klukkan 5 alla daga nema sunnudaga, og standi þá tilklukkan 10. Asunnudögum er ráögert aö skákirnar hefjist klukkan 1 og standi þá til 6. í Einvigi þessu sem er eitt af fjórum i undanrásum heims- meistarakeppninnar skal tefla 12 skákir. Nái hvorugur hrein- Spassky um vinningi i þeim, skal tefla tvær skákir til viðbótar meö skiptumlitum þar tilannar hvor hefur hlotið sigur. Þaö er þvi ljóst aö einvigið getur dregizt nokkuö á langinn, en ráöist Ur- slit I 12 umferöum, ætti einvig- inu að ljóka seint i marz. Yfirdómari mótsins veröur Guðmundur Arnlaugsson rektor, en aöstoöardómari Gunnar Gunnarsson, skák- meistari, en hann hlaut fyrir skömmu viöurkenningu FIDE sem alþjóöadómari. Góð verðlaun Verölaun i áskorendamótinu nema 32 þilsundum sviss- neskara franka, eöa 2,5 milljón- um islenzkra króna. Verölaunin skiptast þannig, aö sigurvegar- inn hlýtur 5/8 eöa 20 þús. franka, en sá sem tapar 12 þús. franka. Boris Spassky, fyrrum heims-. meistari,hefur boöaðkomu sina hingaö til lands um 20. febrúar og veröur Marina kona hans i fylgd meö honum. ABstoöar- maöur Spasskys veröur Vassi- lys Smyslof, en hann varö heimsmeistari áriö 1957 er hann vann Bodenik. Enn er ekki vitaö hver veröur aöstoðarmaöur Vlastimil Hort. Keppendur og aöstoöarmenn þeirra munu búa á Hótel Loft- Hort hefst 27. febrúar A fundinum i gær voru mættir fulltrúar Skáksambandsins og Flugleiöa. leiöum, en keppnin sjálf mun farafram i Kristalsal hótelsins. Skákskýringar veröa I ráö- stefnusal og mun Skáksam- bandiö leggja mikla áherzlu á aö þær verði sem beztar. Hefur veriö ákveöiö aö Ingi R. Jó- hannsson veröi yfirskákskýr- andi en honum til aöstoöar veröa ýmsir færir skákmeistar- ar. Ljóst er, aö mótshald þetta veröur mjög kostnabarsamt, en með stuöningi ýmissa aöila, svo sem Flugleiöa og Hótel Loftleiða og ennfremur vegna baktryggingar sem riki og borg hafa samþykkt að veita, telur stjórn Skáksambandsins að fjárhagsgrundvöllur fyrir mót- inu sé tryggður. —GEK Kaffiverðið hef- ur rokið upp Búizt við skorti í 18 mánuði segir innkaupastjóri hjá 0. Johnson og Kaaber Nýr kynningar- bæklingur frá Álafossi Undanfarin fjögur ár hefur Ala- foss sent vandaöan bæklingtil viö- skiptamanna sinna erlendis. Hafa bæklingamir veriö litprentaöir og i þeim hefur veriö gerö nokkur grein fyrfr framleiöslu fyrir- tækisins, bæöi i máli og mynd- um. Nú er fimmti bæklingurinn kominn út, og er hann 20 siöur aö stærö. Fataútflutningur Alafoss svar- aöi til 400 milljóna á siöastliönu ári og búizt er viö all verulegri aukningu i útflutningi á þessu ári. Athyglisverð skýrsla BHM um atvinnumál Nýlega er komin út skýrsla á vegum Bandalags háskóla- manna, sem fjallar um atvinnu- mál þeirra er notið hafa mennt- unar á háskólastigi. Skýrsla þessi er mjög aögengileg um margvis- legar upplýsingar um málefni háskólamanna, en efniö er aö mestu komiö frá ráðstefnu, sem haldin var um atvinnumál há- skólamanna i nóvember 1975. Er- indi, sem flutt voru á ráöstefn- unni birtast i skýrslunniog auk þess úrdrættir úr umræöum og skýrslur vinnuhópa. Meðal einstakra erinda má nefna eftirfarandi: „Hvaö hefur ráöiö þróun kennslu á háskóla- stigi fram til þessa?” eftir Þóri Einarsson. „Er núverandi stjórnun I þjóö- félaginu til þess fallin, aö há- skólamenntaö starfsfólk nýtist meö eölilegum hætti? eftir Ragn- ar Halldórsson. „Á aö rikja stjórnun um aðgang aö háskólanámi eöa eiga einstak- lingsákvaröanir aö ráöa ferð- inni?” eftir Jóhann Hannesson. Þá er i skýrslunni fróölegt er- indi Bjarna Braga Jónssonar um mannaflspár og notkun þeirra við áætlanagerö, og hressileg grein, sem Arnlin óskarsdóttir skrifar um námsval stúdenta. Einnig eru i skýrslunni greinar um framtiöarverkefni á hinum ýmsu sviðum háskólanáms, úr- dráttur frá almennum umræöum og skýrslur vinnuhópa. —BJ. „Það er staðreynd, að kaffiverðið hefur rokið upp, og sú þróun mun áreiðanlega halda áfram, sagði Ólafur Jónsson innkaupastjóri hjá O. Johnson og Kaaber, þegar blaðið ræddi við hann um fyr- irhugaðar verðhækk- anir á kaffi. Sagði Ólafur enn fremur að hið eina sem gæti haldið verðinu i skefjum, væri minni neyzla. Á hinn bóginn væri það staðreynd, að nokkur ár tæki að rækta kaffiplötuna, áð- ur en hún færi að bera ávöxt. Þvi þyrfti ekki að gera neinar spár i þessu sambandi, eins og gerðar voru varð- andi sykurinn á sinum tima. „Ef neyzlanhelzt óbreytt, má þvi gera ráð fyrir kaffiskorti, i allt að 18 mánuði”. Ekki kvaðst Ólafur vilja spá neinu um, hvenær gæti hugsan- lega farið að bera á kaffiskorti. Kaffið sem sélt væri i verzlunum i dag, hefði verið keypt inn fyrr mörgum mán- uðum. Siðan hefðu far- ið fram innkaup hjá innflytjendum, og væru þær birgðir ekki komn- ar i verzlanir. Ég vil ekki tjá mig um hugsanlegar verð- hækkanir hér á landi og hvenær þær gætu kom- ið til framkvæmda, þvi það yrði bara til að skapa glundroða meðal kaupenda, sagði Ólaf- ur. Auk þess er ákvörð- unarvald i þeim efnum hjá verðlagsstjóra.En ég held, að fók þurfi ekki að óttast að verðið á kaffinu verði dag- bundið, þó til hækkana komi, þvi sendingarnar eru verðjafnaðar, þannig, að fundið er meðalverð 5-10 send- inga. Það er siðan látið gilda i nokkra mán- uði. ” -JSS. Útflutningur ullar og skinnavöru jókst um 55.8% á árinu Heildarútflutningur uilar og skinnavöru jókst á siðasta ári um 55,8% eða 1.155 milljón- ir króna, að þvi er segir i frétt frá tJtflutnings- miðstöð iðnaðarins. Alls nam út- flutningurinn 3.225 milljónum króna, en árið áður voru ullar og skinnavörur seldar út fyrir samtais 2.170 milljónir króna. Heildarútflutningur ullarvöru nam 2.047 milljónum króna á siðasta ári, en skinna- vara var seld fyrir alls 1.174 milljónir króna. Söluaukning þessara tveggja vörutegunda frá árinu 1975 nam 45,6% á ullarvöru, og 77,4% á skinnavöru. Segir I fréttinni, aö þessi aukning i útflutningi skinnavöru eigi aö einhverju leyti rætur aö rekja til birgöa um áramótin 75/76, sem valdi þvi aö út- flutningur hafi færst milli ára. Þannig hafimagniö af útfluttum skinnum aukizt um 193 tonn. Af ullarvörum voru flutt út um 887 tonn, sem er óbreytt magn frá árinu áöur. Verðmætaaukning nam um 642 milljónum króna. Mikil aukning varö á sölu prjónavara úr ull og munaöi þar mest um Vestur-- Þýzkaland og Bandarikin. Aftur varð nokkur samdráttur á sölu þessara vörutegunda til Sovét- rikjanna. Salan á vörum úr loðskinnum jókst mjög á árinu, og var selt mikiö magn til Sovétrikjanna, eða fyrir 89 milljónir. Eins varö mikil aukning á sölu forsútaörar gæru, og nam útflutningurinn 515 tonnum á 745 milljónir króna á árinu. Var einkum selt til Finnlands og Póllands. Otflutningur á fullsút- aöri gæru nam 128,5 tonnum á 222 milljónir króna, en var áriö áöur 118 tonn fyrir 173 milljónir króna. —JSS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.