Alþýðublaðið - 09.02.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.02.1977, Blaðsíða 10
10' /2% s ooo « \umi Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherja- atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs i Féiagi starfsfólks I veitingahúsum fyrir næsta starfsár. Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 16 föstudag 11. febrúar n.k. Tillögur eiga að vera um 7 menn i stjórn og 4 menn til vara, 4 i trúnaðarmannaráð og 2 til vara. Tillögum skal skila til kjörstjómar i skrif- stofu félagsins, öðinsgötu 7,4. hæð, ásamt meðmælum a.m.k. 40 fullgildra félags- manna. Listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs ligg- ur á skrifstofu F.S.V. Stjórnin Tilboð óskað er eftir verðtilboðum i eftirtaidar trésmiðavélar og tæki fyrir smiðastofur I skóium borgarinnar: 5 stk. Rennibekkir fyrir trésmiði. 4 stk. Hjólsagir 10” 3 stk. Bandsagir 14” 20 stk. Hefilbekkir. 2 stk. Vélheflar 6” 1 stk. Borvél 1 stk. Smergel. Þeir sem áhuga hafa, sendi tilboð er tilgreini verð og af- greiðslutima, ásamt myndalistum á skrifstofu vora, Frf- kirkjuveg 3, fyrir fimmtudaginn 3. mars 1977. Upplýsingar gefur Hörður Guðmundsson, eftirlitskennari hjá Fræðsliskrifstofu Reykjavlkur, Tjarnargötu 12, sfma 28544. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuv«gi 3 — Sími 25800 Vil kaupa land við Álftavatn Vil kaupa 1/2-1 hektara land við Áiftavatn. Simanúmer væntanlegs seljanda leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Við Álftavatn” fyrir 10. þessa mánaðar. VolkswageneigenduF Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —Véiarlok — Geymslulok á Woikswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verð. Reynið viöskiptin. Biiasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Sigurður E. 7 ur sumarið 1971 sagöi Hannibal Valdimarsson viö undirritaöan,_ aö (árangur i) pólitik væri lát- laus og erfiö vinna. Slikt tekst bezt meö samfelldri vinnu sem flestra. Ólof Palme, formaöur Alþýöuflokks Sviþjóöar, sagöi eitt sinn, aö pólitik væri þaö aö vilja eitthvaö ákveöiö. Viö Alþýöuflokksmenn þurfum aö skýraog skerpa mjög stefnumiö okkar, sérstaklega I sveitar- stjórnarmálum en einnig i landsmálum. Viö þurfum aö leggja aukiö kapp á aö sýna fólkinu fram á þaö, aö Alþýöu- flokkurinn er eindreginn vinstriflokkur og verkalýös- U fpj. 1 Ií7ci4:i ;lili iTki-T m/s Hekla fer frá Reykjavik þriðju- daginn 15. þ.m. austur um land i hringferð. VÖRUMÓTTAKA: fimmtudag, föstudag og til hádegis á mánudag til Vest- mannaeyja, Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. m/s Baldur fer frá Reykjavik fimmtudaginn 10. þ.m. til Breiðafjarðarhafna. yöru- móttaka til hádegis á fimmtudag. TRULOF^ UNAR- HRINGAR Fljót afgreiðsia Sendum gegn póstkröfu Guömundur Þorsteinsson gullsmiður yBankastræti 12, Reykjavik. ^ fS 1-kmrxax lagerstaerðir miðað við jnúrop: - llæð-. 210 sm x breidd: 240 sm 240 - x r. 270 sm Aðrar sUtrðir. upíðdðar eftir beiðni OLU S MIÐJAN Slðúmúla 20. simi 38229 Byggung s.f. Vegna fyrirhugaðra framkvæmda félagsins á Eiðsgranda óskar félagið eftir að kaupa eða leigja: 1. Byggingakrana, notaðan eða nýjan. 2. Steypumót (stál) fyrir veggi og loft, notuð eða ný. Byggjum ódýrt Byggjum með Byggung Miðvikudagur 9. febrúar l977.t|SSdT‘ flokkur, en ekki tækifærissinn- aður miöflokkur á höttum eftir óánægöu hægrafylgi, er jafnan snýr til sins heima viö fyrsta tækifæri, eins og reynslan sýnir. Gamall sjómannaforingi á Akranesi, Sigrikur Sigriksson, sagöi eitt sinn á flokksþingi á viöreisnarárunum, er menn voru aö vila yfir slæmum úrslit- um, aö þeir skyldu gera sér grein fyrir þvi, aö kosningaúr- slit hlytu ætiö aö vera i fullu samræmi viö þaö hve vel viö beröumst fyrir jafnaöarstefn- unni — hve tryggir viö vær- um henni og málstað vinnandi fólks. Aö sjálfsögöu haföi hann lög aö mæla. Alþýöuflokkurinn þarf aö leggja höfuöáherzlu á aö afla sér aö nýju trausts og fylgis launþega og lýöræöissinn- aöra vinstrimanna, og misbjóöa þvi, eins og viö höfum oft gert, er hið versta og heimskulegasta sem viö getum gert. Bjartsýn — með bakið i vegginn. Þótt Alþýöuflokkurinn og allir Alþýöuflokksmenn veröi aö berjast meö bakiö i vegginn fyrir lifi Alþýöuflokksins og Alþýöublaðsins i ár og á næstu árum, ber samt hæst áö vera vongóöurog bjartsýnn um vax- andi gengi flokksins. Þar kemur að sjálfsögöu margt til, sem ekki erunnt aö rekja frekar hér, en þó má benda á, til viðbótar, marga glæsilega unga menn, karla og konur, sem vakiö hafa mikla athygli og eru flokknum til sóma og álitsauka, hvert á sinum stað. Kvennasamtök flokksins hafa eflzt mjög á siö- ustu árum og veröur vonandi áfram svo. Ef allir leggjast á eitt, sérhver flokksmaöur, hver ásínum staö, má vænta þess, aö senn renni upp bjartari og feg- urri dagur fyrir Alþýöflokkinn og alþýðu þessa lands. Að þvi veröur aö stefna. Eindálkurinn 2 allt annaö. Enginn finnur hvild i hraöa og kapphlaupi borgarinnar. Svo kemur að þvi aö unga fólkiö gerir uppreisn. Hún birtist I ýmsum myndum. Uppgjöf og leit aö einhverju sem gefur þessu öllu gildi.Sú leitendar oft I skúmaskotum áfengis- og eiturlyfjaneyzlu og tilgangslausu skemmtanalifi. Fulloröna fólkiö á her sökina, en þaö er fariö aö snúast inni i hinni ógnarstóru maskinu lifs- gæöakapphlaupsins og ræöur ekki feröinni sjálft. Þaö veröur aö spyrna viö fótum og taka upp nýtt gildismat. Peningar og bilar færa ekki llfshamingju hve mikiö sem menn eiga af hvoru tveggja. Það er of seint aö átta sig á þessari staöreynd, þegar lifiö er aö fjara út sakir ofþreytu og vitleysislegs hamagangs eftir engu. _AG Ritstjórn Alþýðu- blaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 Auc^ýsendur! AUGLYSINGASlMI BLADSINS ER 14906 Stöður tveggja lögregluþjóna til afleysinga eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur ér til 20. þ.m. Umsóknareyðublöð liggja frammi i skrif- stofu embættisins. Bæjarfógetinn i Keflavik.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.