Alþýðublaðið - 09.02.1977, Síða 15

Alþýðublaðið - 09.02.1977, Síða 15
SSSmj ÁAiðvikudagur 9. febrúar 1977. SJONARMIÐ 15 Bíorin/LeriHhúsrin 0*2-21-40 Árásin á Entebbe flugvöll- inn li ■Dk ^ IR AID ONENTEBBEI MM The boMf t> rescue in bntorj ■RHBR I Þessa mynd þarf naumast aö auglýsa, svo fræg er hún og at- bur&irnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sinum tima, þegar tsraelsmenn björgu&u gislunum á Entebbe flugvelli i Uganda. Myndin er i litum með tSLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Peter Finch, Yaphet Kottó. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. GAMLA BIO ftgk Sími 11475 Sólskinsdrengirnir Viöfræg bandarisk gamanmynd frá MGM, samin af Neil Simon og afburðavel leikin af Waiter Matthau og George Burns. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. '■ ~ leTkfélag aV vREYKJAVlKUR WP STÓRLAXAR i kvöld kl. 20.30 fáar sýningar eftir MAKBEÐ fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN föstudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR laugardag, uppselt. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. i&NÓOLfiKHÚSUr SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 GULLNA HLIÐIÐ fimmtudag kl. 20 föstudag kl. 20 DÝRIN 1 HALSASKÓGI laugardag kl. 15 sunnudag kl. 14 sunnudag kl. 17 NÓTT ASTMEYJANNA sunnudag kl. 20.30 Litla sviðið: MEISTARINN fimmtudaginn kl. 21 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Hastos lif Grensásvegi 7 Simi ,(2655. Vrafitarbifi 3*16-444 LITLI RISINN DUM1N HOI I H(\ ~umr bio (un’ Hin viðfrægaog afar vinsæla bandaríska Panavision litmynd með Dustin Hoffman og Faye Dunaway Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 8.30 og 11.15. Nýjung Samfelld sýning kl. 1.30-8.20. 2 myndir: Hart gegn hörðu Hörkuspennandi ný bandarisk lit- mynd og Ruddarnir Spennandi Panavision litmynd — Endursýnd. Bönnuð innan 16 ára Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.20. Sfmi 502A9 Marathon Man Alveg ný bandarisk litmynd, sem verður frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtal- aðasta og af mörgum talin athyglisverðasta mynd seinni ára. Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Laurence Oliver Bönnuö börnum innan 16 ára. Svnd kl. 9. 3*3-20-75 Hæg eru heimatökin Henry Fonda in JOB 99 Ný, hörkuspennandi bandarisk sakámálamynd um umfangs- mikiö gullrán um miðjan dag. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Leonard Nimoy o.fl. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi og mjög vel gerö ný bandarisk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið sýnt við met- aðsókn. Mynd þessi hefur fengiö frábæra dóma og af mörgum gagnrýnendum talin betri en French Connection I. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Fernando Reý. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. .3* 1-.89-36 Okkar bestu ár The Way We Were 7 ISLENZKUR TEXTI Viðfræg amerisk stórmynd æi lit- um og Cinema Scope með hinum frábæru leikurum Barbra Streis- and og Robert Redford Leikstjóri: Sidney Pollack Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 Síðasta sinn "lonabíó 3* 3-11-82 Enginn er fullkominn Some like it hot Ein bezta gamanmynd sem Tónabió hefur haft til sýninga. Myndin hefur verið endursýnd víða erlendis við mikla aðsókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aöalhlutverk: Mariiyn Monroe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. íþróttir vegna íþrótt- anna Iþróttaspjall. A undanförnum dögum hafa islenzkir handknattleiksmenn unniö athyglisverða sigra i keppni við milljónaþjóðir, sem hafa sent hingað flokka, sjálf- sagt ekki af verri endanum. Þetta yljar mönnum auðvitað um hjartarætur, sem gjarna vilja aö landinn standi sig sem bezt, aö hverju sem hann snýr sér. Það er hinsvegar athyglisvert á hvern hátt þeir, sem um þetta mál hafa fjallaö opinberlega hafa snúizt við þessum góðu tiðindum. Kalla má, að það sem einkum virðist vera undirstraumurinn I orðræðum manna, sé fyrst og fremst hvað þaö sé mikil og merkileg landkynning, aö við vinnum iþróttaleiki við aörar þjóöir. Einhvernveginn finnst mér aö svona hugarfar spretti heldur um of af hálfgerðri vanmetakennd. Það er eins og það sé einhver öskubuskublær á slikum orðræðum. Þaö er eins og i þvi liggi. Sko litla Island! Þetta átti það til I fórum sinum! Nú er það á aimanna vitorði, að afreksmenn hafa ætið verið til, menn, sem skara fram úr fjöldanum, hér og þar um heimsbyggðina. Þetta er bara bláköld staðreynd. En á hitt ber að lita, að auö- vitað hafa þessir fræknu menn ekki komizt sofandi aö árangri sinum. Hér er um að ræöa upp- skeru langs erfiðis, sem þeir hafa á sig lagt árum saman. Þaö er vitanlega alltaf gleðiefni, þegar svo til tekst, en hitt er meira efamál, að hér geti veriö um nokkurn þverskurð þjóöar- innar að ræða. Skyndilega hefur einnig vakn- að umtalsverður áhugi á aö greiða götu þeirra að minnsta kosti i næstu framtið. Það er vel, að svo sé gert. En við eigum fyrst og fremst að hlúa að þeim vegna þess að þeir hafa sýnt sig þess maklega, en ekki vegna þeirrar fordildar, að hinn góði árangur þeirra, t.d. grei&i fyrir okkur að selja þorsk eöa annað sjófang I útlöndum! eða aö viö gætum prangaö þeim hugmynd- um i hugskot útlendinga, aö fyrst þessir menn standi sig svona vel, hljóti Island aö vera alveg sérlega athyglisvert. Iþrótt, hvers eðlis sem hún er, skyldi fyrst og fremst vera stunduð Iþróttarinnar vegna, eins og liklegt er að handknatt- leiksdrengirnir hafi haft fyrir mark og miö fram til þessa, og vonandi aö þeir haldi þvi striki. En ef við á annaö borö viður- kennum aö ofanritaö eigi aö vera markmið iþróttaþjálfunar, er bezt að hugleiöa hvernig viö hefði verið brugðizt ef drengirn- ir heföu tapaö þessum leikjum. Þaö er hreint ekki vist, aö sú al- úö, sem þeir hafa lagt viö ástundun sfna, hefði verið til muna minni, þrátt fyrir þaö. Allt getur svo sem gerzt I þess- um hlutum, eins og iþrótta- þulirnir minna okkur svo oft á. Oddur A. Sigurjónsson En þá er einnig likiegt, aö færri hendur heföu verið á lofti, til þess að liðsinna. Við að horfa á málið út frá þessu sjónarhorni, mætti það vel og gjarnan minna okkur á, að það er ekki síður þörf að hlúa að gróðrinum, hvar sem hann skýtur upp kollinum, þó lágvax- inn kunni að vera, heldur en aö sjá ekki skóginn fyrir eintómum stórtrjám. En þegar við á annað borö hugleiðum þessi mál, getur varla hjá þvi farið, að hugurinn beinist einnig að þvi á hvern hátt er i þessum efnum búiö að okkar uppvaxandi fólki af hálfu opinberra aðila. Það er nokkuð athyglisvert, þó ekki sé að sama skapi ánægjulegt, að skólaæskan er i afar rikum mæli hlunnfarin einmitt i iþróttamálum. Við vitum, að þótt reistir séu myndarlegir bóknámsskólar, sem auövitaö er gott svo langt sem það nær, er þó allajafna eitt,' sem gleymist, en það er iþróttaa&staða. Þrátt fyrir þetta höfum við haft áratugum saman löggjöf, sem hefur kveðið svo á, að tals- verður hluti námstimans skuli fara i likamlega þjálfun. Þetta hefur einnig veriö áréttaö i hinni nýju skólalöggjöf. En allt um það hefur samt fremur litil hreyfing verið á þvi, að bæta hér úr áratuga vanrækslu. Þess eru mýmörg dæmi, að skóli er látinn starfa áratugum saman án þess að honum sé gert kleift aö inna af höndum það brot af fræöslu- skyldunni, sem hér hefur yeriö á drepið. Enginn getur auðvitaö um það fullyrt. En gæti nú ekki verið meira en liklegt, að meö þessu höfum við beinlinis misst af mörgum góðum iþróttamanns- efnum, jafnvel á borö við þá, sem nú þykja bregða sérstökum ljóma yfir land og þjóö? Það virðist sannarlega vera utan viö götuna að þykjast stefna aö þvi, aö hver og einn eigi að fá að þjálfa hæfileika sina, en vanmeta þennan þátt jafn herfilega og gert er. Ef okkur þykir nauðsynlegt, sem sannarlega skal ekki deilt á hér, að þjálfa uppvaxandi fólk, æ yngra með hverju árinu sem liður I allskyns bókara- mennt, gildir þá ekki hið sama um skólaiþróttirnar. Ekki fyrst og fremst til að þjálfa menn i keppni hver við annan, þótt það geti veriö gott og blessaö, heldur og ekki siður til aö æfa menn i að keppa viö sjálfa sig um að ná lengra á morgun en tókst i dag. Éií HREINSKILNI SAGT’: Hafnarfjaröar Apcitek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Svefnbekkir á verksm iðjuverði nuiiuiin Hcfðatúnf 2 - Simi 15581 Reykiavik .J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.