Alþýðublaðið - 11.02.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.02.1977, Blaðsíða 10
Föstudagur 11. febrúar 1977 «ar 10' SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meft sjálfsafgreiftslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grillift opift alla daga. Mlmisbar og Astrabar, opift alla daga nema miftvikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ vift Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 4. ársf jórðung 1976, sé hann ekki greiddur i siðasta lagi 15. febrúar. Fjármálaráðuneytið ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu Stofnæðar Njarðvik — Keflavik 2. áfanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10A, Keflavik,og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri9, Reykjavik,gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja þriðjudaginn 1. mars 1977 kl. 14.00. Námsvist í Sovétríkjunum Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita einum Islend- ingi skólavist og styrk til háskólanáms I Sovétrfkjunum háskólaárið 1977-78. Umsóknum skal komift til mennta- málaráftuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, lyrir 5. mars n.k., og fylgi staftfest afrit prófsklrteina ásamt meft- mælum. Umsóknareyftublöft fást I ráftuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 9. febrúar 1977 Iðnaðarbankinn 1 ar um þaö hvort reikningurinn værigóöur eöa ekki. Ekki væri tilgreint hve mikiö væri inni á reikningnum, heldur aöeins aö hann væri „góöur” ekki góö- ur”. Til viöbótar þessu sagöi Hannes Þorsteinsson, aö bankarnir gætu aö visu ekki ábyrgst stööuna þegar viö- komandi tékki kæmi til þeirra, þannig aö bankinn sem biöur um upplýsingarnar veröur sjálfur aö taka ábyrgö á tékk- anum. tsak Orn Hringsson aöal- gjaldkeri hjá útvegsbankan- um staöfesti þær upplýsingar, sem blaöiö fékk hjá Lands- banka num, en bætti þvi viö, aö tékkar á aöra banka væru ein- ungis teknir þegar um væri aö ræöa beinar greiöslur i bankanum sjálfum, t.d. greiöslur á vixlum, skulda- bréfum eöa ööru sliku. tsak sagöi einnig aö bankarnirheföu meö sér sam- vinnu til þess aö tryggja sem bezt eöliiegt eftirlit . meö notkun tékka. Þá haföi Alþýöublaöiö sam- band viö Langholtsútibú Landsbankans og spuröist fyr- ir um þessi samskipti milli bankanna. Þar fengust þær upplýsingar, aö góö samvinna væri um þessi mál viö alla bankana nema einn, þ.e.a.s. Iönaðarbankann. Gjaldkerar útibúsins viö Langholtsveg staöhæfðu, að Iönaöarbankinn neitaði aö gefa nokkrar upplýsingar um stööu viöskiptavina sinna, og væri þvi ekkert annaö aö gera en senda viöskiptavinina meö tékkann niður i Iðnaöarbanka og fá hann greiddann þar. Þegar Alþýöublaöiö bar þetta undir Hannes Þorsteins- son aöalféhiröi bankans, sagöi hann aö þetta væri rétt. Hann- es sagðist hafa rætt þetta mái viö Jón Bergmann i Iönaöar- bankanum og heföi hann sagt sér að Iðnaöarbankinn heföi fyrir um þaö bil viku sett strangari reglur um þetta atriöi og heföi Valur Valsson aöstoöar bankastjóri beitt sér fyrir setningu þeirra. Hannes Þorsteinsson sagöi þaöskoöunsina aðhér væri um aö ræöa eölilega samvinnu milli bankanna til þess aö auö- velda greiöa og örugga þjón- ustu viö viöskiptavinina. Sagöist hann ekki sjá neinn rökréttan tilgang i þessum nýju reglum hjá Iðnabarbank- anum, sem hlytu aö skaöa sjálfan bankann mest en skapa auk þess aukin óþæg- indi fyrir hina bankana, svo ekki væri talað um viðskipta- vinina. __bj HORNID Skrifið eða hringið í síma 81866 Byggung s.f. Vegna fyrirhugaðra framkvæmda félagsins á Eiðsgranda óskar félagið eftir að kaupa eða leigja: 1. Byggingakrana, notaðan eða nýjan. 2. Steypumót (stál) fyrir veggi og loft, noíuð eða ný. Byggjum ódýrt Byggjum með Byggung Byggung s/f Furugerði 19 - Reykjavík - Sími 30121 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi að gjalddagi söluskatts fyrir janúar- mánuð, er 15. febrúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtu- manna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 10. febr.1977 Verkamannafélagið Hlíf, Hafnarfirði Tillögur uppstillingarnefndar og trún- aðarráðs v.m.f.Hlifar, um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1977, liggja frammi á skrifstofu Hlifar Strand- götu 11, frá og með föstudeginum 11. febrúar. öðrum tillögum ber að skila fyrir kl. 17 mánudaginn 14. febrúar 1977, og er þá framboðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlifar Hafnarfirði Leiklistarskóli íslands Leiklistarskóli íslands auglýsir inntöku nýrra nemenda, sem hefja nám haustið 1977. Ekki verða teknir inn fleiri en 8 nem- endur. Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum um inntökuna og námið i skólanum, liggja frammi á skrifstofu skólans að Lækjar- götu 14b, simi 25020. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 9-12. Hægt er að fá öll gögn send i pósti, ef óskað er. Umsóknir verða að hafa borist skrifstofu skólans i ábyrgð- arpósti fyrir 25. mars n.k. Skólastjóri, Ákerrén-ferðastyrkurinn 1977 Dr. Bo Akerrén, læknir I Sviþjób, og kona hans tilkynntu islenskum stjórnvöldum á sinum tlma, aft þau hefftu I hyggju aft bjófta árlega fram nokkra fjárhæö sem ferfta- , styrk handa islendingi er óskafti aft fara til náms á Norft- urlöndum. Hefur styrkurinn verift veittur fimmtán sinn- um, I fyrsta skipti vorift 1962. Akerrén-ferftastyrkurinn nemur aft þessu sinni 1.690.- sænskum kronum. Umsóknum um styrkinn, ásamt upp- lýsingum um nams-og starfsferil, svo og staftfestum afrit- um prófskirteina og meömæla, skal komift til mennta- málaráftuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. mars n.k. 1 umsókn skal einnig greina, hvaöa nám um- sækjandi hyggst stunda og hvar á Norfturlöndum. — Um- sóknareyöublöö fást I ráftuneytinu. Menntamálaráftuneytift, 9. febrúar 1977. Styrkveitingar til norrænna gestaleikja Af fé þvl sem Ráftherranefnd Norfturlanda hefur til ráö- stöfunar til norræns samstarfs á sviöi menningarmála er á árinu 1977 ráögert aö verja um 1.145.000 dönskum krón- um til gestasýninga á sviöi leiklistar, óperu og danslistar. Umsóknir um styrki til sllkra gest asýninga eru teknar til meöferöar þrisvar á ári og lýkur öörum umsóknarfresti vegna f járfestingar 1977 hinn 1. mars n.k. Skulu umsóknir sendar Norrænu menningarmálaskrifstofunni I Kaup- mannahöfn á tilskildum eyðublööum, sem fást 1 mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 9. febrúar 1977

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.