Alþýðublaðið - 11.02.1977, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.02.1977, Blaðsíða 12
12'FRA niorgni... Föstudagur 11. febrúar 1977 alþýdu- blaðiö Ýmislegt" Aðalfundur tþróttafélags Fylkis verður haldinn briðiudaginn 15. Heydarsímar 1 | yofetestarm1 Safnaðarfélag Áspresta- kalls. Aðalfundi félagsins sem átti að vera 6. febrúar er frestaö til 13. febrúar. Nánar tilkynnt siðar. Stjórnin. Kvennadeild styrktar- félags lamaðra og fatlaðra. Aðalfundur deildarinnar veröur haldinn að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 17. febrúar kl. 2°-30. Stjórnin. Kvenfélag og bræðra- félag Bústaðasóknar hyggst halda 4 kvölda spilakeppni i Safnaðarheimili Bústaöakirkju. dagana 3. og 17. febrúar, 3. og 17. mars sem alla ber upp á fimmtu- dag. Oskað er eftir að sem flest saf naðarfólk og gestir f jölmenni á ' þessi spilakvöld sér og öðrum til •skemmtunar og ánægju. Kvenfélag og bræðrafélag Bií- staðasóknar. Safnaðarfélag Áspresta- kalls Aðalfundur félagsins verður næstkomandi sunnudag 13. febrú- ar að lokinni messu sem hefst klukkan 14 að Norðurbrún 1 (gengiö inn Esjumegin). 1. Kaffidrykkja og bingó aö lokn- um aðalfundi, góðir vinningar. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Minningarspjöld Lógafellssóknar > fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Kvikmyndasýning í MIR-salnum Laugardaginn 12. þ.m. kl. 14 veröur sýnd kvikmyndin Balt- neski fulltrúinn. Leikstj. A. Sarki og J. Heifitz. Myndin er frá Kom- somol. Bridge, Spilið i dag er frá Evrópu- meistaramóti i Cannes i kvenna- flokki, tvimenning. Hér sitja Nor- egsmeistararnir A — V, en ekki vitað um mótherja. Norður 49 8 y 7 65 3 a 10 5 3 *K 852 Vestur Austur 4^ Á 10 6 2 *DG4 u A K G V 8 2 4A86 400942 *G 9 3 * A 7 4 Suður • 4K 7 5 3 VD10 9 4 ♦K 7 *D 10 6 Lokasögnin varð 3 grönd 1 Vestri, en N — S sögðu alltaf pass og Norður spilaöi spaðaniu út. Sagnhafi lét drottningu úr blindi og fékk þann slag. Tlgul- drottning út, drepin með kóngi og ás á hendi, tigulsex af hendi og ní- unnisvinaö, tigulátta tekin á gosa Iborði, Suöur fleygöi hjarta, tekið á fritiglana, Suöur fleygði hjarta og spaða, sagnhafi tveim laufum og Norður tveim hjörtum. Spaða- gosa spilað úr borði, kóngur ás. Spaðatian hirti sjöið i Suðri og spaðasex sagnhafa var orðið slagur. Inn i borðið á laufás og spilað smáhjarta, gosanum svin- aö og hjartaás og kóngur hirtu tvo siðustu slagina, alslemm! Geri aðrir betur! Einkamál Óska eftir að komast I kynni við stiiiku á aldrinum 28 tii 33 með hjónaband fyrir augum. Tilboð sendist Alþýðublaðinu, merkt 69. febrúar kl. 8.00 i samkomusal Ar- bæjarskóla, venjuleg aöalfundar- störf, önnur mál. Stjórnin. Kirkja óháða safnaðarins Messa kl. 2 sunnudag. Séra Emil Björnsson Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 síödegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum i kring. Lyfta er upp i .turninn. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. • Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. 'i Bókabilar. Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Laugarnesprestakall , Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur hefur viðtalstima I Laugarneskirkju þriðjudag til föstudaga kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. Simi I kirkju 34516 og heimasími 71900. íslensk Réttarvernd Skrifstofa félagsins i Miðbæjar- skólanum er opin á þriöjudögum og föstudögum, kl. 16-19. Simi 2- 20-35. Lögfræðingur félagsins er Þorsteinn Sveinsson. öll bréf ber að senda Islenskri Réttarvernd, Pósthólf 4026,Reykjavik. Heilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- 1 fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi lj.510. ' Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00-- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja; búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12, og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur Upplýsingar um afgreiöslu i apó- tekinu er i sima 51600. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik— simi 1 11 00 i Kópavogi — Simi 1 11 00 i Hafnarfirði— Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 51100 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66 Simsvari i 25524 le’ggst niður frá og með laugardeginum 11. des, . Kvörtunum verður þá veitt mót- taka i sima vaktþjónustu borgar- stjórnar i sima 27311. Hitaveitubilanir simi 25520 (ut- an vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. I Reykjavik og Kópa-* vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Gátan Framvegis veröur dag- lega í blaðinu lítil kross- gáta með nokkuð nýstár- legu sniði. Þótt formið skýri sig sjáltt við skoðun, þá,er rétt að taka fram, að skýringarnar f lokkast ekki eftir láréttu og lóðréttu NEMA við tölustafína sem eru í reitum í gátunni sjálfri (6,7 Og 9JLárettu skýring- arnar eru aðrar merktar bókstöfum, en lóðréttu tölustöfum. h 4 2 3 BJSSI W«Tft| H A B 0 C D 1 s E F H Q A: rúmstæöi B: mjög C: læröi D: sk st E: viljugi F: ending G: smiöar 1: vitlausa 2: dögg 3: dilk-b 4: mynt 5: skemmir 6: árás 7: fréttastofa8 lá: 2eins 8 ló: dráttur 9 lá: mál 9 ló: tónn 10: eldur. Kvenfélag Alþýðuflokksins i Kópavogi og Garðabæ. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 17. febrúar kl. 18.30 I Hamraborg 1. Fundarefni skattamál. Gestir fundarins: Geir Gunnlaugsson og Reynir Hugason. Stjórnin. Kópavogsbúar Fundur um málefni aldraðra verður haldinn að Hamra- borg 1 Kópavogi fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Gestur fundarins verður Kristján Guðmundsson félags- málastjóri Kópavogs. Fótaaðgerð fyrir aldraða, 67 ára og eldri i Laugarnessókn er alla föstudaga frá 8.30 til 12.00 ‘ fh.Upplýsingar I Laugarnes- kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i • sima 34516 og hjá Þóru Kirkjuteig 25, simi 32157. Aðtstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- -daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriöju- daga. Simavakt mánudaga: kl.> 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. '„Samúöarkort Styrktarfélags’1 lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði, Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóö Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” ^Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra Traðakotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lög- fræöingur FEF til viðtals á skrif- j stofunni fyrir félagsmenn. _ ^ sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga — föstud. kl. 18:30—19:30 laugard. og sunhud. kl. 13:30—14:30 og 18:30—19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15—16 og 19—19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10—11:30 og 15—17. Fæðingardeild kl. 15-16 oe 19:30—20. ® Fæðingarheimilið daglega kl. 15:30—16:30. Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15—16 og 18:30—19:30. Landakotsspitaii mánudaga og föstudaga kl. 18:30—19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 Barnadeildin: alla daga kl 15—16- Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18:30—19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30—19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13—15 og 18:30—19:30. Hvitaband mánudaga—föstudaga kl. 19—19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19:30, Sólvangur: Mánudaga—laugar- daga kl. 15—16 og 19:30—20, sunnudaga og helgidaga kl. 15—16:30 og 19:30—20. Vifilsstaðir: Dagiega 15:15—16:15 og kl. 19:30-20. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-nætur-og helgidagsvarsla, simi 2 12 30, />/cWHEeze... COCK.-A- \ i^DOODLE <sasp/~ DOOO-j (OH MOí) \' J UJL~° ->, mílÁ)2-ii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.