Alþýðublaðið - 19.02.1977, Qupperneq 1
Mikil snjóalög
á Norðurlandi
Það eru ekki allir
landsmenn eins
heppnir og Sunnlend-
ingar, að fagna ,,vor-
komunni” nú um há-
veturinn. Þó svo að
þeir hafi notið fá-
dæma veðurblíðu
undanfarnar vikur,
verður ekki hið sama
sagt um t.d. Norð-
lendinga, eins og
glöggt má sjá á þess-
ari mynd frá ólafs-
firði. Þar eru nú mikil
snjóalög i byggð og
sömu sögu er að segja
frá fleiri byggðalög-
um á Norðurlandi, og
þá sérstaklega við
utanverðan Eyja-
fjörð.
Fleiri myndir frá
Ólafsfirði birtast i
blaðinu i dag á bls. 7.
(Mynd: Óskar Þ.
Halldórsson)
Kostnaður við aðalskipulag
Reykjavíkur:
102,9
MILLJÓNIR
í svari við fyrirspurn
Björgvins Guðmunds-
sonar i borgarstjórn
hefur komið fram, að
kostnaður við nýtt
aðalskipulag Reykja-
vikurborgar er nú
kominn upp i 102,9
milljónir króna. Þessi
kostnaður hefur dreifzt
á árin 1972-,76.
Fram kom að keypt
vinna erlendis frá nam
20,8 milljónum króna,
aðkeypt vinna frá arki-
tektum utan borgar-
kerfisins nam 16,6
milljónum, skipulags-
sýningin á Kjarvals-
stöðum kostaði 2,7
milljónir og kostnaður-
inn við Þróunarstofnun
Reykjavikurborgar,
sem sett var á stofn til
að vinna að aðalskipu-
laginu nemur 62,7
milljónum.
Ef kannaö er hvaöa fyrirtæki
hafa unniö fyrir borgina aö
þessu verkefni, eru arkitekta-
stofurnar þessar: Teiknistofa
Gests Olafssonar 14,5 milljónir,
Guömundur Kr. Guömundsson
og Ölafur Sigurösson 1,5
milljónir og Ingimar H. Ingi-
mundarson 0,6 milljónir.
Onnur skipulagsvinna sem
skipulagsstjóri hefur unniö aö á
árinu hefur kostaö 43,3 milljónir
og eru stærstu seljendur þeirrar
vinnu eftirfarandi fyrirtæki:
Teiknistofan Höföi 10,8 milljón-
ir, Geirharöur Þorsteinsson og
Hróbjartur Hróbjartsson 10,1
milljón, Reynir Vilhjálmsson
4,/2 milljónir og teiknistofan
Arkir 7,9 milljónir. Aörir liöir
eru smærri.
Björgvin Guömundsson tók
fram viö umræöurnar i borgar-
stjórn, aö hann teldi allt of mik-
iö greitt fyrir erlenda vinnu I
sambandi viö skipulagsmál
borgarinnar<
Einnig taldi hann vel koma til
álita aö eitthvaö af þeim verk-
efnum sem nú væru aökeypt frá
arkitektum og verkfræöingum
utan borgarkerfisins yröu flutt
inn I þaö —hm
Utanríkisráðherra birtir:
NÖFN 28MANNA
— er sótfu um stöðu forstöðumanns Sölunefndarinnar
— Þá eru óbirt nöfn sex umsækjenda
Eins og kunnugt er hafa
spunnizt talsverö blaöaskrif út
af veitingu á embætti for-
stööumanns Sölu varnarliös-
eigna og enn frekar vegna
þeirra leyndar er þótti hvila
yfir nöfnum umsækjenda.
1 gær barst svo Alþýöublaö-
inu frétt frá Einari Agústssyni
utanrikisráöherra, þar sem
nöfn þeirra er sóttu um stöö-
una, og höföu ekki dregiö um-
sóknsina tilbaka eru birt. Eru
þau 28 talsins. Hins vegar
munu umækjendur hafa veriö
34 talsins, auk Alfreös
Þorsteinssonar svo enn eru
ekki öll kurl komin til grafar,
enda umsóknir dregnar til
baka, til aö komast hjá nafn-
birtingum.
I frétt sinni segir utanrikis-
ráöherra, aö enda þótt hann
telji, aö skilningur hans á
skyldu til birtingar á nöfnum
þeirra manna er sóttu um
starf forstööumanns Sölu
varnarliöseigna, sé réttur,
sjáihann enga ástæöu til ann-
ars en aö birta nöfn þeirra er
sóttu um stööuna, og ekki
höföu dregiö umsókn sina til
baka, áöur en sett var I stöö-
una.
Aö þvi er hann bezt viti
munu vera nokkur dæmi um
það, aö nöfn umsækjenda hafi
ekki verið birt fyrr en um leið
og embættum hafi veriö ráö-
stafaö.
Þeir sem sóttu um stööu for-
stööumanns sölu varnarliös-
eigna voru auk hinna sex er
drógu umsóknir sinar til baka,
eftirtaidir menn:
Aöalsteinn P. Maack,
forstööumaöur byggingaeftir-
lits rikisins.
Agnar R. Hallvarösson, vél-
stjóri.
S.t.S.
Friörik Stefánsson, fulltrúi
rannsóknardeiidar rikisskatt-
stjóra.
Franklin Friöleifsson, aöal-
fulltrúi bifreiöaeftirlits rikis-
ins.
Guömundur Marteinsson,
sjómaöur
Gunnlaugur M. Sigmundsson,
fulltrúi i fjármálaráöuneyt-
inu.
Hrafn Einarsson, verslunar-
maöur.
James A. _ Wilde,
framkvæmdastjóri.
Jfilius M. Magnús, sjálfstæöur
atvinnurekstur
Kári Guömundsson,
heilbrigöisráöunautur.
Kristinn Gunnarsson, deildar-
stjórií samgönguráöuneytinu.
Ólafur Karvelsson, deildar-
stjóri i innflutningsverslun.
Páll Andreason, kaupfélags-
stjóri m.m.
Ragnar Pétursson, sölustjóri
S.t.S.
Siguröur Jónsson, iönrekandi
Siguröur örn Ingóifsson
tæknimaöur.
Sigurjón Magnússon, sjálf
stæöur atvinnurekstur.
Sigvaldi Friögeirsson, skrif
stofustjóri tollstjóra.
Skúli ólafs, sjálfstæöur at
vinnurekstur.
Ingi B. Arsælsson, fulltrúi i Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
rikisendurskoöun. ' stórkaupmaöur.
Ingibergur Þorkelsson, sjálf- Þröstur Sigtryggsson
stæöur atvinnurekstur. skipherra. —JSS
Alvar óskarsson, skrifstofu
stjári. Páll Vidalín Valdemarsson,
Björn Stefánsson, fulltrúi deildarstjóri Sindra Stál.
Sigurjón Guöbjörnsson
Guömundur Karlsson, blaöa- fulltrúi i Frfhöfninni KeOa
maöur. • vfkurflugvelli.
Deila verkamanna og formanns Einingar:
Stjórnin stóð öll
að samningunum
— segja stjórnarmenn Einingar
Jón hefur fengið stjórn
ina til að skrifa undir
segir einn verkamannanna
OPNA