Alþýðublaðið - 19.02.1977, Síða 3

Alþýðublaðið - 19.02.1977, Síða 3
Laugardagur 19. febrúar 1977 VETTVANGUR 3 FIRÐI — Það gengur seint að allur þessi snjór fari, sagði Aðalbjörg Jónsdóttir á ólafsfirði i gær, en eins og með- fylgjandi myndir bera með sér hafa þó nokkur snjókorn tyllt sér á jörðina þar i bæ. í gær var frostlaust á ólafsfirði og hefur þvi snjórinn sigið talsvert, en nóg er þó eftir af honum enn. Erfiðlega héfur gengið að halda Múla- veginum opnum sið- ustu vikumar, en hann var lokaður samfellt i hálfan mánuð i byrjun febrúar, þegar snjón- um kyngcíi niður. Veg- urinn var ruddur i fyrradag, en þá hafði hann verið lokaður i viku, þannig að ólafs- firðingar eru siður en svo óvanir þvi að sam- göngur á landi við bæ- inn séu tepptar dögum saman. Hinn mikli snjór sem i fjöllunum er, gerir það svo að verkum, að erfitt getur reynst að ryðja veginn fyrir Ólafsfjarðarmúlann vegna snjóflóðahættu. Mörg snjóflóð hafa fall- ið á veginn siðustu vik- ur, en af þeirra völdum hafa ekki hlotist óhöpp. Þó féll snjóhengja á snjóblásarann frá Vegagerðinni, þegar hann var við ruðning þar á dögunum. Ekki hlauzt þó af þvi slys. Af öðmm fréttum úr bæjarlifinu á ólafsfirði má nefna, að i kvöld ætlar Leikfélag ólafs- fjarðar að frumsýna Sjóleiðina til Bagdad eftir Jökul Jakobsson, leikstjóri er Kristinn G. Jóhannsson skóla- stjóri. Þá er fyrirhugað að taka i notkun verk- námsálmu við nýtt hús gagnfræðaskólans i bænum, liklega um næstu mánaðamót. í þessum hluta hússins em handavinnustofur, aðstaða fyrir mat- reiðslu, fatageymslur og snyrtingar. Anddyr- ið verður fyrst i stað notað sem samkomu- salur, en þar mun vera hátt til lofts og vitt til veggja. —AB (Myndir: óskar Þ. Haildórsson) SNJÓR í ÓLAFS- fyrir VIDEOMASTER Þaö sem viö köllum Video- master er bara lítill kassi. En þessi kassi hefur tölu- veröa skemmtunarmöguleika. Léióandi fyrirtæki á sviöi sjónvarps útvarps og hljómtækja VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150. Leikvali IInnkastshnappur Innkastshnappur I T°" Lárétt staða Hraöi boltans Lóörétt staða

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.