Alþýðublaðið - 19.02.1977, Side 5
5
m»Sm Laugardagur 19. febrúar 1977
Texti Bragi Jósepsson
Jónas Jónsson frá Hriflu (1885-1968) einn mikilhæfasti hugsjóna-
maður islenzkrar samvinnustefnu fyrr og siðar.
Eysteinn Jónsson, fyrrum ráðherra stjórnarformaður Sambands-
ins. Hann hefur látiö sig málefni samvinnuhreyfingarinnar varða
alla tið, Hann var fyrst kosinn I stjórn Sarrbandsins lýöveldishátiðar-
árið 1944og hefur átt sæti i henni siöan. Hann var lengi varaformaö-
ur, en formaöur Sambandsstjórnar var hann kosinn á aðalfund-
inum 1974.
Sambandskaupfélag
íslands
Eins og fyrr segir var
Sambandskaupfélag Þingey-
inga stofnað árið 1902. Fimm
árum siðar var nafni þess breytt
i Sambandskaupfélag islands.
Þá bættust ennig i félagið til við-
bótar þeim þrem félögum sem
fyrir voru Kaupfélag Skagfirð-
inga, Kaupfélag Eyfirðinga og
Pöntunarfélag Fljótsdalshér-
aðs.
Sama ár og nafni Sambands-
ins var breytt, 1907, kom einnig
út fyrsti árgangur Timarits
kaupfélaga og samvinnufélaga
er siðar hét Tfmarit islenzkra
samvinnufélaga.en i dag heitir
Samvinnan, og var svo lengst
af.
Um 1920 var svo komið að
flestir landsmenn áttu þess kost
aö verzla i kaupfélögum, enda
hafði vöxtur þeirra veriö mjög
ör, sérstaklega um og eftir 1917.
Flest þessara kaupfélaga gengu
strax i Sambandið, en einnig
gengu iþaðeldri kaupfélög, sem
starfaö höfðu að mestu sjálf-
stætt og einangruð til þessa.
Samvinnuskólinn tekur
til starfa
Á árunum 1919-20 var
Sambandshúsið byggt i Reykja-
vik. Við það batnaöi öll aðstaða
mikiö, verkaskipting tekin upp
á skrifstofunni og öll stjórnun
Sambandsins bætt.
Með byggingu Sambands-
hússins var einnig lagður
grundvöllur að auknu fræðslu-
starfi. Þá tók Samvinnuskólinn
til starfa undir stjórn Jónasar
Jónssonar frá Hriflu.
Þáttur Jónasar i málefnum
Samvinnuhreyfingarinnar er
alveg sérstakur kapituli I sögu
hreyfingarinnar. Að visu má
segja svo um flesta þá þætti
þjóðmála, sem þessi mikilhæfi
hugsjónamaður snerti með
penna sinum eða öðrum athöfn-
um.
Fræðslu- og uppbygg-
ingarstarsemin eykst
Samvinnuhreyfingin efldist
mjög á árum siöari heimstyrj-
aldarinnar og árunum þar á
Framhald á bls. 12
Á leiö frá 3 til 3a.
Já Nei
Verðlaunasamkeppnin: Fyigjum reglum, i'orðumst slys.
SAMVINNIITRYGGINGAR CT
ÁRMÚLA3 SlMI 38500
Klipptu auglýsinguna út.
Notaðu hana sem eyðublað undlr svör þfn.
Sendu þau þegar þú hefur leyst alla (3) hluta
verkelnisins. Skilafrestur til 15. mars 1977.
Á lciklangabíl til
Kanancyja!
Akir þú bíl þínum klakklaust gegn um verk-
efni samkeppninnar og sendir rétt svör til Sam-
vinnutrygginga fyrir 15. mars n.k. þá átt þú
von í verðlaununum: Kanaríeyjaferð, með Sam-
vinnuferðum h.f. fyrir hinn heppna og tvo ferða-
félaga að auki. Verðmætið nemur kr. 255.000,-
STÓRA LITPRENTAÐA UMFERÐAR-
KORTIÐ hans Jóns granna þarft þú að hafa til
að geta svarað spurningunum. Það færðu gegn
200 króna gjaldi í nœstu afgreiðslu Samvinnu-
trygginga. í Reykjavík fæst það einnig á bensín-
stöðvum Esso.
VERKEFNIÐ:
Katrín ekur manni sínum í vinnuna (Merkt: C).
Þau leggja lykkju á leið sína og koma jafnframt
við í pósthúsinu (Merkt:B). Síðan fer Katrín
Athugiö að 8vara ávallt öllum liöum spurninganna.
aftur heim (Merkt.A). Atriði eru hverju sinni
talin upp í þeirri röð sem þau koma fyrir á leið
Katrínar.
Á leið frá 1 til la.
Já Nei
1, 1 Ber Katrínu að gefa stefnumerki?
1, 2 M6 hún aka hiklaust inn á umferðargötuna? LJ LJ
1, 3 Ber henni að víkja fyrir akandi umferð
frá báðum hliðum? n □
1. 4 Má híin aka yfir varúðarlinuna? LJ LJ
1, 5 Heitir breiða, brotna linan á móts við biðskyldu-
merkið:
a) Varúðarlina?
b) Markalina?
Á leiÖ frá 2 til 2a.
Já Nei
2, 1 Er gangandi vegfaranda skylt að taka tillit til
akandi umferðar sem nálgast, sé hann á merktri __
gangbraut? LJ LJ
2, 2 Er bláa gangbrautarmerkið leiðbeiningar- ,_______
merki? □ □
2, 3 Sé gangandi vegfarandi á gangbrautinni, eða í
þann veginn að fara út á hana, hvort er þá
öruggara að Katrin stöðvi bilinn:
a) Við gangbrautina?
b) 10 metra frá henni? □ □
3, 1 Má Katrin aka hiklaust inn á hringtorgið? □ D
3, 2 Ber henni að vikja fyrir X bilnum sem nálgast ____ __
frá vinstri? □ □ x
3, 3 Er rétt, miðað við ökuleið hennar, að hún velji ______
vinstri akrein á hringtorginu? U U
fyrír
VIDEOMASTER
Videomaster er hægt aö
tengja viö öll sjónvarps-
tæki. Á sjónvarpsskermin-
um birtast línur, sem mynda
keppnissvæði. Tækiö gefur
kostá 6 leikjumeöa þrautum.
VERZLUN OG SKRtFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SfMAR: 2778B, 19192,19150
Rnd the
Gap
Moving
Target