Alþýðublaðið - 19.02.1977, Page 9

Alþýðublaðið - 19.02.1977, Page 9
alþyóu- biaóið Laugardagur 19. febrúar 1977 VH) 13 spékoppurinn Auövitaö elska strákarnir þig lika, en ENGINN kyssir markmanninn. Ég þori sko aö veöja aö þii hefur ekki komiö f gegnum strompinn. _a———— .«4 Ahöld til njósnastarfa Að undanförnu hafa njósnir verið mikið til umræðu manna á með- al, ekki sist eftir að upp komst um sakleysis- lega norska piparjóm- frú, sem gekk erinda kremlarbænda á göng- um norska utanrikis- ráðuneytisins. En njósnir eru siður en svo nýjar af nálinni. Getið er um þær í fornum sögnum bæði islenzk- um og erlendum. Njósnarar bæöi fyrr og nú hafa nýtt sér þá tækni sem fáanleg hefur veriö á hverjum tima til að auövelda sér störf sin. Meöalþeirra tækja sem ollu hvað mestum straumhvörfum i gjörvallri njósnasögunni var myndavélin. Meðfylgjandi mynd sýnir nokkrar dulbúnar myndavélar frá því á fyrri hluta þessarar aldar. Efst til vinstri er mynda- vélarbók Kriigeners, sem mátti ganga um meö án þess aö nokk- urn grunaði aö hér væri um myndavél að ræða. Kikirinn i miöiö er þvividdarmyndavél sem tekiö gat tólf myndir. Linsurnar eru á hliö kikisins þannig aö unnt var að taka mynd af þvi sem var til hliöar. Litli kikirinn fyrir framan er svipað tæki, einungis minni útgáfa. Göngustafurinn fremst á myndinni er eitt hugvitsam- legasta tækiö i safninu. Stafur- • inn er þýskui;linsaner i haldinu, og eins og sjá má fylgja þrjár aukafilmur. Ný framhaldssaga F órnar- lambið — Skrifarðu um allar stúlk- ur sem þú þekkir? Hvaö heitir bókin um Katrinu? Áöur en Sebastian gafst tóm til að svara opnuðust dyrnar og inn kom Katrbi, glæsileg i rauöbrún- um jakka og pilsi. Sebastian spratt á fætur: — Hæ, Kata! Enn laus og liðug? Hún faðmaði hann aö sér. — Gaman aö sjá þig aftur, eiskan'. Þú gaztnú látiö vita, aö þú kæmir i bil. Ég hef beöiö á jarnbrautar- stööinni I allan dag! sagöi hún móö. — Att þú bllinn fyrir utan? — Já, hver annar? svaraöi hann brosandi. Katrin hélt áf ram: — Ég hitti Lindu Kelling áöan og sagöi henni, aö þú kæmir um helgina. Viö erum boöin á dans- leik hjá þeim á morgun, og Linda baö mig um aö taka þig meö. — Svo Linda er lika á lausum kili ennþá? Hvaö er aö þessari sveit? Er mannekla hér? spuröi Sebastian kæruleysislega. — Þaö er nóg af mönnunum, en þeir, sem vilja kvænast eru hund- leiöinlegir, og þeir skemmtilegu vilja engin höft! sagöi Katrin. — Hvaö hefurðu verið oft trúlofaöur siöan þú komst siöast? — Ég get ekki taliö þaö, s varaöi hann og brosti breitt til Drúsillu. — Ég trúlofa mig alltaf, þegar mig vantar nýtt efni i næstu bók. Þegar ég hef fengiö aiit, sem ég vil upp úr kvenhetjunni, missi ég áhugann og viö fjarlægjumst hvort annað. Skrýtiö? Glampinn i augum hans var ómótstæöilegur og Drúsilla skellti uppúr. — Ég vissi, aö þú gætir þaö! sagöi Katrin glettnisiega. — Gæti hvaö? spuröi Sebastian. — Komiö Drúsillu til aö hlæja. Hún hefur veriö hér.i þrjár vikur og ég hef ekki heyrt hana hlæja fyrr. Drúsilla roðnaði og Sebastfan spuröi meö meðaumkunarrómi: — Hvernig má þaö vera? — Ég held, aö hún sé hrædd viö okkur! Ertu þaö ekki, Drúsilla? — Nei, auövitaö ekki! svaraöi Drúsilla, en hún fór mjög mikiö hjá sér. Nú kom Konráö inn ákveöinn á svipinn aö venju og hann heilsaöi frænda sinum, en á meöan notaöi Drúsilla tækifæriö og laumaöist út og upp til sin. Hún hugsaöi beygö, aö bæöi Katrinu og Evu virtist þykja gaman aö láta hana veröa sér til skammar. Hvers vegna þurfti Katrin aö segja, aö hún heföi ekki hlegið fyrr en nú? Þaö var kannski satt, en hún haföi ekki haft neitt aö hiæja aö. Hvers vegna haföi Davið fundizt, aö hún ætti aö búa þarna hugsaöi Drúsilia og hana sveið i hjarta- staö. Hún yröi aldrei ein af fjöl- skyldunni. Þau myndu alltaf lita á hana sem bagga eöa finnast hún hlægileg. Hún ætlaði lika aö segja þetta viöDaviö, þegar hann kæmi og þá segöi hann kannski: — Þú átt ekki aö vera hér, ef þú kannt ekki viöþig.Hvers vegna giftistu mér ekki i staöinn? Þaö væri dásamlegt, ef hann segöi þaö! Brún augu Drúsiilu uröu dreymandi. Daviö var áreiöanlega ástfanginn af henni. Annars heföi hann ekki komið svona oft i heimsókn og farið meö hana á veiöar. Hann heföi heldur ekki kysst hana einsog hann geröi, þegar hún flutti til fjöl- skyldunnar. Kannski var þaö til- hugsunin um feröalagiö, sem geröi honum ijóst, aö hann elsk- aöi hana. Kannski tjáöi hann henni ást sina á morgun... 4. kafli. Eva leit í siöasta skiptiö á sjálfa sig i speglinum og brosti ánægju- lega. Svo fór hún fram og leit yfir handriðiö. Hún trúöi á glæsilega innkomu og vissi, aö hún myndi lita mjög vel út.þegar hún kæmi niður stigann. Þaö væri skammarlegt aö gera þaö án áhorfenda. Jú, karlmennirnir voru niöriog Katrin varhjá þeim. Sebastian sat á arminum á sófan- um, sem Katrin sat i, en Davið Moston stóö viö arininn og talaöi viö Konráö án þess aö lita viö Katrinu. Eva virti hann fyrir sér. Jú, hann leit vel út, þó aö hann væri dálitið sveitalegur og hann var einmitt sú manngerö sem myndi hrifast af „litlu stúlku” út- liti hennar. Eva var á leiöinni niöur, þegar Drúsilla kom út úr herbergi sinu. Drúsilla sá hana ekki og Eva haföi siöur en svo á móti þvi aö biöa og hleypa henni fram hjá. Andstæöumar voru henniihag, hugsaöi Eva og brosti hæðnislega. Drúsilla vissi vel, aö dýri fini kjóilinn klæddi hana ekki. Hún næstum táraöist, þegar hún leit i spegilinn. Þetta var svo dýr og glæsilegur kjóll... og hún haföi gert sér svo miklar vonir. Hún haföi séö sig i anda svifa meö yndisþokka niöur stigann, meöan Daviö virti hana fyrir sér meö undrun og aödáun. En spegillinn hermdi Drúsillu, aö hún iiti alls ekki vel út. Svarti liturinn lagði miskunnarlaust áherzlu á grann- an vöxt hennar og brúnt háriö. Piisiö var heldur sitt og axla- böndin allt of víö, svo aö hún óttaöist, aö þau rynnu niöur af öxlunum. Þaö var ekki Daviö einn, heldur bæöi Sebastian og Konráö sem litu upp, þegar hún kom niður, en þar bar ekki á aödáun i svip neins þeirra. Daviö virtist ringlaöur, Sebastian spyrjandi og Konráö stóö á sama. Drúsilla roönaöi og fór hjá sér. Hún var viss um, aö þetta kvöld, sem hún haföi hlakk- að svo mikiö tii, yrði hundieiöin- legt. Hún leit biöjandi á Davið. Ef hann brosti nú aðeins til hennar og gengi til móts viö hana. Um eftir JAN TEMPEST KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Siilli 7 l?00 — 7 1201 >* ® POSTSENDUM TRULOFUNARHRINGA JoImuiics Urusson Ttaug.iUcai 30 é’iiiu 10 200 i huli Dúnn Síðumúla 23 /ími 04900 Heimiliseldavélar. 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óömstorg Símai 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 onnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul husgögn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.