Alþýðublaðið - 19.02.1977, Blaðsíða 12
16FRÁ MORGMI...
Laugardagur 19. febrúar 1977
KBS"
Flobksstar f M1
Kópavogsbúar
Alþýðuflokksfélag Kópavogs heldur framvegis fundi f
rabb formi alla miðvikudaga kl. 18.00 til 19.00. að Hamra-
borg 1. 4. h.
Allir Kópavogsbúar velkomnir
Fundarefni;
Bæjarmál
Landsmál.
Stjórnin.
Framkvæmdastjórn Alþýðuflokksins.
Framkvæmdastjórnarfundur verður haldinn á mánudag-
inn 21. febrúar kl. 5 i Þinghúsinu.
Formaður.
Akranes:
„Viðhorf í bæjarmálum”
Alþýðuflokksfélögin á Akranesi halda almennan fund um
bæjarmál sunnudaginn 20. febrúar klukkan 15:00 í Röst.
Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Vésteinsson og Rikharður
Jónsson og Þorvaldur Þorvaldsson, formaður
skólanefndar, ræða þessi mál og svara spurningum.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Akureyri:
Alþýðumaðurinn á Akureyri óskar að ráða ritstjóra. Góð
laun i boði. Umsóknir sendist Bárði Halldórssyni, Löngu-
mýri 32, Akureyri.
Kópavogsbúar.
Alþýðuflokksfélag Kópavogs heldur f und að Hamraborg 1,
Kópavogi, fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30.
Gestur fundarins verður Kristján Guðmundsson félags-
málastjóri Kópavogs.
Fúndarefni:
Dagvistunarmál
Málefni aldraðra
Málefni unglinga
Allir velkomnir. „ .
Stjórnin.
AÞLÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í
Hafnarfirði.
Starfshópur um jafnaðarstefnuna óg gildi hennar fyrir
íslenzkt þjóðfélag, tekur tilstarfa þriðjudaginn 22. febrúar
kl. 20.00.
Allt félagshyggjufólk velkomið.
Alþýðuflokksfélögin f Hafnarfirði.
r-"
| Neyöarsímar
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabílar
i Reykjavik— simi 1 11 00
i Kópavogi— Simi 1 11 00
i Hafnarfirði— Slökkviliðið simi 5
11 00 — Sjúkrabill simi 51100
lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12
00
Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5
11 66
Hitaveitubilanir sími 25520 (ut-
an vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-.>
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336. .
Herilsuðæsla
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Revkjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 14510.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidagsvarsla,
simi 2 12 301
Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00--
08.00 mánudag-fimmtud. simi
21230. Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svaca 18888.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Uppiýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
tii kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliðið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við tilkynningum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar
og i öðrum tilfellum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Gáian
Þótt formið skýri sig sjálft við
skoðun, þá er rétt að taka fram,
að skýringarnar flokkast ekki
eftir láréttu og lóðrettu NEMA
viö tölustafina sem eru I reitum
l gátunni sjálfri (6, 7 og 9).
Láréttu skýringarnar eru aörar
merktar bókstöfum, en lóöréttu
tölustöfum.
Ýmrislegt'
Neskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra
Frank M, Halldórsson.
Guðsþjónusta kl. 2 e.h.
Séra Guðmundur Óskar ólafsson.
Fella- og Hólasókn
Barnasamkoma í Fellaskóla
kiukkan 11 árdegis. Stúlknakór
Eyrarbakkakirkju undir Stjórn
Rutar Magnúsdóttur kemur i
heimsókn.
Guðsþjónusta iskólanum klukkan
2 siðdegis.
Sr. Hreinn Hjartarson.
Bústaðakirkja
Barnasamkoma kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 2. barnagæsla.
Séra ólafur Skúlason.
Bræðrafélag
Bústaðakirkju.
Konukvöld félagsins er á sunnu-
dagskvöldið gestir velkomnir.
stjórnin.
Mæðrafélagið heldur bingó
Japanskur pennavinur.
Okkur hefur borizt bréf alla leið
frá Japan. Þar er 28 ára gömul
kona sem óskar eftir pennavinum
á Islandi. Aðaláhugamál hennar
eru kvikmyndir, Iþróttir og
prjónaskapur.
Ef einhvern langar að eignast
pennavin I Japan, skyldi hann
skrifa til:
' Miss Noriko Sasaki
4-930 Sakuragi.
Omiya-City, Saitama
Japan 330.
AnandaMarga.
Bjóðum ókeypis kennslu I yoga og
hugieiðslu alla miðvikudaga kl.
20.30.
Ananda Marga
Bergstaðastræti 28 a.
simi 16590.
íslensk Réttarvernd
Skrifstofa félagsins i Miðbæjar-
skólanum er opin á þriðjudögum
og föstudögum, kl. 16-19. Simi 2-
20-35. Lögfræðingur félagsins er
Þorsteinn Sveinsson. öll bréf ber
að senda Islenskri Réttarvernd,
Pósthólf 4026, Reykjavik.
Farandbókasöfn.
Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum, simi
12308. Engin barnadeild er opin
lengur en tii kl. 19.
Bókabilar. Bækistöð i Bústaöa-
safni, simi 36270.
Happdrætti
Dregiö hefur veriö I happdrætti
'Vindáshliðar. Vinningsnúmeriö
er 6831. Eigandi miðans gefi sig
fram á skrifstofu K.F.U.M. og K.,
Amtmannsstig 2B, Reykjavik.
Laugarnesprestakall ,
Jón Dalbú Hróbjartsson
sóknarprestur hefur viðtalstima I
Laugarneskirkju þriðjudag til
föstudaga kl. 16-17 og eftir sam-
komulagi.
Simi i kirkju 34516 og heimasimi
71900.
Kirkjuturn Hallgrimskirkju
er opinn á góðviðrisdögum frá kl.
2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt út-
sýni yfir borgina og nágrenni
hennar að ógleymdum fjalla-
hringnum i kring. Lyfta er upp i
turninn.
Fótaaðgerð fyrir aldraða, 67
ára og eldri I Laugarnessókn er
alla föstudaga frá 8.30 til 12.00'
fh.Upplýsingar I Laugarnes-
kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i
sima 34516 og hjá ÞóTu Kirkjuteig
25, simi 32157.
ónæmisaðgerðir gegn
mænusótt
Önæmisaðgerðir fyrir fullorðna -
gegn mænusótt, fara fram i
Heilsuverndarstöð,Reykjavikur á
mánudögum klukkan 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafið með ónæmis-
.skirteini.
stæðra foreldra
Traðakotssundi 6, er opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.,
þriðjudaga miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á
fimmtudögum kl. 3-5 er lög-
fræðingur FEF til viðtals á skrif-
. stofunni fyrir félagsmenn.
Laugardagur
19. febrúar
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
Ieikfimikl. 7.15 og 8.50. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl), 9.00 og 10.00. Morgun-
bæn kl. 7.50. Morgunstund
barnanna: Guðni Kolbeinsson
heldur áfram sögunni af
„Briggskipinu Biáliiju” eftir
Olle Mattson (19). Tilkynning-
ar kl. 9.00 Létt lög milli atriða.
Óskalög sjúklinga kl. 9.15:
Kristin Sveinbjörnsdóttir kynn-
ir. Barnatimi kl. 11.15: Inga
Birna Jónsdóttir stjórnar tima
með fyrirsögninni: Þetta erum
við að gera.Rætt við unglinga i
Breiðholti og fjallað um starf-
semina I Fellahelli.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 A prjónunum Bessi Jó-
hannsdóttir stjórnar þættinum.
15.00 t tónsmiðjunni Atli Heimir
Sveinsson sér um þáttinn (15).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. íslenzkt mál
Gunnlaugur Ingólfsson cand. _
mag. talar.
16.35 Létt tónlist.
17.30 Framhaldsleikrit barna og
ungiinga: „Kötturinn Kolfinn-
ur” eftir Barböru Sleigh (Áður
útv. 1957-58) Þýðandi: Hulda
Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga
Valtýsdóttir. Persónur og leik-
endur I þriðja þætti: Rósa
Maria/ Kristin Anna Þórarins-
dóttir, Kolfinnur/ Helgi Skúla-
son, Jonni/ Baldvin Halldórs-
son, frú Elin/ Guðrún Stephen-
sen, Sigriöur Péturs/ Helga
Valtýsdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynnrngar.
19.35 Ekki beinlinis
20.20 Samsöngur Elly Ameling,
Peter Schreier, Horst Lauben-
thal og Dietrich Fischer-Diesk-
au syngja lög eftir Franz
Schubert, Gerald Moore leikur
á pianó.
20.50 Skáldsaga fáránleikans
Þorsteinn Antonsson rithöfund-
ur flytur annað erindi sitt.
21.25 Hljómskálamúsik frá út-
varpinu I Köln Guðmundur
Gilsson kynnir.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (12).
I Lindarbæ sunnudaginn 29. febr.
kl. 14.30 spilaðar 12 umferðir
skemmtun fyrir alla fjölskyld-
una.
■ Skrifstofa félags ein-
□ o ®€> ®
■ ■
B
C p3 r
D
E r ! "
F ::
1 □
1: ljósgjafinn B: dónalegur C
eði D: veisla E: erfiöar F: end
ng G: snikill 1: hrjúft skinn 2
nljugur 3: óþrif 4: ending 5
>æklaður 6: á erfitt 7: próf 8 lá
ik.st. 8 16: matur 9 lá: spýja 9 ló
ianskt smáorð 10: málhelti.