Alþýðublaðið - 19.02.1977, Side 14
18USTIB/WIENIMIIMG
Laugardagur 19. febrúar 1977
alþýðU'
bladiö
skifan
Skífan kynnir
Jarla
Jens Kristján Guðmundsson skrifar um poptónlist
Poppsiður islensku dagblað-
anna og Poppblaðsins hafa
hingað til svo til eingöngu beint
skrifum sinum að þeim er
fremja tónlist hér á Suðurlandi
og hafa þvi aörir landshlutar
oröiö, hérum bilalveg útundan i
þessum skrifum. Viö vitum þó
að það eru til hljómsveitir úti á
landi, þó að flestar þeirra eigi
ekkert erindi i blöðin þar sem
þær eru svo lélegar að það væri
engum til góðs aö skrifa um
þær. Hvaö er svo sem hægt að
skrifa gott um Völund, BG &
Ingibjörg, Hjóliö og fl. hljdm-
sveitir? Svariö er, að það er
akkúrat ekki hægt aö skrifa um
þær neitt fallegt frekar en
hljómsveit Þorsteins
Guðmundssonar. Viö höfum þó
frétt af einni hljómsveit frá
Austfjörðum sem vert er að
skrifa um, en þaö er hljóm-
sveitin Jarlar frá Eskifirði.
Austfiröingar hafa lika átt
aðra góöa hljómsveiten hún hét
Amon Ra og var frá Neskaup-
stað.
Jarlar voru stofnaðir í októ-
ber ’75 og hafa starfað af fullum
krafti siöan að undanskildu
tveggja mánaða sumarfrii i
fyrrasumar.
Þeir sem standa að Jörlum
eru Karl Lárussor. giiivieíkari,
en hann er nýliði i b-ans-
anum”, Sir Viöar Jöl: : ng -
ólfsson trommuleikf.r: en
hann var eitt sinn læri-
sveinn hins frábæra gitarlsik-
ara Galdrakarla, Vilhjáims
Guðjónssonar, er hann iék i
hljómsveitinni Frostmark á
Laugarvatni. Viðar er einn efni-
legasti trommuleikari landsins
og á örugglega eftir að gera það
gott i bransanum. Þórhallur V.
Þorvaldsson er bassaleikari
Jarla og syngur einnig ásamt
Snorra ölverssyni sem leikur á
gitar. Þessir tveir siöastnefndu
eru þó nokkuö kunnir úr brans-
anum t.d. voru þeir báðir i
hljómsveitinni Frostaveturinn
mikii 1918.
Það fólk sem sækir sveita-
böllin á Austfjörðum er á öllum
aldri svo að Jarlar leika aðal-
lega rokk & roll músik á böllum,
en geta einnig leikiö þyngri
tónlist þar sem grundvöllur er
fyrir þvi. Og eins geta þeir leikið
enn léttari músik ef i hart fer.
Skifan óskar austfirðingum til
hamingju með þessa
„súperhljómsveit”. J.K.G.
Eik og Para-
dís breyta til
Miklar mannabreytingar
standa nú yfir i tveimur af
vinsælustu hljómsveitum
landsins Paradis og Eik. Ein
helsta ástæðan fyrir þessum
mannabreytingum er sú að
koma I veg fyrir þá stöðnun,
sem var að veröa hjá báðum
hljómsveitunum, og hlaut að
koma aö þessu fyrr en síöar.
Sigurður K. Sigurðsson
söngvari og ólafur Kolbeins
trommuleikari eru hættir i Eik,
en þeir eru þó alls ekki hættir i
bransanum þvi þeir eru að leita
sér aö heppilegum mönnum i
nyja hljómsveit.
f þeirra staö hefur Eik fengið
Magnús Finn Johannsson sem
siöast söng með Cabaret,
Asgeir óskarsson trommu-
leikara úr Paradis sem tekur
jafnframt með sér yfir i Eik,
Pétur Hjaltested hljómborðs-
leikara úr Paradis.
Eik er þannig skipuð eftir
þessar breytingar: Magnús
Finnur Jóhannsson söngur,
Tryggvi Hubner og Þorsteinn
Magnússon gitar, Pétur Hjalte-
sted og Lárus Grimsson hljóm-
borð, Asgeir Óskarsson
trommur og Haraldur Þor-
steinsson bassi. Paradis hafa
fengið Rúnar Þórisson úr
Haukum til liðs við sig og ætti
hann að geta þekkt sig vel þar
þvi hann lék með Jóhanni
bróður sfnum og Nikulási i
hljómsveitinni Dögg fyrir
nokkrum árum.
Enn er ekki endanlega
ákveðið hver tekur við tromm-
unum i Paradls en það kemur i
ljós núna um helgina.
Þá hefur verið ákveöið að
Paradis fari i hljómleikaferða-
lag um Danmörk, Færeyjar og
V-Þýzkaland I sumar og halda
þeir utan um miðjan mai. Á
þessu hljómleikaferðalagi
verður Paradis þá þannig
skipuð auk trommuleikarans og
Þórðar rótara Bogasonar og
fleiri aðstoðarmanna: Pétur
Kristjánsson söngur, Björgvin
Gislason og Rúnar Þórisson
gitar, Nikulás Róbertsson
hljómborð og Jóhann Þórisson
bassi.
J.K.G.
Jarlar á þorrablóti Eskfirðinga nú I vetur. Talið frá vinstri: Snorri. Þórhallur, Sir Viöar og Karl.
A HLAUPU
með umboðsmanni Gunnars,
Lee Kramer.
Um miðjan júlí er svo ákveðið
aö Gunnar fari aftur til Banda-
rikjanna til að undirbúa næstu
sólóskifu sina.
SKIFAN óskar Gunnari gæfu
og gengis út i hinum stóra
heimi, en eins og menn vita þá
eralls ekkiauðhlaupiðá toppinn
og samkeppnin mjög hörð. Sem
stendur er Gunnar að vinna að
músik við sjónvarpskvikmynd
eftir Hrafn Gunnlaugsson.
Nýlega kom á markaöinn enn
eitt meistarastykkið frá bresku
hljómsveitinni Pink Floyd,
heitir þessi skifa þeirra
„Animals” og eru á henni 3 verk
sem heita „Dogs”, „Pigs” og
„Sheep”.
Aðrar áhugaverðar skifur
sem eru nýkomnar á markaðinn
eru „double albúm” frá Gentle
Giant sem heitir „Live/Playing
the fool” og inniheldur 12 lög,
sem aðdáendur þeirra þekkja
eflaust vel.
Svo er það fyrsta sóló skifa
söngvarans Peter GabrieL sem
yfirgaf hljómsveitina Genesis
fyrir rúmu einu og hálfu ári.
Skifan hans heitir einfaldlega
Peter Gabriel og inniheldur 9
lög öll samin af honum sjálfum.
Honum’ til aðstoöar á þessari
skifu eru meöal annars gitar-
leikararnirSteve Hunter og Ro-
bert Fripp sem hafa meöal
annars leikið með Alice Cooper
og Lou Reed.
Skifa Gunnars Þórðarsonar er
væntanleg á bandariskan
markað um miöjan marz n.k. og
þá undir nafninu „Ice and fire”
en eins og alþjóð veit þá hét hún
aðeins Gunnar Þórðarson er
hún kom út ’75 fyrir islenskan
markað eingöngu.
Breytingar á skifunni verða
helst þær að endar á lögunum
verða endurbættir og svo nýtt
umslag sem verður grafiskt.
Gunnar er nýkominn frá
Bandarikjunum en er hann
dvaldi þar var honum m.a.
boðið að leika með þekktum
enskum söngvara um svipaö
leyti og „Ice and fire” kæmi út
en vegna anna hér heima varð
Gunnar að afþakka gott boð.
Einnig var Gunnari boðið til
hinnar frægu söngkonu Oliviu
Newton John en hún býr einmitt
Norski vinsæidalistinn
Skifunni hefur borist listi yfir 20 best seldu breiöskifurnar i
Noregi, listinn er reiknaður út af popskrifara norska blaðsins
Verden og vi, og er hann frá 10. febrúar siðast liðnum.
(siöustu 3 vikurnar)
1. Arraval —Abba (111)
2. Hotel California — Eagles ( 2 2 2)
3. Animals —Pink Floyd (...)
4. Firstogall — Pussycat ( 3 3 4)
5. Alittlebitmore—Dr.Hook ( 4 4 5)
6. Take the heat off me — Boney M. ( 5 5 6)
7. Aday at'theraces — Queen ( 6 7 3)
8. Dance litle lady — Tina Charles ( 8 6 7)
9. Greatesthits — Abba (io 14 12)
10-11. Songsinthekeyoflife —StevieWonder ( 9 8 8)
10-11. Wings over Amerika —PaulMcCartney & Wings ( 7 11 10)
12-13. ChicagoX — Chicago (io 9 9)
12-13. Paa sangens vinger — öystein Sunde (- - -)
14. Last farewell — Roger Whittaker (12 - -)
15. Very bestof Roger Whittaker — vol. 1 (14 14 12)
16-17. Low — David Bowie (16 16 -)
16-17. Anewworldrecord —E.L.O. (14 12 11)
18. Frem fra glemselen 4 —Borglund/Engebretsen (16 17 16)
19-20. Letyour love flow — Bellamy Brothers (16 10 -
19-20. Flute de pan et orgue — Gheorge Zamfir, Marcel Celler —
vol.l
SIMAR 11)98 OG 19533.
Sunnudagur 20.2 kl. 13.00
Þingvallaferð.
1. Gengiö á Armannsfell,
fararstj.: Einar H. Kristjáns-
son.
2. Gengiö um sléttlendiö,
fararstj.: Þorvaldur Hannes-
son.
3. Rennt sér á skautum á Hoff-
mannaflöt ef veður leyfir.
Farið frá Umferöarmiöstöö-
inni að austanveröu.
Verð kr. 1200 gr. v/bílinn.
Ferðaáætlun 1977 er komin út.
Tækni/Vísindi
í þessari viku: Miðja Vetrarbrautarinnar 4.
---------------------------
Sum staðar virðist sem loftteg
undir þær sem um var getiðþétt
ist likt og þar fari fram myndun
nýrra stjörnuþyrpinga.
Þetta bendir ti! þess aö út-
þensla iofttegundanna frá miðju
Vetrarbrautarinnar hafi faafist
fyrir einungis nokkrum miiijón-
K utii ára, þegar maöuritin haibi
þcgur hafið þróunaríerii sinn.
Við rannsóknir á miðju Vetrar-S°1'4'
brautarinnar hafa komið I ijós
gífurlega þykkni lofttegunda,
svo sem vatnsefnis og kolefnis-
móoíds, sem þenjast út meö
hraðanum 100 km á sekúndu.
Meö þessum hraða myndi það 1
einungis taka um eina klst. að I
fara frá jörðu til tunglsins.
rtífk}
\ 1 miöju Vetrarbrautarinns
| virðist vera einskonar orkulin
og cr það yfiríeitt iniinn mil
! punktur Vetrarbrauíaeinnai