Alþýðublaðið - 19.02.1977, Síða 15
ssa Laugardagur 19. febrúar 1977
%
SJÓNARMÍIO 19
Bíóin / Leikhúsin
3 2-21-40
Mjúkar hvílur —
mikið stríð
Soft beds — hard battles
SiPrenghlægileg, ný litmynd þar
sem PETER SELLERS er allt i
öllu og leikur 6 aöalhlutverk. Auk
hans leika m.a. Lila Kedrova og
Curt Jurgens. Leikstjbri: Roy
Boulting.
ÍSLENZKUR TEXTI
Góða skemmtun!
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 5024S
Árásin á Entebbe f lugvöll-
inn
Þéssa mynd þarf naumast að
auglýsa, svo fræg er hiin og at-
burðirnir, sem hún lýsir vöktu
heimsathygli á sinum tima, þegai
Israelsmenn björguðu gislunum á
Entebbe flugvelli i Uganda.
Myndin er i litum með
ISLENZKUM TEXTA.
Aðalhlutverk: Charles Bronson
Peter Finch, Yaphet Kottó.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl 9.
Hækkað verð.
LEIKFÉLAG
-REYKIAVlKUR
SAUMASTOFAN
i kvöld Uppselt
Miðvikudag kl. 20.30.
STÓRLAXAR
sunnudag Uppselt.
Föstudag kl. 20.30 2. sýningar eft-
ir.
SKJALDHAMRAR
þriðjudag kl. 20.30.
MAKBEÐ fimmtudag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14
til 20.30 simi 16620.
Austurbæjarbíó:
KJARNORKA OG
KVENHYLLI
i kvöld kl. 23.30.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl.
16—23.30. Simi 11384.
í&ÞJÓÐLEIKHÚSjfi
DÝRIN 1 HALSASKÓGI
i dag kl. 15. Uppselt.
sunnudag. kl. 14 Uppselt.
sunnudag kl. 17. Uppselt.
þriðjudag kl. 17 Uppselt.
GULLNA HLIÐIÐ
i kvöld kl. 20. Uppselt
miðvikudag kl. 20.
NÓTT ASTMEYJANNA
sunnudag kl. 20.30.
Litlasviðið:
MEISTARINN
miðvikudag kl. 21.
Siðasta sinn.
.hofnorblÉ
316-444
LITLI RISINN
ÍJtJSIIN HOftMtN
tirnt HKj MAN
Hin viöfrægaog. afar vinsæla
bandariska Panavision litmynd
með Dustin Hoffman og Faye
Dunaway
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 8.30 og 11.15.
Siðustu sýningar.
Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.20
Fjársjóðsleitin
spennandi litmyhd og
Alkazam hinn mikli
teiknimyndin vinsæla.
Samfelld sýning kl. 10.30 til 8.20.
Sími 11475
Sólskinsdrengirnir
Vfðfræg bandarisk gamanmynd
frá MGM, samin af Neil Simon og
afburðavel leikin af Walter
Matthau og George Burns.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 7 og 9.
Superstar Goofy
Ný Disney-teiknimyndasyrpa
með isl. texta.
Sýnd kl. 3 og 5.
(lægra verð kl. 3)
*3 3-20-75
Garambola
Hörkuspennandi nýr Italskur
vestri með „tviburabræðrum”
Trynity bræðra. Aðalhlutverk:
Paul Smith og Michael Coby.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Isl. Texti.
Ka rate-bræðurn i r
Hörkuspennandi Karate-mynd
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.
FRENCH
CONNECTION
PART2
ISLENZKUR TEXTI
Æsispennandi og mjög vel gerð
ný bandarisk kvikmynd, sem alls
staðar hefur verið sýnt við met-
aðsókn. Mynd þessi hefur fengið
frábæra dóma og af mörgum
gagnrýnendum talin betri en
French Connection I.
Aðalhlutverk: Gene Hackman,
Fernando Rey.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
Bræður á glapstigum
islenskur texti.
Hörkuspennandi amerisk litkvik-
mynd um glæpaferil tveggja
bræðra. Aðalhlutverk: Stacy
Keach, Frederich Forrest.
Endursýnd kl. 8 og 10
Bönnuð innan 14 ára.
Arnarsveitin
Eagles over London
íslenskur texti
Hörkuspennandi ný striðskvik-
mynd með Frederick Stafford, og
Van Johnson.
Sýnd kl. 4og 6
Bönnuð innan 14 ára.
Tðnabíó
ÍP3-1J-82
Enginn er fullkominn
Some like it hot
•Ein bezta gamanmynd sem
Tónabió hefur haft til sýninga.
Myndin hefur veriö endursýnd
viða erlendis við mikla aðsókn.
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aðalhlutverk: Marilyn Monroe,
Jack Lemmon, Tony Curtis.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
Niðurlægður
gjaldmiðill
Gjaldmiðill eða grín.
Við, sem erum komin vel yfir
miðjan aldur, megum minnast
þess, að á okkar uppvaxtarár-
um var gjaldmiöill okkar, krón-
an, alvörugjaldmiðill.
Látum nú vera þó á sinum
tima væri horfiö frá gullmynt-
fæti, en um langa hriö þar eftir
mátti þó bera virðingu fyrir
kaupmætti krónunnar.
En nú er svo komið, að við
búum við hinar ömurlegu „flot-
krónur” úr áli, sem hvorki full-
orönir og auðvitað þaöanaf sið-
ur uppvaxandi fólk metur nokk-
urs.
Ljósasta dæmið um það er, að
það eru aðeins fullorðnir, ef til
vill sérvitringar, sem láta sér
detta i hug að beygja sig eftir
þessu skripi, þó á götunni liggi
viö fætur þeirra. Það er þá af
gömlum vana, eöa þvi, að
mönnum finnst subbulegt aö
horfa á peningadreif þar sem
þeir ganga um.
Margt öfugt orð hefur falliö
um unga fólkið, sem sé um of
léttúðugt i peningamálum og
hirði litt um annað en sóa þvi út,
sem það ber úr býtum fyrir
vinnu sina eöa áskotnast á ann-
an hátt.
En þegar betur er aö gætt, er
raunar engin furöa þótt yngra
fólk, sem er þá ekki haldið söfn-
unarhneigð, sé ekki fastheldið á
það, sem svo litið fæst fyrir.
Skammt er siðan viö felldum
niöur eyrinn úr okkar mynt, og
var illa, að svo skyldi þurfa að
takast til, þó ef til vill væri ekki
um annað að ræða, úr þvi sem
komið var.
Bráðum kemur að þvi, að fólk
skilur ekki meira en svo hið
forna orðtak um að spara eyr-
inn, en kasta krónunni, sem þó
er málandi túlkun á tilteknu
framferði.
Nú hefur komið fram á hinu
háa Alþingi tillaga um að bæta
hér úr, og má vissulega segja að
sé orð i tima talaö.
A þessu kunna aö verða ein-
hver vandkvæöi, en þó fráleitt
svo mikil, að stórvandræðum
valdi, ef sómasamlega er að
unnið.
Þarflaust ætti að vera að
minna á, að við Islendingar
þykjumst yfirleitt ekki standa
neinum að baki um gáfnafar og
getu — óháð fólksfjölda — þegar
einstaklingurinn ermetinn. Hér
i Vestur-Evrópu hafa aðrir, sem
ekki hafa unað verðleysi gjald-
miöils sins, tekið upp þann hátt,
að breyta verðgildi hans til
hækkunar, og ekki verður séð
annað en vel hafi gefizt. Þar er
átt viö Frakka og Finna.
Við værum þvi ekki að brjóta
neinn is, þótt við fetuðum I þá
slóð, en gætum þvert á móti
byggt á reynslu annarra og mið-
að við okkar þarfir, án þess að
vaða i neinni blindni um niður-
stööur.
tslendingar hafa um hrið tek-
ið upp forna háttu um ferðalög
til framandi landa og i stórum
stærri stil en áður. Fráleitt er,
að það hafi ekki i mörgum
brunniö, hve gjaldmiðill okkar
er lltils, eða einskisvirtur ytra,
þó nú kasti öllum tólfum þvf
lengra sem liður.
Þegar viö svo veltum þvi fyrir
okkur, að fyrir 50-60 árum nam
heildarupphæð rikisfjárlaga hér
um 9 millj. króna en nú I ár
hvorki meira né minna en 90
þúsund milljónum! má sannar-
lega sjá minna grand i mat sin-
um.
Þegar þess er ennfremur
gætt, aö einmitt kynslóðin, sem
nú er komin á efri ár, hefur
sannarlega getað lyft veruleg-
um böggum i framkvæmdum,
verður ekki séö að það hafi veriö
gert á vegum hárrar krónutölu.
Ráðdeildarsemi hvers þjóð-
félagsþegns er undirstaöa undir
velgengni þjóðarheildarinnar.
Er þó sannarlega ekki hér að
þvi ýjaö á neinn hátt, að hvetja
menn til að leggjast á neina
maura.
Hitt er engum efa bundiö, að
mönnum er lausara I hendi það,
sem þeir virða miður, en hitt
sem þeim þykir nokkurs um
vert.
Skoöað I þvi ljósi er það þvi
hreinlega sjálfstæðismál, aö
uppvaxandi fólk læri aö bera
virðingu fyrir verðmætum en
sái þeim ekki af hendi hugs-
unarlitið.
Staöreynd er, aö nú þýðir ekki
lengur að tala um að velta fyrir
sér krónunni áöur en hún sé af
hendi látin. Nú eru það tiu-
þúsundirnar, sem komnar eru i
hennar stað.
Þvi veröur að telja, að endur-
reisn gjaldmiðilsins sé hið
merkasta mál, sem örugglega
geti átt eftir aö afla þeim nokk-
urrar fótfestu, er vöölast nú um
I hálku flóðs siminnkandi gjald-
miöils. Litill vafi er á, aö við
eigum á að skipa nægilega
mörgum og nægilega færum
mönnum, til þess aö stundar-
erfiðleikar yrðu brátt yfirstign-
ir-
Það væri vel við hæfi, aö kyn-
slóðin , sem nú er að hverfa af
sjónarsviöinu, en ræöur þó enn
nokkru um gang mála, léti þaö
verða eitt af sinum þurftarverk-
um, að endurreisa gjaldmiðil
okkar frá þeirri niðurlægingu,
sem hann nú er i, og fengi þeim,
sem við taka eitthvað annaö til
að handleika heldur verðlausa
pappira og flotmynt, sem eng-
inn nennir lengur að hirða um,
nema þaö sé fram reitt i sekkj-
um.
fí HREINSKILNI SAGT
Híisím IiI' Grensásvegi 7 Biinminn R BR^IUT bhbF ] íhclfunn! 11 m M
Simi ,<2635. lS^T
Hafnartjaröar Apótek
Afgreiöslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30
'Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga ki. 1112
Eftir lokun:
Upplýsingosimi 51600.
Svefnbekkir á
verksmiðjuverði
HcfOatúnf 2 - Simi 15581
Reykjavik
i