Alþýðublaðið - 24.02.1977, Blaðsíða 14
141LISTIR/MEMMING
Fimmtudagur 24. febrúar 1977
alþýðu-
bladið
Sýning á palestínskum
Síðastliðinn mánudag opnaði
Pálestinunefndin á Islandi sýn-
ingu i Gallerý Súm á palestinsk-
um plakötum og fleiri munum.
Allar myndirnar á sýningunni
eru til sölu við væeu verði. en
aðgangur er ókeypis. Um leið og
Eitt plakatanna á sýningunni.
Ab. mynir — GEK
sýningin var opnuö, hófst fjár-
söfnun til styrktar Rauða hálf-
. mána Palestinu, sem eru
llknarsamtök á svipuðum
grundvelli og Rauði krossinn.
t frétt frá nefndinni i tilefni
sýningarinnar segir meðal ann-
ars: „ARt fram á siðustu ár hef
ur umheimurinn neitað að
viðurkenna Palestinuaraba sem
þjóð, en kosið að lita á þá ein-
göngu sem flóttamenn, án for-
tiðar og framtiðar. En vegna
þrotlausrar baráttu palestinsku
þjóðarinnar, undirforystu PLO,
hefur umheimurinn neyðst til að
viðurkenna að til er palestinsk
þjóð og að henni ber sjálfs-
ákvörðun i eigin landi. Hér á
Islandi hefur áróður gegn
Palestinuaröbum verið gifur-
lega sterkur. I fréttum fjölmiöla
vaða uppi lygar og rangtúlkanir
og svo virðist sem svo miklu
hafi verið logið að allt i lagi sé
að slá fram „staðreyndum” að
Palestinuarabar vilji alla
gyöinga feiga o.sv.frv.”
Sýningin verður opin fram til
6. marz alla virka daga kl. 4—8
og laugardaga og sunnudaga kl.
2—10. —GEK
plakötum
Styrktarfélag vangefinna:
„Verkamaður”
gefur 230 þús.
Styrktarfélagi vangefinna
hafa borizt margar stórar gjafir
að undanförnu. 1 janúarmánuði
siðastliðnum bárust félaginu
peningagjafir fyrir alls kr.
486.854. Stærsta gjöf sem félag-
inu barst var gjöf frá
„Verkamanni” sem ekki vill
láta nafnsins getiö, en hann gaf
alls kr. 231.000. Er þetta i f jórða
sinn semhann færir styrktar-
félaginu stórupphæðir.
Börn Gunnvarar Magnúsdótt-
urfærðufélaginu minningargjöf
um móöur sina að upphæð kr.
100.000.
Lionsklúbburinn Baldur gaf
kr. 50.000 til Lyngásheimilisins,
Guðlaug Ingvarsdóttir í Nes-
kaupstað og Jón Runólfsson i
Reykjavik gáfu 50.000 hvort.
Aðrar gjafir voru minni. Þrir
hópar með hlutaveltur söfnuðu
kr. 25.354 og gáfu til félagsins.
A árinu 1976 námu gjafir til
Styrktarfélags vangefinna kr.
368.139, en margar hlutaveltur
voru haldnar það ár til styrktar
félaginu.
—AB
SINFÓNÍUTÓNLEIKAR
10. reglulegu tónleikar
Sinfóniuhljómsveitarinnar veröa
haldnir I Háskólabiói fimmtudag-
inn 24. febrúar, og eru það 2.
tónleikar á nýbyrjuðu siðara
misseri starfsársins 1976/77.
Stjórnandi er franski hljóm-
sveitarstjórinn Jean-Pierre
JacquiIIat, sem er þegar orðinn
einkar vinsæll meðal Islenzkra
tónleikagesta eftir fyrri
heimsóknir hans hingað, en þetta
er I f jórða sinn sem hann stjórnar
VIPPU - BliSKÚRSHURÐIN
Sinfónluhljómsveit Islands.
J.P. Jacquillat hefur starfað
sem fastráðinn hljómsveitar-
stjóri við Orchestre de Paris,
Angers Philharmonic Orchestra
og farið i hljómleikaferðir með
þeim hljómsveitum. Siðar var
hann ráðinn aðalhljómsveitar-
stjóri óperunnar I Lyon, og jafn-
framt varð hann gesta-hljóm-
sveitarstjóri við ótal óperur i
Evrópu og Ameríku. Frá árinu
1975 er hann fastráðinn listrænn
ráðunautur hinnar þekktu
Lamoureux hljómsveitar I Paris.
Einleikari á þessum tónleikum
er Jónas Ingimundarson pianó-
leikari, og mun hann flytja
einleikshlutverkið I pianókonsert
nr. 2 eftir Saint-Saens.
Jónas hefur viða komið fram
ýmist sem einleikari eða undir-
leikari og ennfremur I kammer-
sveitum. Hann starfar einnig sem
kórstjóri karlakórsins Fóst-
bræðra og fór á siðastliðnu sumri
með kórnum i söngför um
Finnland, Rússland og Lithauen.
Skömmu siðar lék Jónas einleik i
pianókonsert Griegs meö
Sinfóniuhljómsveitinni I Tampere
I Finnlandi.
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðir.smffiaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
Tækni/Vísindi í þessari viku: Helium-þverrandi frumefni? 3.
í fyrri heimsstyrjöldinni lét
bandarikjastjórn byggja
nokkrar stórar helium vinnslu-
stöðvar sem sjá skyldu
hernum fyrir nsgu magni
-heliums I njósnaloftskip.
Eftir striðið höfðu visinda-
menn yfir meira magni
heliums að ráða heidur en
áður og jukust þvi rannsóknir
á hinum merkilegu eiginleik-
um þessa frumefnis að mun.
Þessir eiginieikar heliums
hafa gert það að verkum að
það er mjög verðmætt sem
varnartæki i kjarnorkuverum.
Helium brennur ekki og
springur ekki, verður ekki
geislavirkt, leiðir hita vel, en
leysist illa upp i vökvum.