Alþýðublaðið - 04.05.1977, Side 1

Alþýðublaðið - 04.05.1977, Side 1
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ Áskriftar- síminn er 14-900 Alþingi sen heim í dae n L' Stjórnarandstadari vill að þingið sitji áfram og greidi fyrir kjarasamningum Þinglausnir fara fram i dag og lýkur Al- þingi þar með störfum sinum. í umræðum ut- an dagskrár i Samein- uðu þingi i gær mót- mæltu talsmenn stjórnarandstöðuflokk- anna þvi, að þingið sé sent heim nú, þegar al- varlegar vinnudeilur standa yfir. Töidu þeir að þingið ætti að starfa áfram og leggja sinn skerf til þess, að vinnu- friður haldist. Lúövlk Jósepsson hóf þessar umræöur, en I þeim tóku þátt auk hans Benedikt Gröndal, Karvel Pálmason, Jónas Arna- son, Stefán Jónsson og Geir Hallgrimsson forsætisráöherra. Benedikt Gröndal mælti á þessa leiö: ,,1 þingræöislandi er ætlazt til, aö rikisstjórn beiti meirihluta sinum á þingi til aö koma fram þeim lagasetning- um, sem hún þarf til aö stjórna landinu. Af þessu leiöir, aö rikisstjórn ber aö hafa forustu um störf Alþingis Núverandi rikisstjórn hefur aö mestu leyti brugöist þessu hlutverki. Stjórnarfrumvörp hafa veriö flutt án þess aö tryggt væri, aö stjórnar- flokkarnir — ráöherrar eöa þingliö — væru sammála um framgang þeirra. Verulegur hluti af þingliöi rikisstjórnarinnar hefur veriö I uppreisn, þingstörf sem heild hafa veriö meö slappasta móti og þingiö hefur þvl miöur boriö svip sundrungar og ráöleysis. Alvarlegar vinnudeilur eru nú i landinu, og ætti rikisvaldið — ríkisstjórn og Alþingi — aö réttu lagi aö taka virkan þátt i lausn þeirra. Svo er þó ekki, þvl rikis- stjórnin heldur aö sér höndum og sendir Alþingi heim. Alþýöuflokkurinn telur, aö farsælla mundi reynast, ef rikisstjórn tæki beinan þátt i sáttatilraununum og þingið sæti, reiöubúiö til aö leggja fram sinnskerf t.d. meö löggjöf á sviöi skattamála og um fleiri efni, þar sem greiöa mætti fyrir samningum. Þingflokki Alþýðuflokksins er ekkert aö vanbúnaði aö starfa áfram og ljúka og ljúka veiga- mestu verkefnum, sem eru óleyst. Rlkisstjórnin tilkynnti aö vanda stjórnarandstöðuflokk- unum um þinglausnir, og þeir lofuöu aö koma ekki i veg fyrir, aö þingstörfum lyki eins og stjórnin óskar. Þetta breytir ekki þeirri skoö- un okkar, aö þaö sé næsta létt- úöugt aö senda Alþingi heim nú, eins og málum þjóöarinnar er komiö. Yfirgnæfandi verkfallsátök eru alvarlegra vandamál en nokkuö annaö á liöandi stund. Finnst háttvirtum alþingis- mönnum þetta ekki koma þeim viö? Getur Alþingi ekkert gert til aö stuöla aö vinnufriöi? Hvaö á fólkiö I landinu aö halda, þeg- ar Alþingi fer heim á þessari stundu? Alþýöuflokkurinn telur, að Al- þingi eigi aö sitja enn um sinn og gegna skyldum sinum viö þjóðina.” Stjórnarþingmenn fella tillögu um atvinnulýðræði Stjórnarandstööuflokkarnir lögöu til viö meöferö frum- varpsins um yfirstjórn Pósts og slma, aö Alþingi skyldi kjósa stjórn fyrir þessa stofn- un, og starfsfólk hennar til- nefna I hana tvb menn. Stjórnarliðið kólfelldi þessa tillögu, og kom þar fram furöulegt skilningsleysi á lýö- ræöi I stjórnarháttum mesta fyrirtækis islenzka rikisins og beinn fjandskapur viö at- vinnulýöræöi. 1 Neöri deild fluttu þeir Benedikt Gröndal og Lúövik Jósefsson tillögu um þetta mál, eftir aö tillaga tveggja stjórnarandstæöinga svipaöst eölis haföi veriö felld i Efri deild. Tillagan var felld viö nafna- kali.enathyglisvertvar þó, aö fjórir þingmenn Sjálfstæöis- flokksins greiddu henni at- kvæöi, og studdu þar meö al- menn lýöræöi og atvinnulýö- ræöi i verki, — en Fram- sóknarmenn.upp til hópa, létu sig hafa þaö aö fella tillöguna. Tillaga Alþýðuflokks samþykkt á Alþingi Iðnlánasjóður láni til að bæta öryggi og hollustuhætti Ávísanamálið: RANNSÓKN f FULLUM GANGI — Það er geysilega mikil vinna sem liggur i rannsókn málsins og að henni er unnið þessa dagana, sagði Hrafn Bragason umboðsdóm- ari i ávisanamálinu svokallaða er blaða- maður Alþýðublaðsins ræddi við hann i gær. — Aöspuröur hvort eitthvaö nýtt heföi borizt frá rikissak- sóknara varðandi máliö sagöi Ilrafn, aö I sjálfu sér væri ekki hægt aö tala um þaö. Hann heföi aö visu fengiö bréf frá rikissaksóknara ekki alls fyrir löngu, en ekkert nýtt heföi kom- iö fram I þvi. — Eg verö bara aö finna út úr þessu máli á eigin spýtur og sjá svo hvaö gerist. — —GEK Þingmenn Alþýðu- flokksins fengu þvi til leiðar komið siðastlið- inn laugardag, að Al- þingi breytti lögum um Iðnlánasjóð á þá lund, að meðal verkefna sjóðsins skyldu vera lánveitingar til fram- kvæmda, er auka holl- ustu og öryggi og bæta starfsumhverfi á vinnustöðum. Þannig breytt var frumvarpið afgreitt sem lög frá Al- þingi. Mikilvæg viðurkenn- ing. Meö þessari breytingu er fengin mikilvæg viðurkenning á nauösyn þess aö gera átak til aö bæta hollustuhætti I mörgum iöngreinum, og stigiö skref til að gera fyrirtækjum kleift aö kosta breytingar til aö auka öryggi og hollustuhætti meðal starfsfólks. Rikisstjórnin flutti fyrir helg- ina i Efri deild frumvarp um breytingar á lögum um Iönlána- sjóö, aöallega til aö fjarlægja hámark lántökuheimildar, sem var úrelt vegna veröbólgu. Þeir Eggert G. Þorsteinsson og Jón Armann Héöinsson fluttu viö frumvarpiö breytingartil- lögu á þá lund, aö stofna skyldi sérstaka deild viö Iönlánasjóö til aö lána til framkvæmda, er auka hollustu og öryggi og bæta starfsumhverfi á vinnustööum. Hreyft stórmáli. Gunnar Thoroddsen, iönaöar- ráöherra, og aðrir stjórnarsinn- ar sáu, aö hér var hreyft stór- máli, og var veittur frestur til aö finna á þvi lausn. Tillagan var borin undir forráöamenn Iönlánasjóðs og rædd i iönaöar- nefnd. Aö lokum var sætzt á þá málamiölun, aö ekki skyldi stofnuö sérstök deild, heldur skyldi bætt nýjum liö I upptaln- ingu á verkefnum sjóösins, þar sem væru hollustulánin. Þannig var frumvarpiö afgreitt til Neöri deildar og siöar sem lög. Lýsti ánægju sinni. Viö 1. umræöu i Neöri deild tók Benedikt Gröndal til máls á eftir iönaöarráöherra og taldi, aö hentugra heföi veriö og sterkara aö stofna sérstaka deild I þessu skyni. Þrátt fyrir þá skoðun lýstu Alþýðuflokks- menn ánægu yfir undirtektum iönaöarráöherra og hinu nýja ákvæöi. Taldi Benedikt þetta vera merka samþykkt, þar sem staö- fest væri nauösyn þess aö gera iönfyrirtækjum fjárhagslega kleift aö bæta hollustu hætti og öryggi verkafólks. Alþýöu- flokkurinn heföi barizt fyrir þessum markmiöum, en meö tillögu sinni heföi hann viljaö sýna þá ábyrgö aö hugsa einnig fyrir fé til framkvæmdanna. Benedikt benti á, aö iönaöur- inn hefði hvergi nærri jafna af- stöðuog aörir aöalatvinnuvegir, t.d. I Framkvæmdasjóöi, sem , útvegaöi sjóöum atvinnuveg- anna fé. Ariö 1976 heföi sjávar- útvegur fengiö þar á þriöja milljarö króna, stofnlánadeild landbúnaöarins l.i milljarö, en Iönlánasjóöur aöeins 250 milljónir króna. Þótt þetta hlut- fall hafi batnaö nokkuö i ár, þyrfti enn aö bæta hlut iönaöar- ins. Ef hann yröi sá sami og t.d. landbúnaðar, myndi veröa æriö fé til aö lána til aö auka hollustu og öryggi verkafólks i islenzk- um iönaöi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.