Alþýðublaðið - 26.05.1977, Page 4

Alþýðublaðið - 26.05.1977, Page 4
Fimmtudagur 26. maí 1977. Norræn menning- arhát'ð í Upp- sala í Sviþjóð í þessari viku stendur yfir i Uppsölum i Sviþjóö heljarmikil norræn menningarhátiö sem tengist 500 ára afmæli háskól- ans þar, 700 ára afmæii dómkirkjunnar og 25 ára afmæli Norræna félagsins. Fulltriium allra vinabæja Uppsala á Noröurlöndum hefur veriö boöiö á hátiöina og þar veröur á boöstólum islenzkt menningar- efni. Vinabær Uppsala á Islandi er Hafnarfjöröur, en hinir eru Baerum i Noregi, Friöriksberg I Danmörku og Hameenlinna i Finnlandi. 4 islenzkir stUdentar I Uppsölum munu koma alls fjórum sinnum á hátföinni og flytja forn-Islensk tvfsöngslög og s.l. mánudagskvöld var Frosti Jóhannsson þjóöhátta- fræöinemimeö tslandskynningu I Folkets hus I Uppsölum. Nefndistkynningin „Island i ton og bilda” og sýndi hann þar skuggamyndir meö skýringum. Fjórmenningarnir sungu tvi- söng á undan og eftir kynning- unni. A menningarhátiöina i Upp- — fulltrúum Hafnarfjarðar, vinabæjar Uppsala, boðið á hátíðina sölum var m.a. boöiö fulltrúum Hafnarfjaröarbæjar og fóru bæjarstjóri og tveir bæjarfull- trúar utan sem sendimenn bæjarins. Blaöiö Upsala Nya Tidning birti á dögunum efni um Island m.a. kynningu á Hafnarfiröi, viötal viö tvisöngsflokkinn og viötal viö námsmannafjöl- skyldu eina i Uppsölum. Viö birtum hér endursögn úr sænska blaöinu. —ARH V Víkingarnir sungu tvisöng, en hann hefur verið gleymdur og grafinn i Skandenaviu i aldir. A tslandi var hann við það að gleymast — i sinni upprunalegu mynd.Hópur islenzkra stúdenta i Uppsölum I Sviþjóð er um þessar mundir svo gott sem eini söngflokkurinn sem reynir aö halda i þessa fornu sönghefð. bóroddur Þóroddsson, Baldur Sigurðsson, Halldór Torfason og Frosti Jóhannsson eru liklega eini söngflokkur veraldar sem sem spannar fimmund, ofan og neðan við aðalröddina. — Siðan er lagið sungið, til skiptis ein- og tviradda og oft eru lokatónarnir sungnir þannig að aðalröddin er fimmund neöar á tónaskalanum en bakröddin. — Tvisöngurinn er einfaldasta þróunarstigiö frá einsöng til kór- söngs og tvisöngslög eru ekki leikin á hljóðfæri. Þau eru ein- göngu sungin, aö minnsta kosti er hin íslenzka tvisöngshefð þannig. Þeir syngja eins og vík- ingarnir Þóroddur Þóroddsson, Baldur Sigurðsson, Halldór Torfason og.Frosti Jóhannsson eru fjórir islenzkir stúdentar í Uppsölum fSvfþjóösem reyna aö varöveita gamla fslenzka tvfsönginn f sinni upprunalegu mynd. gert hefur tvisönginn að sinni sérgrein. — Það má finna kóra á tslandi sem hafa tvisöngslög á efnis- skrám sinum, segir Frosti Jóhannsson. En trúlega erum við einir um að leggja höfuðá- herzlu á tvisönginn og ennfrem- ur að reyna að syngja hann á upprunalegan hátt. En hvað er tvisöngur? Frosti Jóhannsson, nemi i þjóðháttafræðum, skýrir i hverju hann er fólginn. — Tvisöngur er sunginn með tveim röddum. 1 okkar hópi syngja venjulega aðalröddina þeir Þóroddur og Baldur, en viö Halldór syngjum hina röddina. — Það er álitið að tvisöngur hafi komið til sögu um svipað leyti og fyrstu hljóðfærin á Norðurlöndum, segir Baldur Sigurösson. Þetta voru einföld strengjahljóðfæri og eftir þeim var reynt að likja með tvisöng. Tvisöngur er þvi heiti á sér- stakri sönghefð en nafnið varð- ar alls ekki innihald textans að neinu leyti. Á fslandi var sung- inn tvisöngur jafn i kirkjum sem i heimahúsum og við hin ýmsu störf — bæði sálmar og drykkju- visur. Samt er það einskær heppni að tvisöngurinn skyldi varðveit- ast i sinni upprunalegu mynd. Það var islenzkur prestur, Bjarni Thorsteinsson, sem I lok 19. aldar skrifaði yfir 40 ólika tvisöngva með leiðbeiningum um það hvernig skyldi syngja þá. Fram að þeim tima nam ein kynslóð söngvana af annarri og þannig varðveittust þeir i marg- ar aldir. — Tvisöngurinn var aö þvf kominn að gleymast meöal al- mennings á tslandi, þegar Bjarni Thorsteinsson skrifaöi bók sina um islenzka alþýöutón- list, segir Baldur Sigurðsson. A þeim tima sungu aöeins fáir tvi- söng i upprunalegri mynd. — Viö þekkjum ekki einn ein- asta núlifandi tslending sem kunni eöa kann aö syngja tvi- söng samkvæmt gamalli is- ienzkri hefð, segir Frosti Jó- hannsson. Að viö skulum hafa möguleika á þvi aö læra aö syngja hann, er þvf einungis aö þakka starfi Bjarna Thorsteins- sonar. En vita fjórmenningarnir það með vissu, hvort þeir yfirleitt syngja nákvæmlega i samræmi við hin fornu hefð, þegar enginn núlifandi maður getur leiðbeint um sönginn? — Bjarni Thorsteinsson skrifaði söngvana eins nákvæmlega og á eins auðskil- inn hátt og mögulegt var, segir Baldur Sigurðsson. Við álitum hann ekki hafa breytt þeim á nokkurn hátt, þvi hann gagn- rýndi þá sem tóku upp alþýðu- söngva og breyttu þeim á ein- hvern hátt. Tilviljun réði upphafinu Það var tilviljun að f jórmenn- ingarnir i Uppsölum tóku sig til og fóru að syngja gamlar is- lenzkar vlsur. Þegar þeir voru i menntaskóla á Islandi voru þeir Ffosti Jóhannsson syngur bakröddina f hópnum. meðlimir i sama skólakórnum. Þegar þeir hittust i Uppsölum siðastliðið haust, höfðu þeir ekki sézt i mörg ár. Siðan var það fyrir samkomu hjá Islendingafélaginu i Uppsöl- um sem þeir hófu að æfa nokkra tvisöngva, en samkoma þessi var haldin i desember s.l. Fram að þessu hefur flokkur- inn einungis komið fram á lokuðum samkomum Islendinga I Sviþjóð, en á menningarvik- unni i Uppsölum i siðustu viku komu þeir fram alls fjórum sinnum. Elzti tvísöngurinn eftir Egil Flokkurinn hefur venjulega tónleika sina með þvi að fara með einn elzta tvisöng á Islandi, en textinn er eftir^.gil Skalla- grfmsson -ortur þegar hann var aðeins sjö ára gamall: „Þat mælti min móðir...”. En er erfitt að syngja tvi- söng? — Fyrst hittumst við minnst tvisvar i viku til æfinga, segir Þóroddur Þóroddsson. Nú upp á siðkastið höfum við ekki æft skemur en 2 tima i hvert sinn sem við komum saman og oft i viku. — Það veröur aö hlusta vel eftir félögum sinum þegar sung- ið er, segir Halldór Torfason. Það getur verið dálitið strembið stundum að halda réttum tóni og ljúka nákvæmlega á sama tima. Drykkjuvísa í uppáhaldi Dæmigerð Islenzk drykkju- visa frá 18. öld er i miklu uppá- haldi hjá fjórmenningunum. Hún er lofsöngur til brennivins- flöskunnar og hefst þannig: „Ó min flaskan friða.” (Heimir og Jónas sungu visuna inn á hljómplötu fyrir nokkrum ár- um). — Drykkjuvisur eru rólegar og vel fallnar til túlkunar með handasveiflum og alls kyns likamshreyfingum, segir Frosti Jóhannsson. Tvfsöngurinn var aö gleymast á tslandi, segir Baldur Sigurösson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.