Alþýðublaðið - 08.06.1977, Side 4

Alþýðublaðið - 08.06.1977, Side 4
4 VETTVANGUR Miðvikudagur 8. júní 1977 >- ' 1 ' Við reykjum ekki ....-. ....—.■■■■ - ■ Krabbameinsfélagið kynnir starfsemi sína - í kynningarbásnum við Vallartorg Starfsmaöur frá Krabbameins- Einnig veröur leitast viö aö svara félagi Reykjavikur kynnir þessa fyrirspurnum og skrá nýja dagana starfsemi félagsins i félaga. Seldir veröa miöar i vor- kynningarbásnum i ver^.lunar-' happdrætti Krabbameinsfélags- miöstööinni viö Valiartorg i' ins, en dregiö veröur 17. júni um Austurstræti. 2 bifreiöar, og einnig tekiö viö Þar liggja frammi upplýsingar áskriftum aö Fréttabréfi um heil- um félagiö svo og blöö og bækl- brigöismál. ingar sem félagiö hefur gefiö út. —AB Frá fundinum i Laugarásbiói 4 kynningarbásnum er meöal annars hægt aö fá ókeypis Ifmmiöa meöslagoröum gegn reykingum. Foreldrar eiga ekki að senda börnin út í búð eftir tóbaki — er skoðun sjöttu bekkinga í skólum Reykjavíkur og nágrennis Fulltrúar sjöttubekk- inga i 28 skólum á Suðurlandsundirlendinu sóttu fjölmennan fund i Laugarásbiói í mai sið- astliðnum, og luku þannig formlega sam- starfi skólanna og Krabbameinsfélags Reykjavikur á þessum vetri. A þennan fund var boðið skóla stjórum, yfirkennurum, um- sjónarkennurum bekkjanna og fleiri, og fór fundurinn að mestu fram undir stjórn 6. bekkinga sjálfra. Nemendur fluttu ávörp, leikþætti, lásu visur og fleira. Þá voru lesnar upp tillögur til álykt- ana um baráttuna gegn reyking- um. Alyktanirnar sömdu nemend- urnir sjálfir, en þar segir meöal annars að það sé skoöun þeirra aö efla þurfi fræöslustarf fyrir al- menning um tóbaksnotkun. Þá lýsir fundurinn yfir ánægju sinni með aö Alþingi skuli hafa bannaö allar tóbaksauglýsingar og vonar aö allir virði þau lög. Siðan segir i ályktuninni að full- oröna fólkiö eigi aö foröast aö gera nokkuð til þess aö börn eöa unglingar byrji aö reykja og hætta alveg aö senda börn eftir sigarettum,reyndar ættialveg að hætta aö selja börnum og ung- lingum tóbak. Tóbakiö ætti aö hækka til muna, segir i ályktuninni, og ætti sigarettupakkinn aö hækka i 500 krónur og ekki ætti aö selja þaö i matvörubúðum. Síðan segir orðrétt: Við teljum nauösynlegt aö fjölga sem mest þeim «tööum og farartækjum þar sem reykingar eru takmarkaðar eöa alveg bann- aöar. Sérstaklega finnst okkur sjálf- sagt aö leyfa ekki reykingar á stööum þar sem fram fer starfsemi fyrir börn og unglinga t.d. i barnaheimilum, skólum, t ó m s tu n d a h e i m i 1 u m og iþróttahúsum eöa samkomum sem börn og unglingar sækja. Til dæmis ætti alls ekki aö leyfa reykingar i hléum á barnasýning- um i bióum eöa leikhúsum. Einnig teljum viö nauösynlegt aö koma i veg fyrir reykingar i öllum sjoppum og lokuðum bið- skýlum. Reyndar finnst okkur aö pao ætti að hlifa börnum viö tóbaks- reyk eftir þvi sem mögulegt er ekki siður á heimilunum en annars staðar. —AB BANNIÐ REYKINGAR í INNANLANDSFLUGI — áskorun nemenda sjöunda bekkjar til flugfélaganna Nemendur sjöunda Keykjavík og nágrenm bekkjar flestra skóla i samþykktu á fundi sin- Sjöundu bekkingar sem sömdu áskorun tii flugfélaganna j SM:. ■' 1 B Æ í w/M §5/4." um fyrir nokkru áskorun til flugfélaganna, þess efnis að þau tækju upp þá reglu að leyfa alls engar reykingar i áætlönarflugi innam lands. ,,Við teljum hverjum manni vor- kunnarlaust að reykja ekki á svo stuttum flug- leiðum sem þar er um að ræða og þess vegna beri að taka fyllsta tillit til þeirra mörgu farþega sem óska að vera alveg lausir við tóbaksreyk,” segja sjöundu bekking-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.