Alþýðublaðið - 08.06.1977, Side 9

Alþýðublaðið - 08.06.1977, Side 9
Miðvikudagur 8. júní 1977 ...TILKVðLDS Miðvikudagur 8. júní 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Baldur Pálmason heldur áfram lestri „Æskuminninga smalaladrengs” eftir Arna Ólafsson (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutönlist kl. 10.25: Ernst Gunther leikur á orgel Prelúdiu og fúgu i d-moll eftir Pachelbel / Pólýfónkórinn i Róm og Virtuosi di Roma flytja Credo eftir Vivaldi / Helmut Valcha leikur á orgel fantasiu og fúgu i g-moll eftir Bach. Morguntón- leikar kl. 11.00: Werner Haas og Noel Lee leika „Skozkan marz”, pianódúett eftir Claude Debussy / Gerard Ruymen og Frieda Jacquline Eymar, Gunther Kehr og Erich Sicher- mann leika Kvartett i g-moll fyrir pianó, fiðlu og lágfiðlu eftir Gabriel Fauré. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana” eftir Emile Zola Karl tsfeld þýddi. Kristin Magnús Guðbjartsdóttir les (21) 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóniu- hljómsveitin i Vin leikur „Coriolan”-forleikinn eftir Beethoven: Christoph von Dohnanyi stj. Kammersveitin i Prag leikur Sinfóniu i D-dúr eftir Cherubini. Janos Starker og hljómsveitin Filharmonia leika Sellókonsert nr. 1 i a-moll op. 33 eftir Saint-Saens: Carlo Maria Giulini stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 tPopphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatiminn Finnborg Scheving sér um timann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Ofan i kjölinn Kristján Arnason sér um bókmennta- þátt. 20.00 Kórsöngur Tónlistarfélags- kórinn syngur lög eftir Ólaf Þorgrimsson. Söngstjóri: Dr. Páll Isólfsson. 20.15 Sumarvaka a. Páskaleyfi á Snæfellsnesi Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur annan hluta frásögu sinnar. b. Vegferðarljóð Ingólfur Daviðsson magister les frumort kvæöi. c. Grænlenska stúlkan Bryndis Siguröardóttir les frásögu, sem skráð er i Skruddu Ragnars Asgeirs- sonar. d. Draumur Pétur Pétursson les frásögn úr ritum Helga Pjeturss. e. Einsöngur: Þorsteinn Hannesson syngur islenzk lög. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur meö: Páll P. Pálsson stj. 21.30 Otvarpssagan: „Jómfrú Þórdis” eftir Jón Björnsson Herdis Þorvaldsdóttir les (28) 22.40 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Miðvikudagur 8. júni 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og visindi, Norðurljósarannsóknir, Orku- málasýning, Djúphafsstraum- ar. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 20.55 Onedin-skipafélagið (L) Breskur myndaflokkur. 3. þátt- ur. óvelkomnir farþegar. Efni annars þáttar: Flutningur á ýmisskonar varningi frá Bret- landi vestur um haf stóreykst, og þörf er á stærri og hraö- skreiðari skipum. Frazer-fél- agið stendur betur að vigi en Onedin, vegna þess að það á flota gufuskipa. Hann nær sér þó niðri á keppinautunum, þeg- ar viðtækt verkfall kolanámu- manna skellur á. Heilsu Fraz- ers gamla hrakar, og Elisabet hefur sivaxandi afskipti af rekstri félagsins. Þýðandi Ósk- ar Ingimarsson. 21.45 Maðurinn, sem vildi ekki þegja. Leikin, bresk heimilda- mynd um Grigorenko, fyrrver- andi sovéskan hershöfðingja, og baráttu hans gegn „kerfinu” í Sovétrikjunum, en hann var um árabil i fangelsum og geð- veikrahælum. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok SJÓNVARP Enn harðnar baráttan milli Onedin og Frazers Baines skipstjóri á einu Onedin-skipanna. Þriðji þátturinn um Onedin skipafélagið er klukkan 20.55 i kvöld. I siðasta þætti var greint frá siharðnandi baráttu milli Onedin og Frazer-félaganna., Elisabet systir James hefur sivaxandi afskipti af rekstri Frazer-félagsins og samkomulagið milli systkinanna er ekki alltaf of gott. Frazer-félagið á stærri og hraðskreiðari flota gufuskipa en Onedin, og stendur þvi betur að vigi i flutningunum. Onedin er þó ekki lengi að ná sér niðri á and- stæðingunum, þegar verkfall kola- námumanna skellur á. Þátturinn i kvöld nefnist Óvelkomnir farþegar. Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 Tækni/Visindi Menn hafa lengi gert sér grein fyrir þeim óþægindum og jafn- vel heilsuskaða sem skyndileg- ur hávaði getur haft I för með sér. Hættur af völdum hávaða 1. I iðnvæddum rfkjum eru nú viða gerðar tílraunir til að draga úr hávaða sem að öðrum kosti gæti skaðað heyrn starfsmarma. I tæknivæddu samfélagi okkar eru staðir þar sem stööugur glf- urlegur hávaði getur orðið nán- ast óbærilegur. Nýlega hefur komiö I ljós aö r hávaði getur einnig haft áhrif á mikilvæga liffærastarfsemi. J Þessa fegund af litum hef ég aldreP notað áður. Namm..Langir ntir, góð-1 ir, beittir endar, mildir lit- ir! Rétti ilmurinn! Skjtf=£/ Við alvarlega þenk;andi Jistamenn erum' ml°9 vandlátir!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.