Alþýðublaðið - 09.06.1977, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 09.06.1977, Qupperneq 9
Fimmtudagur 9. júní 1977 ...TILKVðLDS spékonpurínn UTVAR-P Utvarp Fimmtudagur 9. júní 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimf kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (Og forustugr. dagb..), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.7.50. Morg- unstund barnanna kl. 8.00:Baldur Pálmason heldur áfram að lesa „Æskuminn- ingar smaladrengs” eftir Arna Ölafsson (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða.Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Jóhann Guðmundsson forstjóra fersk- fiskeftirlitsins um isun fisks og geymslu. Tónleikar kl.10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Tékkneska filharmonlu- sveitin leikur ,,öð Hússita”, forleik op. 67 eftir Dvorák: Karel Ancerl stj. / Hátiðar- hljómsveitin f Bath leikur Divertimento fyrir strengja- sveit eftir Bartók: Yehudi Menuhin stj. /John Browning og Sinfóníuhljómsveitin I Boston leika Píanókonsert nr. 1 op. 10 eftir Prokofjeff: Erich Leinsdorf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Nana" eftir Emile Zola Karl Isfeld þýddi. Kristin Magnús Guð- bjartsdóttir les (22). 15.00 Miðdegistónleikar Maria Littauer og Sinfónfuhljóm- sveitin i Hamborg leika Konsertstuck fyrir pfanó og hljómsveit i f—moll op. 79 eftir Weber: Siegfried Köhler stj. Hljómsveit Alþýðuóperunnar I Vin leikur Sinfóniu nr. 3 i D—dúr, „Pólsku hljómkviö- una” eftir Tsjaikovský: Hans Swarowsky stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Helga Stephen- sen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Hegi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar. 20.05 Samieikur á fiðlu og pianó HLif Sigurjónsdóttir og Bary Belanger leika Sónötu i G—dúr eftir Mozart. 20.30 Leikrit: „Byröin eilifa” eftir Leck Fischer Aður útvarpað 4.2. 1956 Þýöandi: Þorsteinn ö. Stephensen. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Persónur og leikendur: Maria: Regina Þórðardóttir, Meta: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Faðirinn: Valur Gislason, Sonurinn: Róbert Arnfinnsson, Dóttirin: Herdis Þorvaldsdóttir, Dreng- urinn: Bessi Bjarnason, Varð- stjórinn: Klemenz Jónsson, Aðrir leikendur: Haraldur Björnsson, Ævar Kvaran, Rúrik Haraldsson og Guðrún Asmundsdóttir. 21.10 Tónleikar a. Adrian Ruis leikur á pianó tvö lög eftir Christian Sinding, Prelúdiu I As—dúrop. 54 nr. 1 og „Dögun” i f-moll op..34 nr. 4. b. Kirsten Flagstad syngur lagaflokkinn „Haugtussa” eftir Edvard Grieg: Edwin McArthur leikur á pianó. 21.50 Að austanBirgir Stefánsson kennari les eigin ljóð. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Vor I verum” eftir Jón Rafns- son Stefán ögmundsson les(21). 22.40 llljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar: „BYRBIN EILIFA 77 Fimmtudaginn9. júni kl. 20.30 verður flutt leikritiö „Byrðin eillfa” eftir Leck Fischer. Þvi var áður útvarpað 1956. Þýðandi er Þorsteinn ö. Stephensen, en leikstjóri Haraldur Björnsson. Með helstu hlutverk fara Regina Þórðardóttir, Valur Gislason, Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir, Róbert Arnfinnsson, Herdis Þorvaldsdóttir og Bessi Bjarnason. Leck Fischer fæddist I Kaupmannahöfn árið 1904 og lézt 1956. Hann skrifaöi bæði skáldsögur og leikrit og gerði handrit að 20 kvikmyndum. Leikrit hans, „Magtens Bröd” hlaut fyrstú verölaun I norrænu leikritasamkeppninni 1955, er. alls samdi hann um 60 leikrit, bæði fyrir sviö og útvarpsflutn- ing. „Byrðin eilifa” var fyrst flutt i danska útvarpinu í ársbyrjun 1951. Þar segir frá konu, sem strýkur að heiman vegna þess aö henni finnst hún ekki hafa neitt að lifa fyrir. Börnin eru uppkomin og hjónabandið orðiö innantóm.t-. A litlum veit- ingastaö rifjast fyrri ævi kon- unnar upp fyrir henni, og hún tekur örlagarika ákvöröun. tJtvarpið hefur áður flutt nokkur leikrit eftir Leck Fisch- er, auk „Byrðarinnar eillfu”. Þau eru „Rauða þyrnigerðiö” 1946, „Lifið er fagurt” 1948, „Móðurhjartað” 1957, „Karlinn i tunglinu” 1964 og „Vafurlog- ar” 1966. Málverk eftir Svein Bjömsson 30 ára nemanda Stýrimannaskólans — afhent við skólaslitin Við skólaslit Stýrimannaskól- anr 27. mai siðastliöinn færðu 30 ára nemendur skólans honum að gjöf málverk eftir einn úr þeim hópi, Svein Björnsson. Málverkið hefur verið hengt upp á gangi Sjómannaskólans. Nemendur I Stýrimannaskól- anum voru 191 I vetur. Ein stúlka stundaði nám i skólanum i Reykjavik og önnur á Isafirði. Eru það fyrstu stúlkurnar sem ljúka prófi 1. stigs. — Það virðist sem það hafi orðið heldur aukning i skólan- um, sagði Jónas Sigurðsson skólastjóri stýrimannaskólans i spjalli við Alþýðublaðið i gær. Og ekki veitir af, þó þeir séu vist búnir að drepa allt i sjónum núna, eftir þvi sem sumir segja. Annars held ég að það eigi eftir að lagast, það er.lægð núna, og hún stafar af rányrkju, aðal- lega erlendra skipa, sagði hann. Hæstu einkunn á prófi 3. stigs hlaut Tómas Már tsleifsson 9.33 og hlaut hann verðlaunabikar Eimskipafélags tslands, far- mannabikarinn. Hæstu einkunn á 2. stigs prófi hlaut örnólfur Asmundsson 9.57 og hlaut hann verðlaunabikar ödlunnar, öldubikarinn. Bókaverðlaun voru afhent þeim nemendum sem hlotið höfðu ágætiseinkunn. Við þessi skólaslit bárust skólanum margar gjafir, 25 ára nemendur færðu skólanum tæki til eflingar kennslu i veðurfræði, 20 ára nemendur gáfu peninga i tækjasjóð skólans, nemendur úr 2. c fyrir 15 árum svo og móðir eins látins nemanda úr þeim bekk, færðu skólanum minningagjafir um tvo látna bekkjarfélaga. 10 ára nemendur færðu skól- anum peningagjöf til styrktar tækjasjóði og að lokum færði Svavar Daviðsson forstjóri Klifs hf. skólanum nýtt köfunartæki, frá Klifi hf. Reykjavik og fram- leiðendum tækjanna Fenzy & Cie, Montreuil — Paris. Styrktarsjóður nemenda hef- ur látið gera postulinsplatta með mynd af Sjómannaskólan- um og er hægt að fá plattann með ártölum frá 1947-1977. —AB Tækni/Vísindi Likaminn skynjar hávaða sem hljóðbylgjuþrýsting á hljóð- himnuna. 2. I Litil bein i innra eyranu flytja I bylgjuhreyfingu þessa til kuð- I ungsins. Ilann er fylltur vökva sem kemst á hreyfingu og ertir skynhár sem tengd eru tauga þráðum sem liggja til heilans. JJJJJ v ■ y'\ " 'J-1." •' ,J • > * • • . * . * • Hættur af völdum hávaða 2. Siðari tima rannsóknir hafa leitt i ljós að hávaði getur einnig haft truflandi áhrif á aðra likams- starfsemi. T^ín^sk^hársuína i kuöungn- um kemur af stað rafboöum i heyrnartauginni. Rannsóknir hafa sýntaö sé hávaðinn of mik- ill getur það valdiö skemmdum á þessum mikilvægu hárum. / . i /”M niau iivui Gaqg.v(geispO Gaggala-fæ ég mér )annað starf, eða ég hætti Laðdást að nýju stillimynd- A inni á kvöldin! — I 1 /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.