Alþýðublaðið - 22.06.1977, Side 10

Alþýðublaðið - 22.06.1977, Side 10
10 Miðvikudagur 22. júní 1977 Litli leikklúbburinn 6 Landgrunnsnefnd 7 Fjölmiðlarnir erfiðir. Aöspurð um fjárhagsafkomu Litla leikklúbbsins sögöu þau aö hann beröist I bökkum þrátt fyrir nokkra styrki frá riki og bæ. Þaö sem ef til vill heföi bjargað þeim siöustu ár væri aö áriö 1974 heföi Litla leik- klúbbnum tekizt aö festa kaup á húsi 1 Hnifsdal sem hægt væri aö slá lán út á i bönkum. Aö endingu tóku þau fram aö svo virtist sem erfitt væri aö fá fjölmiöla hér á landi til aö birta fréttir af leiksýningum og fé- lagsstarfi úti á landi. Væri þar ef til vill hin öfuga byggöastefna i hnotskurn. flóa og á landgrunnshallanum út af Suðurlandi. Tilboð um oliuleit Ýmis oliuleitarfyrirtæki hafa boðizt til aö gera hér rannsóknir á likum fyrir tilvist oliu við landið, og byggjást þessi tilboð á þvi aö leitarfyrirtækin hyggj- ast selja vinnslufyrirtækjum upplýsingar þær sem fást við rannsóknirnar. Hafa þessar umsóknir flestar hlotið nei- kvæöa umsögn nefndarinnar enda fara sum þessi fyrirtæki fram á einkaréttindi. Þó hefur nefndin bent á kosti tveggja til- boöa, annars frá Noregi en hins Við getum ekki haldið áfram að hittast á þennan hátt. Konan min skilur ekkert i þvi, að það skuli aldrei vera stafur i blöðunum um innbrotin min. Það er glæpsamlegt að hanga heima yfir sjónvarpinu i svona góðu veðri. Blessuð komdu heldur i bió. frá Bandarikjunum. 1 tilboöum þessum er gert ráð fyrir yfir- gripsmiklum rannsóknum án skuldbindinga fyrir tslendinga en meö fullum aðgangi að niður- stöðum og þátttöku fyrir islenzka sérfræðinga i könnun- inni. Telur nefndin miður aö ekki skuli hafa verið búið að móta stefnu i oliuleitarmálum þegar þessi tilboð bárust þvi ástæða hafi verið til að sinna þeim. ES TRULOF- HRINGAR Fijót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiöur ^Bankastræti 12, Reykjavik. j Fimmtudagur 23. júni kl. 20. Sigling um sundin. Siglt umhverfis eyjarnar Viöey, Þerney, Lundey og fl. Gengiö á land, þar sem fært er. Leiösögu- maöur: Björn Þorsteinsson, pro- fessor. Lagt upp frá Sundahöfn v. Kornhlööuna. Verö 800 kr. gr. v/bátinn. Föstudagur 24. júni kl. 20 1. Þórsmerkurferð 2. Gönguferð á Eirfksjökul. Fararstjóri: Guömundur Jóelsson. Farseölar á skrif- stofunni. 3. Miðnæturganga á Skarðsheiði (Heiöarhorn, 1053 m). Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Verö 2000 kr. gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austanverðu. Laugardagur 25. júni. Flugferð til Grimseyjar.Uppl. á skrifstofunni. Gönguferöir á laugardag og sunnudag. Augl. siöar. Sumarleyfisferðir. 1. - 6. júli Borgarfjörður eystri — Loðmundarfjörður. 1. -10. júli. Húsavik — i Fjörðu — Vikur og til Flateyjar. 2. - 10 júli. Kverkfjöll — Hvanna- lindir. 2. - 10. júli Aðalvik — Slétta — Hesteyri. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands Fimmtud. 23/6 kl. 20 Jónsmessunæturganga á Reykja- nesskaga. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö 800 kr. Brottför frá B.S.I., vestanveröu (I Hafn- arfiröi viö kirkjugaröinn ). Föstud. 24/6 kl. 20 Tindafjallajökull — Fljótshlfð. Gist I skála. Fararstj. Tryggvi Halldórsson. Upplýsingar og far- seölará skrifstofunni, Lækjarg. 6, simi 14606. Laugard. 25/6 kl. 13. Vifilsfell. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö 800 kr. Sunnud. 26/6 KI. 10Rjúpnadyngjur. Fararstj., Kristján M. Baldursson. Verö 1000 kr. Kl. 13 Helgafell — Dauðudalahell-I ar. Hafiö góö ljós meö. Fararstj. Friörik Danielsson. Verö 800 kr. Frltt f. börn f. fullorðnum. Fariö frá B.S.I., vestanverðu. Ctivist. TIZKUSYNINGAR AD HOTEL LOFTLE/DUM ALLA FÖSTUDAGA í HÁDEGINU Hinir vinsælu Islenzku hádegis- réttir verða enn Ijúffengari, þeg- ar gestir eiga þess kost að sjá tlzkusýningar, sem fslenzkur Heimilisiðnaður, Módelsamtökin og Rammagerðin halda alla fimmtudaga, til þess að kynna sérstæða skartgripi og nýjustu gerðir fatnaðar, sem unninn er úr islenzkum ullar- og skinnavör- um. Kennarar Lausar eru til umsóknar þrjár kennara- stöður við Gagnfræðaskólann á Akureyri. Kennslugreinar: islenzka, erlend mál og samfélagsgreinar. Lausar eru til umsóknar nokkrar kenn- arastöður við grunnskóla Akureyrar, þar af kennarastöður i eftirtöldum greinum: tónmennt myndmennt, dönsku og stærð- fræði. Laus er til umsóknar staða sérkennara við Barnaskóla Akureyrar. Umsóknarfrestur er til 1. júli 1977. Skólanefnd Akureyrar. 20. júni 1977. Styrkir til að sækja kennaranámskeið i Austurriki Evrópuráðið býöur fram styrki til handa kennurum við tækniskóla og iðnskóla til að sækja námskeiö f Austurrlki á tímabilinu október 1977 til april 1978. Umsækjendur þurfa aö hafa gott vald á þýsku. Nánari upplýsingar og umsóknareyöublöö fást I mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið 20. júni 1977. Námskeið á vegum spánskra stjórnvalda fyrir spönskukennara. Spönsk stjórnvöld bjóöa 10 spönskukennurum i aöildar- rikjum Evrópuráðsins að taka þátt I námskeiði.sem haldiö verður I Madrid 19. til 24. september nk. Spönsk stjórnvöld munu sjá kennurunum fyrir húsnæöi og fæöi meðan námskeiöið stendur. Nánari upplýsingar og umsóknareyöublöö fást i mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Umsóknum skal skilað til ráðuneytisins fyrir 10. júli nk. Menntamálaráðuneytið 20. júni 1977. Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 ■ Sími 81866

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.